Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1988, Side 12
12
MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST 1988.
VERKAMENN
óskast strax í malbikun og fleira.
Loftorka hf.(
sími 83522.
T ÚTBOÐ —
SETBERGSSKÓLI
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í byggingu fyrri áfanga
Setbergsskóla. Byggingin er á tveimur hæðum, alls
um 2100 m2. Grunnur verður tilbúinn til uppsláttar
um miðjan september en skila á húsinu fullbúnu 15.
júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 30.000,- kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 15.
september kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingur
"N
V,
ALASKA Bílavörur í sérflokki
Allar leiðbeiningar á íslensku!
Vinylhreinsir
Vinylgljái
Áklæðahreinsir
Handþvottakrem
Ryðhreinsir
Bflasjampó
Lakkgljái sem
þolir þvott með
tjöruhreinsi
B úðin. Heildsöludreífing
Kársnesbraut 106 200 Kóp.
Símar 91-41375 / 641418
‘leikjiistofa
✓
(JÖURAUnSXðUNN
BREIOHOtn
FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM
I BREIÐHOLTI
Innritun og val námsáfanga
í kvöldskóla Fjölbrautaskólans
í Breiðholti
fer fram dagana 29., 30: og 31. ágúst í húsakynnum
skólans við Austurberg kl. 17.00 - 20.00.
Greiða á gjöld jafnhliða því sem nemendur velja
námsáfanga.
Mat á fyrra námi svo og sérstök námsráðgjöf er veitt
innritunardagana. Nemendur þurfa að hafa persónu-
skilríki tiltæk við innritun.
Skólagjöld á haustönn 1988 eru kr. 7.200,- og auk
þeirra greiðast efnisgjöld í verklegum áföngum.
Sími skólans er 75600
Skólameistari
REYKJMIÍKURBORG
Stödíci
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk:
HJÚKRUNARFRÆÐING með Ijósmóðurmenntun í
50% starf við mæðradeild til að annast foreldra-
fræðslu.
HJÚKRUNARFRÆÐING í hlutastarf við heilsu-
gæslu í skólum. Um er að ræða Vesturbæjarskóla
og Laugalækjarskóla. Bæði eru störfin sjálfstæð og
hægt að skipuleggja þau á ýmsa vegu. Vinnutími
eftir samkomulagi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400.
LÆKNAFULLTRÚA í 50% starf við Heilsugæslustöð
Miðbæjar. Stúdentspróf eða sambærileg menntun
áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu.
Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri heilsugæslu-
stöðva í síma 22400 og hjúkrunarforstjóri Heilsu-
gæslustöðvar Miðbæjar í síma 25877.
Útlönd
Sambýli fyrir
eyðnisjúklinga
Gizur Helgason, DV, Reexsnaes:
Kaupmannahafnarborg hefur nú
þær ráðagerðir á prjónunum að
stofna til sambýhs, eða eins konar
„stúdentagarða", fyrir þá eiturlyfja-
neytendur sem eru smitaöir af eyðni.
Þetta fólk á í mörgum tilfellum
hvergi höfði sínu að að halla, ef það
situr þá ekki í fangelsum eða er á
sjúkrahúsum. Það hefur og komið í
Ijós að þeir eiturlyfjaneytendur, sem
smitaðir eru af eyðni, eru hafðir út
undan og einangraðir á þeim stofn-
unum borgarinnar sem veita læknis-
aðstoð og húsaskjól fyrir eiturlyfja-
sjúklinga.
Tahð er að fyrstu sambýli eyðni-
smitaðra eitúrlyfjaneytenda sjái
dagsins ljós einhvern tíma á tímabil-
inu 1989-1992. Aætlað er að unnt sé
að draga úr smithættu með því að
einangra eiturlyfjasjúklingana á
þennnan hátt.
í Svíþjóð hefur verið staðið að slíku
sambýli. Það vakti miklar dehur
meðal Svía að eyðnisjúklingar
skyldu einangraðir líkt og þeir væru
holdsveikir.
Enn efasemdir
um fortíð Quayle
Anna Bjamason, DV, Denvar
Ólíklegt er að efasemdirnar um
ágæti og heiöarleika Dan Quayle,
varaforsetaefnis George Bush for-
setaframbjóðanda, verði kveðnar
niður án venilegs áfalls fyrir Repú-
blikanaflokkinn. I kjölfar fuhyrð-
inga um aö Quayle hafi notfært sér
áhrifamátt hinnar auðugu fjöl-
skyldu sinnar til að komast í
heimavarnarhðið áriö 1969 og
þannig komist hjá því að vera send-
ur til þátttöku í Víetnamstríöinu,
draga fjölmiðlar sífeht firam í dags-
ljósið fleiri þætö lífsferils hans sem
sýna aö hann á fjölskyldu sinni og
vinum hennar ýmislegt fleira að
þakka.
The Miami Herald, blaöið sem
segja má aö hafi orðið Gary Hart
aö falli, hefur rannsakað námsferil
Quayle. Það hefur eftir einum af
lagaprófessorum hans aö „Quayle
eigi goðsagnarkennda upphefð sína
guöi, auðæfum fjölskyldu sinnar
og rás viðburðanna að þakka“.
Viðmælendum blaðsins ber sam-
an um að Quayle hafi verið slakur
námsmaöur og metiö gohíþróttina
meira en námið. Einn prófessor
tjáöi blaðinu aö meöaleinkunn
Quayle hafi aðeins veriö 2,1 (af fjór-
um mögulegum) en til að ná inn í
lagadeildina þurfti 2,6. Faðir hans
greip þá í taumana og linnti ekki
látum fyrr en honum hafði tekist
að koma syni sínum inn í dehdina.
Síðan rekur Miami Herald hvem-
ig Quayle vann sér sæti bæði í full-
trúadeild og síðar öldungadeild
Bandaríkjaþings meö dugnaði og
atorku en ávallt með öflugum
stuöningi fjölskyldu sinnar og mjög
áhrifamiklum vinum hennar. Blaö-
ið segir ennfremur að þó aö Quayle
hafi gert ýmislegt gott á sínum ferh
hafi ahtaf veriö muhð undir hann.
Því vakni nú efasemdir um hvort
hann hafi reynslu og getu til að
taka við ábyrgö forseta Bandaríkj-
anna ef Bush félh frá sem forseti.
Vaf George Bush, torsetaframbjóðanda repúblikana, á Dan Quayle sem varaforsetaefni hefur valdið fjaðra-
foki sökum ásakana um að hann hafi notað áhrifamétt fjölskyldu sinnar sér til framdráttar. Sfmamynd Reuter
Hormónahneyksli
ógnar nautgriparækt
sjötíu og fimm þúsund kálfar hafi fjarlægja v-þýskt kálfakjöt úr versl-
fengið vaxtarhormóna og er það nú unum sínum ef minnsti grunur leik-
í athugun. ur á að um sé að ræða kjöt sem í séu
Hneykshsmáhð ógnar nú ahri vaxtarhormónar. Stór hluti af þeim
nautakjötsframleiðslu í V-Þýska- þrjátíu þúsund tonnum er Danir
landi. í Danmörku er dýralæknisem- flyfja inn kemur frá V-Þýskalandi.
bætti ríkisins aö athuga hvort sefja Evrópubandalagið hefur bannað að
þurfi strangari reglur um innflutn- aðhdarríkin merki kjötið sem inn-
ing kálfakjöts. Neytendasamtökin flutt.
dönsku hvetja seljendur til þess að
Gizur Helgasoin, DV, Reersnæs:
V-Þjóðveijar ætla nú að skerpa
reglur varðandi nautgriparækt eftir
að lögregluyfirvöld afþjúpuðu í síð-
asthöinni viku að enn einn stórfram-
leiöandi kálfakjöts hefði notað óleyfi-
lega vaxtarhormóna. Nú hafa um
fimm þúsund kálfaskrokkar verið
brenndir en óttast er að meira en