Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Qupperneq 9
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989. 9 Utlönd Átök við kjörstaði á Sri Lanka Vinstri sinnaðir skæruliðar hófu skothríð við þijá kjörstaði á Sri Lanka í morgun, nokkrum klukku- stundum áður en kjörfundur hófst í allsherj arkosningum. Lögreglan haíði mikinn viðbúnað til að vemda kjósendur. Sögðust lög- reglumenn hafa skotið til bana einn af árásarmönnunum og handtekið annan, sem var vopnaður hand- sprengju og ætlaði að gera árás á kjörstað í úthverfi Colombo. Lögreglan sagði að einnig hefðu heyrst skothvelhr við tvo aðra kjör- staði, í Minuwangoda, sem er um þijátíu og fimm kílómetra frá Colombo og í bænum Ambewela í suðri. Lögreglan sakaði Frelsisfylkingu alþýðunnar um ódæðin, en sú hreyf- ing hefur hótað að drepa alla þá sem greiða atkvæði í kosningunum. Fylkingin hefur veriö sökuð um mest af því ofbeldi sem hefur átt sér stað í kosningabaráttunni. Þrettán frambjóðendur og meira en þijú hundruð og fimmtíu starfsmenn í kosningabaráttunni biðu bana á meðan á henni stóð. Frelsisfylkingarnar eru að mestu skipaðar sinhölum, sem eru í meiri- hluta meðal þjóðarinnar. Kjörsókn virtist í morgun ætla að verða mjög bágborin og voru dæmi þess að enginn kæmi að kjósa á fyrsta klukkutímanum sums staðar. Meðal þeirra fyrstu sem kusu var Ranasinghe Premadasa, forseti landsins, og kona hans, Hema. Ranasinghe Premadasa, forseti Sri Lanka, lætur taka af sér fingraför á kjör- stað í Colombo í morgun. Hann segist sigurviss í kosningunum sem fram fara í dag. Simamynd Reuter Flokkur Premadasa hefur verið við flokks hans er Frelsisflokkurinn, völd í landinu í tólf ár og þann tíma undir sljóm Sirimu Bandaranaike, hafa aldrei farið fram kosningar. fyrrum forsætisráðherra Sri Lanka. Helsti keppinautur Premadasa og Reuter Vín — Búdapest 18.—31. mars Um Vín og Búdapest þarf ekki mörg orð. Það er stórkostleg upplifún að sigla eftir Dóná til Búdapest, kynnast menningu framandi borgar, fara á hljómleika, í leikhús og gista á fyrsta flokks hóteli. Góð fararstjóm. París, 22.-28. mars Það er mikið að gerast í París um páskana. Franska byltingin á 200 ára affnæli og Eiffel- turninn er 100 ára á þessu ári. Þetta og meira til er nóg til að gera páskaferð til Parísar ógleymanlega. Góð fárarstjóm. ftáS Vesturgötu 4, sími 622 420 Engin akvorð- un um stöðvun selveiða Sjávarútvegsmálaráðherra Nor- gagnrýni, muni þurfa aö svara egs, Bjarne Mörk Eidem, vildi í gær hvers vegna fullyröingar selveiði- ekki segja hvort selveiöum Norð- eftirhtsmannsins voru ekki teknar manna yrði hætt fyrr en rannsókn- alvarlega fyrr. Norska stjórnin arnefndin hefur lokið störfum sín- leggur nú á ráðin um hvernig bæta um. Nefndin á aö kanna hvort stað- megi álit Norðmanna út á við en hæfingar norsks seiveiðieftirlits- það hefur beðið hnekki eftir sýn- inanns um grimmilegar aðferðir ingu myndarinnar. við selveiðar Norðmanna eigi við Grænlenski þingmaðurinn Hans rök að styöjast. Sjónvarpsmyndum Pavia Rosing segir aö hinar grimm- selveiðarnar, sem sýnd hefur verið úðlegu aðferðir Norðmanna við í nokkrum löndum, hefur vakið selveiðarnar geti skaðað markaö- mikla andúð. inn fyrir grænlensk selskinn. Hann Það þykir víst að sjávarútvegs- gagnrýndi harölega það sem hann ráöherrann, sem vísar á bug allri sáísjónvarpsmyndinni. ntb Gæsluvarðhald framlengt Vegna frekari yfirheyrslna yfir manni þeim sem grunaður er um morðið á Olof Palme hafa saksóknar- ar fengið frest til að ákæra hann þar til 6. mars. Lögreglan leitar nú manns frá Senegal sem fyrir ári kom á sænska ræðismannskrifstofu „einhvers stað- ar úti í heimi“. Ekki hefur verið haft uppi á honum. Maðurinn frá Senegal er einn margra sem leitað er erlend- is. Hann greindi frá því á ræðis- mannsskrifstofunni að hann hefði kvöldið sem Palme var myrtur verið á Sveavágen í Stokkhólmi. Hann kvaðst hafa séð mann elta Palme- hjónin um ellefuleytið um kvöldið. TT Umsjón Ólafur Arnarson og Ingibjörg Bára Sveinsdóttir Leður. Litir: Grænn, Ijósbrún Verð kr. 5.230.-. /H€€NS LAUGAVEGI 101 Rúskinn. Litir: Grænn, svartur, rauður. Verð kr. 4.460.-. Leður. Litur: Svartur. Verð kr. 3.460.-. Leéur/rúskinn. Litir: Grænn, svartur, Ijósbrúnn. Verð kr. 4.460.-. Rúskinn. Litir: Grænn, svartur. Verð kr. 3.690.-.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.