Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989. Miðvikudagur 15. febrúar SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Astekar (11 mín.). Mynd um Tenochtitlan, hina fornu borg Asteka í Mexíkó. 2 . Umraaðan (20 mín ). Þáttur um skólamál. Stjórnandi Sigrún Stefánsdóttir. 3. Alles Gute (15 mín.). Þýskuþáttur fyrir byrjendur. 4. Entrée Libre (15 min.). Frönskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurlerfð Franks (18) (Franks Place). Bandarískur gaman- myndaflokkur Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.54 Ævintýri Tinna Ferðin til tunglsins. (22) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Her- mann Gunnarsson tekur á móti gestum í Sjónvarpssal í beinni útsendingu. Földu myndavélinni verður komið fyrir þar sem hennar er síst von og brandarakeppnin heldur áfram, einnig kemur í heimsókn tónlistarmaðurinn Val- geir Guðjónsson og Michael Jackson-æðinu verða gerð skil, svo eitthvað sé nefnt. Stjórn út- sendingar Björn Emilsson. 21.40 ikomi á undanhaldi (The Case of the Vanishing Squirrel). Bresk fræðslumynd um lifnaðarháttu ikornans í Bretlandi. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.10 Húsið. islensk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Egill Eðvarðsson. Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Tvær ungar manneskjur fá leigt gamalt hús og þykjast hafa himin höndum tekið. Brátt fer stúlkan að finna fyrir undarlegum áhrifum í húsinu og óskiljanlegar sýnir fylla hana skelfingu. Myndin var áður á dag- skrá 25. okt. 1986. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Húsið framhald. 23.55 Dagskráriok 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþáttur. 16.30 Bestur árangur. Personal Best. Samkynhneigðar vinkonur, sem báðar hafa náð langt í íþróttagrein sinni, setja markið hátt. Milli þeirra myndast óhjákvæmilega hörð samkeppni þrátt fyrir sterk vináttu- bönd. Aðalhlutverk: Mariel Hem- ingway, Scott Glenn, Patrice Donnelly og Kenny Moore. 18.35 Maraþondansinn. Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi þennan söngleik í veitingahúsinu Broad- way þann 29. desembersíðastlið- inn. Verkið er byggt á sögunni „They Shoot Horses, Don't They?" í þessum þætti er gerð grein fyrir uppruna og bakgrunni leiksins. Einnig er sagt frá æfinga- tímanum fyrir sýninguna, rætt við leikstjóra og textahöfund, Karl Ágúst Úlfsson. 19.19 19:19. Fréttir veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. 20.30 Heil og sæl. Betri heilsa.! þess- um lokaþætti verða sýnd brot úr eldri þáttum og viðtöl við ýmsa frammámenn um gildi forvarna. Einnig verður rætt við fórnarlömb um mikilvægi áróðurs og for- varnastarfs í fjölmiðlun. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. 21.05 Undir fölsku fiaggi. Charmer. Breskur úrvals framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Nigel Ha- vers, Bernard Hepton, Rosemary Leach og Fiona Fullerton. 22.00 Dagdraumar. Yesterday s Dre- ams. Framhaldsmynd I sjö hlut- um. Fimmti þáttur. Matthew reyn- ir að stöðva afskipti föður síns. 22.55 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvats Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 23.25 Tony Rome. Tony er ungur og glæsilegur piparsveinn sem býr einsamall um borð í litilli skemmti- snekkju við strendur Flórída. Kvöld eitt fer með honum heim ung dóttir auðkýfings nokkurs. Brátt uppgötva þau að hún hefur tapað dýrmætum gimsteini. Aðal- hlutverk: Frank Sinatra, Jill St. John og Richard Conte. Ekki við hæfi bama. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayflrllt. Tilkynningar. 12.20 HAdeglsfröttir. 1245 Veðurfregnlr.-Tilkynningar.. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 13.35 Miðdeglssagan: „Blóðbrúð- kaup" eftir Yann Queffeléc. Guð- rún Finnbogadóttir þýddi. Þórar- inn Eyfjörð les. (15.) 14.00 Fréttlr. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.30 islenskir einsöngvarar og kórar. Hreinn Pálsson, Ólafur Magnússon frá Mosfelli, Kór Langholtskirkju og Stefán islandi syngja íslensk og erlend lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Litið inn i Vesturbæjarskólanum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Dimitri Sjostako- vits. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkikki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið uppúr kl. 14. - Spjallað við sjó- mann vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 B-heimsmeistaramótiö í handknattleik. Island - Búlgaría. Samúel Örn Erlingsson lýsir leikn- um frá Frakklandi. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg- isdóttur. 23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu I Reykjavik. Jón Þ. Þór skýrir vald- ar skákir úr annarri umferð 01.10 Vökulögin. Tónlistaf ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæöisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. Rás 2 kl. 19.32 - B-heimsmeistarakeppnin: ísland - Búlgaría Þá er komið að alvörunni hjá handknattleikslandsliði íslendinga. í dag er fyrsti leikurinn í riölakeppni B- heimsmeistarakeppninnar sem fram fer í Frakklandi. íslendingar mæta Búlgör- um í kvöld og verður leikn- um lýst á Rás 2. Aörar þjóð- ir með íslendingum í riðli eru Kuwait og Rúmenía. í B-keppninni öðlast sex þjóöir rétt til þess að taka þátt í A-keppninni og verða Islendingar að teljast nokk- uð líklegir til aö komast í þá keppni. Sjónvarpið mun hefja beinar útsendingar frá Frakklandi á mánudag en þá eiga íslendingar að leika sinn fyrsta leik 1 milliriðl- um. Það er Samúel Öm Erl- ingsson sem lýsir leiknum í kvöld. -HK Flestir telja Vestur-Þjóð- verja með sterkasta liðið í B-keppninni. íslendingar gætu mætt þeim i milliriðli. Á myndinni er Kristján Ara- son í leik gegn Vestur- Þjóðverjum. dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn - „Kári litli og Lappi". Stefán Júliusson les sögu sína. (2) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir verk samtíma- tónskálda. 21.00 Sænskar smásögur. „Kemur heim og er góður", eftir Lars Ahlin í þýðingu Guðrúnar Þórarinsdótt- ur. Erla B. Skúladóttir les. „I heldgidóminum" eftir Dan Ander- son. Jón Daníelsson les þýðingu sina. (Áður á dagskrá i ágúst 1980.) 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu i Reykjavik. Jón Þ. Þór segir frá gangi mála í annarri umferð. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 21. sálm. 22.30 Samantekt um islenska bankakerfið. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. - Jón MúliÁrna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnlr. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð tón- list með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór koma millikl. 10og11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síðdegistónlist. Óskalagasiminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik siðdegis - Hvaö finnst þér? Steingrimur Ólafsson og Bylgjuhlustendur spjalla sam- an. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Sigurður Helgi með lög úr öllum áttum. Fréttir kl. 12.00 & 14.00. 14.00 Gisli Kristjánsson. Þessi Ijúfi dagskrárgerðarmaður leikur létt lög af geisladiskum. 18.00 Þægileg tónlist með kvöldverð- inum. 20.00 Sigursteinn Másson. Kvöldúlf- ur Stjörnunnar mættur með allt það nýjasta i poppinu en laumar að einu og einu gömlu. Eftir klukkan 10.00 læðist Sigursteinn í rólegu tónlistina á Stjörnunni. 24.00 Dagskrárlok. FM 90,1 12.00 FréttayfirliL Auglýsingar. 12.15 Heimsbiöðin. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverfis iandiö á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist og gefa gaum að smá- blómum í mannlífsreitnum. Hljóöbylgjan Reykjavik FM 95,7 Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. i dagbók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. Helgi Björnsson fer með eitt aðalhlutverkið i Heimsmeist- arakeppninni í maraþondansi. Stöð 2 kl. 18.35: Maraþondansinn 17.00 Siödegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist 20.00 Axel Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. Góð tón- list I fyrirrúmi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur enda- sprettinn. Góð tónlist fyrir svefn- inn. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrik- an boðskap. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið næstkomandi laugar- dag.) 22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist- ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurtekið næst- komandi föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. 10.00 RótartónlistGuðmundur Smári. 13.00 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 10. lest- ur. 13.30 Nýi Uminn. Bahá'ísamfélagið á Islandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Samband sérskóla. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 í Miðnesheiðni. Samtök her- stöðvaandstæðinga. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri- sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar fyrir þig. 19.30 Heima og að heiman. Alþjóð- leg ungmennaskipti. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þoni. 21.00 Bamatimi. 21.30 Úr Dauðahafshandritunum. Haraldur Jóhannsson les 10. lest- ur. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um- sjá dagskrárhóps um umhverfis- mál á Útvarpi Rót. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Samtök græningja. Nýr þáttur. E. 23.30 Rótardraugar 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. E. frá mán. 2.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað I síma 623666. RVI 104,8 16.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FB. 01.00 Dagskrárlok. Hwiiln --FM91.7- 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af íþróttafélögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens- borgarskóla. Ólund Akuram FM 100,4 19.00 RaflosLJón Heiðar, Siggi og Guðni þungarokka af jiekkingu. 20.00 Skólaþáttur.Umsjón hafa nem- endur í Menntaskólanum á Akur- eyri. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Opin umræða ásamt blaða- lestri. 21.30 Bókmenntaþáttur. Straumar og stefnur i bókmenntum. 22.00 Það er nú það. Valur Sæ- mundsson spjallar við hlustendur og spilar meira og minna. 23.00 Leikið af fingrum. Steindór Gunnlaugsson og Ármann Gylfa- son leika vandaða blöndu. 24.00 Dagskráriok. Undanfarið hefur söng- leikurinn Heimsmeistara- keppnin í maraþondansi verið sýndur í Broadway. Söngleikurinn, sem byggð- ur er á skáldsögunni They Shoot Horses Don’t They, fjallar um danskeppni sem fer fram í Los Angeles á kreppuárunum þegar fólk gerði nánast allt til að geta lifað. Þekkt kvikmynd var gerð efdr sögunni og fékk Gig Young óskarsverðlaun Samantekt um bankamál á íslandi nefnist þáttur sem er á dagskrá rásar l í kvöld klukkan 22.30. Umsjónar- maður er Páll Heiðar Jóns- son. I þættinum veröur fjall- að um hugmyndir manna ura sameiningu banka og hvers vegna þær hafa ekki orðið að veruleika ennþá. Þá verður einnig fjallaö I dag er Bommi með flens- una og er í rúminu. Hann kynnir samt nokkrar teikni- myndir fyrir bömin sem eru: Húsið hennar Bínu, þar sem leikfangafroskur kem- ur mikið við sögu, og Depill byijar í leikskóla. Nýr teiknimyndaflokkur hefur göngu sína, Skvamparamir. Þeir búa í Skvompubæ og fyrir leik sinn í hlutverki skemmtistjórans. í þættinum er gerð grein fyrir uppruna og bakgrunni leikritsins, sagt og sýnt frá æfingum og rætt viö leik- stjórann og þýðandann, Karl Ágúst Úlfsson, en hann breytti nokkuð frá uppruna- legri gerð og tók dægurlög þess tíma er leikritið gerist og setti íslenskan texta við. -HK um umfang bankastarfsemi og mannafla á því sviði hér á landi í samanburði við það sem algengast er í ná- grannalöndum okkar og þá auknu hagkvæmni sem menn telja að unnt ætti aö vera að ná fram með betri hagnýtingu mannafla og húsakosts á þessu sviði. það er skrúðganga hjá þeim í dag. Aðrar teiknimyndir eru Hundurinn Rubbi, han- inn hans og Forvitni fíls- unginn. Þegar teiknimyndum lýk- ur opnast Myndglugginn upp á gátt og þar era sýndar teikningar eför yngstu áhorfendurna. -HK Ras 1 22*30« Samantekt um ís- lenska bankakerfið Bommi er sjálfsagt ekki mjög kátur í dag, liggur í rúminu með flensu. Sjónvarp kl. 18.00: Töfragluggi Bomma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.