Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988. Smáauglýsingar Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar, Toyota Corolla og Carina, Austin Metro, MMC L 300 4x4, Honda, Ac- cord, Ford Sierra, Fiat Uiio, VW Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Afgr. Reykja- víkurflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Blöndu- ósi, Essóskálinn, sími 954598, og Síðu- múla 12, s. 91-689996. ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. ■ Bílar óskast Almálun, blettun og rétting. Höfum fyr- irliggjandi sílsalista, setjum einnig'á rendur, spoilera og ýmsa aukahluti. Vinna í öllum verðflokkum. Greiðslu- kortaþj. eða staðgreiðsluafsl. T.P. bílamálun, Smi^shöfða 15, sími 82080. Ef þú átt bíl sem þú ert hættur að nota eða vilt losna við þá vil ég skipta við þig á honum og ágætum videospólum. S. 98-22721 í dag og næstu daga. Óska eftir MMC Galant eða Lancer 4x4 ’86 ’87, er með Taunus ’81 upp í, milli- gjöf staðgreidd fyrir réttan bíl. Uppl. í símum 72714 og 79799. Corolla '88, 3ja dyra, í skiptum fyrir Charade ’83, ekinn 46 þús. km, milli- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 91-611647. Óska eftir að kaupa Toyotu Tercel 4x4 ’87 eða '88, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-38476. Óska eftir bíl ’87-’88, verð ca 500-800 þús., er með góðan bíl, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 91-76478. ■ Bílar til sölu Eiriks bílar. '87 M. Benz, ek. 35.000, sjálfsk., sóllúga, miðst. læsing, litað gler, útvarp/segulb., kr. 1.380.000, ’88. Benz, ek. 6000, eins útbúinn, kr. 1.540.000, ’86 Olds. Ciera Brougham, ek 35.000, einn m/öllu, kr. 980.000, ’86. Audi 80 CC, ek. 57.000, kr. 620.000. Getum útvegað m/stuttum fyrirvara Benz frá Þýskal. S. 685939,985-24424. Hraðþjónustan. Umskipti á dempurum, púst- og bremsukerfum. Isetningar á útvörpum, bílbeltum, bílstólum og topplúgum, úrval varahluta og auka- hluta á staðnum. Opið virka daga 8-20 og laugarad. 10-18. Hraðþjónustan sf., Bíldshöfða 14, sími 91-674070. Blazer jeppi til sölu, árg. 1972, með 6 cyl. Bens dísilvél, turbina, 38" dekk, diskasplittun, nýsprautaður og tekinn í gegn. Uppl. í síma 91-44736 og 985- 28031,________________________________ Daihatsu Charade ’88. Til sölu af sér- stökum ástæðum Daihatsu Charade TS ’88, ýmsir aukahlutir, þriggja stafa Y númer getur fylgt, ekinn 12.000 km. Uppl. í síma 44870 e.kl. 17. Ódýr Van disil til sölu. Innréttaður Chevy Van ’76, 5,7 1 dísil, sjálfskiptur, vökvastýri, nýr ísskápur, eldavél, vaskur, verð 200 þús., skipti /skulda- bréfeða 150 þús. staðgr. S. 91-652484. -*• Benz kálfur ’71, 21 manns, til sölu, til- valinn í húsbíl, nýsprautaður og mikið yfirfarinn. Til sýnis og sölu hjá Bíla- kaupum, Borgartúni 1, sími 91-686010. Chevy Concours ’77, 6 cyl., sjálfskiptur í gólfi, vökva- og veltistýri, skoð. ’88, verð 120.000, skipti á ódýrari, góð kjör. Uppl. í síma 79310. Daihatsu Charade ’81 til sölu, 5 dyra bíll, útvarp/segulband í mjög góðu lagi, verð 145 þús., staðgreitt 90 þús. Uppl. í síma 641180 og 75384. Ford Escort 1300 Laser ’85 til sölu, rauður, ekinn 53 þús., verð 380 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í sími 71985 og 651893 e.kl. 19, vinnusími 78590. Golf ’87, gullsans., með vökvastýri, vel með farinn, ekinn 26.000 km, er til sölu strax, engin skipti. Uppl. í síma 91-26033. Húsbill - hjólhýsi. Til sölu Mercedes Benz 508 ’74, möguleiki að taka 12- 14 feta hjólþýsi upp í. Uppl. í vs. 97-71603 og hs. 97-71703. Hjálmar. Leigjum: Pláss til boddíviðgerða, sprautuklefa, réttingargálga. Tökum einnig að okkur spraútun og rétting- ar. Bílstoð, s, 612232,626779 e. kl. 22. Mazda 626 ’80 í toppstandi, mjög fall- egur bíll, skoðaður ’88, til sölu. Verð 125 þús., mjög góð greiðslukjör. Uppl. í síma 12958. Mazda 929 Hardtop '80 til sölu, ekinn 106 þús. krt, verð 190 þús., 150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-74800 e.kl. 19. Toyota Corolla ’79 til sölu, í góðu standi, skoð. ’88, verð 60.000. Uppl. í síma 39661 e. kl. 19. Volvo 245 GL station ’82, til sölu, sjálf- skiptur, ekinn aðeins 67 þús. km, sem nýr. Uppl. í síma 91-689584. Voivo Lapplander '80 til sölu, White Spoke felgur, breið dekk, topplúga, skipti, góð kjör. Uppl. í síma 93-12278. - Símí 27022 Þverholti 11 Mercedes Benz 230 E árg. '82 til sölu, hvítur, ekinn 119 þús. km, gott eintak, verð 710 þús., skipti + skuldabréf mögulegt. Uppl. í síma 91-76468. Mitsubishi L200 bensin ’82, skoðaður ’88, til sölu, góður bíll, yfirbyggður, með bensínvél. Uppl. í síma 41907 að Skólagerði 45, Kópavogi. Saab 900 GLE ’82 til sölu, ekinn 73 þús. km, útv./seg., vökvastýri, sóllúga, litur silfurgrár, mjög fallegur og vel með farinn bíll. S 96-61897 e.kl. 18. Saab 900i árg. ’86, með rafmagni í rúð- um og speglum, álfelgum, verð 790 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-43383. Saab 99 GL ’82 til sölu, ekinn aðeins 67 þús. km, gott staðgreiðsluverð eða skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 91-78980 e.kl. 19. Staldraðu við! Vantar þig skemmtileg- an og fallegan bíl, hef til sölu Ford Escort XR3 ’82, ýmis skipti. hestar, bílar, skuldabréf. S. 30063. Magnús. Subaru 4WD ’87, Mazda '81, Subai-u sedan 4WD ’87, ókeyrður. 1 árs ábyrgð, Mazda 626 '81, góður bíll, fæst m/ jöfnum mán.gr. í 12 mán. S. 611990. Toyota Corolia 1600 '85 til sölu, 4ra dyra, skipti á dýrari ca 600 þús. T.d. Galant ’87, Corolla '88, milligjöf stað- greidd. Sími 91-75921. Blár Ford Escort 1300 Laser '85 til sölu, ekinn 28 þús., mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-673674. Margrét. Daihatsu Charade TX árg. ’88 til sölu. blásans., 5 gíra og vel með farinn, góð kjór. Uppl. í síma 74174 eftir kl. 18. Datsun Cherry ’79 til sölu, góður bíll. óryðgaður, góð kjör. Uppl. í síma 93-12655 e.kl. 17. Dodge 024 sport '82, ekinn 53 þús. km, álfelgur, verð 190-250 þús. Uppl. í síma 91-673172. Gullsans. Til sölu MMC Colt ’83, 5 dyra, bíll í mjög góðu lagi, nýskoðað- ur. Uppl. í síma 641180 og 75384. Jeppaáhugamenn. Til sölu Nissan Pat- rol dísil, turbo, Highroof, árg. ’86. Uppl. í síma 92-37788. Eýþór. Saab 900 GLE ’82 til sölu, sjálfskiptur, topplúga, sentrallæsingar o.fl., mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 91-673172. Lada station 1500 '84 og Suzuki ST 80 bitabox ’82 til sölu. Uppl. í síma 91-75473 og 91-40892. Mazda 323 '80 til sölu, 5 dyra, þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 91-666724 e.kl. 18. MMC Colt ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-41677 e. kl. 17 og á daginn Smiðju- vegi 20 C. Til sölu ódýrt, Volvo 244 ’78 og Citroen Pallas ’82, get tekið videomyndavél upp í. Sími 78354. VW Golf C ’85 til sölu, ekinn 59 þús., nýskoðaður, gott staðgreiðsluverð. Upp'. í síma 91-43944. Citroen GS ’78 til sölu í heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. í síma 74126. Daihatsu Charade árg. ’86, ekinn 41.000 km. Uppl. í síma 46128 eftir kl. 19. Flatvagn til sölu. Uppl. í síma 96-31334 e.kl. 19. Galant '79 til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-75709 á kvöldin. Lada ’78n til sölu á 10-15 þús. kr. Uppl. í síma 38132 eftir kl. 17. MMC Pajero '83 til sölu, skipti á nýrri jeppa. Uppl. í síma 91-51944. Nýr MMC Pajero árg. '88, lengri gerð, ekinn 2.000 km. Uppl. í síma 39827. ■ Húsnæði í boði Litiö einbýlishús, rúmlega 100 ferm, til leigu í Þingholtunum í 10 mánuði frá og með 1. sept. nk. Tilbpð ásamt öðrum uppl. óskast sent til DV fyrir miðviku- dag kl. 20, merkt „Þingholt 18”. Nálægt Háskólanum og miöborginni er 3ja herb. íbúð til leigu frá 15. sept til l.júlí ’89. Góð umgengni áskilin. Til- boð, sem tilgreini fjölskyldustærð og atvinnu, sendist DV fyrir 30.8., merkt „232“. Mjög góö 2ja herb. íbúö með bílskúr til leigu í Garðabæ, öll þjónusta í göngufjarlægð, leiga 35 þús. á mán., fyrirframgreiðsla minnst 3 mán. Til- boð sendist DV, merkt „GB 277“. 2ja herb. íbúö til leigu í neðra Breið- holti frá 1. sept. 88 til 1. ágúst 89. Til- boð sendist DV fyrir fimmtudags- kvöld, merkt „Bakkar".______________ Skólafólk, athuglö. Til leigu herbergi frá 1. sept.-31. maí, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, þvottahúsi og setustofu. Uppl. í síma 91-24030. Herbergi til leigu. 15 fm herbergi til leigu í Hfaunbænum. Tilboð sendist DV, merkt „B 231“. Til sölu góð 2ja herb., 65 m2 ibúð í Hlíðunum, verð 2.950 þús., góð lán áhvílandi. Uppl. í síma 91-689584. 30 fm herb.m/sérinng. til leigu, m/hús- gögnum, engin eldunaraðst., aðg. að baði, leiga 20 þús. á mán., 3 mán. fyr- irfragr. og 1 mán. trygg. S. 91-34065. Leiguskipti. 2ja herb. íbúð á Isafirði til leigu í skiptum fyrir sambærilega íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 94-4559. ■ Húsnæði óskast „Ábyrgóartryggðir stúdentar". Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar allar gérðir húsnæðis á skrá, allir stúdentar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Bandarískur kaupsýslumaður og kona hans óska eftir að taka 3ja herþ. íbúð eða lítið hús með bílskúr á leigu í Rvík, Hafnarf, Kópav. eða Garðabæ, með eða án húsgagna, í 1 ár eða leng- ur. Getur borgað í dollurum eða krón- um, er bindindismaður og er ekki með gæludýr. S. 91-623875 frá 8-17. Kaeser. 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnar- firði. Skilvísar greiðslur, einhver fyr- irframgreiðsla. Góðri umgengni heit- ið. Einnig óskast til leigu 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði í september og okt- óbermánuði. Uppl. hjá Rannveigu í síma 53444 á skrifstofutíma. Þrjá verkfræðinema vantar 3-4 herb. íbúð frá septemberbyrjun, innan borg- armarka Rvk. Hafið samband eftir kl. 19. Stprla Fanndal, Mývatnssveit, s. 96-44188. Einar B. Einarsson, Akur- eyri, s. 96-22228. Hallgrímur Óskars- son, Akureyri, s. 96-21760. Hjálp! Erum á götunni 1. sept. með 1 'oarn, átt þú 2-3 herb. íbúð, helst í Kópav. á sanngjörnu verði? Helst enga fyrirfraingi-eiðslu, alla vega ekki meira en 2 mán. Hringdu í s. 91-641697. Hjón með þrjú börn óska eftir rúmgóðu húsnæði strax í vesturbæ eða á Sel- tjarnamesi, erum með arðbæran at- vinnurekstur, fyrirframgr. Sími 51859 á daginn og 611440 á kv. Guðbjörg. Lítil 2ja herb. íbúð eða herb., með að- gangi að baði og eldunaraðstöðu ósk- ast til leigu frá 1. sept. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 37103... Tvéir mánuðir. Lítil íbúð með nauðsyn- legustu húsgögnum og búsáhöldum óskast til leigu til októberloka. Cecil Haraldsson, settur fríkirkjuprestur, sími 14579 íd. 16-18. 2-3 lierb. íbúð óskast, öruggar mánað- argreiðslur, einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 91-674172 á kvöldin. Góðir leigjendur! Ungt par með 8 mán- aða gamalt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og öruggum mánaðargr. heitið. Sími 33705 e.kl. 18. Halló! 23 ára fóstra að norðan er að leita að húsnæði í borginni sem fyrst, öruggar greiðslur og meðmæli. Uppl. í síma 91-51283. Arna. Hjón með eitt barn vantar íbúð sem næst Árbæjarskóla, reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 45137 eftir kl. 20. Kjötmiðstööin óskar eftir 3-4ra herb. íbúð fyrir kjötiðnaðarmann. Hafið samband við Hrafn Bachmann í síma 656400. Leiguskipti. Ibúð á Reykjavíkursvæð- inu óskast í skiptum fyrir einbýlishús á Hellu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-260. Leiguskipti. Eldri kona óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Kópavogi, í staðinn er í boði 4ra herb. íbúð í Kleppsholti. Uppl. í síma 91-621422. Reglusaman háskólanema vantar- herb. eða íbúð. Skipti á herb. á Akur- eyri koma til greina. Uppl. í síma 96-21430 og 96-26159. Óska eftir að taka á leigu 2, 3 eða 4 herb. íbúð í neðra eða efra Breiðholti eða Kópavogi, erum hjón með tvö börn. Uppl. í síma 91-78269 e.kl. 19. Óskum eftir 2- 3 herb. íbúð fyrir starfs- mann okkar. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.. Uppl. í síma 40450 milli kl. 14-16. Byggingarfélagið. Tvær áreiðanlegar ungar konur utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-77928'og 611162. Ung stúlka utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst í vesturbænum. Ör- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-12891 eftir kl. 18. Ungt par með barn bráðvantar góða íbúð í Reykjavík. Öruggar mánaðar- greiðslur og fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í síma 611377. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, reglu- semi og öruggum mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 73179. Ungt par, sem er á leið i háskóla, bráð- vantar 2ja herb. íbúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 32113. Ungt reglusamt par,annað í skóla, óskar eftir íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 91-71197 og 35454. Ungur maður í vaktavinnu óskar eftir íbúð til leigu á rólegum stað. Fyrir- framgr. engin fyrirstaða. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-243. Viljum taka á leigu 3-4 herb. ibúð, gjarnan sérhæð, raðhús eða lítið ein- býlishús. Verðum 3 í heimili upp úr áramótum. S. 10808 eða 15743 e. kl. 15. 3 ungir menn frá Júgóslaviu óska eftir 4ra herb. íbúð í Rvk eða nágrenni. Uppl. í síma 46420 e. kl. 21. Eldri maður óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 24924. Fimmtug kona í góðri stöðu óskar eftir íbúð, er hress, bjartsýn og lýðræðis- lega sinnuð. Uppl. í síma 91-20562. Óska eftir 3ja herb. ibúð sem fyrst, skil- vísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 666200. (Þuríður) Óska eftir 4-5 herb. séríbúð í Hafnar- firði fyrir 1.10. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-274. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 32745. Óska eftir ibúð, reglusemi, fyrirfram- greiðsla og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-15888. Ungt og barnlaust par óskar eftir íbúð strax. Skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-74385. Ungur, reglusamur háskólastúdent óskar eftir að taka litla íbúð á leigu. Uppl. í síma 46770. ■ Atvinnuhúsnæöi Hafnarfjörður. Við Reykjavíkurveg til leigu 50 ferm á jarðhæð fyrir verslun eða skrifstofur. Uppl. í síma 51371 e. kl. 18. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu tvö her- bergi, 72 m2, á annarri hæð á Lauga- vegi 178, laust nú þegar. Uppl. veittar í s. 681919 daglega milli kl. 13 og 16. Óskum eftir verslunarhúsnæði, ca 50-100 m2, undir þrifalegan rekstur, kringum miðbæinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-278. Til leigu 15 mJ herbergi í þjónustumið- stöð við Laugaveg, tilvalið fyrir snyrtifræðing. Uppl. í'síma 77537 e. kl. 18. Til leigu ca 40 fm verslunar- eða skrif- stofuhúsnæði í Ármúla 20. Uppl. í sjoppunni á daginn eða á kvöldin í síma 75704. Til leigu er 310 m2 hæð i Þverholti, laus fljótlega, gott húsnæði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 273. Óskum eftir iðnaðar- og skrifstofuhús- næði, ca 200-300 m2. Uppl. í síma 91-51944 og 91-29544. ■ Atvinna í boöi Starfsfólk óskast til iðnaðarstarfa strax. Um er að ræða 1/1 og 1/2 dags störf. Vinnutími er frá kl. 8-16 eða eftir sam- komulagi. Æskilegt er að fólk hafi í huga lengri tíma ráðningu. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-149. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili. Uppl. í síma 91-688769 e.kl. 19. Jóhanna. Eftirtalið starfsfók óskast: 1. Starfs- kraftur í kaffiteríu, vinnut. frá kl. 10-21.30, 2. Sarfskraftur í teríu og eld- hús, vt. frá kl. 8-12, 3. Starfskraftur í eldþús (uppvask), vt. frá kl. 11-17 eða fíá kl. 17 21.30. Uppl. á staðnum frá kl. 9-18. Veitingahúsið Gafl-inn, Hafnarfirði. Ertu heimavinnandi og vilt tilbreytingu um helgar og pening? Ætlar þú í skóla og vantar þig vasapening? Ef svarið . er játandi þá höfum við skemmmtileg eldhússtörf fyrir þig á björtum ’og skemmtilegum vinnustað. Hringdu eða láttu sjá þig. Sími 687111. Óli Reyniss., Hótel ísland. Sérverslun við Laugaveg óskar eftir afgreiðslumanni/konu, skilyrði að vera sölumaður í sér. Æskilegur aldur 20-35 ára. Starfið er hálfsdagsstarf 13-18. Góð laun í boði fyrir rétta manneskju. Hafið samband við auglþj. í síðasta lagi mán. 29.8. DV í síma 27022. H-246. Góðir tekjumöguleikar. Bóksala E og G óskar eftir dugmiklu fólki til að selja vinsæla bókaflokka í farandsölu um allt land. Góð sölulaun. Bíll skilyrði. Uppl. gefur sölustjóri okkar, Ólafur Karlsson„í síma 91-35635 á venjuleg- um skrifstofutíma. Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS á Seltjarnarnesi. Hluta- og heiisdags- störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAG- KAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS Laugavegi 59. Hluta- og heilsdags- störf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAG- KAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Afgreiðslustörf í verslunum HÁGKAUPS í Kringlunni. Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmanna- haldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeif- unni 15, sími 686566. Afgreiðslustörf í verslun HAGKAUPS Skeifunni 15. Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Eldhússtörf í verslun HAGKAUPS í Kringlunni. Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15, sími 686566. Hæfingarstöðin Bjarkarás vill ráða starfsleiðbeinanda, ekki yngri en 20 ára, vinnutími 9-17 daglega, 5 daga vikunnar. Uppl. gefur forstöðukona í síma 91-685330 milli kl. 9 og 16 eða síma 75115 e.kl. 17. Kjötvinnsla. Störf við pökkun í kjöt- vinnslu HAGKAUPS i Kópavogi. Hluta- og heilsdagsstörf. Uppl. hjá starfsmannahaldi alla virka daga kl. 13 til 17.30. HAGKAUP, starfsmanna- hald, Skeifunni 15, sími 686566. Söluturn i Hafnarfirði. Starfskrafta vantar: 1. á dagvaktir frá kl. 9-16, 2. á morgunvaktir frá kl. 7.30 15.30, 3. á kvöldvaktir frá kl. 16- 23.30. Uppl. á staðnum frá kl. 9-18. Gafl nesti, Hpfn- arfirði. Bilstjóri - aöstoðarmaóur. Bílstjóra og aðstoðarmann vantar nú þegar á svínabúið Minni-Vatnsleysu, fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. hjá bú- stjóra í síma 92-46617 milli kl. 18 og 20. Borgarbakari, Grensásvegi 26. Óskum að ráða starfskraft vanan afgreiðslu, góð laun fyrir hæfan starfskraft. Uppl. á staðnum milli kl. 16 og 18 í dag og næstu daga, ekki í síma. Hárgreiðslufólk, athugið! Hárgreiðslu- stofa í Reykjavík óskar eftir lærðum starfskrafti. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-72053 á daginn og 54713 á kvöldin og um helgar. Hótelstörf. Óskum eftir næturverði, tungumálakunnátta nauðsynleg, einnig vantar starfskraft við ræstingu ■ á herbergjum. Uppl. á Hótel Geysi, Skipholti 27. Óskum eftir að ráða starfsfólk í vakta- vinnu, vinnutími frá kl. 12-18 og 18-24, frí 2 hverja helgi. Uppl. á staðn- um milli kl. 17 og 18, Söluturninn Engihjalla 8, Kópavogi. Starfskraftur - Kópavogur. Starfskraft, 25 ára eða eldri, vantar í snyrtivöru- verslún í austurbæ Kópavogs frá 10 til 14. Starfsreynsla æskileg. Uppl. í síma 641170 eða 641670,- Veitingahús óskar eftir að ráða starfs- fólk til aðstoðarstarfa í eldhúsi, þjón- ustufólk og í uppvask, unnið er á vökt- um. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-248. Aðstoð óskast á heimili i Garðabæ frá kl. 11.30-15, fimm daga vikunnar, frá miðjum sept. næstkomandi. Uppl. í síma 53801 e. kl. 15. Aðstoð óskast á tannlækningastofu eigi síðar en 1. sept. Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist DV nu þegar, merkt „267“. Au pair óskast til Bonn frá og með nóvember nk., verður að vera barn- góð, má ekki reykja. Nánari upplýs- ingar í síma 685387. Duglegur og áreiðanlegurstarfskraftur óskast til starfa í söluturn nú þegar á fastar vaktir. Uppl. í síma 680882 og 76385. Ertu hættur í föstu starfi? Kanntu að flaka fisk? Okkur vantar mann í ígripaflökun. Hafirðu áhuga þá er síminn 76340. Síldarréttir hf. Fiskverkun. Óskum eftir að ráða dug- lega og samviskusama starfsmenn til starfa strax, mikil vinna. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-262. Fiskvinnsla. Starfsfólk óskast til fisk- vinnslustarfa. Sjávarfiskur sf., Hafn- arfirði, sími 51779 á daginn og 54801 á kvöldin. Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast í uppvask og eldhússtörf. Uppl. í síma 651810 kl. 14-18. Skútan, Dalshrauni 15. Söluturn í Kópavogi. Starfsfólk vantar í afgreiðslustörf, vaktavinna. Uppl. í síma 43940 frá kl. 10 18. Vantar strax í uppvaskið, frítt fæði og góður mórall. Uppl. gefur yfirkokkur á Hótel Borg í síma 11440. Óska eftir fólki til eldhússtarfa. Uppl. í síma 39906. Vantar smiði strax, inni- og útivinna. Uppl. í síma 985-24547.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.