Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 27 Hinhliðin Leiðinlegast af öllu finnst Helga Péturssyni að rífast við fólk. er uppáhalds- skemmtistaðminn - segir Helgi Pé fréttamaöur í Hinni hliðinni Helgi Pétursson er horflnn af skjánum hjá Stöð 2 í bili að minnsta kosti. Hann er þó ekki kominn út úr húsi eins og félagi hans Ómar Valdimarsson eftir að upp úr sauð á fréttastofu stöövarinnar fyrir skömmu. Helgi vinnur nú að skipulagn- ingu á nýjum þætti sem á að vera um helgar á Stöð 2 eftir áramótin. Auk fjölmiðlastarfanna tekur Helgi enn lagið með gömlu félögunum úr Ríó tríóinu og þeir hljóma á plötu nú fyrir jólin með öðrum. Helgi tók ljúflega þeirri bón að vera í Hinni hhðinni og fara svör hans hér á eftir: Fullt nafn: Helgi Pétursson. Fæðingardagur og ár: Ég verð fer- tugur á næsta ári. Maki: Birna Pálsdóttir. Börn: Bryndís, Pétur, Heiða Kristín og Snorri. Bifreið: Opel Kadett. Starf: Ég vinn við sjónvarp og stundum í músík. Laun: Duga ekki. Áhugamál: Samverustundir með fjölskyldunni. Hvað hefur þú fengið margar tölur réttar í lottóinu? Tvær minnir mig. Hvað flnnst þér skemmtilegast að gera? Elda mat ofan í fólkið mitt og sjá nýja staði í veröldinni. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Rífast við fólk. Geri eins lítiö af því og mér er framast unnt. Uppáhaldsmatur: Kalkún sem Birna matreiðir. Uppáhaldsdrykkur: „En lille én“ með tengdapabba. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag? Er Ólafur H. Jóns- son ekki ennþá í vörninni. Uppáhaldstímarit: Time. Fegursta kona sem þú hefur séð fyrir utan konuna þína? Fegurð er svo afstæð. Hlynntur eða andvígur ríkisstjórn- inni: Þetta eru allt tómir snillingar. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Ted Koppel (bandarískur sjónvarpsmaður). Uppáhaldsleikari: Jack Nichols- son. Uppáhaldsleikkona: Lilja Þóris- dóttir. Uppáhaldssöngvari: Ágúst Atlason þegar hann er í stuði. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Giss- ur Pétursson, formaður Sambands ungra framsóknarmanna. Hlynntur eða andvígur hvalveið- um íslendinga: Það stríð tapaðist fyrir fimm árum að minnsta kosti. Hlynntur eða andvígur bjórnum: Hlynntur. Hlynntur eða andvígur veru varn- arliðsins hér á landi: Við megum ekki gleyma því að þeir eru gestir hérna. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Gufan. Uppáhaldsútvarpsmaður: Ólafur Þórðarson þegar hann talar við börn utan af landi. Hvort horfir þú meira á Stöð 2 eða Sjónvarpið? Jafnmikið/lítið á báð- ar. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Páll Magnússon. Uppáhaldsskemmtistaður: Stöð 2. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Breiða- blik. Stefnir þú að einhveiju sérstöku í framtíðinni? Halda vitinu. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Heimsótti föður minn og bróður og vinafólkáNorðurlöndum. -GK ólatilboð AFSLATTUR AF STURTU-KLEFUM OG HURÐUM •i i ( 1 I / ; IJ{ r-íg! 1 / flj J / | I ■ k -í 11 1 \' 1 ■■hm BM / . 'S --- ^ / B h 1 V VATNSVIRKINN HF. ~ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966 LVNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 brosum/ og V allt gengur betur • NILFISK 'tJ É [ U stórlœkkab verð, nú aðeins ' £jjjJl 11.999,-) Mótor rneð 2000 tíma kolaendingu =20 ára notkun Þreföld ryksíun =mengunarlaus útblástur 10 lítra pappírspoki =sá stærsti (oger ódýr) Kónískslanga =stíflast síður, eykur sogajlið stálrör, afbragðs sogstykki, áhaldageymsla lojtknúið teppasogstykki með snúningsbursta fæsl aukalega Nilfisk ernú með nýrri enn betri útblásturssíu "MikroStatic-Filter". Hreinni útblástur en áður hefurþekkst. Þetta ergóð fréttfyrir asma ogofnœmis- sjúka. kraftur gœði NILFSSK ending jFOrax HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.