Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 21
21 , MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988. liðinu. Hér er Bjarki í uppstökki fyrir utan DV-mynd Brynjar Gauti 1r Spánverjum reyna sig miklu fyrr. í hverju falli var litrófið ekki ýkja mikið hjá þeim mönn- um sem fyrir voru á vellinum þótt þeir hafi vissulega byrjað seinni hálfleikinn með öðru hugarfari en þeir hófu þann fyrri. Mörk íslendinga: Alfreð Gíslason 7/6, Þorgils Mathiesen 4, Kristján Arason 3/1, Guðmundur Guðmundsson 2, Bjarki Sigurðsson 2, Ath Hilmarsson 2, Sigurður Sveinsson 1. Mörk Spánverja: Melo-Munoz 6/2, Pu- ig 5, Serano 4, Ruiz 2, Marin 2, De la Puente 2, Cabanas 2. íslendingar vorú utan vallar í tvær mínútur en Spánverjar 6. Dómarar voru Horst og Elbrönd frá Danmörku. -JÖG Andri spilar í Ameríku: Verst að skilja við Víking í fallhættu Andri Marteinsson, miðjumaður úr Víkingi, lék síðasta leik sinn með Hæðargarðsliðinu á þessu ári er það mætti IA í 1. deildinni í fyrrakvöld. Andri fer til Bandaríkjanna um næstu helgi og hyggst stunda nám í fjölmiölafræði við University of South Alabama næstu þrjú árin. „Það er verst að skilja við Víking í fallhættu en þó held ég að úr þessu eigi ekki að vera mikil hætta á að hðið fari niður í 2. deild. Ég kem aftur í lok maí og held þá áfram með Víkingum en námið kem- ur til með að kosta mig fyrstu og síö- ustu umferðir íslandsmótsins næstu árin,“ sagði Andri í samtali við DV í gær. Andri spilar með háskólaliði South Alabama Andri mun leika með liði South Alabama háskólans í vetur og hefst keppnistímabilið þar strax í næstu viku. „Það verður strangt prógramm með liöinu en stendur þó ekki nema til áramóta þannig að eftir það þarf ég að halda mér í formi upp á eigin spýtur," sagði Andri. Auk Andra eru tveir fastamenn úr Víkingsliðinu í sumar hættir, þeir Jóhann Þorvarðarson, sem var fyrir- liði framan af keppnistímabilinu, og varnarmaöurinn Gunnar Örn Gunn- arsson. -VS Andri Marteinsson,kvaddi Víkinga með glæsilegu marki sem hann skoraði í leiknum við Akranes á dögunum. DV-mynd Eiríkur Lítið breytt lið - sem mætir Færeyingum í dag ísland og Færeyjar mætast í 13. Kristinsson og Ágúst Már Jónsson. skipti í knattspyrnulandsleik á Færeyingar leika í dag sinn fyrsta Akranesi í dag og hefst leikurinn opinbera landsleik en þeir voru kl. 18.30. ísland hefur unnið 11 af samþykktir sem aðilar aö Alþjóða leikjum þjóðanna til þessa, síöast knattspyrnusambandinu fyrr í 1-0 á Akranesi fyrir tveimur árum, sumar. Þjálfari þeirra er íslenskur, en einu sinni hefur orðið jafntefh, Páll Guðlaugsson, en hann varði 0-0 í Þórshöfn árið 1984. mark Þórsara á Akureyri um tíma Liö íslands verður eins skipað og fyrir fáum árum. Hann hefur ann- gegn Svíþjóð í síðustu viku nema ars lengi starfað í Færeyjum sem hvað Bjami Sigurðsson og Gunnar þjálfari og leikmaður. Margir Fær- Gíslason leika ekki með. í stað eyinganna leika sinn fyrsta lands- þeirra heíja væntanlega leikinn leik í dag en einn þeirra reyndustu þeir Guðmundur Hreiðarsson manna er Hans Leo i Bartalsstovu markvörður og Pétur Arnþórsson sem lék nokkra leiki með Víkingi en inn í hópinn komu þeir Birkir í 1. deildinni árið 1984. -VS er, ét- 1 3 ;ar rk DV-lið vikunnar Haukur Bragason KA (2) Þorsteinn Þorsteinsson Ágúst Már Jónsson Kristlnn R. Jónsson Hallsteinn Arnarson Fram (1) KR (1) Fram (1) Vikingi (1) Hilmar Sighvatsson Þorvaidur Örlygsson Sigursteinn Gislason Val (t) KA (1) ÍA (3) Ragnar Margeirsson Jón Grétar Jónsson Óli Þór Magnússon ÍBK (2) Val (2) ÍBK (2) ____________________íþróttir Stúfar frá Englandi Jakob Þór HaxakJsson, DV, London: Wright til Tottenham Mark Wrights, enski landslið- smiðvörðurinn, er á fórum frá Derby County til Tottenham í lok þessarar viku fyrir eina mihjón punda. Möguleiki er á að búið veröi að ganga frá samningnum fyrir helgina þannig að hann geti leikið með Tottenham gegn Coventry i 1. uraferö 1. deildarinnar um helgina. Tottenham lék á mánudag gegn 4. deildar hðinu Peterborough og tap- aði 2-1 og David Howell skoraöi mark Tottenham. Þetta var áttundi æfingleikur liðsins án sigurs. George Best haföi lofaö að leika með Peterborough en sveik það eins og margt annað. Líklegt er að Tottenhám kaupi Andy Townsend frá Southampton fyrir 300 þúsund pund. Honum er ekki ætlað fast sæti í liðinu heldur er hann hugsaður sem góður vara- maður! Gangi það eftir hefur Terry Venables eytt yflr 7 milljónum punda í leikmenn á þeim átta mán- uðum sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Tottenham en reyndar hefur hann selt menn fyrir 4 milljónir á sama tíma. Venables er þó ekki hættur því hann hefur augastað á John Clark frá Dundee United sem getur leikið bæði í framlinu og vörn. Efnilegir í sigtinu Liverpool og Manchester United eru á höttunum á eftir efnhegustu knattspyrnustrákunum í Englandi. Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er tilbúinn að greiða Notts County hátt í mhljón punda fyrir 20 ára gamlan varnarmann, Dean Yates. John Barnwell, stjóri Notts County, segir að sú upphæö sé ekki fjarri lagi ef af verður. Derby, Ever- ton og Nottingham Forest reyndu öll að krækja í Yates í fyrra og Derby bauð 400 þúsund í hann, án árangurs. Alex Ferguson hjá Man. Utd hef- ur áhuga á 22 ára miðvallarspilara frá Barnsley, Steve Agnew, sem er metinn á hálfa milljón punda. Ferguson sá hann skora stórkost- legt mark þegar Barnsley lék við Leeds sl. sunnudag. Whiteside á batavegi Norman Whiteside er að ná sér eftir að hafa meiðst illa á ökkla í sumar. Þeir Paul McGrath og Viv Anderson eru einnig óðum að koma til - Anderson ætti að geta leikið meö Manchester United gegn QPR á laugardag og liinir tveir gegn Liverpool í 2. umferö 1. deild- arinnar. Clough tvö ár enn „Ég hef ákveðið að vera tvö keppn- istímabh í viðbót með Nottingharr Forest," segir Brian Clough, stjór: Forest. í blaðaviðtali segir haim a£ engu hafí munað að hann hætti hjá félaginu á síðasta timabili. „En héi er ég kominn aftur og er að hefjí mitt 23_. timabil sem framkvæmda- stjóri. Ég er heppnari en aðrir fram- kvæmdastjórar. Ég er með fullt a ungum og hæfiieikarikum leikmönn um og vil sjá þá springa út,“ segii Clough. NAMSKEIÐ Sækið námskeið hjá traustum aðila Eftirfarandi námskeið verða haldin nú á næstunni: Námskeið dagsetning Tölvunámskeið: -dBase III + forritun..........29.-31. ágúst - Multiplan....................27.-28. ágúst - Multiplan -framhald.............3.-4. sept. -Tölvusamskipti og tenging viö gagnabanka ...............................29.ág.-1. sept. - Kerfisgreining fyrir forritara og kerfisfræðinga.......................26.-30. sept. Almenn námskeið: - Bókfærsla II, fyrri hl. ...30. ág„ 1., 3., 4., 6. og 8. sept. - Bókfærsla II seinni hl. ................10„ 11., 13„ 15„ 17. og 18. sept. - Verslunaréttur (réttarreglur viðskiptalífsins)......13.-1 5. og 20.-22. sept. - Þjónustunámskeið (samskipti við viðskiptavini).................20.-21. sept. -Starfsmannahald/þjónusta............27.-29. sept. Tölvubókhald: - Laun - launaforrit.............5.-7. sept. -Ópus-fjárhagsbókhald..........10.-11. sept. -Ópus-viðskiptamannabókhald....17.-18. sept. -Ópus-birgða- og sölukerfi.......... 24.-25. sept. BHM, BSRB, VR og fleiri stéttarfélög styrkja sína félaga til þátttöku. Frekari upplýsingar fást í síma 688400. - Innritun fer fram á skristofu skólans - Verslunarskóli Islands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.