Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
Útlönd_________________________________
Heriog
afnumin
Stjórnvöld í Burma felldu í gær mælunura. Víða mátti sjá borða
úr gildi herlög i Rangoon, höfuð- með áletruðura kröfum hanga frá
borg landsins, en ura þrjár vikur skrifstofugluggum á opinberum
eru nú liðnar'frá því þau voru sett byggingum.
Einnigvoruafnurainherlögíborg- Vestrænir stjórnarerindrekar i
inni Prome norður af höfuðborg- Burma telja að rikisstjórn landsins
inni. Sögðu fulltrúar stjórnvalda getihrökklastfráhvenærsemer.
að þegar í staö mætti sjá afrakstur Meira en hálf milljón manna tók
þessara aðgerða í því að raótmæli þátt í mótmælaaögerðum í hinum
í borgimum hefðu orðið friösam- ýmsu borgum Burma í gær. Mót-
legri. mæli þessi fóru yfirleitt mjög frið-
I gær fóru um tvö hundruð þús- samlega frara.
und manns i mótmælagöngu i Búist er viö aö mótmælin haldi
Rangoon þar sem þeir kröíðust áfram í dag. Hinn nýi leiðtogi
þessaðríkisstjómlandsinsfærifrá landins, Maung Maung, mun
völdum, að afnumið yrði eins ávarpaþjóðsínaí sjónvarpií kvöld
fiokks kerfi það sem sósíalistar en ekki er búist við að honum tak-
hefðu komið þar á og teknir yrðu ist að lægja óánægjuöldumar svo
upp lýðræöislegri stjómarhættir. neinu nemi.
Mótmæli þau sem staðið hafa Nokkuð samfelld mótmæli hafa
undanfamar vikur í Burma vora í staðið í Burma allt þetta ár og hafa
fyrstu takmörkuð við stúdenta og þau orðiö til þess að tveir leiötogar
búddamunka. Aðrir þjóðfélags- hafa þurft að láta af embætti. Nú
hóparhafanúgengjðíliðmeðþeim virðist allt benda til að leiðtoga-
og í gær voru opinberir starfsmenn skipti nægi ekki sfjómarandstæö-
farnir aö taka virkan þátt í mót- ingum lengur.
Mótmælendur krefjast þess að eins flokks kerfi verði afnumið i Burma.
Simamynd Reuter
Agreiningur
meðal Palest-
ínumanna
Þjóðarráð PLO, Frelsissamtaka
Palestínu, sem hefur mikil völd á
herteknu svæðunum, mun koma
saman til fundar í Algeirsborg í
næsta mánuði tO að ræða framtíð
herteknu svæðanna. Flestir búast
við því að fulltrúar þjóöarráðsins
muni lýsa yfir sjálfstæðu ríki Palest-
ínumanna á vesturbakkanum.
En ágreiningur innan raða Palest-
ínumanna á herteknu svæðunum
getur haft alvarlegar afleiöingar fyr-
ir framtíð þeirrar einnar og hálfrar
milljónar Palestínumanna sem búa á
vesturbakkanum og Gaza-svæðinu.
Samtök heittrúaðra Palestínumanna
/ á herteknu svæðunum studdu að-
gerðir PLO í fyrstu en hafa nú ákveð-
ið að grípa til eigin ráðá til að berj-
ast gegn yfirráðum ísraela.
Fylgjendum PLO og heittrúuðum
Palestínumönnum lenti saman í
austurhluta Jerúsalem um helgina
þegar þeir síðarnefndu hófu verkfall
sólarhringi áður en PLO hafði ákveö-
ið að það skyldi hefjast.
ísraelsk yfirvöld handtóku í morg-
un nokkra leiðtoga Palestínumanna
sem sakaðir eru um að hvetja til
óeirða. Rólegt var á herteknu svæð-
unum í nótt þrátt fyrir allsherjar-
verkfall sem hvatt var til í minningu
þeirra sem handteknir hafa verið.
Dan Quayle, varaforsetaefni repú- gær af hörku til varnar sér og mann-
blikana í Bandaríkjunum, snerist í orði sínu og sakaði bandaríska fjöl-
Teiknarinn LURIE telur þá Bush og Quayle vera fullsamlita í stjórnmálum
og þykir einsýnt að nú vanti „vinstri tönnina" í fíl Repúblikanaflokksins.
miðla um lygaherferð á hendur sér.
Quayle, sem er liðlega fertugur öld-
ungadeildarþingmaður frá Indiana,
fór ekki dult með að hann væri búinn
að fá nóg af dylgjum um herþjónustu
sína og önnur umdeild mál. Þegar
fréttamenn spurðu hvort hann hefði
íhugað aö draga sig í hlé vegna þess
aö hann gæti skaðað framboð Bush
sagðist hann ætla að halda áfram
kosningabaráttunni.
Sagðist Quayle telja að bandarískir
kjósendur væru einnig orðnir þreytt-
ir á því hversu mjög fjölmiðlar ein-
beittu sér að persónulegum málum
frambjóðenda í stað málefna. Sagði
hann fólk ekki hafa „áhuga á orð-
rómi, slúðri, hálflygum og hreinum
lygum eins og þeim sem fiölmiðlar
dreiföu í dag“.
Allt frá því George Bush, forseta-
frambjóðandi repúblikana, tilkynnti
að Quayle yrði varaforsetaefni
flokksins hefur framboð hans verið
gagnrýnt. Einkum hefur gagnrýnin
beinst að orðrómi um aö Quayle hafi
beitt áhrifum fiölskyldu og vina til
að komast hjá herþjónustu í Víet-
nam.
Aðstoðarfólk Bush óttast nú að
þótt söguáagnimar af Quayle skaði
ekki framboð forsetaefnisins í sjálfu
sér muni þær verða til þess að fiöl-
miðlar einbeiti sér að varaforsetaefn-
inu með þeim afleiðingum að Bush
sjálfur falli í skuggann og það gæti
orðið afdrifaríkt.
Ótti þessi virðist ekki ástæðulaus
enda eru fiölmiðlar farnir að grafast
fyrir um aðra hluti í fortíð Quayle
sem bendir til þess að ætlunin sé að
halda honum í sviðsljósinu. Quayle
var til dæmis spurður aö því í gær
hvort hann hefði fariö á fiörurnar
við fulltrúa hagsmunahóps nokkurs
STUD STUÐ STUÐ A
SPORTBÍL OG SPÍTTBÁT
í Flórída árið 1980. Konan, lögfræð-
ingur að nafni Paula Parkinson, mun
hafa látið í slíkt skína við samstarfs-
menn sína.
Quayle hefur neitað sögusögnum
þessum alfarið.
George Bush hefur ekki farið var-
hluta af þessum sögusögnum enda
hefur hann undanfarna daga orðið
að verja hluta hverrar ræðu sinnar
til að verja meðframbjóðanda sinn.
Þá hefur Reagan forseti séð sig knú-
inn til að lýsa yfir stuðningi við Qua-
yle.
Dan Quayle eins og hann kemur LURIE fyrir sjónir.