Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Síða 22
22 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. AÐALFUNDUR STYRKTARFÉLAGS ÍSLENSKU ÓPERUNNAR verður haldinn í íslensku óperunni 29. nóv. 1988 kl. 19.00. Styrktarfélag íslensku óperunnar. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á fasteigninni Hliösnesi, Bessastaðahreppi, þl. eign Hall- dórs Júlíussonar, verður haldið á skrifstofu sýslumannsins i Kjósarsýslu, Strandgötu 31, Hafnarfirði, mánudaginn 28. 11 nk. kl. 15.20 e.h. Uppboðsbeiðendur eru: Brynjólfur Kjartansson hrl„ Iðnaðarbanki islands hf„ Gjaldheimtan Reykjavík og Valgarður Sigurðsson hrl. ________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Nauðungaruppboð eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, tollstjóra Suður-Múlasýslu, ríkissjóðs, ýmissa lögmanna og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og öðrum lausafjármunum við lögreglustöðina á Eskifirði, laugardaginn 3. desember 1988 kl. 14.00. Krafist er sölu á eftirtöldum bifreiðum: A-7185 A-11364 R-21162 R-32455 R-66251 R-67355 Y-6050 R-10620 X-5973 0-5362 U-45 U-120 U-159 U-206 U-478 U-496 U-572 U-906 U-1130 U-1168 U-1263 U-1363 U-1388 U-1796 U-2067 U-2521 U-2637 U-2844 U-2902 U-3116 U-3170 U-3223 U-3546 U-3618 U-3794 U-3805 U-4025 U-4075 U-4310 U-4451 U-4496 S-1224 U-4718 S-1877 U-4400 U-5167 U-5184 U-5334 U-5441 U-5774 Opel Rekord, árgerð 1977, Mazda 929. Einnig hefur verið krafist solu á dráttarvél, vélsleða, tengivagni, loftpressu, tjaldvagni, sjónvarpstækjum, myndbandstækjum, myndavélum, hljómflutningstækjum og fleiru. Hlutirnir verða seldir svo farnir sem þeir eru er hamar fellur og kaupandi ber áhænu á seldum hlut frá þeim tíma. Greiðsla við hamarshögg. Eskifirði, 22.11 1988. Sýlsumaður Suður-Múlasýslu og bæjarfógetinn á Eskifirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, baejarsjóðs Kópavogs, skipta- réttar Kópavogs, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, ýmissa lögmanna og stofn- ana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum og ýmsum lausafjármunum að Hamraborg 3, norðan við hús, laugardaginn 3. desember I988 og hefst það kl. 13:30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: G-25181 G-25824 R-35719 R-10695 Y-8745 Y-705 G-18797 R-63297 Y-18463 Y-17334 Y-4041 R-24577 Y-15638 R-38853 R-3099 R-565 G-464 G-1106 G-16502 G-18185 R-454 R-1082 R-16439 R-16926 R-24287 R-26093 R-42854 R-43459 R-56457 R-56911 R-71381 R-72300 U-3086 X-3861 Y-987 Y-1082 Y-,1722 Y-1985 Y-4012 Y-4672 Y-7043 Y-7449 Y-9578 Y-9595 Y-11240 Y-11365 Y-11954 Y-12120 Y-13563 Y-13608 Y-14503 Y-14643 Y-15381 Y-15467 Y-16267 Y-16393 Y-16969 Y-16974 Y-17427 Y-17537 Y-18332 -Y-18408 R-33423 Y-17680 1-1303 Y-16450 Y-10849 Y-18786 Y-16506 Y-9630 Y-16205 Y-20018 R-25682 R-55476 Y-2451 Y-18525 R-4950 Y-6135 G-1292 G-5019 G-19163 G-22161 R-2176 R-3367 R-16959 R-17590 R-30172 R-30885 R-45462 R-46326 R-57934 R-60382 R-72645 R-73199 Y-8 Y-160 Y-1092 Y-1296 Y-2871 Y-3277 Y-5036 Y-5676 Y-7500 Y-7788 Y-9678 Y-9689 Y-11469 Y-11522 Y-12165 Y-12197 Y-13648 Y-14009 Y-14926 Y-14969 Y-15641 Y-15656 Y-16538 Y-16540 Y-16984^-17013 Y-17630 Y-17650 Y-20381 Ö-10144 Y-18296 S-1201 Y-16149 Y-16051 Y-285 Y-165 Y-16129 Y-10689 Y-18777 Y-137 Y-3490 A-4712 Y-2219 G-24384 Y-17086 L-378 G-6707 G-10764 G-23274 K-222 R-5405 R-11397 R-19827 R-21708 R-37235 R-38437 R-51878 R-54928 R-62281 R-65072 R-76384 R-77059 Y-321 Y-421 Y-1316 Y-1450 Y-3491 Y-3596 Y-5773 Y-5884 Y-8877 Y-8939 Y-9736 Y-9886 Y-11648 Y-11673 Y-12508 Y-13133 Y-14057 Y-14216 Y-15049 Y-15305 Y-15714 Y-15745 Y-16594 Y-16944 Y-17071 Y-17166 Y-17656 Y-17657 Ý-760 í-4349 R-54902 R-21043 G-22296 Y-2409 Y-2000 -20005 Y-5588 R-74407 Y-16130 Y-17229 Y-10996 R-24709 G-3508 R-61980 Y-18254 Y-5123 G-12035 G-12362 M-3830 P-2069 R-12131 R-12568 R-21949 R-22300 R-38512 R-39275 R-55461 R-56215 R-67033 R-71228 S-1569 Y-2270 Y-741 Y-913 Y-1631 Y-1698 Y-3701 Y-3843 Y-6205 Y-6700 Y-8990 Y-9470 Y-10727 Y-10877 Y-11685 Y-11906 Y-13233 Y-13467 Y-14300 Y-14383 Y-15312 Y-15343 Y-16004 Y-16155 Y-16953 Y-16968 Y-17306 Y-17364 Y-17826 Y-17875 Jafnframt verða væntanlega seldir eftirgreindir lausafjármunir: ' Litasjónvörp, myndbandstæki, hljómflutningstæki, húsgögn, peningakassi af gerðinni Omrori, tölvuvog, jarðbor, polygraph upptökuvél, Istobal bílalyfta, Apple Macintosh tölva, Laser Writer prentari, Coroda tölvur, 2 Citizen prentarar, Tandon tölva, píanó, Pfaff rykkingavél, Pfaff beinsaumsvél, Minolta Ijósritunarvél, SCM hjólsög, Arc AT tölva, fræsari af gerðinni SAC product, Wodschow hrærivél, Björh Urimixer hræri- vél, Istobal loftpressa, Aakerman beltagrafa, OK 14 beltagrafa, Caterpillar D7 jarðýta, Atlas loftpressa, milliveggir, skrifstofuhúsgögn o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn I Kópavogi Fjölmiðlar Magnús Bjamfreðsson Fjölmiðlar dv Fyrir nokkru minntist ég á það í þessum greinum að sumum stjórn- málamönnum þætti sem þeir væru nokkuð afskiptir í umfjöllun fjöl- miðla og teldu annarleg sjónarmið valda vaii í þeim efnum. Þá minntist ég á þá staðreynd að yfirleitt þykja yfirlýsingar stjórnarherra á hverjum tíma fréttnæmari en þeirra sem í stjómarandstöðu em, vegna þess að þeirra fyrrnefndu er mátturinn og Vcddið. í þessari sömu grein minntist ég einnig á það að ýmsum stjórnmála- mönnum er lagið aö komast í fjöl- miðla, þeim tekst að finna upp á ýmsu þvi sem óvenjulegt þykir og þar með fréttnæmt. Út á það geta þeir orðið drjúgt umræðuefni. Stund- um gerist þetta óviljandi, stundum viljandi. Forsætisráöherra komst til að mynda mikið í fréttir í síðustu viku fyrir það að taka óvenjulega sterkt til orða á fundi sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hélt um ástandið í atvinnumálum, er hann sagði að íslenska þjóðin stæði nú nær þjóðar- Líklega hefur forsætisráðherra ekki haft fjölmiðlaathygli í huga þegar hann lét þessi orð falia. gjaldþroti en áður. Þessi ummæli uröu tilefni til stórra fyrirsagna, fyrstu frétta í ljósvakamiðlum og harkalegra viðbragða ýmissa aöila á peningamarkaönum. Líklega hefur forsætisráðherra ekki haft {jölmiölaathygli í huga, þegar hann lét þessi orð falla. Skal hér engum getum leitt að því hvert tilefnið var, en svo mikið er víst að ummælin urðu til þess að hann stal senunni frá öllum öðrum stjóm- málamönnum á meðan ósköpin gengu yfir, svo alheimsdrottningu þurfti til að dreifa athyglinni frá hon- um. Tveir í sviösljósinu Hins vegar er ég ekki í nokkrum vafa um þaö að forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa meðal ann- ars haft athygli fjölmiðlanna í huga þegar þeim tókst sameiginlega um helgina að stela senunni svo gjör- samlega aö slíks eru fá dæmi. Það var þegar þeir tóku upp á því að heimsækja flokksþing hvors annars og ávarpa þau. Þarna var um ein- stakan atburð í íslenskri sljóm- máiasögu að ræða, og vissulega erig- in furða þótt fjölmiölarnir snemst í kringum þessa tvo menn, sem í gegn- um tíðina hafa gefið þeim margar góðar fyrirsagnir. Nú skal ég ekkert um það dæma hvort þeir hafa sjálflr fundið upp á þessu snjallræði, eöa hvort einhverj- ir hafa stungið upp á þessu. En hlut- verkin léku þeir óaðflnnanlega til enda og staðfestu þar meö enn betur þá ímynd um samhentar aðgerðir þeirra, sem þjóðin fékk í hinni sögu- legu sprengingu fyrri ríkisstjómar í sjónvarpssal Stöðvar 2. Ég er í engum vafa um þaö að aðr- ir stjórnmálaforingjar hafa verið heldur súrir þegar þeir horfðu upp á allt tilstandið í kringum þá Jón og Steingrím. Enginn þeirra hefur samt þegar þetta er skrifað fundið viðeig- andi mótleik, þótt sumir hafi nöldrað pínulítið. En er þarna fyrst og fremst um að ræða mismunun í fréttaflutningi vegna flokkspólitiskra tengsla? Því held ég að engum detti í hug aö halda fram. Þessar heimsóknir hefðu lík- lega vakið hér um bil eins mikla at- hygli þótt til dæmis báðir þessir flokkar hefðu verið í stjórnarand- stöðu, og varla verða þeir ásakaðir fyrir það að stýra helstu fjölmiðlum landsins. Þeim tókst ósköp einfald- lega að skapa tækifæri til þess að sköpum um tilveru mannskepnunn- ar, er mörgum mínútum í senn varið í viðtöl við þessa atvinnumótmæl- endur. Síðan sendum við í dauðans . ofboði sendinefndir út í heim til að snúa dæminu við, en sendimennimir koma furðu lostnir til baka, því er- lendis höfðu menn lítiö sem ekkert um þetta heyrt og sögðu fréttir af öllu tiistandinu aðallega vera í ís- lenskum fjölmiðlum. Þetta minnir mann helst á einn af fréttariturum Ríkisútvarpsins í Bandaríkjunum, sem á sínum tíma flutti fréttir um það hvað eftir annað að Reagan væri búinn að missa alla tiltrú og yrði líklega að fara að segja af sér, en kom svo stöku sinnum al- deilis hissa með fréttir um það að skoðanakannanir sýndu kallinn bráðvinsælan. Hér skal ekki iagður neinn afdrátt- arlaus dómur á þessa hvalaumfjöll- un. Ljóst er aö sumir fréttamenn hafa meiri áhuga á þessum málum en aðrir, og þá kemur til kasta frétta- stjóranna að meta hvað er réttmætt. En hitt er alveg ljóst, að ef öli þessi móðursýkislega umfjöllun fjölmiöl- anna á rétt á sér í þessu máli, þá hafa stjómmálamenn stórkostlega vanmetið þá hættu sem hér er á ferð- um. En hvað sem líður snjöllum áróð- ursmönnum í ráðherrastólum og á götuhornum þýskra borga þá var það stúlkan frá Vopnafirði sem átti mesta athygU í síðustu viku og vafalaust verður vaUð á henni sem fegurstu stúlku heimsins eftirminnilegasta frétt vikunnar þegar fram líða stund- ir. Hún mun nefnilega bera sína kór- ónu, hvað sem líður póhtiskum ást- um og hvalveiðum. Örlítið nöldur ...... oghrós Að lokum vinsamleg ábending og hrós. Byrjum á því síðarnefnda. í kvölddagskrá rásar 2 hafa undanfar- ið verið fluttir kaflar úr íslendinga- sögunum í dagskrárgerð Vernharöar Linnet. Þetta hefur að mínum dómi tekist frábærlega vel og eiginlega verður manni fyrst á að hugsa: Hvers vegna í ósköpunum hefur þetta ekki verið gert fyrr. Sjálfsagt kostar þetta talsverða peninga en þeim er vel varið og vonandi verður áframhald á þessum þáttum og meiri athygli vakin á þeim. Og svo nöldrið, eða öllu heldur vin- samleg ábending til ungs fólks sem ætlar að vera sniðugt í sjónvarpi: Það sakar ekki að það skiljist sem sagt er. verða miðdepUl allrar athygUnnar. Þessi atburður undirstrikar því það sem stóð í þessum greinarkornum fyrir skömmu um möguleika stjórn- málamanna á því að hafa áhrif á fréttaflutning með snjöllum aögerð- um. AUt annað mál er svo það hversu æskUegar svona uppákomur eru fyr- ir þróun stjómmála. Bandarísk stjórnmál virðast til dæmis mikið ráöast af því hvemig svona tíltæki takast, aö minnsta kosti ekki síður en málefnum. En þessar greinar fjaUa um íjölmiðlun en ekki stjórn- mál, svo hér skal ekki farið nánar út í þá sálma. Rétt mat á mikilvægi? Stundum er um -það talaö aö viss mál séu blásin upp umfram það sem tilefni gefst til, vegna sérstaks áhuga fjölmiðlamanna á þeim. Raunar er einnig oft ýfir því kvartað að önnur mál komist lítt að vegna áhugaleysis sömu manna, enda þótt þau séu mik- ilvæg fyrir íjöldann. Sjálfsagt er oft mikið til í þessu, en jafnan eru þar tvær hliðar á hverju máli og erfitt að fella ótvíræðan dóm. Eitt shkt álitamál er mjög áberandi um þessar mundir sem og raunar oft áöur. Það er hið svonefnda hvala- mál. Varla kemur svo fréttatími í báðum sjónvarpsstöðvunum að þar séu ekki löng fréttainnslög um mót- mæli einhvers fólks úti í heimi gegn vísindaveiðum okkar og svo látið líta út að almenningur þar telji okkur mörlandana orðin sUk úrþvætti með- al manna, að vissast sé fyrir okkur að ferðast ekki hauspokalaus erlend- is. Á meðan rétt er stiklaö á stærstu heimsviðburðum, sem geta skipt Af senuþjófum og uppblásnum málum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.