Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
i-iífestHL
Heimilisráð-
gjöf DV mælt-
ist vel fyiir
sem innanhúss.
Ráögjöfin mæltist vel fyrir og
fannst mörgum gott að fá ráðlegg-
ingar varðandi heimilið eða garð-.
inn. Á heimilissíðunum í dag eru
birtar spumingar og svör nokk-
urra lesenda sem hringdu. Á næstu
vikum munum við halda áfram á
svipaðri braut.
-ÓTT.
Nýlega var sú nýjung tekin upp
fijá DV að gefa lesendum kost á að
hringja og leita ráða hjá fagmönn-
um varðandi heimihð og umhverfi
þess. Þeir Jóhann Diego Amórsson
skrúðgarðyrkjumeistari og Ami
Ólafsson arkitekt sátu fyrir svör-
um í hálfan annan tíma. Þeir svör-
uðu spumingum og gáfu góð ráð
varðandi ýmsa ólíka hluti utan-
Ámi Ólafsson arkitekt, t.v., og Jóhann Diego skrúðgaröyrkjumeistari, fyrir miðju, svöruðu spurningum les-
enda um heimilið og garðinn. Þessi nýjung mæltist vel fyrir og fengu margir ráð.
Heppilegur tími núna
- að skipuleggja garðinn
Ibúi við Bröndukvísl, Hrafnkell
Kjartansson, er búinn aö slétta mold
og sá í garðinum. „Eiginlega veit ég
ekkert hvaö ég á að gera eða hvert
ég á að snúa mér til að fá einhveija
fallega framkvæmd í garöinn hjá
mér. Til hvaða aðila er best að leita
vegna ráðgjafar og hvað kostar svo-
leiðis?" Skrúðgarðyrkjumeistarinn
verður fyrir svörum.
- Jóhann: „Heppilegast er fyrir þig
wað leita til landslagsarkitekts sem
getur hannað fyrir þig lóðina. Öll
arkitektaþjónusta kostar sitt og ég
hef því ekki svar á reiðum höndum
varðandi upphæð í því sambandi.
Hins vegar er oft hægt að styðjast
við uppdrætti eða skissur, eitthvað
sem tekur frekar fljóit af á teikni-
boröinu. Maðurinn kæmi þá á stað-
inn og athugaði allar aðstaeður. Upp-
lýsingar um skjólgarða og gróður
færðu þjá þessum aðilum.
Landslagsarkitektar teikna og gera
uppdrætti og skrúðgaröyrkjumeist-
arar sjá síðan um framkvæmdir. í
sumum tilfellum teikna þeir einnig.
Framkvæmdina getm- þú svo auðvit-
að einnig séð um sjálfur. Á gulu síð-
Jóhann Diego segir næstu mánuði
heppiiega til að skipuleggja garðinn
og vera svo með allt tilbúið í vor.
unum í símaskránni eru upplýsingar
um þessa aðila.
Þessi árstími hentar mjög vel til
þess að huga að skipulagi garðsins.
Landslagsarkitektar og þeir sem
teikna yfirleitt hafa bestan tíma til
þess á vetuma. Heppilegast er að
hafa tilbúna teikningu strax að vori,
vera þá jafnvel búinn að kaUa til
aðila til að framkvæma verkið fyrir
sig með góðum fyrirvara. Á sumrin
eru alhr svo uppteknir og jafnvel
löngu upppantaðir þannig að illa
gengur að fá fólk í garðhönnun.
í þessu sambandi er vert að benda
á að komi hönnuðurinn á staðinn að
vetri til getur hann gert sér góða
grein fyrir vetrarbúningi viðkom-
andi garðs, hvemig vatnsrennsli,
snjóskaflar og fleira í þeim dúr ligg-
ur. Og svo verður að skipuleggja
umfang gróðursins áður en fjöldi og
tegundir tijáplantna er ákveðinn.
Það er margt í þessu sambandi sem
fagmenn geta bent á.
„Keypti tilbuið
”* tréverk og er að
Hún var að velta fyrir sér hyaða efni
á að bera á gluggana. Theodóra
Geirsdóttir í Lindarbyggð hefur ný-
lega keypt „tilbúið undir tréverk".
„Hér er miltið af gluggum og mig
langar til að vita hvað er best að gera
fyrir þá. Á ég að setja lakk á þá, fúa-
vamarefni eða eitthvaö annað. Þá á
ég viö að innanverðu. Ég er búin að
heyra ýmsar sögur með þessi lökk -
aö þau springi, sumir viröast óánæg-
ir. Er t.d. hvítt fúavamarefni heppi-
legt? Og ég er líka með garðhús með
trékörmum? Ámi arkitekt svarar:
- Árni: „Það er vandaverk að lakka
» glugga og gera þá spegilglansandi
eins og tíðkaðist áður fyrr. Þá var
kannski sparslað í tvígang og grunn-
að og lakkað á milli. En nú skilst
mér að mikiö sé farið að nota jafnvel
utanhússefni að innan líka, þekjandi
fúavamarefni, að þau séu talin full-
nægjandi.
Yfirleitt mæðir mikið á gluggum.
Þetta er vandasamt verk.“
- Jóhann: „Það má nota þessi efni,
öll fúavamarefni eins og Solignum
Ámi Ólafsson arkitekt segir að
stundum séu utanhússefni notuð
innandyra.
og þess háttar. í þessu efni em t.d.
engin sinkefni sem em hættuleg
gróðri. Hvítu efnin era hins vegar
oft uppbyggð af sinki. Þau ber að
undir
lakka"
varast. En um slíkt er ekki aö ræða
varðandi þessi fúavamarefni, þ.e.a.s.
grunnefni, ekki þessi með „super-
þekjum" heldur bara fúavamarefni.
Þeim fylgir gjama sérstakt lokunar-
efni - sérstakt lakk til að loka þessum
efnum á eftir. Þú notar grunnefnið
fyrst og ferð yfir á eftir með glæra
þekjuefni. Maður ræður líka betur
við áferðina og htinn með þessu móti.
Ef þú vilt t.d. láta viðaræðar sjást
strýkur þú yfir með tusku þangaö til
sem heppilegust áferð fæst. Síðan
kemur glært lakk eða plastefni yfir.
Mín reynsla er sú að það springi síð-
* ur en tilbúin efhi. Með þessu móti
kemur viðurinn lifandi í gegn. Litur-
inn sýgur sig inn í viðinn og svo er
þetta efni sett yfir og það andar. Það
er keypt sér og hvort tveggja fæst í
málningarvöraverslunum.
Hér er um að ræða innlend akryl-
efni, t.d. Kjörvara og annaö slíkt, í
mildum og fallegum htum. Að öðrum
efnum ólöstuðum er gott að vinna
þetta og góð reynsla komin á fram-
leiösluna.
HVERNIG EIGNASTU
SPORTBÍL OG SPÍTTBÁT ?
ð aö losna
við mosann?
Páll Sigmundsson, búsettur í er aö fá í tunnuvís inni i Björgun.
Birkihvammi, vhdi fá vitneskju um Á svona garð í Kópavoginum eins
hyernig hægt er aö losna við raosa. og ég sé fyrir mér mundu 2-3 pokar
„Ég er að flylja í gamalgróinn garð nægja. Með þessu væri gott að nota
sem mikið er af mosa í. Hvernig kalksaltpétur, u.þ.b. eitt og hálft
get ég losnaö við hann. Er nóg að kíló á hveija 100 fermetra, og dreifa
slá nógu oft?“ þessu sitt í hveiju lagi og dreifa
Jóbaun: „Mosi er oft afleiðing lé- saltpétursáburðinum vel svo ekki
legrar áburðargjafar. Dimmir skafh.
garðar era hliðhollir mosanum - Þetta er mjög sterkur köfnunar-
þar sem tré skyggja mikið á.“ efnisáburður sem gefur grasinu
Páll: „En nú er ekki nema eitt tré mikla snerpu. Það gerir það að
í þessum garði.“ verkum að það nær yfirhöndinni
Jóhann: „Það er hægt að vinna á yfir mosanum.
mosa með réttri áburðargjöf. Það Með sanddreifingu 2-3svar á
er ekkinægilegtaðsláafturogaft- sumrinu opnast grassvörðurinn
ur. Þama verður að vera um upp- vel og loftar um. Þannig auðveldast
bót á næringarappbyggingu garðs- niðurbrot næringarefna. Mjög
ins að ræða. hentugur tími fyrir aðgerðir sem
Þú gerir htið í þessu í haust En þessar era eftir fyrsta slátt á vor-
að vori væri upplagt að nota þrí- in.“
ghdisáburð, þ.e.a.s. fosfór, kah og Páh: „Á ég þá ekkert að gera í
köfnunarefhi. Til er svokallað gra- þessu núna í haust?
skomsemselterípokum.Reyndar Jóhann: „Nei, láttu blettinn bara
má nota túnáburö eins og bændur eiga sig, nema aö hann sé alveg
nota, það er svipaö. Að visu kallar kafloðinn. Þá skaltu slá núna og
það fram meiri grasvöxt. leyfa grasinu síðan aö eiga sig,
Ásamt þessu er hepphegt að nota skUja eftir nokkra sentímetra. Þaö
svokallaöan steypusand sem hægt er ahtaf gott fyrir veturinn.
Nokkur ráð eru tll að losna vlð mosa. Hatwi kemur helst I dlmmum
görðum og illa itaerðum.