Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Síða 41
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988.
57
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Græna linan. ME-vörurnar sem beðið
hefur verið eftir eru komnar. Mikið
úrval af hárskrauti, skartgripum,
treflum, slæðum og nærfötum. Ný-
komið: þykkar bómullargammósíur
/sokkabuxur/sokkar. Jólagjafir á hag-
stæðu verði, s.s. merktir vasaklútar,
gestahandklæði og heilsubækur á ís-
lensku og sænsku. Marja Entrich
húðráðgjöf. Fæðubótarefni. Rúmeníu-
hunangið. Ledins-maturinn fyrir melt-
inguna. Náttúrulegir svampar og
burstar fyrir andlit og líkama.
Greiðslukortaþjónusta. Póstsendum.
Græna línan, Bergstaðastræti 1, sími
91-622820.
Nýjar vörur. Nærföt og heilsuvörur úr
kanínuull, vítamínkúrar, hárvítamín,
megrunarfrævlar, drottningarhunang
og hvítlaukur. Acidophylus (þarma-
gerlar), gigtararmbönd, matvara og
m.fl. Opið virka daga til 18.30 og á
laugardögum, póstsendum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323. _________________________
Til sölu ur dánarbúi: Sófi 3ja sæta, sófa-
borð, hægindastólar, borðstofustólar,
stór keramikgolflampi, hansahillur
m/glerskáp, mynstrað gólfteppi, einlitt
teppi ca 30 ferm, s/h sjónvarp, útvarp,
ísskápur, lítil eldavél, ljósastæði,
myndir o.fl. Til sýnis og sölu að Háa-
leitisbraut 43, 2 h.t.h., laugardag og
sunnudag frá kl. 15 -17, sími 12261.
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm, yfirfærð-
ar á myndband. Fullkominn búnaður
til klippingar á VHS. Myndbönd frá
Bandaríkjunum NTSC yfirfærðir á
okkar kerfi Pal og öfugt. Leiga á
videoupptökuvélum, monitorum
o.m.fl. Heimildir Samtímans hf.,
Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Danemann píanó, videotæki, kassagít-
ar (ekki klassískur), prjónavél, furu-
eldþúsborð m/fjórum stólum, hvítt
Ikea eldhúsborð m/fjórum klappstól-
um til sölu. Allt mjög vel með farið.
Einnig til sölu Suzuki Alto ’81, mjög
ódýr. Uppl. í síma 91-34834.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Til sölu vegna breytinga: innréttingar
af hárgreiðslustofu, 3 hárgreiðslustól-
ar með pumpu, 7 speglaborð, 5x2ja
sæta leðursófar með sófaborði og
hornborði, skápar frá Ikea o.fl. Uppl.
í síma 685775 eða 71878.
Búslóð til sölu. Mikið af nytsamlegum
og eigulegum hlutum til sölu, svo sem
ísskápur m/fiysti, þvottavél, sjónvarp,
útvarp m/plötuspilara, ryksugur, sófi,
borð, fataskápur o.m.fl. Sími 91-21835.
4 snjódekk m/nöglum 155 R12 til sölu,
mjög lítið notuð. Uppl. í síma 91-
652602 til kl. 11 og eftir kl. 15 og allan
sunnudaginn.
Borðstofuborð á stórum, útskornum
fæti, og 7 stólar, til sölu, einnig hvítt
sófaborð og hornborð, tvenn jakkaföt
og dragt, large. S. 91-79365 e.kl. 19.
Bílasimi, nokkurra mánaða gamall,
mjög lítið notaður, sem nýr, góður
afsláttur. Uppl. í síma 91-39166 eftir
kl. 18.
Dökk hillusamstæða, 3 einingar, sófa-
borð m/koparplötu, uppstoppaður
hreindýrshaus og tvíburaregnhlífar-
kerra m/kerrupokum til sölu. S. 74112.
Eldavélarkubbur og fótanuddtæki. Raf-
ha eldavélarkubbur og Cláirol fóta-
nuddtæki til sölu. Uppl. í síma
91-18614.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 -18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Framleiðum ódýra, staðlaða fataskápa,
bað- og eldhúsinnréttingar. Opið
mán.-fös., kl. 8-20, lau. og sun. frá kl.
13-16. Tas hf., s. 667450, Mosfellsbæ.
Framúrstefnu handsmíðaðir tísku-
skartgripir. Önnumst einnig viðgerðir
á skartgripum, silfurvörum o.fl.
GSE, Skipholti 3, sími 91-20775.
Kokkaföt: jakki, 1300, buxur, 1200, apó-
tekarasloppar, 2000, terylene herra-
buxur, 1600. Saumastofan, Barmahlíð
34, gengið inn frá Lönguhlíð, s. 14616.
Nýtiskulegt sófasett (sófi, 2 stólar og
borð), standlampi og gámaldags
steríógræjur til sölu, selst ódýrt. Uppl.
í síma 91-688677 eftir hádegi.
Snjódekk á hvitum felgum fyrir Lödu
Sport til sölu, einnig Elan-Super
fiystikista, ca 250 lítra. Uppl. í síma
30504.
Vel með farinn Silver Cross barnavagn
til sölu. Nánari uppl. í síma 44316.
Til sölu grill- og blástursofn. Nánari
uppl. í síma 641516.
Ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar, staðlað og sér-
smíðað. Opið kl. 8rl8. MH-innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, s. 686590.
Góð fólksbilakerra með loki til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1727.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, amer-
ískur ofn, hellur og kæliskápur, selst
ódýrt. Uppl. í síma 37415 eftir kl. 17.
Nýlegt, litið notað betamyndbandstæki
frá Sony til sölu, verð 20 þús. Uppl. í
síma 23364.
Snjódekk af Michelin gerð, stærð 175 R
14, ásamt felgum á BMW. Uppl. í síma
91-31836.____________________________
ísskápur, frystiskápur. Til sölu tvískipt-
ur 170 cm ITT Combifrost skápur,
verð 10 þús. Uppl. í síma 91-20562.
Notuð spónlögð gapon eldhúsinnrétt-
ing til sölu. Uppl. í síma 656154.
Radarvari til sölu. Uppl. í síma
91-11955.
Sambyggð trésmiðavél til sölu, 3 fasa,
3 mótorar. Uppl. í síma 93-12748.
Siemens þvottavél og Eluctrolux
þurrkari til sölu. Uppl. í síma 37972.
Tölvuskjár og notaður ísskápur til sölu,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 83424.
■ Oskast keypt
Kaupi ýmsa gamla muni (30ára og
eldri) t.d. húsgögn, leirtau, ljósakrón-
ur, lampa, spegla, ramma, handsnúna
plötuspilara, póstkort, skartgripi,
veski, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Vesturgötu 3, s. 91-14730. Opið frá-12-
18 og laugardaga.
Járnsmiðaverkfæri óskast! Rennibekk-
ur, hjakksög, prófílsög, kolsýrusuðu-
tæki, 300-350 amp., borvél, beygjuvél
o.fl. S. 91-22004, 641255 og 985-28077.
Vil kaupa notuð Manilla reyrhúsgögn
og gamlan skáp í sveitastíl, kommóða
og overlockvél óskast. Uppl. í síma
74594.
Skrifstofuhúsgögn. Skrifborð og stólar
óskast. Uppl. í símum 91-22004, 641255
og 985-28077.________________________
Óska eftir að kaupa ódýrt sjónvarp og
vídeó. Uppl. í síma 45164 eftir kl. 19.
■ Verslun
Jólamarkaðurinn, Skipholti 33,
s. 91-680940. Jólavörur, leikföng,
hannyrðavörur, sælgæti, snyrtivörur,
fatnaður, sportvörur, ljósaseríur,
gjafavörur o.fl. Góðar vörur á lágu
verði. Opið mánud.-fimmtud. 10-18,
föstud. 9-19 og laugard. 11 16.
Gardínu- og fataefnaútsala. Ný glugga-
tjaldaefni, jólakappar, jólaefni og
jóladúkar, ennfremur sængur, koddar
og sængurfatasett. Gardínubúðin,
Skipholti 35, sími 91-35677.
Höggdeyfar, kúplingssett, kveikjuhlut-
ir, bremsukl., hjólkoppar, boddíhl.,
ökuljós/lugtir, kraftmannsverkfæri.
Sérpantanir. GS-varahlutir, Hamars-
höfða 1, sími 83744 og 36510.
XL búðin auglýsir: Föt fyrir háar konur
og nú einnig föt í yfirstærðum. Stór
númer, falleg föt. Póstsendum. XL
búðin, Snorrabraut 22, sími 21414.
■ Fatnaður
Átt þú von á barni? Höfum spennandi
sérhannaðan tækifærisfatnað í miklu
úrvali og á góðu verði. Vönduð efni í
tískulitum. Komið í Hjaltabakka 22 í
kjallara eða hafið samband í síma
91-75038. Opið frá kl. 9-14 eða eftir
samkomulagi. Saumastofan Fis-Létt.
Brúðarkjóll. Til sölu bráðfallegur brúð-
arkjóll með undirpilsi, keyptur í
Þýskal., stærð 38. Er skreyttur með
blúndum og útsaumi. Sími 91-84217.
■ Fyiir ungböm
Vel með farinn Odder barnavagn, lítið
notuð, stór Simo kerruvagn og hár
barnastóll frá Ikea til sölu. Uppl. í
síma 91-54164.
Fallegur Silver Cross barnavagn til
sölu. Einnig tvö burðarrúm, bleikt og
brúnt. Uppl. í síma 46177.
Blár Emmelion barnavagn til ^ölu, vel
með farinn. Uppl. í síma 52443.
Vel með farinn barnavagn, Scania, til
sölu. Uppl. í síma 91-43092.
■ Heimilistæki
Candy M 133 sjálfvirk þvottavél, tæp-
lega 6 ára, til sölu, lítið notuð, vel
með farin, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-78251.
Nýyfirfarnar þvottavélar og þurrkarar
til sölu, ennfremur ódýrir varahlutir
í margar gerðir þvottavéla. Sími
91-73340.
Til sölu v/flutninga. Atlas kæliskápur
án frysti, stærð 105x55, góður kælir,
árg, ’85, verð 15 þús. Uppl. í síma 16404
og 76145.
Candy þvottavél, 9 ára, til sölu, vel
með farin, verð 15 þús. Uppl.'í síma
619085.
Nothæf, gömul eldavél til sölu. Kaúp-
andi getur ráðið verðinu sjálfur. Uppl.
í síma 91-21195.
■ Hljóðfæri
12 strengja gítar til sölu og á sama stað
Boss effectataska, distortion, 10 banda
equalizer, super chorus ce 300, noise
suppressor, compressor sust, power
supply, super phaser. S. 672839.
Pianóstillingar - viðgeröaþjónusta. Tek
að mér stillingar og viðgerðir á píanó-
um og flyglum. Davíð Olafsson hljóð-
færasmiður, sími 40224.
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Sópransaxófónn, Selmer, til sölu. Uppl.
í s. 91-675583 á kvöldin og um helgar.
Yamaha PSR 70 hljómborð til sölu.
Uppl. í síma 91-71440.
Þverflauta óskast til kaups. Uppl. í síma
91-31447 eftir kl. 18.
■ Hljómtæki
Pioneer bíltæki! Kassettutæki með
Code númeri, geislaspilari, _ kraft-
magnari og 150 w hátalarar. Á góðu
verði. Uppl. í síma 71002.
Sony CDX-R7 sambyggður geislaspilari
og útvarp til sölu, ónotað. Uppl. hjá
Beko, Barónstíg 18, sími 91-23411.
Sony XR 330 bílsegulbandstæki til
sölu. Uppl. í síma 98-66613 og 98-61142
eftir helgi.
M Teppaþjónusta
Odýr teppahreinsun. Teppahreinsivél-
ar til leigu, splunkunýjar, léttar og
meðfærilegar. Hreinsa afbragðsvel.
Öll hreinsiefni blettahreinsanir -
óhreinindavörn í sérflokki. Leiðbein.
fylgja vélum og efni. Teppabúðin hf.,
Suðurlandsbraut 26, s. 681950
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Auðveld og ódýr teppahreinsun.
Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr-
hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi,
áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um
allt land. Veggfóðrarinn, s. 91-687187.
Teppaþjónusta. Tökum að okkur
stærri og smærri verk í teppahreins-
unum. Teppaþjónusta E.I.G., Vestur-
bergi 39, sími 72774.
Tökum að okkur djúphreinsun á tepp-
um, ódýr og góð þjónusta, munið að
panta tímanlega fyrir jól. Uppl. í síma
91-667221.
■ Húsgögn
3 hillusamstæður til sölu (í káctustíl),
seljast stakar eða allar saman. Verð
2 þús. kr. hver eining. Uppl. í síma
91-37573.
Notaður hornsófi, borð og tvíbreið
svefndýna með gafli, einn stóll, til
sölu. Fæst fyrir lítið. Uppl. í síma
641617 og 46135.
Stækkanlegt borðstofuborð og 4 stólar
til sölu, þarfnast lagfæringa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-1711.
Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð,
stakir sófar og stólar. Hagstætt verð,
greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Hjónarúm úr Ijósri eik, með dýnum, til
sölu, einnig sófasett, 3 + 2+ 1, og sófa-
borð. Uppl. í sxma 91-680559.
Sófasett 3 + 2 + 1 til sölu, plussáklæði
með kögri. Verðhugmynd 30 þús.
Uppl. í síma 91-670242.
Til sölu vegna flutninga þriggja mánaða
gamalt furuhjónarúm, breidd 1,6 m.
Verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 689488.
Glæsileg svefnherbergishúsgögn til
sölu, verð 150 þús. Uppl. í síma 20321.
Nýlegt vatnsrúm til sölu. Uppl. í síma
652458.
Sófaborð til sölu. Uppl. í síma 91-78902.
■ Antik
Rýmingarsala. Gerið góð kaup á hús-
gögnum, speglum, ljósakrónum,
postulíni, silfri, kristal og gjafavörum.
Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Málverk
Oliumálverk á striga eftir Jóhannes
Geir stærð 80x100 cm til sölu af sér-
stökum ástæðum. Hafið samband við
. auglþj. DV í síma 27022 H-1690.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á gömlum og
nýlegum húsgögnum. Allt unnið af
fagmanni. Úrvaí af efnum. Fljót og
góð þjónusta. Pant. og uppl. s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjón-
usta. Landsins mesta úrval. Mjög fljót
afgreiðsla, 7 10 dagar. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 91-685822.
■ Tölvur
Cambridge Computer Z88, létt og með-
færileg ferðatölva frá Clive Sinclair.
Einföld í notkun, býður upp á marga
möguleika. Uppl. í síma 622305.
Framþróun, Garðastræti 17.
BBC Master compact tölva til sölu, með
tveim ritvinnslum, töflureikni, tölvu-
borði, leikjum, bókum og blöðum.
Uppl. í síma 91-52574.
PC tölvuforrit (deiliforrit) til sölu í miklu
úrvali, ódýr._ Komið, skoðið og fáið
lista. Hans Árnason, Laugavegi 178,
sími 91-31312.
Til sölu Commodore 64 með diskettu-
drifi, segulbandi, prentara, forritum
og handbókum. Verð tilboð. Vinsaml.
hafið samb. við DV í s. 27022. H-1734.
Óska eftir PC-töivu með hörðum diski.
Uppl. í síma 91-50992.
■ Sjónvöip
Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir.
Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja-
viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið
auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18,
símar 671020 og 673720.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
Bein sala eða skipti. Ársgamalt Tenzai
litsjónvarpstæki, 20", til sölu. Verð 22
þús., kostar nýtt 34 þús. Til greina
koma skipti á bíl. Uppl. í síma 28940.
Notuð og ný litasjónvörp til sölu,
ábyrgð á öllum tækjum, loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góð kaup, Hverfis-
götu 72, s. 91-21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
22" Ferguson litsjónvarpstæki til sölu.
Verð aðeins 15 þús. Uppl. í síma
91-41466.
■ Dýrahald
' fv
Hesthús til leigu. Hestamannafélagið
Glaður auglýsir 17 hesta hús sitt í
Búðardal til leigu í vetur. Upplagt
fyrir tamningamann. Allar r.ánari
uppl. veitir Kristján í síma 93-41262
eða hs. 93-41269.
Tamningamenn, járningamenn og aðrir
auglýsendur. Nú er síðustu forvöð að
koam auglýsingum í jólahefti Eiðfaxa,
hið vinsæla og víðlesna blað hesta-
manna. Eiðfaxi, sími 685316, Ármúla
36, Reykjavík.
Diamond járningatækin, nú á kjara-
verði. Sérstakt jólatilboð, fullkomið
járningasett: 10 verkfæri á kr. 13.900.
A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnar-
firði, sími 91-651550.
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smá-
auglýsingu og greiðir með greiðslu-
korti. Síminn er 27022.
Smáauglýsingar DV.
Gullfalleg, 7 vetra, alhliða, leirljós
hryssa,. fangreist, viljug, vel ættuð,
flugvökur, Verð 185 þús. Góð kjör.
Sími 675582 eftir kl. 20.
Hestamenn. Tökum að okkur að moka
út og gefa í hesthúsum í vetur
(mánud.-föstud.). Uppl. í símum
91-84535 og 44248.
Tek að mér hross i tamningu og þjálfun
í Gusti í Kópavogi eftir áramót. Er til
viðtals í síma 50115 milli kl. 21 og 22
á kvöldin. Hörður.
Fóðrun og hirðing. Tek hesta í fóðrun .
og hirðingu. Uppl. í síma 667289 eftir
kl.20.
Hesthús. 3 básar í 6 hesta húsi til sölu,
ásamt hlöðu og 5 vetra fola, verð
200-250 þús. Uppl. í síma 641480.
Scháferhvolpar til sölu, læknisvottorð
fylgir. Áhugasamir hafi samband í
síma 651449.
Til leigu nokkrir básar í hesthúsi á
höfuðborgarsvæðinu. hey fylgir. Uppl.
í síma 10107 síðdegis og á kvöldin.
Tvær ungar. vel ættaðar meiætt-
bókarfæröar, til söiu. ein.x.g nijóg vel
ættuð folöld. Uppl. í síma 98-76598.
2ja mánaða hvolpur fæst gefins. Uppl.
í síma 652543.
Collie hvolpar til sölu. Uppl. í síma
95-6062.
Hross óskast í skiptum fyrir VW rúg-
brauð árg. ’78. Uppl. í síma 78539.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
623032.
Þj ónustuauglýsingar
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? - Stífiuþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úrvöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON Sími 688806
Bílasími 985-22155