Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mummi meinhom Hvaö mundirðu segja ef þú yrðir boðinn í tívolí í kvöld? 3705 Adamson Flækjufótur særðist smávegis í orrustu í dag. Ég heyrði að þú hefðir særst smávegis í dag, Bara smá-skráma. Flækju- fótur Hug „Kynning“ Myndasýning á amerískum rallýflugvélum verður á Hótel Loft- leiðum laugard. 26 nóv milli kl.15-18 . í kvikmyndasal. Allir velkomnir. Til sölu hlutur í TF-TOA sem er Piper Arrow ’76. Vélin er í mjög góðu ástandi að öllu leyti. Nánari uppl. veitir Hermann í s. 91-73983 e.kl. 17. Óska eftir að kaupa 4 sæta flugvél, t.d. Cessnu Skyhawk eða Piper Warior. Vinsamlegast hringið í síma 93-71167 e.kl. 19 föstud. og alla helgina. ■ Sumarbústaðir Sumarhús til sölu, 42 ferm, auk 20 ferm svefnlofts. Húsið er fullbúið að utan og fullklætt að innan, frágengið svefn- loft en án skilrúma. Nánari uppl. í síma 91-84142 og 54867. Fasteignir 5 herb. endaibúð á 1. hæð, 108 fm, í 3 hæða fjölbýlishúsi við Furugrund í Kópavogi til sölu, þvottaherbergi á hæðinni og herbergi í kjallara, auk rúmgóðrar geymslu. Verð 6,5 milljón- ir. Bein sala. Uppl. í síma 641067 á milli kl. 19 og 21. Góð fjárfesting. Til sölu húsnæði und- an mjög góðum söluturni. Góð leiga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-1736. Einbýlishús með 65 ferm bílskúr til sölu í Garði, hagstæð lán. Uppl. í síma 92-27307. Til sölu hæð og ris í Hafnarfirði. Hag- stæð lán áhvílandi. Uppl. í síma 652543. Fyrirtæki Tvær verslanir, sem versla með barna- fatnað og gjafavörur, til sölu, innan- gengt á rnilli búðanna og er þessvegna hentugt fyrir tvær samhentar konur. Verð ca 250 þús. á hvora búð. Erlend viðskiptasambönd fylgja. Kjörið tæki- færi. Sími 82040 og 12927 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum er til sölu sölu- turn með veltu ca 1.600 þús. Gott verð og skilmálar. Áhugasamir hafið sam- band við DV í síma 27022. H-1718. Til sölu er verslunarhúsnæði á aust- fjörðum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1719. Bátar Sómi 800 árg. 1987 til sölu, með 200 ha. Volvo Penta vél og Duoproupp drifi. Báturinn er búinn htaskjá, 3 tölvurúllum, lóran + plotter, björgun- arbát o.fl. Skipti á bíl og skuldabréf koma til greina. Uppl. í s. 91-688376. Tvær trillur til sölu. Til sölu er rúmlega ársgamall opinn Víkingbátur, 6,02 tonn að stærð, með 75 tonna kvóta, einnig 3ja tonna trétrilla, þarfnast viðgerðar, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 93-61478 e.kl. 19. 10 tonna bátur til sölu, smíðaður ’88, fura og eik, yfirbygging úr áli. Neta- og línuspil. Mjög vel útbúinn að öllu leyti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1700. 17 feta sportfiskibátur með 45 ha utan- borðsmótor til sölu, mjög góður vagn fylgir, ganghraði 25 mílur. Verð 350-400 þús., skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-641480. Terhi vatnabátar og Suzuki utanborðs- mótorar. Seljum örfáa báta og mótora á mjög góðu verði. Véiar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 2128C ^1460. 10 ha Albin gangfær bátavei óskast, árg. ’73 eða yngri. Uppl. í síma 91-23864.______________________ 3,62 tonna trétrillubátur til sölu, vel búinn bátur í góðu standi. Uppl. í síma 95-5825. Lítil trilla til sölu, opinn trébátur, 1,5 tonn, 19 fet, selst ódýrt. Uppl. í síma 32717 eftir kl. 19. Grásleppunet og hrognaskilja til sölu. Uppl. í síma 96-33223 á kvöldin. Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB Mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Videóupptökuvél. Til sölu Sony V-100 upptökuvél. Vélin er einföld í notkun en skilar hágæðamynd og hljóði, verð 70 þús. Uppl. í síma 93-71414. 300 videomyndir, gamlar og nýjar, til sölu, allar með ísl. texta. Skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma 39425.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.