Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Síða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989.
Sljómmál
Borgarar bregða á leik
þegar Albert verður farinn
Steingrímur greinir frá efnahagsaðgerðunum.
Meirihluti þingmanna Borgara-
flokksins bíður þéss, að Albert Guð-
mundsson fari til Frakklands. Þá
munu sennilega heijast nýjar við-
ræður milh Borgaraflokksins og
stjómarflokkanna. í síðustu viðræð-
um lá samningsgrundvöllur fyrir.
En Albert stöðvaði framgang máls-
ins. Meðal annars hindraði hann á
meðan, að Borgaraflokkurinn fengi
ríkisstyrk. Albert og Ingi Bjöm, son-
ur hans, vom reiðubúnir að mynda
nýjan þingflokk, ef aðrir borgara-
flokksmenn gengju í ríkisstjórnina.
Albert flutti harða ræðu á þinginu.
Við þetta linuðust aðrir borgara-
flokksmenn, einkum Júlíus Sólnes
sem gegnir formennsku. En það er
eins og áhrifamaður í Borgara-
flokknum sagði DV í gær. Viðræöun-
um við stjórnarflokkana var slitið
reiðilaust. Ekkert hindrar, að þær
verði teknar upp aö nýju. Aðeins er
þess beðið, að Albert hverfi af vett-
vangi.
Veigalítil embætti
Grundvöllur verður sennilega til að
taka viöræðurnar upp að nýju. Júl-
íus Sólnes og Óli Þ. Guðbjartsson
verða þá ráðherrar. Segja má, að
núverandi ríkisstjórn sé beinlínis
hönnuð til að taka Borgaraflokkinn
inn. Þá má gera ráð fyrir, að Borgara-
flokkurinn fengi ekki veigamikil ráð-
herraembætti. Helst er rætt um
dómsmál og samgöngumál og hugs-
anlega umhverfismál, verði slíkt
ráðuneyti tekið upp. En stjórnarliðar
vita, að Borgaraflokkurinn er í sjálf-
heldu. Borgaraflokkurinn kæmi eng-
um manni á þing, ef kosið yrði. Þeir
dyttu alhr út. Þetta gildir einkum um
Borgaraflokkinn án Alberts. Samúð-
in við Albert skhaði Borgaraflokkn-
um á þing með sjö menn. Nú yrðu
þeir engir. Þeir yrðu líklega engir,
þótt Albert færi fram. Borgara-
flokksmenn eru komnir í þá stöðu
að styrkja ríkisstjómina og halda í
henni lífinu. En engu síður mundu
stjómarhðar vhja hafa Borgara-
flokkinn innanborðs. Erfitt getur
verið fyrir svo veika stjóm, sem hún
er, að treysta sífellt á hjálp utanað-
komandi aðha. Því er líklegt, að
Borgaraflokkurinn fari í stjórn. Þá
gæti stjórnin hugsanlega setið út
kjörtímabhið. Ríkisstjórnin þarfnast
borgaraflokksmanna í vetur, th
dæmis til að samþykkja vaxtafrum-
vörpin, einnig fyrir frumvarpið um
hlutaíjársjóðina og fleira. Stjórnin er
of veik. Stuðningur þingmanna úr
Borgaraflokknum auðveldaði stjórn-
arforystunni einnig að fást við upp-
reisnarmenn í stjórnarliðinu. Þá
væri unnt að láta Karl Steinar eiga
sig, einnig suma þingmenn Alþýðu-
bandalagsins, sem hafa verið ókyrr-
ir.
Ósamstætt lið
Júlíus Sólnes kann aö samþykkja
að fara í stjórn. Hann er að vísu
hægri maður. En Júlíus hefur metn-
að og kynni vel við að fá ráöherra-
dóm.
Óli Þ. Guöbjartsson virðist allt vilja
gera, sem kæmi Þorsteini Pálssyni
hla. Það er nokkuð th í, að Óli kann
að verða frambjóðandi krata á Suö-
urlandi við næstu kosningar. Óli
hefur mikiö persónufylgi þar. Hann
gæti unnið þingsæti fyrir krata. Al-
þýðuflokksmenn virðast hins vegar
ekki geta fengið þingmann á Suöur-
landi, nema eitthvað sérstakt komi
th.
Þá má nefna, að Aðalheiður Bjarn-
freösdóttir stendur vafalaust næst
Framsókn. Hún er th vinstri í stjóm-
málum, þótt hún hafi lent í að verða
þingmaður Borgaraflokksins.
Skipting þingmanna Borgara-
flokksins er sú, að feðgarnir eru í
uppreisn gegn hinum. Hreggviður
Jónsson er hlutlaus í þessum dehum.
Að öhu samanlögðu kemur okkur
helst til hugar, að Borgaraflokkurinn
muni makka til vinstri. Mikið mál
var gert um ágreinig um matarskatt-
inn í síöustu viöræðum. En næstum
lá fyrir, að í samningunum yrði sæst
Sjónarhorrdð
Haukur Helgason
á, að ríkisstjómin mundi bjóða
verkalýðshreyfingunni einhveija
lækkun matarskatts sem þátt í kjara-
samningum. Deilan um afgreiðslu
matarskattsins var því engan veginn
eins hörö og virtist. Einnig þar var
nánast komið samkomulag.
Afstöðu sumra borgaraflokks-
manna til vaxtafrumvarpanna má
ráða af spjahi DV við einn þeirra í
gær. Sá sagði, að það hefði alltaf ver-
ið stefnumál Borgaraflokksins að
lækka vextina. Háir vextir væm aö
drepa atvinnuvegina og heimilin.
Borgaraflokksmenn hefðu yfirleitt
alltaf tahð nauðsynlegt aö lækka
vexti með handafli, th dæmis með
því að Seðlabankinn setti þak á vexti
eins og nú væri að stefnt. Sumir þing-
menn Borgaraflokksins mundu
greiða atkvæði með ríkisstjóminni í
þessu máli.
Enda sagði einn ráðherrann í við-
tali við DV, að vaxtafrumvörpin
mundu renna ljúflega gegnum báðar
dehdir þings. Flestir borgaraflokks-
menn mundu styðja þau, að minnsta
kosti Aðalheiður og Óli Þ. Þá mætti
jafnvel búast við stuðningi frá
Kvennahstanum. Þessi ráðherra var
hæstánægður með samkomulagið
um vaxtamálin í ríkisstjórninni.
Því má gera ráð fyrir, að stjórnin
fái næg atkvæði.
Innbyrðis deilur
En vandi stjórnarinnar er frekar,
að hún hðist sundur vegna innbyrðis
deilna.
Slagur stjórnarliöa um vaxtamálin
er hvergi nærri búinn. Jón Sigurðs-
son hefur bakkað um hríð. En hann
kann að svara fyrir sig, vhji alþýðu-
bandalagsmenn og framsóknarmenn
ganga lengra í miðstýringu vaxta.
Kratar bökkuðu við afgreiðsluna nú.
En ekki er þar með sagt, að þeir hafi
gleypt við kenningum samstarfs-
manna um vextina. Einn foringi
krata orðaði þaö svo við DV, að aðal-
slagurinn um vextina væri eftir.
Hann kæmi innan skamms.
Stjórnarliðar dehdu töluvert við
ákvörðun síöustu efnahagsaðgeröa.
Þeir voru að vísu nokkuð sammála
um hina htlu gengisbreytingu - í
bih. Aðeins Halldór Ásgrímsson vildi
ganga mun lengra í gengisfellingu
og fara yfir 10 prósent. Stjómarhðið
deildi um vaxtamáhn.
Þá eru óafgreidd mál, svo sem um
varaflugvöhinn, þar sem kratar
munu vafalaust bakka.
Hvalamáhð á eftir að blossa upp í
stjóminni. Halldór Ásgrímsson hef-
ur þar ráðið ferðinni. En æ fleiri eru
efins um, að fylgja eigi hnu Halldórs
í hvalamálinu öllu lengur.
Fyrst og fremst er hugsjónalegur
ágreiningur í stjóminni, þar sem al-
þýðuflokksmenn eru meiri frjáls-
hyggjumenn en hinir. Stuðningur
Borgaraflokksins fæst líklega. En
best er að spá sem minnst um, hversu
lengi stjórnin situr.
-Haukur Helgason
Sönn ættjarðarást
Atlantshafsbandalagið hefur
boðist til að byggja hér á landi vara-
flugvöll einhvers staðar á Norður-
landi sem áætlað er að kosti ellefu
mihjarða íslenskra króna. Baker,
nýskipaður utanríkisráöherra
Bandaríkjanna, hefur staðfest
þetta tilboð í samtali við Jón Bald-
vin úti á Keflavíkurflugvelli og lo-
far því jafnframt aö engar kröfur
verði gerðar th vaharins um hem-
aðarnotkun á friðartímum. Nató-
ríkin era sem sagt að bjóðast til að
gefa okkur eitt stykki alþjóðaflug-
vöh.
Eins og alþjóð veit af langri
reynslu eru þeir í Nato ekki allir
þar sem þeir era séðir. Þetta er
vafasamur félagsskapur, súrrað
saman á sínum tíma í skjóh Rús-
sagrýlunnar og hefur notfært sér
auðsveipni og gestrisni íslendinga
meö varnarliði á Miðnesheiði sem
pkkur kemur eiginlega ekkert við.
íslendingar hafa alltaf verið á móti
þessu varnarhði, nema þegar kosið
er um það á alþingi eða í alþingis-
kosningum. Þeir hafa lítið haft upp
úr þessari herstöð hér á landi
vegna þess að ekkert stríð hefur
brotist út og það er lítið gagn að
herstöðvum ef ekkert er barist.
AJlra síst hefur nokkur fjárhags-
legur ávinningur verið af setu
varnarliðsins hér á landi eða þátt-
tökunni í Atlantshafsbandalaginu.
íslenskir aðalverktakar hafa fengið
að byggja þar nokkur hús en eng-
inn hefur fengið að sjá afrakstur-
inn af þeim gróða sem af bygging-
arframkvæmdum verktakanna
fæst. Sá gróði er ahur fahnn.
Einhvern tímann í fyrndinni
byggöu Kanamir Reykjanesbraut-
ina fyrir okkur en afþví hefur ein-
göngu hlotist hraðakstur og bana-
slys og þaö að fleira fólk hefur kom-
ist suður á völi í vinnu. Vinna á
vellinum er siðspihandi og óþjóðleg
og þessi samvinna íslendinga og
Ameríkana á vehinum hefur dregiö
úr þjóðlegum metnaöi og þeirri
reisn sem á að fylgja sjálfstæðri
þjóð sem ekki er upp á aðra komin.
Nú hefur veriö reist þar ný flug-
stöð, einkum vegna þess að Kan-
arnir þóttust ætla að borga hana
að meginhluta til, en svo kom í.ljós
að flugstöðin fór langt fram úr
áætlun og kostaði ríkið milljarða
króna og samt situr starfsfólk í
stöðinni í kulda og trekki og er
hundóánægt með hönnunina. Allt
er þetta Könunum að kenna, sem
hafa dregið okkur á tálar og glapið
okkur til alls kyns framkvæmda
og byggt jafnvel heilan flugvöll suð-
ur þar, sem hefur stuðlað aö flugs-
amgöngum sem íslendingar
stórtapa á. Flugleiðir hafa verið í
bash með Ameríkuflugið og Amar-
flug er á hausnum, allt vegna þeirr-
ar ógæfu að Kanamir komu með
varnarhð og þóttust vera að verja
okkur. Sér er nú hver vörnin þegar
ekkert stríð er í Evrópu og Rúss-
arnir era hættir að vera ógnun við
Vesturlönd og hafa útnefnt Gor-
batsjov til friðarverðlauna Nóbels.
Til hvers er vamarliö á friðartím-
um? Maður bara spyr!
Nú vhja þeir leggja fram ellefu
milljarða th að byggja nýjan flug-
völl nyrðra. Það er mikh gæfa fyrir
íslendinga að einmitt á þeim tíma,
sem þetta tilboð kemur, skuli Al-
þýðubandalagið eiga aðhd að ríkis-
stjórn. Þar er að finna sanna ís-
lendinga, sanna foðurlandsvini
sem koma í veg fyrir að íslendingar
séu að þiggja heh mannvirki fyrir
ekki neitt. Allabaharnir hafa skiln-
ing á því að varaflugvöhur fyrir
norðan mundi verða þjóðinni til
ógæfu, enda er það kappsmál alla-
balla aö þjóðin borgi það drjúga
skatta að sjálfstæð þjóð standi und-
ir sínum eigin framkvæmdum og
sínum eigin varaflugvöllum.
Þar að auki hafa Natósinnar
haldið því fram að þessi flugvöllur
verði ekki notaður til hernaðar á
friðartímum. Hver getur trúað
slíku? Hver veit nema þessi flug-
völlur verði einmitt stökkpallur
fyrir Nató að hefja árás á saklausa
Rússana og hefja þannig stríð að
ástæðulausu og fyrir þá ellefu
milljarða sem þessi völlur á að
kosta? Ef menn leggja ellefu millj-
arða í ómerkhegan varaflugvöll
uppi á íslandi þá er þaö gert í hem-
aðarlegum tilgangi, enda er það
meginkrafa Alþýðubandalagsins
að bæði Bandaríkin og Nató fái
leyfi hjá íslenskum yfirvöldum th
að hefja stríð og nota mannvirki
sín ef th styrialdar dregur.
Fyrir því er enginn trygging og
þess vegna eru allaballar á móti
ókeypis varaflugvehi.
Dagfari