Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Síða 37
LÁUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 53 Lifestm Saalbach-Hinterglemm:_[^[^[YltVltVl Brekkur við allra hæfi Hæð: 1003 m. Hæsti tindur: 2097 m Gistirúm: 17.000 íbúafjöldi: 2.500 Heilsugæsla: Læknar og tannlæknir á staðnum. Sjúkrahús: Zell am See (18 km) Skíðabrekkur: 180 km Lyftur: 57 Skíðasvæði: Schattberg Ost, Zwöl- ferkogel, Kohlmais, Schönleiten, Hochalm, Reiterkogel, Bernkogel Skiðaskólar: Schischule Saalbach, Schi- und Rennschule Hinterglemm, Schisclíule Mitterlengau Tímabil: Desember til apríl Barnagæsla: Án skíða, frá 4 ára. Á skíðum, frá 4 ára Verð: Lyftupassar, 6 dagar, 1.135- 1.420 S (börn 705-865 S). Skíðaskóli: Hóptímar 950 S i 6 daga; einkatímar 380 S á klukkustund Einkunnagjöf Skíðaaðstaða: 9 Snjógæði: 7 Fyrir byijendur: 5 Fyrir miðlunga: 10 Fyrir lengra komna: 8 Fyrir börn: 5 Skemmtanalíf: 9 Aðrar íþróttir: 6 Gæði fyrir peningana: 6 Saalbach og Hinterglemm eru orðnir fjölsóttustu ferðamannastaðir í Austurríki, næst á eftir Vínarborg, og gistinætur þar eru meira en tvær milljónir á ári. Þorpin tvö hafa gnægð af skíða- brekkum fyrir alla, byijendur jafnt sem lengra komna. Börnin hafa ekki gleymst því á miöju svæðinu eru brekkur fyrir þau. Skíðasérfræðing- ar hafa líka margar brekkur við sitt hæfi, bæði utan merktra b'rauta og einhverjar erfiðustu brekkur sem fyrirfmnast. Snjógeröartæki 'sjá til þess að góður snjór er i brekkunum allan ársins hring. Næturlífiö er með fjörugra mótinu og því henta bæirnir kannski ekki fyrir rólegt fjölskyldufrí. Aðrir ættu að fá þónokkuð fyrir sinn snúð. Sölden: bú úú úú Næturlíf í góðu lagi Hæð: 1377 m. Hæsti tindur: 3058 m Gistirúm: 8.261 íbúafjöldi: 2,400 Heilsugæsla: Læknar og aðstaða til beinbrotaaðgerða á svæðinu. Sjúkra- hús: Zams (70 km) Skíðabrekkur: 101 km Lyftur: 23, auk 10 uppi á jökli Skíðasvæði: Sölden, Hochsölden, Ga- islachkogl Skíðaskólar: Schischule Sölden- Hochsölden Tímabil: Miður desember fram í miðj- an apríl Barnagæsla: Án skíða, 3-8 ára. Á skíðum, 3-8 ára Verð: Lyftupassar, 6 dagar, 1.330- 1.520 S (börn 920 S). Skíðaskóli: Hóp- tímar 950 S í 6 daga; einkatímar 340 S á dag Einkunnagjöf Skíðaaðstaða: 8 Snjógæði: 9 Fyrir byrjendur: 5 Fyrir miðlunga: 8 Fyrir lengra komna: 7 Fyrir börn: 5 Skemmtanalíf: 7 Aðrar íþróttir: 7 Gæði fyrir peningana: 7 Sölden er ekki einasta með bestu skíðastöðum Austurríkis heldur býður bærinn líka upp á fjölbreytt nætur- -og skemmtanalíf með fjölda næturklúbba, bara og veitingastaða. Þetta er staður fyrir athafnasamt fólk en ekki þá sem eru í leit að ró- legu vetrarfríi. Skíðaskólinn í Sölden þykir góður og kennarar hans sigra reglulega í meistarakeppni skíðakennara. Starfsmenn eru 200 yfir háannatím- ann og langflestir þeirra tala ensku. Þrátt fyrir mikla hæð yfir sjávarmáli eru snjógerðartæki viö allar helstu brekkurnar. Þar aö auki er hægt aö renna sér niður tvo jökla í næsta nágrenni bæjarins. Slakað á áður en lagt er á brattann. Lech: bú Ltí úúl Tískusýning í brekkunum Hæð: 1450. m. Hæsti tindur: 2377 m Gistirúm: 6.700 íbúafjöldi: 1.270 Heilsugæsla: Læknar og brotalækn- ingastöð á staðnum. Sjúkrahús: Bludenz (40 km) Skíðabrekkur: 110 km með Zúrs (300 km á Arlbergsvæðinu) Lyftur: 33 með Zúrs (74 á Arlberg- svæðinu) Skíðasvæði: Kriegerhorn, Oberlech, Rúfikopf Skíðaskólar: Schischule Lech, Schischule Oberlech Tímabil: Frá nóvemberlokum til aprílloka Barnagæsla: Án skíða, frá 2 1/2 árs. Á skiðum, frá 2 1/2 árs Verð: Lyftupassar, 6 dagar, 1.370- 1.570 S (börn 780-900 S). Skíðaskóli: Hóptímar 1.150 S fyrir 6 daga; einka- tímar 1.650 S á dag Einkunnagjöf Skíðaaðstaða: 8 Snjógæði: 8 Fyrir byrjendur: 7 Fyrir miðlunga: 8 Fyrir lengra komna: 8 Fyrir böm: 6 Skemmtanalíf: 7 Aðrar íþróttir: 6 Gæði fyrir peningana: 6 Lech þykir nokkuð fínn staður og að sama skapi er hann dýr. Þar klæðast menn samkvæmt nýjustu tísku í brekkunum og pelsarnir eru nánast skyldufatnaður á kvöldin. Lech er faÚegt þorp og rennur á í gegnum það. Skíðabrekkurnar í Lech tengjast þeim í Zurs sem er í 5 km fjarlægð. Brekkurnar eru fallegar en geta ver- ið erfiöar, einkum utan merktra brauta. Skíðabrautin á milli Lech og Zurs er um 20 km löng og er kjörin fyrir miðlungana sem eru reiðubúnir að leggja dálítið á sig. Götulífið í Lech er með rólegra móti þegar líða tekur á kvöldið. Það er þó þeim mun fjörugra inni í hótel- unum, á diskótekum og næturklúbb- um. Snemma kvölds ganga menn hins vegar um götur til að sýna sig og sjá aðra eða stansa til að fá sér heitt súkkulaði eða veiðimannate í Gasthof Post þar sem kóngafólk og önnur fyrirmenni dvelja gjarnan að vetrarlagi. Fína fólkiö notar brekkurnar til aö sýna nýjustu skíðatískuna Zell am See/Kaprun: .‘VH Alltaf snjór Hæð 750 m (Zell), 800 m (Kaprun) Hæsti tindur: 3029 m Gistirúm: 4.500 í Kaprun og 9.081 i Zell íbúafíöldi: 2.800 (Kaprun), 8.700 (Zell) Heilsugæsla: Læknar á báðum stöð- um. Sjúkrahús í Zell am See Skíðabrekkur: 125 km Lyftur: 51 Skíðasvæði: Maiskogel, Kitzstein- horn, Schmittenhöhe, Zeller Berg, Sonnkogel Skíðaskólar: Schischule Kaprun, Schischule Zell am See, Schischule Zell am See/Schúttdorf, Schischule Stöphasius Tímabil: Frá Ijvrjun desember til aprílloka; sumarskiði Barnagæsla: Án skíða, frá 3 ára. Á skíðum, frá 4 ára Verð: Lyftupassar, 6 dagar, 1.180- 1.400 S (börn 765-910 S). Einkunnagjöf Skíðaaðstaöa: 7 Snjógæði: 8 Fyrir byrjendur: 5 Fyrir miðlunga: 8 Fyrir lengra komna: 4 Fyrir börn: 5 Skemmtanalíf: 6 Aðrar íþróttir: 7 Gæði fyrir peningana: 6 Skíðaskóli: Hóptímar 340 S á dag; einkatímar 380 á tímann Staðir þessir kalla sig íþróttamiðstöð Evrópu. Hvor um sig er í fremstu röö en mismunandi þó. Sameiginlegur lyftupassi er fyrir bæði svæðin. Snjór er alltaf einhvers staðar á svæðinu, jafnvel á snjóléttustu vetrum. Zell am See og Kaprun eru með allar tegundir af brekkum. í Kaprun eru jökulbrekkur en niðri í Zell skiða menn á milli trjánna. Kaprun er dreifður bær og þess vegna erfitt að flandra þar á milli bara. Á móti kemur að það er vinalegur staður og klúbbarnir líflegir. Öllu líflegra er þó í Zell am See, með vínstofum og tirólkvöldum. Verslanir eru íjölmarg- ar og sum hótelanna bjóða upp á fyrsta flokks heilsuræktarklúbba. VERSLUNIN TIAN TÁLKNAFIRÐI AUGLÝSIR: Jólaföt á börnin, einnig fatnaður á fullorðna. Fallegar gjafavörur í miklu úrvali.* Leikföng fyrir börn á öllum aldri, ódýr. Úr, klukkur og skartgripir. Snyrtivörur fyrir dömur og herra. Jólakerti, mjög fallegt úrval. Sælgæti, vandað úrval. Jólapappír, jólakort, jólamerkispjöld, jólabönd, jólaservíettur og mikið úrval jólaskreytinga. Afskorin blóm og margt fleira. Opjð frá kl. 12-21 virka daga, laugardaga frá kl. 14-16. TÍAN, Túngötu 15, Tálknafirði sími 94-2590

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.