Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Qupperneq 51
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 67 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slöWcvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 25. nóv. til 1. des. 1988 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast -eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn iH£ Hafirðu \ smákkað vín - láttu þér þá ALDREI detta í hug að keyra! yUJJFEROAR ©KFS/Distr. BULLS Lina getur tamið allt mögulegt jafnvel villt hrísgrjón. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Lokað um óákveðinn tíma. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið vió Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 26. nóv.: Ruthenía getur orðið orsök styrj- aldar Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudagur 27. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Minningar eru ásæknar eins og er. Hafðu gaman af þeim en notaðu hvert tækifæri sem þér býðst. Félagslifið er skemmtilegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú veist nokkuð hvað fólk hugsar eða ætlar sér. Láttu ekki tilfmningasemi eyðileggja fyrir þér. Happatölur eru 6,18 og 30. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Notaðu hugmyndaflug þitt og þú nærð góðum árangri. Of- gerðu ekki hlutina. Skiptu yfir og gerðu eitthvaö allt annað í kvöld. Nautið (20. april-20. mai): Veldu félaga þina í dag með sömu áhugamál og þú. Vertu með þínum nánustu í kvöld og einbeittu þér eins og þú getur. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú þarft að reikna með öllum smáatriðum í því sem þú tek- ur þér fyrir hendur á næsta sólarhring. Þú verður fyrir ein- hverri truflun innan ijölskyldu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú getur ekki einbeitt þér eins og þú þyrftir í dag svo þú skalt ekki taka mikilvægustu verkefnin fyrr en seinna. Happatölur eru 4, 20 og 35. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður mikið að gerast í kringum þig í dag og þú verður mjög upptekinn. Veittu persónulegum málum athygli. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn lofar góöu, ræddu nýjar hugmyndir. Innsæi þitt hjálpar þér til að sjá hvemig fólk er. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að virkja bjartsýni þína og ná að minnsta kosti góð- um umræðum í dag. Það er ekki víst að þú fáir þær upplýs- ingar sem þú þarft. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það sem hefur legið í loftinu að undanlomu gæti orðið að veruleika núna. Ferðalag er ofarlega á dagskrá. Viðskipti ganga vel. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Skortur á samvinnu kemur í veg fyrir að þú getir haldið áfram eins og þú ætlaðir. Það leysist úr vandanum ef þú ert nógu þolinmóður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að reyna að nota tímann og klára það sem þú ætlar þér. Smáferð gæti sett strik í reikninginn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 28. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að bíða og varpa ekki fram nýjum hugmyndum fyrr en á réttu augnabliki. Happatölur þínar em 8,22 og 31. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver gömul vandamál stinga upp kollinum hjá þér í dag. Þú verður að hugsa málið upp á nýtt og reyna að sneiöa hjá öllum vanda. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Flæktu þig ekki í neitt sem þér lýst ekki á. Það felst viss hætta í því að vera í afslöppuöu skapi. Nautið (20. april-20. maí): Passaðu að hafa nægan tíma til þess að ljúka þeim verkum sem þú þarft. Notaðu frítima þinn í félagsstörf. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þér er vel tekið og þú kemst vel áfram í oag. Þú færð líka tækifæri til þess að klára eitthvað sem hefur ekki gengið. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir að einbeita þér að því að halda vel áfram með það sem þú ert að gera svo þú hafir tima fyrir eitthvað nýtt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir ekki að búast við mikilli slökun í dag. Lausna á sumum málum er samt betra að bíða til betri tíma. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ákafi og kraftur kemur þér langt í dag. Gakktu í erfiðustu verkin fyrst. Seinni partur dagins ættirðu að geta slakaö aðeins á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Stressað fólk setur þig út af laginu. Þú gætir náð langt í ákveðnum málum í dag. Veldu orð þín af kostgæfni. Happa- tölur eru 11, 17 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu bara það allra nauðsynlegasta núna, seinna verður aðveldara að taka ákvarðanir. Gerðu eitthvað annað en hið hefðbundna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú verður að byggja sjálfstraut þitt upp. Gríptu tækifærin sem þér bjóðast og þú hefur áhuga á. Hafðu augun opin fyr- ir nýjungum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eðlishvöt þín leiðir þig ósjálfrátt á rétta braut en það gæti reynst erfitt að fá aðra til að fylgja á eftir. Því minna sem þú þarft að vera upp á aðra kominn því betra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.