Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988. 27 DV Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa eftir hádegi. Uppl. í síma 91-54040 eða 54450, Kökubank- inn, Miðvangi 41. Hafnarfjörður: Óskum eftir duglegu fólki til verksmiðjustarfa. Upplýsing- ar á staðnum eða í síma 54300. Smjör- líkisgerðin Akra, Trönuhrauni 1. Heimilishjálp óskast fyrir öryrkja um sextugt tvo daga í viku, er einn í heim- ili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-275. Hressan og þjónustulipran starfskraft vantar í Kjötbúð vesturbæjar, vinnu- tími frá kl. 13-18.30. Sanngjöm laun í boði. Uppl. í síma 91-14879. Gunnar. Júmbó samlokur óska eftir að ráða starfsfólk til starfa nú þegar, vinnu- tími frá kl. 5.30 að morgni til hádegis eða allan daginn. Sími 91-46694. Ráðskona óskast á lítið og gott heim- ili í' kaupstað á Faxaflóasvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-264. Óska eftir starfsfólki í sal, helst vant kemur til greina. Upplýsingar hjá yfir- þjóni milli 14 og 18 á staðnum. Hótel Borg. Óskum að ráöa fólk í afgreiðslu og uppvask í Nýja kökuhúsið við Austur- völl. Uppl. á staðnum kl. 15-18 og í síma 30668 e.kl. ’19. Óskum eftir að ráða duglegt fólk í af- greiðslustörf í ísbúð, vaktavinna, ekki yngri en 18 ára, einnig óskast starfs- kraftur frá kl. 11.30-18. Sími 16311. Óskum eftir að ráða rennismiði, vél- virkja og menn vana járniðnaði. Vélsmiðja Kristjáns Gíslasonar hf., sími 19105. Óskum eftir að ráða starfsfólk, um er að ræða hálfsdagsstarf við ræstingu og alm. afgreiðslu. Gistiheimilið Berg. Uppl. í s. 652220, Ólafur eða Pálmar. Óskum eftir að ráða vanan réttinda- mann á byggingarkrana nú þegar. Uppl. veitir Tómas í síma 91-16637 milli kl. 14 og 16. Byggingafélagið. Óskum eftir að ráða verkamenn nú þegar, mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í síma 40450 milli kl. 14-16. Byggingafé- lagið. Skyndibitastaðir í Hafnarfirði og Rvík. Óskum eftir starfsfólki á fastar vaktir, góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-269. Starfsfólk óskast á dag- og kvöldvaktir við störf á skyndibitastað og söluturn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-249. Starfsfólk óskast til þjónustustarfa í hádegi. Uppl. að Skipholti 37 eða í síma 91-685670 milli kl. 11.30 og 14 og eftir kl. 18. Starfsfólk óskast, 3 í sal, 1 í afgreiðslu, 1 í uppvask og 1 frá kl. 14-19. Uppl. á staðnum millL kl. 14 og 19, ekki í síma. Café Hressó, Austurstræti 20. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Björnsbakaríi. Vallarstræti 4, Hall- ærisplani. Uppl. í síma 11530 á morgn- ana. Vaktavinna - Garðabær. Duglegt og ábyggilegt starfsfólk vant- ar til afgreiðslu, þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 52464 e.kl. 18. Bitabær sf. Vanur viögerðarmaður óskast strax við viðgerðir vinnuvéla, einnig vanir suðumenn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-263. Viljum ráða í verslun okkar starfskraft við afgreiðslustörf, hálfan daginn (eft- irmiðdag). Árbæjarkjör, Rofabæ 9, sími 681270 og kvöldsími 41303. Afgreiðslufólk óskast, vaktavinna. Upplýsingar á staðnum. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3 a. Óska eftir starfskrafti í hálfsdagsvinnu í leikskólann Fellaborg. Uppl. í síma 72660. Óska eftir verkamönnum í múrara- handlang o.fl., mikil vinna, góð laun. Uppl. í símum 681563 og 672238. Óskum að ráða aðstoðarmann við heitgalvanhúðun. Uppl. hjá starfs- mannastjóra í síma 671011. ■ Atvinna óskast 38 ára maður með meirapróf óskar eft- ir vinnu á leigubíl eða sendibíl, annar akstur kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-37286 e.kl. 17. Er tvitug stúlka og vantar vinnu strax, helst sem sendill en margt annað kem- ur til greina. Uppl. veitir Kristín í síma 95-4456. Húsasmiður óskar eftir vel launaðri vinnu. Helst eitthvað annað en móta- uppslátt, samt kemur allt til greina. Uppl. í síma 91-24913 eftir kl. 18. Spennandi atvinna óskast fyrir lag- henta manneskju, æskilegt að hús- næði fylgi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35112. Matsveinn óskar eftir atvinnu, helst i Reykjavík. Uppl. í síma 82057. Tvítug stúlka úr Verslunarskólanum óskar eftir heilsdagsstarfi í vetur, hef- ur góða tungumálakunnáttu. Uppl. í síma 21481. Kona óskar eftir vinnu seinni part dags eða á kvöldin, helst við. ræstingar. Uppl. í síma 76605. ■ Bamagæsla Dagmamma er að byrja aftur. Get tek- ið 3 börn í gæslu, 12 ára starfsreynsla, hefleyfi + 3 námskeið. Einnig óskast ræstingarvinna. Á sama stað er til sölu Bond prjónavél, kr. 9.000. Uppl. í síma 686901. Barngóð - neðra Breiðholt. Manneskja óskast til að sækja 4 og 3 ára dömur á leikskóla í hádeginu og passa til ca kl. 16. Uppl. í síma 91-73903. Dagmamma í vesturbæ Kópavogs get- ur tekið við fleiri börnum. Góð að- staða inni og úti. Hálfs og heilsdags- pláss. Uppl. í síma 44306. Tek börn frá 2ja ára i gæslu Vi og allan daginn, hef mjög góða inni- og útiað- stöðu, er í Ártúnsholti, get sótt á leik- skóla eða barnaheimili. Sími 671064. 7 mánaða stelpu á Fálkagötu vantar dagmömmu, frá kl. 13-17 í vetur. Halla, sími 23585. Dagmamma óskast á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ fyrir 6 mánaða gamlan strák. Uppl.' í síma 611232. ■ Tapað fundið Föstudaginn 12. ágúst tapaðist í Borg- arnesi blátt seðlaveski sem í var kred- itkort, skilríki og peningar. Finnandi vinsamlegast hafi samband í síma 91-77121 eða 91-670248 e.kl. 14. ■ Einkamál Einstæð móðir óskar eftir að kynnast manni á aldrinum 30 -35 ára, æskilegt að mynd fylgi, ekki skilyrði. Svar sendist DV fyrir 30/8 88, merkt „28“. Símanúmer fylgi fyrsta bréfi. Ertu einmana. Nýi listinn er kominn út, 3000 á skrá, yfir 700 íslendingar. Fáðu þér lista eða láttu skrá þig og einmanaleikinn er úr sögunni. Trún- aður. Kreditkþj. S. 680397 og 93-13067. Einmana karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldx-inum 25^5' ára. Svar sendist DV fyri'r 30/8 88, merkt „45“. Símanúmer fylgi fyrsta bréfi. Karlmaóur utan af iandi óskar eftir að kynnast 40-50 ára konu, samb. kemur vel til gr. Trúnaði heitið. Svör sendast DV, merkt „Gaman að ferðast". Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skx-áðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonur ’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingai'dag og ár, lófalestur. spil á mismunandi hátt, bolla, foi+íð, nútíð óg framtíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okk’ur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-. gler- og kísilhreins- un. gólfbónun. þun-kum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðurn við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Ki-editkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgai-þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar. teppa- og hús- gagnahreinsun. háþi'ýstiþvott. gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm. kr. 1800.-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun. Dag-. kvöld-. og helgarþjónusta. Blær sf„ sími 78257. Gljávirkni sf. Alhliða hreingerningar. gluggaþvottur. teppahreinsun. há- þrýstiþvottur •o.fl. (fagmenn). Uppl. í síma 673709 og 985-28172. Hólmbræður. Hreingemingar. teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Framtalsaöstoö Skattkærur, ráðgjöf, framtöl. bókhald og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg- ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium). Armúla 21, R. Símar: 687088/77166. ■ Þjónusta Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgei'ð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 985-20207. 91-675254 91-79015. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf„ Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Alhliða málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum í sand- sparsli, málun og hraunun. Látið fag- -■ menn vinna verkið. Uppl. í s. 611237. Byggingameistari getur tekið að sér nýsmíði eða viðhald. -Margra ára reynsla, vönduð vinnubrögð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-239. Múrverk- steypusögun. Tökum að okk- ur múrverk, steypusögun, flísa- og hellulagnir og arinhl., getum einnig sinnt múrviðg. S. 98-34833 e.kl. 19. Parketslipun sf. Slípum og lökkum ný og gömul viðargólf og parket, vönduð vinna. Uppl. í síma 673709 og 985-28172. ________________ Tek að mér uppsetningu á hurðum, veggjum, innréttingum. Legg park'et, glerja og skiptu um glugga. Fagmað- ur. Uppl. í sima 621467. Vinnum úr tré alls konar garöstiga, handrið, skjólveggi og grindverk, einnig glugga- hurða- og glerísetning- ar. Nánari uppl. í síma 616231. Húsasmiður. Óska eftir verkefnum við viðhald, breytingar eða nýsmíði. Uppl. í síma 45257 eftir kl. 18. Rafiagnavinna. Öll almenn raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 91-686645. ■ Líkamsrækt Ert þú með ceilulite? Vilt þú losna við það? Höfum sérfræðing. Séi'stakt kynningarverð. Snyrti- og nuddstofan Paradís, sími 31330. Konur, karlar! Heilsubrunnurinn aug- lýsir. Höfum opnað eftir sumarlevfi. svæðisnudd, vöðvanudd. ljós. gufa. kwik slim. Opið 8 20, sími 687110. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason. s. 84686. Galant 2000 '89, bílas. 985-28382. Þórir Hersveinsson. s. 19893. Nissan Stanza '88. Gunnar Sigui'ðsson. s. 77686. Lancer '87. Már Þorvaldsson. s. 52106. Nissan Sunnv Coupé. Guðbrandur Bogason. s. 76722. Ford Sien-a '88. bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason. ‘s. 74975. Tovota Corolla '88. bílás. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349. Nissan Sedan '87. bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson. s. 21924. Lancer GLX '88. bílas. 985-27801. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennai'i. kenriir allan dag- inn á Mei-cedes Benz. Lærið fljótt. bvrjið strax. Öil px-ófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir-á Mazda626 GLX '88. ökuskóli. öll prófgögn. Kenn- ii' allan daginn. engin bið. \'isa Euro. Heimas. 689898, bilas. 985-20002.. Kenni á Galant turbo '86. Hjálþa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Gi'kjör. kreditkoi-taþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn. engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson. sími 24158. 672239 og 985-25226. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88. ökuskóli og öll prófgögn. kenni allan daginn. engin bið. Greiðshikjör. Sími 40594. ökukennsla - bifhjólakennsla. Læi'iö að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX '89. Eui'o \'isa. Sig. Þormai'. hs. 54188. bílasími 985-21903. ■ Gardyxkja Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m-: Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9 19 og laugai'd. 10 16. kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Túnþökur. Sa>kiö sjálf og spai'ið. enn- fi'emur heimkevrðar úrvals túnþökur. afgi-eiddar á brettum. Tiinþökusalan. Núpum. Ölfusi. Símar 98-34388. 985- 20388 ög 91-611536. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- kevx't. beltagx-afa. ti-aktoi'sgrafa. vöru- bíll í jarðvegsskipti. einnig jarðvegs- bor. Sfihar 91-44752 og 985-21663. Halló! Alhliða garðvrkjuþjónusta. garðsláttur. hellulagning o.fl.. sama verð og í fvrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sírni 31623. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnuspai'naður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Til sölu úrvals túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í síma 98-34647. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Þakvandamál. Gerum við og seljum efni til þéttingar og þakningar á járni (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Steinvirkni sf. Lekavandamál, þakvið- gerðir, sprunguviðgerðir, múrviðgerð- ir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. (fagmenn). Sími 673709 og 985-28172. ■ Verkfæri Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt og notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Til sölu mar Nýr, spennandi matreiðslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tili-aunáeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum. 14 daga skilai'étt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt. aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krvdd, Bakkaseli 10. 109 Rvík. Setlaugar, 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hfi, sími 53822 og 53777. Þetta er mynd af Grefti sterka. Gei'ð eftir bollalestri. Að uppruna til hebi-eska. Stæi'ðin rúmur hálfur metri. Mála eftir hebx-eskum stíl. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-270. ■ Verslun Birgðir af nýjum og spennandi tölvu- leikjum á góðu verði. G.Óskarsson & Co, Laugavegi 18, 5. hæð, símar 91-17045 og 15945. Otto pöntunarlistinn er komlnn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. Útsala Garn á góðu verði í skólapeys- urnar, handav. og margt fleira. Opið 10-13 á laugard. Hannvrðavei'si. Strammi, Óðinsg. 1. s.13130. Simatölvur fyrir 400 riöfn og simanúm- er. Ótal aðrir möguleikar. Henta vel fyrir skrifstofur og skólafólk. G. Óskarsson & Co„ símar 91-17045 og 15945. ■ Bátar Siglingatæki: Rafeindaáttaviti. 13.700. Hraða/vegmælir. log. 5.841. Dýptarmælir. 5.626. Mvridrænn dýptarm.. 16.908. Log fyrir myndr. dýptarm.. 3.880. Radíóvitamiðunartæki. RDF. 6.333. Verð er til samþ. fiskibáta. D-Booster neyðarhleðslutæki. 2.800. Eldfrost hfi. Hafnarstræti 16. sími 621980. Rafstöðvar fyrir: handfærabáta. spara stóra og þunga gevma. sumarbústaði. 220. 12 og 24 volta hleðsla, iönaðar- menn. léttar og öflugar stöðvar. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hfi. Lágmúla 7. sími 91-84077. Skipasala Hraunhamars. Þessi bátur, sem er Sómi 900, 8,3 tn, að stærð með 300 ha IVECO vél og vel búinn tækj- um, er til sölu. Bátnum fylgir 100 tn þorskígildi. Kvöld- og helgarsími 51119 og 75042. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði, sími 54511.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.