Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 36
52 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. LífsstíLl i>v Brekkurnar i Austurríki eru glæsilegar og þar finna allir eitthvaö við sitt hæfi, byrjendur jafnt sem lengra komnir. Austurríki: Vinsælustu skídastaðir íslendinganna Senn líður að því að Islendingar fari í fyrstu skíðaferðirnar til liði sem enn eiga eftir að ákveða sig. útlanda á þessum vetri. Austurríki er vinsælasti áfangastaðurinn Algengasta er að menn fari í hálfs mánaðar skíðaferðir og kosta sem fyrr. Hér á eftir fara upplýsingar um helstu staðina sem íslend- þær frá 40-70 þúsund krónur eftir því hversu glæsileg gisting er ingar sækja þar heim. Vonandi geta þær orðið þeim að einhverju valin. St. Johann im Pongau: 2ú Y Yl Fyrir léttari pyngjurnar Hæð: 650 m. Hæsti tindur: 1850 m Gistirúm: 3.200 íbúafjöldi: 8.000 Heilsugæsla: Læknar og sjúkrahús í St. Johann Skíðabrekkur: 35 km (105 km í 3- Táler-Schischaukel) Skíðasvæði: Hahnbaum, Gernkogel, Alpendorf Skiðaskólar: Schischule St. Johann- Alpendorf :»Tímabil: Frá byrjun desember til aprilloka Barnagæsla: Án skiða, engin. Á skíð- um, frá 4 ára Verð: Lyftupassar, 6 dagar, 1.105 S (börn 675 S). Skiðaskóli: Hóptímar 340 S á dag; einkatímar 380 S á tímann Einkunnagjöf Skíðaaðstaða: 7 Snjógæði: 6 Fyrir byrjendur: 6 Fyrir miðlunga: 8 Fyrir lengra komna: 5 Fyrir böm: 5 Skemmtanalíf: 5 Aðrar íþróttir: 6 Gæði fyrir peningana: 8 St. Johann er tilvalinn staður fyrir þá sem hafa ekki of mikið fé handa á milli. Skíöasvæði bæjarins sjálfs er lítið og tilvalið fyrir byrjendur. Aðrir skíðastaðir í dalnum eru Al- pendorf, Wagrain og Flachau þar sem aðstæður fyrir meðalskíðamerin eru framúrskarandi. Ókeypis strætisvagn gengur til Al- pendorf og þaðan er hægt að renna sér yfir til Wagrain og Flachau. Nokkrir næturklúbbar og barir með dansgólfi eru í St. Johann og fleiri í Wagrain og Flachau. Badgastein: bú úú öú Heilsulindir og brekkubrölt Hæð: 870 m. Hæsti tindur: 2686 m Gistirúm: 7.700 íbúafjöldi: 5.600 Heilsugæsla: Læknar og heilsugæslu- stöð, fræg heilsulind á staðnum. Sjúkrahús: Schwarzach (25 km) Skíðabrekkur: 80 km (250 km í Ga- steinertal) Lyftur: 15 (50 i Gasteinertal) Skíðasvæði: Stubnerkogel, Graukog- el Skíðaskólar: Schischule Badgastein Tímabil: Desember til maí Barnagæsla: Án skiðá, frá 2 1/2 árs. Á skíðum, frá 3 ára Verð: Lyftupassar 1.190-1.400 S (börn 850 S). Skíðaskóli: Hóptímar 1.150 S fyrir 6 daga; einkatimar 380 S á tím- ai:n Einkunnagjöf Skíðaaöstaöa: 7 Snjógæði: 7 Fyrir byrjendur: 5 Fyrir miðlunga: 8 Fyrir lengra komna: 6 Fyrir böm: 6 Skemmtanalíf: 7 Aðrar íþróttir: 8 Gæði fyrir peningana: 6 Badgastein er þekktastur fjögurra skíðastaða í Gasteinerdalnum. Eins og nafniö gefur til kynna fer gott orð af staðnum sem heilsulindabæ. Arki- tektúrinn er stórfenglegri en á flest- um öðrum skíðastöðum. Lyftupassarnir veita aðgang að 55 lyftum og 250 km af vel unnum braut- um þar sem keppendur i heimsbikar- keppninni, jafnt sem venjulegir skíðamenn, finna eitthvað við sitt haefi. í Badgastein geta menn dansað fram undir morgun á tveimur diskó- tekum, nú, eða fengið sér snúning viö undirleik hljómsveitar í Bellevue-hótelinu. Ekki má gleyma spilavítinu í þessum bæ sem kallar sig Monte Carlo Alpafjallanna. | Niederau: bú V Ostbræðingur og tírólkvöld Hæð: 828 m. Hæsti tindur: 1903 m Gistirúm: 2.900 íbúafjöldi: 850 Heilsugæsla: Læknir á svæðinu Sjúkrahús: Wörgl (7 km) Skíðabrekkur: 40 km í Wildschönau Lyftur: 12 (34 í Wildschönau) Skíðasvæði: Markbachjoch, Lan- erköpfli Skíðaskólar: Schischule Wildschö- nau Tímabil: Miður desember fram i miðj- an apríl Barnagæsla: Án skíða, 3-6 ára. Á skiðum, frá 3 ára Verð: Lyftupassar, 6 dagar, 1.170 S (börn 820 S). Skíðaskóli: Hóptímar 950 S fyrir 6 daga (börn fá 15% afslátt); einkatímar 310 S á tímann Einkunnagjöf Skíðaaðstaða: 5 Snjógæði: 6 Fyrir byrjendur: 8 Fyrir miðlunga: 6 Fyrir lengra komna: 4 Fyrir börn: 8 Skemmtanalíf: 5 Aðrar íþróttir: 5 Gæði fyrir peningana: 7 Niederau er lítill, aðlaðandi staður í dal sem heitir Wildschönau. Þar er gott að kynnast skíðaiþróttinni og eyða rólegu fríi með fjölskyldunni. Tvö önnur þorp eru í Wildschönaudalnum, Oberau og Auffach, og lyftu- passamir gilda í þeim öllum. Ókeypis strætisvagnar ganga á milli þorpanna á hveijum klukkutíma. Niederau er tilvalinn staður fyrir byrjendur og þá sem búa yfir einhverri kunnáttu og barnabrekkur eru rétt utan við þ’orpið. Barir eru fjölsóttir á kvöldin og á fóstudögum heldur skíðaskólinn partí með verðlaunaveitingu, dansi og öðru tilheyrandi. Einnig eru haldnar fondue- veislur og tírólkvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.