Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Side 21
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 21 VELKOMINN í HEIMSÓKN! Sjúkrahúsið á Húsavík sf. óskar eftir deildarstjóra á almenna sjúkradeild frá 1. febrúar 1989. Hvernig væri að skreppa í heimsókn og kanna að- stæður? Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Sérsaumað á saumavél! — mcð cfni og saumavörum frá Saumasporinu! — spor til sparríaöarí Laufbrekku 30 (Dalbrekkumegin) 200 Kópavogur — Sími 45632 ’ Nú er Kringlan komin í glœsilegan jólabúning. Af því tilefni gerum viö okkur dagamun. Dagskráin hefst kl. 71:00 í dag. • Kveikt á jólatrénu, Ástríður Thorarensen, borgar- stjórafrú • Skólakór Kársness syngur jólalög • Félagar úr Sinfóníuhljómsveit œskunnar leika nokkur sígild lög • Birgir Birgisson leikur létta syrpu á hljómborð • Eldfjörug hljómsveit valinkunnra hljómlistarmanna • Dindill, Agnarögn og Rebbi kynna jóladagatal Sjónvarpsins í Pennanum. ÞJÓNUSTUTÍMI í dag: Verslanir opnar til kl. 16:00 Má.-fö.: Verslanir opnar til kl. 19:00 Veitingastaðir, alla daga til kl. 21:00/23:30 Munid - 1600 ókeypis bílastœði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.