Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989.
5
dv______________________________Fréttir
Hótel Örk:
Málarekstur
vegna leigu-
Island og umheimurinn
Opin ráðstefna um Evrópubandalagið og örar breytingar í viðskiptum og félagsmálum.
HÓTEL SÖGU, RÁÐSTEFNUSAL A, LAUGARDAGINN 18. FEBRÚAR KL. 9 - 17.
Á ráðstefnunni verður varpað ljósi á stöðu íslands gagnvart Evrópubandalaginu og öðrum heimshlutum
og leitað svara varðandi viðskiptalega hagsmuni og félagsleg og menningarleg samskipti í ölduróti næstu ára.
Einstaklingar í ábyrgðarstöðum í atvinnulífi, menntakerfi og stjórnmálum flytja erindi.
DAGSKRA:
Kl. 9
► Setning:
Svanfríður Jónasdóttir, varaformaður Alþýðubandalagsins
YFIRLITSERINDI UM EVRÓPUBANDALAGIÐ
OG UTANRÍKISVIÐSKIPTI ÍSLENDINGA.
STUn SVÖR VIÐ STÓRUM SPURNINGUM.
afsláttur
á nýjum og
sóluðum
hjólbörðum
FYRIR FOLKSBILA
JÖFUR HF
NýDýlavegi 2 • Sími 42600
Hjólbarðaviðgerð Kópavogs, sími 75135.
Höldur sf. Akureyri.
Sérstök
greiðslukjör
Ekkert út...
...og síðan eitt dekk
greitt á mánuði
KREPIT
VILDARK/ÖR
VISA
Árekstur loðnubáta:
Verður sent
til ríkis-
saksóknara
Sjóprófum, vegna áreksturs loðnu-
skipanna Alberts GK og Jóns Kjart-
anssonar SU, er lokið. Niðurstöður
sjóprófanna verða sendar, sam-
kvæmt venju, til ríkissaksóknara til
frekari ákvörðunar. Við sjóprófin
kom fram að skipverjar á Albert
voru byrjaðir að kasta veiðarfærum,
og höfðu gefið greinileg merki þar
um, þegar áreksturinn varð á loðnu-
miðunum fyrir Austurlandi. Skip-
verjar á Jóni Kjartanssyni voru hins
vegar að gera sig klára fyrir að kasta
nótinni.
Bæöi skipin skemmdust nokkuö og
urðu að leita til lands. Þeir voru báð-
ir frá veiðum í nokkurn tíma. Engin
slys urðu á mönnum við áreksturinn.
-sme
sammngsms
Framkvæmdasjóður íslands, sem
keypti Hótel Örk á nauðungarupp-
boði, hefur gert athugasemdir vegna
leigusamnings sem Helgi Þór Jóns-
son gerði við Hótel Örk hf. og þing-
lýst var fimmta október 1988 - það
er daginn fyrir þriðju og síðustu
nauðungarsölu á Hótel Örk. Haldið
verður sérstakt uppboðsréttarmál
vegna athugasemda Framkvæmda-
sjóðs. Hótel Örk hf. hefur fengið frest
til 20. febrúar til að skila greinargerð
um málið.
Þá hafa borist fleiri athugasemdir
viö frumvarp að úthlutunargerð. Þar
er aðallega deilt um vaxtaútreikn-
inga og veðröð.
Framkvæmdasjóði íslands hafa
borist nokkrar fyrirspurnir um kaup
á Hótel Örk. Ekki er um raunveru-
legar viðræður við neina aðila að
ræða. Slíkt er erfitt á meðan alls er
óvíst hvenær Framkvæmdasjóður
fær eignina afhenta. Framkvæmda-
sjóður fær væntanlega afsal fyrir
eigninni innan skamms. Þá er eftir
að ljúka málarekstri vegna leigu-
samningsins áður en vitaö verður
hvenær Framkvæmdasjóður fær
eigninaafhenta. . -sme
Tora Aasland Houg, þingmaður Sósíalíska vinstriflokksins í Noregi, flytur erindi um efnið: Norðurlönd
ogsamruniiin í Evrópu (Norden og integrationeni Europa).
► Hver verða viðbrögð íslendinga við Evrópubanda-
laginu?
Gunnar HelQl Krlstlnsson stiórnmálatiœðinour
■
Kristín Einarsdóttir
alþingismaður
Tj
Ragnar Árnason
hagfrceðingur
Egilsstaðir:
Dagheimili fyrir 17 börn
► Vörugæði og alþjóðaviðskipti.
Guðrún Hallgrímsdóttir verkfrœðingur
Hvernig eiga íslendingar að bregðast við Evrópubandalaginu
og öðrum breytingum í alþjóðaviðskiptum?
Hvernig ættu íslendingar að búa sig undir fyrirsjáanlegar
breytingar á sviði félags- og menningarmála í samslunginni
veröld?
Hvaða möguleika hefur smáþjóð eins og íslendingar í heimi
samruna og aukins samstarfs á alþjóðavettvangi?
Guðmundur H.
Garðarsson
alþingismaður
Jón Baldvin
Hannibalsson
utanríkisróðherra
Jónas Kristjónsson
ritstjórl
Júlíus Sólnes
alþingismaður
► Störf nefndar Alþingis um stefnu íslendinga
gagnvart Evrópubandalaginu.
kjartan Jóhannsson alþinglsmaður
Kl. 12-13 Hódegisverður ó róðstefnustað
Svavar Gestsson <3 Valgerður Sverrlsdóttir E53
menntamólaróðherra alþingismaður
Kl. 17: Róðstefnuslit
Róðstefnustjórar: Árni Póll Árnason og Stefanía Traustadóttlr. Róðstefnugjald með hódegisverðl og kaffl er kr. 2.200. Róðstefnugjald með kaffl er kr. 1.000.
Ráðstefnan eröllum opin. Látið skrá ykkur tímanlega ísíma 17500. Alþýðubandalagið
Fóstra og börn á dagheimilinu á Egilsstöðum.
DV-mynd Sigrún
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum:
Dagheimili tók til starfa á Egils-
stöðum mánudaginn 6. febrúar í því
húsnæði sem leikskólinn starfaði í
áður. Á dagheimilinu er pláss fyrir
17 böm.
Enn hefur þó ekki verið sótt um
nema fyrir 11 börn og að sögn Val-
borgar Vilhjálmsdóttur forstöðu-
manns kemur þar ýmislegt til. Nokk-
uð atvinnuleysi er á staðnum og því
eru ýmsir heima sem annars væru í
vinnu. Þá er fólk ef til vill ekki farið
að átta sig á starfseminni og þykir
langt að vista bömin átta tíma sam-
fellt. Þau em þar frá kl. 8-16 eða 9-17.
Þegar fréttamaður DV kom í heim-
sókn voru börnin að setjast að kaffi-
borði og auðvitað voru bollur á borð-
um. Mánudagurinn sjötti var bollu-
dagur.
Kl. 9.15
► Þróun utanríkisviðskipta Islendinga.
Ingjaldur Hannibalsson. framkvœmdastjóri Útflutningsróðs
► Innri markaður Evrópubandalagsms og viðbrögð
EFTA
Hannes Hafstein róðuneytisstjóri
► Félags- og menningarmál í samþættum heimi.
Jón Torfi Jónasson dósent
► Stofnanir Evrópubandalagsins og ákvarðanataka.
Þorstelnn Magnússon stjórnmólafrœðingur.
Kaffihló
► Áhrif varnar- og öryggismála á þróun Evrópubanda-
lagsins.
Albert Jónsson starfsmaður Óryggismólanefndar
► Evrópubandalagið, Norðurlönd og stefnan í gengis-
og peningamálum.
Mór Guðmundsson haafrœðingur
1.
2.
3.
► Ávarp við upphaf ráðstefnu:
Hjórlelfur Guttormsson alþinglsmaður
NORÐURLÖND OG SAMRUNINN í EVRÓPU.
Kl. 13-14
Tora Aasland Houg, þingmaður Sósíalska vinstri-
flokksins í Noregi flytur erindi og svarar fyrirspurnum
ÍSLENSKT ATVINNULÍF OG BREYTT HEIMSMYND.
Kl. 14-15.30
Hver eru viðhorf fulltrúa samtaka launafólks og atvinnurekenda
til stækkandi viðskiptaheilda í Evrópu og víðar?
Stutt erindi flytja:
Ari Skúlason, hagfrœðingur hjó ASÍ. Birgir Björn Sigurjónsson, framkvœmdastj. BHMR. i £3
Guðjón Ólafsson. forstjóri SÍS. y Gunnlaugur Júlíusson, hagfrœðingur Stéttar- sambands bœnda. m
Magnús Gunnarsson, framkvœmdastjóri SÍF. 1 ] Ólafur Davíðsson, framkvœmdastjóri FÍI fS ■91
Kaffihlé