Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Síða 5
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 5 ov_______________________;______________________________________Fréttir Laufabrauðssalan hafin á Akureyri: „Reikna með að selja um 130 þúsund kökur“ - segir Birgir Snorrason hjá Brauðgerð Kr. Jónssonar Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Þetta er aö fara í gang núna og við reiknum með aö selja um 130 þúsund laufabrauðskökur fyrir þessi jól sem er mjög svipað magn og fyrir síðustu jól,“ sagði Birgir Snorrason hjá Brauðgerð Kr. Jónssonar á Akur- eyri en það fyrirtæki er langstærsti aðilinn hér á landi hvað varðar sölu á laufabrauðskökum. Tvær aðrar brauðgerðir á Akur- eyri selja einnig laufabrauðskökur, Einarsbakarí og Brauðgerð KEA, og er verðiö á kökunum fyrir þessi jól á bilinu 27 til 30 krónur. Mikið hefur verið selt af laufa- brauðskökum frá Akureyri til Reykjavíkur undanfarin ár og hefur sú sala farið sívaxandi með hverju Fræðslufundur Blóðgjafafélags íslands Mánudaginn 28. nóvember kl. 21 verður haldinn fræðslufundur í húsakynnum Rauða kross íslands, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Dagskrá: 1. Blóðbankinn 35 ára, þrjú stutt yfirlitserindi um erfðarannsóknir: Dr. Ólafur Jensson: Blóðflokkar og erfðasjúk- dómar Dr. Alfreð Árnason: Vefjaflokkar og sjúkdómar Dr. Ástríður Pálsdóttir: Sameindaerfðafræði og sjúkdómsgreining. 2. Kaffiveitingar 3. Hólmfríður Gísladóttir segir frá ráðstefnu um blóð- gjafir sem haldin var í Búdapest í sept. sl. 4. Önnur mál. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin árinu. Kjartan Snorrason hjá Brauð- reikna með miklum breytingum á gerðu sífellt meira að því að selja gerð Kr. Jónssonar sagðist ekki því nú þótt bakarar í Reykjavík laufabrauðskökur sjálfir. Laufabrauðsframleiðslan er komin I fuilan gang hjá Brauðgerð Kr. Jónssonar á Akureyri eins og sjá má á mynd- inni sem tekin var í gær. Hjá Kr. Jóhssyni eru búnar til 2.500 laufabrauðskökur á klukkustund þegar framleiðslan er komin á fulla ferð. DV-mynd gk Pea Diat súkkulaði og sælgætisvörur með ávaxtasykri Heildsala, símar 91-83891 og 91-83588 Aðventan hefst á sunnudagínn og jólaund- írbúníngurínn byrjar fyrír alvöru. I Blóma- valí velurðu úr hundruðum aðventukransa. Margír halda í þann skemmtílega sið að búa sjálfir tíl aðventukransínn. í Blómavali færðu allt skreytíngarefni í aðventu- og jólaskreytíngar. Hjá okkur kosta bestu jólastjörnurnar aðeíns kr. 695.- blómciuol Gróðurhúsinu v/Sigtún. Sími 68 90 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.