Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Síða 19
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988.
19
Handklæði, verð frá kr. 490,-
Diskaþurrka, kr. 232,-
Ofnhanski kr. 295,-
Grillhanski kr. 350,-
Sængur- og koddaver kr. 1.820,-
Tinna Gunniaugsdóttir er ein fjögurra kvenna sem tilnefndar eru til verð-
launa fyrir leik sinn.
vörulistann frá
Habitat núna!
@ 91-625870
IK.
miá
myndir fengu útnefningu til verð-
launa sem besta kvikmyndin.
í fyrsta lagi er það mynd Wims
Wender, Der Himmel iiber Berlin,
sem fékk fjórar útnefningar, það er
sem besta kvikmyndin, besta leik-
stjórnin, besta kvikmyndatakan og
besti aukaleikarinn. Aðalleikarar
myndarinnar eru þeir Bruno Ganz,
sem nú er látinn, og Peter Falk sem
betur er þekktur sem Colombo. Hann
er bandarískur en þótt hann hafi ít-
alskt bióð í æðum og úði í sig spag-
hettíi í lögregluþáttunum þá dugar
það honum ekki til útnefningar á
evrópsku kvikmyndahátíðinni.
Efnilegur Breti
Pelle Erobreren eftir Bille August
fékk einnig fiórar útnefningar: fyrir
besta handrit, besta aðalleikara,
besta aukaleikara og besta barna-
leikara. Still Lives eftir Terence
Davies frá Liverpool fékk fimm út-
nefningar: besta myndin, besta leik-
stjórnin, besta leikstjórnin, besta
handritiö og besti aukaleikarinn.
Þessi mynd hefur fengið mikið lof
hér í Berlín og þykir' stórmerkileg.
Hún fjallar um smáborgaralega
verkamannaíjölskyldu í Liverpool á
árunum 1940 til 1960. Ástleysi og
hrottaskapur einkennir Qölskyldu-
lífið. Leikstjórinn er í myndinni að
gera upp við fjölskyldu sína og for-
tíð. Söngur og tónlist skipa stóran
sess í myndinni. Sjö myndir ungra
leikstjóra fengu einnig útnefningu.
íslendingar eiga tvo fulltrúa á há-
tíðinni, þau Tinnu Gunnlaugsdóttur
og Helga Skúlason, sem ég óska góðs
gengis i kvöld.
■v*.
gott frá Snakkíðjunni
Hetur þú heyrt hvað nýja Snakkiðju snakkið er ótrúlega
gott. Sumir halda að það geti ekki verið tilviljun.
, Og það er heldur engin tilviljun:
ffl Hráefnið er úrvals maís og soja.
0 Eingöngu eru notuð náttúruleg bragð-
og litarefni.
m Snakkið er bakað en ekki djúpsteikt.
Bragðtegundirnar eru fjórar:
Laukhringir, sterkir laukhringir,
paprikuskeljar og chilikúlur. Og allt
fæst í tveimur stærðum af pokum.
Það besta við Snakkiðjusnakkið er
samt örugglega bragðið, því það er
svo hijómandi gott.
Snakkiðjan, Trönuhrauni 7. Hafnarfirði, sími 54300