Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 36
52
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988.
LífsstíLl i>v
Brekkurnar i Austurríki eru glæsilegar og þar finna allir eitthvaö við sitt hæfi, byrjendur jafnt sem lengra komnir.
Austurríki:
Vinsælustu skídastaðir íslendinganna
Senn líður að því að Islendingar fari í fyrstu skíðaferðirnar til liði sem enn eiga eftir að ákveða sig.
útlanda á þessum vetri. Austurríki er vinsælasti áfangastaðurinn Algengasta er að menn fari í hálfs mánaðar skíðaferðir og kosta
sem fyrr. Hér á eftir fara upplýsingar um helstu staðina sem íslend- þær frá 40-70 þúsund krónur eftir því hversu glæsileg gisting er
ingar sækja þar heim. Vonandi geta þær orðið þeim að einhverju valin.
St. Johann im Pongau: 2ú Y Yl
Fyrir léttari pyngjurnar
Hæð: 650 m. Hæsti tindur: 1850 m
Gistirúm: 3.200
íbúafjöldi: 8.000
Heilsugæsla: Læknar og sjúkrahús í
St. Johann
Skíðabrekkur: 35 km (105 km í 3-
Táler-Schischaukel)
Skíðasvæði: Hahnbaum, Gernkogel,
Alpendorf
Skiðaskólar: Schischule St. Johann-
Alpendorf
:»Tímabil: Frá byrjun desember til
aprilloka
Barnagæsla: Án skiða, engin. Á skíð-
um, frá 4 ára
Verð: Lyftupassar, 6 dagar, 1.105 S
(börn 675 S). Skiðaskóli: Hóptímar 340
S á dag; einkatímar 380 S á tímann
Einkunnagjöf
Skíðaaðstaða: 7
Snjógæði: 6
Fyrir byrjendur: 6
Fyrir miðlunga: 8
Fyrir lengra komna: 5
Fyrir böm: 5
Skemmtanalíf: 5
Aðrar íþróttir: 6
Gæði fyrir peningana: 8
St. Johann er tilvalinn staður fyrir
þá sem hafa ekki of mikið fé handa
á milli. Skíöasvæði bæjarins sjálfs
er lítið og tilvalið fyrir byrjendur.
Aðrir skíðastaðir í dalnum eru Al-
pendorf, Wagrain og Flachau þar
sem aðstæður fyrir meðalskíðamerin
eru framúrskarandi.
Ókeypis strætisvagn gengur til Al-
pendorf og þaðan er hægt að renna
sér yfir til Wagrain og Flachau.
Nokkrir næturklúbbar og barir
með dansgólfi eru í St. Johann og
fleiri í Wagrain og Flachau.
Badgastein: bú úú öú
Heilsulindir og
brekkubrölt
Hæð: 870 m. Hæsti tindur: 2686 m
Gistirúm: 7.700
íbúafjöldi: 5.600
Heilsugæsla: Læknar og heilsugæslu-
stöð, fræg heilsulind á staðnum.
Sjúkrahús: Schwarzach (25 km)
Skíðabrekkur: 80 km (250 km í Ga-
steinertal)
Lyftur: 15 (50 i Gasteinertal)
Skíðasvæði: Stubnerkogel, Graukog-
el
Skíðaskólar: Schischule Badgastein
Tímabil: Desember til maí
Barnagæsla: Án skiðá, frá 2 1/2 árs.
Á skíðum, frá 3 ára
Verð: Lyftupassar 1.190-1.400 S (börn
850 S). Skíðaskóli: Hóptímar 1.150 S
fyrir 6 daga; einkatimar 380 S á tím-
ai:n
Einkunnagjöf
Skíðaaöstaöa: 7
Snjógæði: 7
Fyrir byrjendur: 5
Fyrir miðlunga: 8
Fyrir lengra komna: 6
Fyrir böm: 6
Skemmtanalíf: 7
Aðrar íþróttir: 8
Gæði fyrir peningana: 6
Badgastein er þekktastur fjögurra
skíðastaða í Gasteinerdalnum. Eins
og nafniö gefur til kynna fer gott orð
af staðnum sem heilsulindabæ. Arki-
tektúrinn er stórfenglegri en á flest-
um öðrum skíðastöðum.
Lyftupassarnir veita aðgang að 55
lyftum og 250 km af vel unnum braut-
um þar sem keppendur i heimsbikar-
keppninni, jafnt sem venjulegir
skíðamenn, finna eitthvað við sitt
haefi.
í Badgastein geta menn dansað
fram undir morgun á tveimur diskó-
tekum, nú, eða fengið sér snúning
viö undirleik hljómsveitar í
Bellevue-hótelinu. Ekki má gleyma
spilavítinu í þessum bæ sem kallar
sig Monte Carlo Alpafjallanna.
| Niederau: bú V
Ostbræðingur
og tírólkvöld
Hæð: 828 m. Hæsti tindur: 1903 m
Gistirúm: 2.900
íbúafjöldi: 850
Heilsugæsla: Læknir á svæðinu
Sjúkrahús: Wörgl (7 km)
Skíðabrekkur: 40 km í Wildschönau
Lyftur: 12 (34 í Wildschönau)
Skíðasvæði: Markbachjoch, Lan-
erköpfli
Skíðaskólar: Schischule Wildschö-
nau
Tímabil: Miður desember fram i miðj-
an apríl
Barnagæsla: Án skíða, 3-6 ára. Á
skiðum, frá 3 ára
Verð: Lyftupassar, 6 dagar, 1.170 S
(börn 820 S). Skíðaskóli: Hóptímar 950
S fyrir 6 daga (börn fá 15% afslátt);
einkatímar 310 S á tímann
Einkunnagjöf
Skíðaaðstaða: 5
Snjógæði: 6
Fyrir byrjendur: 8
Fyrir miðlunga: 6
Fyrir lengra komna: 4
Fyrir börn: 8
Skemmtanalíf: 5
Aðrar íþróttir: 5
Gæði fyrir peningana: 7
Niederau er lítill, aðlaðandi staður í dal sem heitir Wildschönau. Þar er gott
að kynnast skíðaiþróttinni og eyða rólegu fríi með fjölskyldunni.
Tvö önnur þorp eru í Wildschönaudalnum, Oberau og Auffach, og lyftu-
passamir gilda í þeim öllum. Ókeypis strætisvagnar ganga á milli þorpanna
á hveijum klukkutíma. Niederau er tilvalinn staður fyrir byrjendur og þá
sem búa yfir einhverri kunnáttu og barnabrekkur eru rétt utan við þ’orpið.
Barir eru fjölsóttir á kvöldin og á fóstudögum heldur skíðaskólinn partí
með verðlaunaveitingu, dansi og öðru tilheyrandi. Einnig eru haldnar fondue-
veislur og tírólkvöld.