Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989. 31 vKvikmyndir Leikhús Jeff Bridges er hér líklega I sínu besta hlutverki. Tucker Aöalhlutverk: Jetf Bridges, Martin Landau Leikstjóri: Francis Ford Coppola Handrit: Arnold Schulman, David Seidler Sýnd i Bióborginni. Seinni heimsstyrjöldinni er lokið. Verkfræðingurinn Preston Tucker (Jeff Bridges) kemur heim til sín úr stríðinu og er með þá hugmynd í kollinum að smíða hinn eina og sanna fjölskyldubíl. Hann byrjar á verkinu með hjálp fjölskyldu sinnar og vina. Tucker sér brátt að hann þarf aukið fé til að standa straum af smíðinni og leitar til Abe Karatz (Martin Landau). Ákafi Tuckers smitar Abe og hann fellst á að hjálpa Tucker. Tucker dettur í hug að aug- lýsa bíhnn fyrirfram til að kanna viðbrögð fólks. Þau eru gífurlega góð, enda er bíllinn ódýr og búinn nýjung- um, t.d. öryggisbeltum, gluggum sem detta út við árekstur og diskabrems- um svo fátt eitt sé nefnt. Abe og Tucker gera samninga við ýmsa að- ila um að reisa bílaverksmiöju, þrátt fyrir andstöðu risanna í Detroit. Tucker þarf að vera búinn að smíða frumgerð af Torpedo, en það kallað- ist bíllinn, fyrir ákveðinn dag og framleiða ákveðinn fjölda á mánuði. Hann lendir í vandræðum með hrá- efni, en fær óvænta hjálp frá Howard Hughes (Dean Stockwell). Honum tekst áætlunarverkið og framleiðsl- an fer af stað. Tucker fer nú út um allt land að kynna böinn og á meðan er unnið hörðum höndum á bak við tjöldin að koma honum á kné. Hann er loks kærður fyrir að vera loddari og að þetta sé allt svik og prettir. Tucker er dreginn fyrir rétt en tekst á eftirminnilegan hátt að sanna sak- leysi sitt. Jeff Bridges (Starman, Thunder- bolt and Lightfoot) er fæddur til að leika Preston Tucker. Það er ekki nóg með að þeir séu ótrúlega líkir, heldur geislar af honum ákafinn og lífs- gleðin. Bridges er hér líklega í sínu besta hlutverki. Martin Landau (North by Northwest) er frábær í hlutverki fjármálamannsins Abe Karatz sem lætur smitast af draumi Tuckers. Oft tekst honum að skyggja á aðra meðleikara sína og stela sen- unni. Francis Ford Coppola (The God- father, Gardens of Stone) hefur gert misjafnar myndir, en hér er hann í formi. Margir hafa líkt Coppola við Tucker og ekki að ástæðulausu. Báð- ir áttu velgengni að fagna í byrjun en misstu svo nánast allt frá sér. Sagan um Preston Tucker er um draum sem varð að veruleika, en endaði næstum sem martröö. Hún er um baráttu einstaklings gegn hin- um stóru. Sagan er sett skemmtilega fram og áhorfandinn er spenntur að fá að vita hvað verður úr draumnum og hvernig hann endar. Þetta er mynd sem óhætt er að mæla með. Stjörnugjöf: *** Hjalti Þór Kristjánsson. FACD FACD FACD FACO FACD FACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Þjóðleikhúsið w&æ- ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Ath! Sýningar hefjast kl. tvö eftir há- degi. Laugardag kl. 14.00, uppselt. Sunnudag kl. 14.00, uppselt. Fimmtudagur 23. febr. kl. 16. Laugardag 25. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Sunnudag 26. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Laugardag 4. mars kl. 14. Sunnudag 5. mars kl. 14. Laugardag 11. mars kl. 14. Sunnudag 12. mars kl. 14. Stóra sviðið: FJALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson. Fimmtudag kl. 20.00. siðasta sýning, fáein sæti laus. Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna: PSinnípvt Nsoffmamto Öpera eftir Offenbach Föstudag kl. 20.00. Laugard kl. 20.00. Föstudag 24. febr. kl. 20.00, næstsiðasta sýning. Sunnudag 26. febr. kl. 20.00, síðasta sýn- ing. Leikhúsgestir á sýningarnar, sem felld- ar voru niður sl. sunnudaga vegna óveðurs og rafmagnsleysis, vinsam- iegast hafið samband við mióasölu fyrir fimmtudag. Leikrit eftir Christopher Hampton, byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. i kvöld kl. 20.00,2. sýning. Sunnudag kl. 20.00, 3. sýning. Laugardag 25. febr. kl. 20.00, 4. sýning. Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur í stað listdans i febrúar. SAMKORT .E LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍMl 16620 SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Föstudag 17. febr. kl. 20.30. Þriðjudag 21. febr. kl. 20.30. Fimmtudag 23. febr. kl. 20.30. Laugardag 25. febr. kl. 20.30, örfá sæti laus. í-ENG eftir Göran Tunström. Ath. breyttan sýningartima. I kvöld kl. 20.00. Laugardag 18. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 19. febr. kl. 20.00, uppselt. Miðvikudag 22. febr. kl. 20.00. Föstudag 24. febr. kl. 20.00, uppselt. Sunnudag 26. febr. kl. 20.00, örfá sæti laus. Þriðjudag 28. febr. kl. 20.00, örfá sæti laus. Miðasala i Iðnó, sími 16620. Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9. apríl 1989. Leikfélag Kópavogs FROÐI og allir hinir gríslingarnir eftir Ole Lund Kirkegaard Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag- fjörð. Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð. Leikmynd og búningar: Gerla. Lýsing: Egill Örn Arnason. Laugardag 18. feb. kl. 14.00, uppselt Sunnudag 19. feb. kl. 14.00. Sunnudag 19. feb. kl. 16.30. Miðapantanir virka daga kl. 16-18. og sýningardaga kl. 13-15 i sima 41985. . LEIKFÉLAG KÓPAVOGS :.ht iA LeiKFeiAG AKURCYRAR sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikstjóri: Inga Bjarnason I samvinnu við Arnór Bepónýsson. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. Frumsýning föstudag 17. febr. kl. 20.30. 2. sýning laugardag 18. febr. kl. 20.30. EMIL í KATTHOLTI Sunnud. 19. febr. kl. 15.00, uppselt. Sunnud. 26. febr. kl. 15.00. Sunnud. 5. mars kl. 15.00. Kvikmyndahús Veöur Bíóborg'in Frumsýnir Nýju Francis Ford Coppola myndina TUCKER Það má með sanni segja að meistari Francis Coppola hefur gert márgar stórkostlegar myndir og Tucker er ein af hans betri mynd- um til þessa. Tucker, frábær úrvalsmynd fyr- ir alla. Aðalhl. Jeff Bridges, Martin Landau o.fl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 I ÞOKUMISTRINU Úrvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðal- hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 WILLOW Val Kilmer og Joanne Whalley í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5 og 7.05 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche f aðalhlutverkum Sýnd kl. 9.10 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin KOKKTEILL Aðalhlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, El- isabeth Shue, Lisa Banes Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 DULBÚNINGUR Rob Lowe og Meg Tilly I aðalhlutverkum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hinn stórkostlegi MOONWALKER Sýnd kl. 5 og 7 HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANÍNU? Aðalhlutverk Bob Hoskins og Christopher Lloyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 SÁ STÓRI Aðalhlutverk Tom Hanks og Elisabeth Perk- ins Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 POLTERGEIST III Sýnd kl. 9 og 11 Háskólabíó GRÁI FIÐRINGURINN Aðalhlutverk: Alan Alda (M.A.S.H.), Ann Margret o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Laugarásbíó A-salur Frumsýning JÁRNGRESIÐ (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep Leikstjóri Hector Bebenco Sýnd kl. 5., 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára B-salur ÓTTI Hörkuspennandi mynd Aðalhlutverk Cliff Deyoung Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára C-salur BLÁA EÐLAN Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der- mott i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Regnboginn Frumsynir I INNSTA HRING Skemmti- og músikmynd. Fullt af fjöri og góðri tónlist. Aðalhlutverk Donovan. Sýnd kl. 5 og 7. SEPTEMBER Woody Allen. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.5. SALSA Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN Spennumynd Peter Ustinov i aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7 og 9 í ELDLiNUNNI Kynngimögnuð spennumynd Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki Sýnd kl. 11.15 Bönnuð innan 16 ára BULLDURHAM Sýnd kl. 9 og 11.15 GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7 og 9 BAGDAD CAFÉ Margverðlaunuð gamanmynd. Sýnd kl. 7 VERTU STILLTUR, JOHNNY Sýnd kl. 5 og 11.15 Stjörnubíó MARGT ER LiKT MEÐ SKYLDUM Grínmynd Dudley Moore I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GÁSKAFULLIR GRALLARAR Bruce Willis og James Gardner í aðalhlut- verkum Sýnd kl. 5, 7 og 9. SJÖUNDA INNSIGLIÐ sýnd kl. 11. Alþýóuleikhúsið KOSf KÖDT3DLÖBKKODDDDBK Höfundur: Manuel Puig Sýningar eru í kjallara H laðvarpans, Vestur- götu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasalai Hlaðvarpanumkl. 16.00-18.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn- ingu. Föstudag kl. 20.30 Sunnudagkl. 20.30. Siðustu aukasýningar. Norðan 6-8 vindstig og él á Norður- og Austurlandi en annars hægari norðanátt og skafrenningur um nær allt land. Norðanáttin fer að ganga niður í dag, fyrst vestanlands. Frost 6-12 stig. Akureyri snjókoma -9 Egilsstaöir hálfskýjað -9 Hjaröarnes aiskýjaö -7 Galtarviti skafrenn- -11 ingur Keílavíkurílugvöliur siyóél -9 Kirkjubæjarkiausturskaírenn- -9 Raufarhöfn mgur snjókoma -9 Reykjavík úrkoma -9 Sauðárkrókur snjókoma -10 Vestmannaeyjar léttskýjað -8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen rigning 4 Heisinki slydda 1 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Osló rigning 6 Stokkhólmur skýjað -3 Þórshöfn haglél 0 Algarve heiðskírt 16 Amsterdam alskýjað 8 Barceiona léttskýjað 6 Berlín skýjað 3 Chicago alskýjað 0 Feneyjar þoka -1 Frankfurt alskýjað 3 Glasgow rigning 6 Hamborg skýjað 4 London skýjað 9 LosAngeles heiðskírt 10 Lúxemborg skýjað 2 Madrid heiðskírt -1 Malaga heiðskirt 5 Mallorca léttskýjað 10 Montreal skýjað 1 New York alskýjað 9 Nuuk skafrenn- -15 Orlando ingur léttskýjað 18 Róm heiðskírt 6 Vín skýjað 2 Winnipeg heiðskírt -29 Valencia heiðskirt 4 Gengið Gengisskráning nr. 32-15. febrúar 1989 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 50,840 50.980 50,030 Puml 90,208 90,456 87,865 Kan.dollar 42,995 43,114 42,239 Dönsk kr. 7,1006 7,1201 6,8959 Norsk kr. 7,6250 7,6460 7,4179 Sænskkr. 8,0994 8,1217 7,9249 Fi. mark 11,9427 11,9756 11,6865 Fra. franki 8,1162 8,1386 7,8794 - Belg. franki 1,3177 1,3213 1,2797 Sviss.franki 32,5793 32.6690 31,4951 Holl. gyllini 24,4652 24,5326 23,7317 Vji. mark 27,6184 27,6945 26,7870 It. lira 0,03791 0,03802 0,03666 Aust.sch. 3,9266 3,9374 3,8096 Port. escudo 0,3376 0,3385 0,3295 Spá. peseti 0,4453 0,4465 0,4325 Jap.yen 0,40365 0,40476 0,38528 Írsktpund 73,685 73,888 71,738 SDR 67,3508 67,5363 65.4818 ECU 57,6297 57,7884 55,9561 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 15. febrúar seldust alls 32,400 tonn. Magn i Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Hrogn 0,268 165,34 45.00 220,00 Lúða, smá 0,168 288,19 215,00 290,00 Koli 0,921 85.93 85.00 87,00 Steinbitur 14,434 52,68 49,00 56,00 Þorskur, sl. 6.215 68.09 66,00 74,00 Þorskur, ós„ 0,900 63.30 48.00 86.00 Ib. Þorskur, ós., 0.552 38,42 28,00 41,00 db. Þorskur. sl„ 2,260 52,00 52,00 52,00 db. Þorskur ós„ 5,598 46,20 40,00 47,00*” 1—4n. Ýsa.sl. 0,796 98,02 86,00 112,00 Ýsa,ós. 0,254 98,47 96,00 105,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 15. febrúar seldust alls 24,417 tonn. Þorskur 13,266 67,65 67,00 70,00 Þorskur, ósl. 6,232 47,81 39,00 62,00 Ýsa 2,531 98.66 94,00 118,00 Vsa, ósl. 0.548 120,21 106,00 121.00 Keila 0,197 18.00 18.00 18.00 Steinbitur 1,398 41,71 41,00 42,00 A morgun verður selt frá Enni hf., 4 tonn af ýsu og frá Eskcy hf. 3 tonn af ýsu og óákveðið magn af þorski og ýsu. Fiskmarkaður Suðurnesja 14. febrúar seldust alls 7,921 tonn. Þorskur, ósl. 2.000 48.60 48,50 48,50 Ýsa 0,987 26,83 25,00 35,00 Ýsa, ósl. 2,300 95,98 95,00 102,50 Ufsi 0,017 5,00 5,00 5,00 Karfi 2,032 9,49 5,00 37,60 Hlýri + steinb. 0,189 9,00 9,00 9.00 Grálóða 0,396 40,00 40,00 40,00 r. I dag verða m.a. seldir 332 kassar af þorski, 23 kassar af ýsu, steinbitur, karfi og fleiri tegundir úr Hrafni Svein- bjarnarsyni GK og óákvcðifl magn úr öðrum bátum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.