Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988.
63
■ Verslun
Nýju Nordica-skiðaskórnir komnir.
Barna-, unglinga-, dömu- og herraskór
á frábæru verði. Við sendum mynda-
og verðlista eftir óskum. Utilíf, sími
91-82922.
Jólin nálgast. Þjóðbúningadúkkur.
Tilvalin jólagjöf til vina og vanda-
manna erlendis. Stórkostleg rýming-
arsala, þúsundir leikfanga, 20-70%
afsláttur. Sparið þúsundir og verslið
tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími
91-14806.
■ BOar til sölu
Nissan King Cap ’83, 4x4, amerísk út-
gáfa, með sætum fyrir 4, vökvastýri,
beinskiptur.
GMC Funtura sendibill, 6,2 dísil, sjálf-
skiptur, vökvastýri, innangengt í
vörukassa, 4 tonn, rennihurð að aftan.
S. 985-20066 eða 92-46644 e.kl. 19.
BMW 318i ’84 til sölu, bíll í sérflokki,
einn eigandi frá upphafi, litur stein-
grár, ekinn aðeins 40 þús. km. Auka-
búnaður: centrallæsing, sóllúga,
splittað drif, sumar- og vetrardekk,
útvarp + segulband. Bein sala, engin
skipti. Verð 600 þús., útb. 300 þús.,
eftirstöðvar greiðast á 10 mán. eða
eftir samkomulagi. Uppl. í síma
91-20160 og 39373.
Ursus 4x4. Chevrolet pickup '82, 4x4,
6,2, disil, m/mæli, sjálfskiptur, upp-
hækkaður, góð dekk, bíll fyrir full-
orðna. Sfmi 91-19985 á kvöldin og um
helgar.
Dodge Aries '86 til sölu, sjálfskiptur,
Vökvastýri, ekinn 32 þús mílur. Skipti
á ódýrari. Uppl. í símum 985-20066 og
92-46644 eftir kl. 19.
Til sölu Honda Prelude '86 2,0 16VI,
einstök afmælisútgáfa, einn með öllu.
M.a. leðursæti, rafmagn í rúðum, sól-
lúga og loftnet, low profile dekk, ál-
felgur, ekinn 40 þús., skipti koma til
greina á ódýrari, skuldabréf. Uppl.
gefur Óli í síma 92-16037.
Audi 100 cc ’85, grár, ekinn 60.000,
sjálfsk., rafm. í læsingum, vökvastýri,
þaklúga, skipti möguleg á ódýrari,
einnig Benz 230 E ’81, ekinn 138.000,
einn með öllu. Uppl. í síma 46986 eða
36448.
BMW 323i '83, ekinn 75 þús; km, bein-
skiptur, 5 gíra, topplúga, álfelgur
o.m.fl. Verð 650 þús. Til sýnis og sölu
hjá Brimborg, Skeifunni 15. Uppl. -í
síma 685870.
Jeppi til sölu. Vél Dodge 318, 40"
monster mudder o.fl. til sölu ef gott
tilboð fæst. Uppl. í síma 91-680668.
Toyota LandCruiser station '87, bensín,
ekinn 20 þús. km, beinsk., álfelgur,
dökk gler, þokul.. loftkæling, skíðbr..
útv./segulb., toppgr., skíðagr. V. 1.390.
þús. S. 17156.
Leigubilstjórar! Mazda 626 ’87 dísil til
sölu, bifreiðin er útbúin til leiguakst-
urs, í toppstandi. Uppl. í síma 31212.
Dodge Challenger '74 til sölu, skoðað-
ur ’88, 8 cyl. 318, sjálfskiptur, góður
bíll. Skipti athugandi. Uppl. í síma
657102 eftir kl. 16.
Rútur til sölu, hásingar og millikassi
1413. Einnig Benz mótor 352, gott
ástand. Gott verð. Sími 97-71279.
Smáauglýsingar
Mazda 626 GLX 2000 '87, dökkblár,
sjálfskiptur, centralllæsingar, raf-
magn í rúðum, álfelgur, sílsalistar,
dráttarkrókur, upphækkaður. Skipti
koma til greina t.d. á ódýrari japönsk-
um jeppa. Uppl. í síma 611137.
Suzuki Fox 413 '85 til sölu. Uppl. í síma
71854.
Honda Civic ’88 til sölu, blásans., ekin
11 þús. Uppi. í síma 96-23151 á daginn
og 96-23705 á kvöldin.
Suzuki Switt GS1,3 '85 til sölu, innflutt-
ur til landsins í vor ’88. Óska eftir
verðtilboðum. Uppl. í síma 91-54593.
Bjarni eða Bylgja.
Honda Civic ’86 til sölu, ekinn 37.000
km, einstaklega vel með farinn dekui--
bíll á góðu verði. Uppl. í síma 92-11395.
Dodge Daytona turbo ’84 til sölu, kraft-
mikill, amerískur sportbíll, hlaðinn
aukahlutum, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-652210.
Glæsilegur Cadillac Eldorado '80 ti!
sölu. blásanseraður, með öllu. Skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma
91-656099 og 91-15744.
Ford Fiesta S 1300 árg. '87, 2ja dvra,
með sóllúgu, kösturum. sportsætum,
sportstýri og útvarpi. Uppl. í síma
77073 eftir kl. 16.
Þessi glæsilegi bill er til sölu. Mercedes
Benz 190 E '83, litur gull metal, sjálf-
skiptur, rafmagnssóllúga, centrallæs-
ingar, ABS bremsukerfi, segul-
band/útvarp, 4 höfuðpúðar og einstak-
lega vel með farinn. Verð 890 þús.
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Öruggar greiðslur og/eða skuldabréf.
Uppl. í síma 611633 og 51332.
___________________Meiming
Myndir í álögum
Margrét Jónsdóttir sýnir 1 Gallerí Gangskör
Tvennt er það sem framar öðru
einkennir myndlist Margrétar
Jónsdóttur, sem nú kynnir verk sín
í Gallerí Gangskör, sum sé hátt-
bundin vinnubrögð og hnyttilegar
myndlíkingar.
Margrét vakti verulega athygli í
fyrra með sýningu í FÍM-galleríinu,
en þar mátti sjá fjöld tilbrigða um
Myndlist
Aðalsteinn Ingólfsson
karlmennskuhugtakið. Á sinn hátt
virtist listakonan geta tekið undir
með Grýlunum sálugu að það væri
hreint ekkert merkilegt við það að
vera.karlmaður.
Samt var þarna ekki á ferðinni
himinhrópandi femínismi heldur
íjölnota myndlist, sérstæð og
þokkafull.
Á sýningunni í Gallerí Gangskör
er að finna úrval, eða 36, þeirra
verka sem Margrét gerði á árunum
1983-85 á undan áðurnefndum
myndum um karlmennskuna.
Þarna er aðallega um að ræða
tvær myndraðir, Hugsýn, þar sem
lagt er út af hugmyndinni um fið-
urfé með ýmsum hætti, og Úr álög-
um, þar sem eru skondin tilbrigði
um landslag, erótík og þráhyggju.
Held ég.
Þar að auki eru þarna nokkrar
myndir sem ekki verða dregnar í
dilka en sverja sig þó í ætt við
myndraðirnar.
ímynd andfugla
í fyrrnefndu myndröðinni leikur
Margrét sér með stílfærða ímynd
andfugla, notar þá bæði sem frum-
lag og andlag, snýr þeim andhælis,
stillir þeim saman andfætis, stund-
um andkringislega, áréttar þá ann-
aðhvort hið andlæga eða andstæðu
þess - og þá auðvitað af þvi andríki
sem hún er þekkt fyrir.
En fuglafræðin er ekki hið eigin-
lega viðfangsefni listakonunnar
heldur er hún eins konar lykill að
alls slags myndrænum ímyndun-
um og útúrdúrum. Að því leyti er
Margrét sporgöngumaður útlendra
listamanna eins og Jasper Johns
og Jim Dine sem ekki eyddu tíman-
um í að „finna upp” frumlag fyrir
myndir sínar heldur völdu sér flöt
og stöðluð form/tákn til að leggja
út af. Útlegging skipti meira máli
en uppáfinningasemi.
Brjóst/þúst
En það er sama hvort hún raðar
saman öndum eða stillir saman lit-
um, alls staðar eru vinnubrögð
Margrétar létt, leikandi og skond-
in.
í álagaseríu listakonunnar eru
eingöngu, ja, brjóstamyndir - og
ekki orð meir um það orð. Nerna
hvað brjóstin verða stundum að
fjöllum. Stundum teygist mjög úr
þeim og þá fara þau líka að minna
á gamla, góða karlmennskutáknið.
í kringum þetta brjóst/þúst
sveima ýmsar kynjar sem stundum
taka á sig þekkjanlega myndir,
verða þá prófllar og pamfílar sem
liðast um myndflötinn eins og and-
inn sem bjó í lampa Aladíns.
Eftir þessa kynningu getur Mar-
grét væntanlega einbeitt sér að
gerð stærri og mikilfenglegri
mynda en eftir sýningunni í fyrra
að dæma virðist hugur hennar leita
í þá átt.
-ai.
Margrét Jónsdóttir. - Úr myndröðinni í álcguin.
ðUUUI /*♦, UJjpgCIUUI OU, UUW VCl, 41(1
gíra, ARB loftlæsingar, taistöð og
ýmis annar aukabúnaður. Uppl. í síma
98-71428.
Volvo F12 ’84 til sölu, ekinn 280.000
km. Uppl. í síma 97-81200 virka daga
og 97-81676 á kvöldin og um helgar.
Björn.
Peuqeot 205 XR árg. ’87 til sölu, rauð-
ur, ekinn 26 þús. Uppl. í síma 91-74391.
Toyota 4runner ’85 til sölu,
hækkaður um 3", 32" dekk, sjálfsk.,
vökvastýri, 2 bensíntankar, skipti á
ódýrari bíl möguleg. Sími 91-32711 á
sunnudagskvöld.