Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Page 52
68
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988.
SJÓNVARPIÐ
15.35 Steinarnir tala. Fyrri hluti heim-
ildamyndar sem sjónvarpið lét
gera um Guðjón Samúelsson fyrr-
um húsameistara ríkisins. Áður á
dagskrá 3. april sl.
16.00 Jónatan og galdranornin. Þýsk
ævintýramynd sem fjallar um litla
stúlku sem misst hefur móður
sina. Þeirri stuttu líst ekki á tilvon-
andi stjúpmóður sína sem vægast
sagt er mjög ógeðfelld.
17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur
' Erlendsson læknir flytur.
18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður
Helga Steffensen. Stjórn upptöku
Þór Elís Pálsson.
18.25 Unglingamir I hverfinu. Kanad-
ískur myndaflokkur.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk
teiknimynd.
19.20 Dagskrárkynning.
19.30 Kastljós á sunnudegi. Klukku-
tima frétta- og fréttaskýringaþátt-
ur.
20.35 Strax i dag. Tónlistarþáttur með
hljómsveitinn Strax.
20.55 Matador. Fimmti þáttur. Dansk-
ur framhaldsmyndaflokkur i 24
þáttum. Leikstjóri Erik Balling.
Aðalhlutverk Jorgen Buckhoj,
Buster Larsen, Lily Broberg og
Ghita Norby.
21.55 Ugluspegill. i þessum þætti er
sagt frá Bandaríkjamanni sem
fékk styrk frá Fulbrightstofnuninni
til að smiða höggmynd tengda
jarðvarma sem umbreytist i raf-
magn innan í verkinu. Hann kom
til islands og vann hörðum bönd-
um við smiðar verksins sem nú
er tilbúið. Umsjón Kolbrún Hall-
dórsdóttir.
23.45 Úr Ijóðabókinni. Davíð Odds-
son borgarstjóri les kvæðið
Stormur eftir Hannes Hafstein.
Siguröur Hróarsson flytur for-
mála. Stjórn upptöku Jón Egill
Bergþórsson.
23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
8.00 Þrumufuglarnir. Ný og vönduð
teiknimynd.
8.25 Paw, Paws. Teiknimynd.
8.45 Momsurnar. Teiknimynd.
9,05 Benji. Leikinn. myndaflokkur
fyrir yngri kynslóðina um hundinn
Benji og félaga hans sem eiga í
útistöðum við öfl frá öðrum plán-
etum.
9.30 Draugabanar. Teiknimynd með
íslensku tali.
9.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd
með íslensku tali.
10.15 Rebbi, það er ég. Ný talsett
teiknimyndaröð i þrettári þáttum
um refinn Renart. Renart er
gæddur ýmsum hæfileikum, eða
svo álitur hann sjálfur, og til að
fleiri fái notið stórkostlegrar náöar-
gáfu hans selur hann sjálfan sig
i alls kyns verkefni.
10.40 Herra T. Teiknimynd.
11.05 Sigildar sögur. Tom Sawyer.
Vönduð teiknimynd sem byggir á
samnefndri sögu eftir Mark Twa-
in.
12.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um
viðskipti og efnahagsmál i umsjón
Sighvats Blöndahl og Ölafs H.
Jónssonar.
12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaður
tónlistarþáttur með viðtölum við
hljómlistarfólk og ýmsum uppá-
komum.
13.10 Annie. Þessi dans- og söngva-
mynd, sem höfðar jafnt til barna
sem fullorðinna, er ákaflega vönd-
uð enda var ekkert til sparað við
gerð hennar. Aðalhlutverk: Albert
Finney, Carol Burnett, Ann Reink-
ing, Tim Curry og Aileen Quinn.
Leikstjóri: John Huston.
15.15 Dollar Brand. I (tessum þætti
kynnumst við afriska tónlistar-
manninum Abdulla Ibrahim, öðru
nafni Dollar Brand og framlagi
hans sem pianóleikari á sviði jass-
og blústónlistar.
16.45 A la carte. Skúli Hansen kenn-
ir áhorfendum að matreiða Ijúf-
fenga rétti.
17.15 Smithsonian. I þættinum verð-
ur fjallað um nýja, hraðfleyga flug-
vél sem nefnist „Voyager" og
mennina sem reynslufljúga henni.
Suimudagur 27. nóvember
Skoðaður verður nýr og fullkom-
inn stjörnukíkir og fylgst með kaf-
ara í hættulegri könnunarferð um
neðansjávarhella.
18.10 Ameriski fótboltinn. Sýnt frá
leikjum NFL-deildar ameriska fót-
boltans.
19.19 19:19. Fréttir, íþróttir, veður og
friskleg umfjöllun um málefni líð-
andi stundar.
20.30 Á ógnartimum. Áhrifamikil og
vönduð framhaldsmynd í 7 hlut-
um sem gerist á dögum seinni
heimsstyrjaldarinnar. Ung, ensk
hjón ferðast um Austur-Evrópu
vegna fyrirlesarastarfa eigin-
mannsins. Áhrifa stríðsins gætir í
öllum löndum Evrópu og setur
einnig svip sinn á samband ungu
hjónanna. 3. hluti.
21.40 Áfangar. Landið skoðað i stutt-
um áföngum. Umsjón Björn G.
Björnsson.
21.50 Listamannaskálinn. Viðmæl-
andi Listamannaskálans að jtessu
sinni er bandariska blökkukonan
og rithöfundurinn Toni Morrison.
22.45 Dauðir ganga ekki i Kórónaföt-
um. Rigby ber klassiskt yfirbragð,
dökkhærður, myndarlegur og í
alla staði hinn óaðfinnanlegi
þjónn skjólstæðinga sinna. Þar
sem Rigby er i bókstaflegum
skilningi lærisveinn Philips
Marlowe er ekkert sem fær hagg-
að hans lagalegu innri sannfær-
ingu. Aðalhlutverk: Steve Martin
og Rachel Ward. Leikstjóri: Carl
Reiner. Ekki við hæfi barna.
24.10 Bragöarefurinn. Paul Newman
sýnir góð tilþrif í hlutverki bragða-
refs sem hefur viðurværi sitt af þvi
að leika ballskák. Aðalhlutverk:
Paul Newman, Jackie Gleason,
Piper Laurie og George C. Scott.
Leikstjóri: Robert Rossen.
2.25 Dagskrárlok.
SKy
C H A N N E L
7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur
með teiknimyndum o.fl.
11.00 Niðurtalning.
Vinsældalistatónlist.
12.00 Poppþáttur. Tónlist og viðtöl
við poppstjörnur i Þýskalandi.
13.00 Poppþáttur. Amerískt popp.
13.30 íþróttir. Innanhússfótbolti.
14.30 Iþróttaþáttur
15.30 Tískuþáttur.
16.00 Votan og frú Muir.
Gamanþáttur.
16.30 Vinsældalisti Sky. 50 vinsæl-
ustu lögin í Evrópu.
17.30 Eftir 2000. Vísindaþáttur.
18.30 Bionic konan. Sakamálaþáttur.
19.30 Terror out of the Sky, bandarísk
kvikmynd frá 1978.
21.25 Fréttir úr skemmtana-
iðnaðinum.
22.30 Borgarljós. Viðtöl við frægt
fólk.
23.00 Popp. Evrópuvinsældalistinn
24.00 Aida. Ópera eftir Verdi.
2.40 Tónlist og landslag.
Fréttir kl. 17.28, 18.28, 19.28 og
21.13.
7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar
Jónsson prófastur á Sauðárkróki
flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni. með
Guðnýju Guðbjörnsdóttur, Bern-
haróur Guðmundsson ræðir við
hana um guðspjall dagsins, Jó-
hannes 18, 33-37.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10,25 Veistu svarið? Spurningaþátt-
ur um sögu lands og borgar.
Dómari og höfundur spurninga:
Páll Lindal. Stjórnandi: Heiga
Thorberg.
11.00 Messa i Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Sigurður Pálsson.
1210 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónlist.
13.30 Leikskáld á langri ferð. Dag-
skrá i tilefni af 100 ára afmæli
Eugene O'Neill. Jón Viðar Jóns-
son tók saman.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sigild
tónlist af léttara taginu.
15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónas-
son tekur á móti gestum i Duus-
húsi. Meðal gesta eru Guðmunda
• Eliasdóttir og Sif Ragnhildardóttir.
Tríó Guðmundar Ingólfssonar
leikur. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt þriðjudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
1615 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna- og
unglinga: „Tumi Sawyer" eftir
Edith Ranum. byggt á sögu eftir
Mark Twain. Þýðandi: Margrét
Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt
Árnason. Fyrsti þáttur af fimm:
Prakkarastrik og ástarsorg. (Einn-
ig útvarpað á Rás 2 nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30.)
17 00 Tónlist á sunnudegi frá er-
lendum útvarpsstöðvum.
18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einars-
son sér um þáttinn. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19 30 Tilkynningar.
19.33 Um heima og geima. Páll
Bergþórsson spjallar um veðrið
og okkur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna.
Fjörulif, sögur og söngur með
Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egils-
stöðum.)
20.30 islensk tónlist.
21.10 Austan um land. Þáttur um
austfirsk skáld og rithöfunda.
Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir og
Sigurður Ö. Pálsson. (Frá Egils-
stöðum.)
21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættar-
innar“ eftir Jón Björnsson. Her-
dís Þorvaldsdóttir les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsarhendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
9.03 Sunnudagsmorgunn með
Svavari Gests. Sigild dægurlög,
fróðleiksmolar, spurningaleikir og
leitað fanga í segulbandasafni
Útvarpsins.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dæg-
urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegistréttir.
12.45 Spilakassinn. PéturGrétarsson
spjallar við hlustendur sem freista
gæfunnar í Spilakassa Rásar 2.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán
Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin. (Endurtekinn frá föstudags-
kvöldi.)
16.05 117. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlust-
endur.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram island. Islnesk dægur-
lög.
20.30 Utvarp unga fólksins - Fikni-
efnafjandinn. Við hljóðnemann
er Sigriður Arnardóttir.
21.30 Frá Olympiuskákmótinu
í Grikklandi.
22.07 A elleftu stundu. Anna Björk
Birgisdóttir á veikum nótum í
helgarlok.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
í næturútvarpi til morguns. Sagð-
ar fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður-
fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00,
9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
9.00 Haraldur Gislason á sunnu-
dagsmorgni. Notalegt rabb og
enn notalegri tónlist.
12.00 MargrétHrafnsdóttirogsunnu-
dagstónlistin i bíltúrnum, heima
og annars staðar - tónlistin svikur
ekki.
16.00 Ólafur Már Björnsson: Hér er
Ijúfa tónlistin allsráðandi. Bylgju-
hlustendur geta valið sér tónlist
með sunnudagssteikinni ef hringt
er i síma 611111
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson:
Sérvalin tónlist fyrir svefninn.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
10.00 GyðaTryggvadóttir. Ljúfir tónar
í morgunsárið.
13.00 Á sunnudegi. Þorgeir Ást-
valdsson. Okkar maður í sunnu-
dagsskapi og fylgist með fólki á
ferð og flugi um land allt og leik-
ur tónlist, og á als oddi.
16.00 i túnlætinum. Þýð og þægileg
tónlist i helgarlok úr tónbók-
menntasafni Stjörnunnar. Óska-
lög vel þegin. Sigurður Hlöðvers-
son með hlustendum.
19.00 Einar Magnús Magnússon.
Helgarlok. Einar kann svosannar-
lega að leika á grammófóninn.
24.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin
klassísk tónlist.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur i
umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt
rokk úr öllum heimsálfum.
15.00 Bókmenntir.
16.30 tVlormónar. E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar-
sonar. Jón frá Pálmholti les úr
Bréfi til Láru.
18.30 Opið.
19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón:
Gunnlaugur, Þór og Ingó.
20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ís-
lenskra ungtemplara.
21.00 Barnatími.
21.30 Opið.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Poppmessa i G-dúr. Tónlistar-
þáttur i umsjá Jens Guð. E.
2.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
14.00 Alfa með erindi til þin. Blessun-
arrikir tónar og fleira sniðugt til
að minna á nærveru Jesú Krists.
20.35 Á hagkvæmri tiö. Lesið úr orð-
inu og beðið. Umsjón: Einar Ara-
son.
20.50 Vikudagskráin lesin.
21.00 Úr víngarðinum. Endurtekið frá
þriðjudegi.
23.00 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 FÁ. „Two Amigos" í umsjá Inga
og Egils.
14.00 MH.
16.00 MR. Ragnheiður Birgis. og
Dóra Tynes.
18.00 MK. Skemmtidagskrá að hætti
Kópavogsbúa.
20.00 FG. Hjálmar Sigmarsson.
22.00-01.00 FB. Elsa, Hugrún og
Rósa.
HLjóðbylgjan
Akureyii
nvi 101,8
10.00 Haukur Guðjónsson á þægileg-
um nótum með hlustendum fram
að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist með
steikinni.
13.00 Einar Brynjólfsson í sunnu-
dagsskapi.
16.00 Þráinn Brjánsson leikur alls-
kyns tónlist og meðal annars úr
kvikmyndum.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 íslensk tónlist í fyrirrúmi á
Hljóðbylgjunni. Kjartan Pálmars-
son.
22.00 Harpa Benediktsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
I dag verður valinn hringjari í Kærabæ i Stundinni okkar.
Helga Steffensen er umsjónarmaður þáttarins.
Sjónvarp kl. 18.00:
Stundin okkar
- samkeppni um starf hringjarans
í Stundinni okkar fer fram samkeppni um starf hringjar-
ans í Kærahæ. Það eru sjóræninginn, ljónynjan og gamli
maðurinn sem keppast um að verða útnefnd í embættið.
Og ekki eru það minni manneskjur en asni, mús, strumpur
og svissneskur ostur sem eru í dómnefnd. Þau ákveða þaö
hver skuli hringja Stundina okkar inn klukkan sex.
Auk þessarar spennandi keppni ætlar slangan að segja
Lilla söguna um óþekktarorminn í þættinum. Magnús B.
Óskarsson kemur með myndir og segir sögu og svo verður
leikskólinn á Egilsstöðum heimsóttur. Viö fáum að sjá
brúðuleikritið um Brimarborgarsöngvarana sem Brúöu-
leikhús Egilsstaða sér um. Umsjónarmaður þáttarins er
Helga Steffensen og upptökustjóri er Þór Elís Pálsson.
-ÓTT
Sjónvarp kl. 20.35:
Strax í dag
íslenska vísundapopp-
sveitin STRAX flytur nú-
tíma pólskiptapopp að hætti
RÚV strax aö loknum frétt-
um og auglýsingum. Það
verða fjögur ný tónverk á
dagskrá visundahjarðar-
innar. Ragnhildur Gísla-
dóttir og Jakob Frímann
Magnússon fara fyrir hjörð-
inni. Aðrir meðleikarar
Straxara eru Sigurður
Gröndal, gítar, Baldvin Sig-
urðsson, bassi, og Sigfús
Óttarsson, trommur. Svo er
að sjá hvort þetta verður
ekki poppmóðins tískutöff.
-ÓTT
A myndinni eru Georg Magnusson tæknimaður, Benedikt
Árnason leikstjóri, Friðrik Stefánsson tæknimaður, Eva
Hrönn Guðnadóttir, Rúrik Haraldsson og ívar Örn Sverris-
son.
Rás 1 kl. 16.20:
Tumi Sawyer
- nýtt framhaldsleikrit
Klukkan 16.20 þyrjar nýtt framhaldsleikrit fyrir börn og
unglinga um Tuma Sawyer eftir Edith Ranum, byggt á sögu
eftir Mark Twain. Leikritið er byggt á hinum vinsælu sögum
eftir Mark Twain um þá stallþræður Tuma Sawyer og Stik-
ilsberja-Finn.
Leikritið gerist í litlum bæ í Suðurrikjum Norður-Amer-
íku á dögum þrælastríðsins. Tumi er foreldralaus drengur
sem býr hjá frænku sinni Pollýju, reglufastri en góðhjart-
aðri konu. Hann er hins vegar ekki sá þægasti í bænum
og vill frekar lenda í ævintýrum með vini sínum, Stikils-
berja-Finni, en að gera það sem aðrir vilja að hann geri.
Þýðandi leikritsins er Margrét Jónsdóttir. -ÓTT
Stöð 2 kl. 21.50:
Toni Morrison
Toni Morrison er blökku-
kona og rithöfundur sem
hefur helgað sig málefnum
svartra í sögulegu og nú-
tímalegu samhengi. í Lista-
mannaskálanum er rætt við
hana um bók hennar, Ást-
kær (Beloved), sem íjallar á
átakanlegan hátt um þræl-
dóm og hlutskipti svartra.
í ritverkinu er m.a. talað
um Sethe, blökkukonuna
sem myrti barn sitt í stað
þess að láta þrældóm verða
hlutskipti þess. Fjórar millj-
ónir blökkumanna upplifðu
hörku þrældóms í 200 ára
sögu þrælahalds.
Morrison segir að bók
hennar eigi á engan hátt að
hlífa lesendum. Hún setur
sig inn í málefnið af öllu
hjarta og tekur út allan
þann „sársauka" sem fylgir
því aö fjalla um þetta viö-
kvæma mál. í þættinum riíj-
ar Toni auk þess um æsku
sína og rifjar upp atburði
daglegs lífs síns.
-ÓTT