Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989.. 7 Viðskipti Framkvæmdastjóri Fjárfestingarfélagsins á Viðskiptaþingi 1 gær: Evrópubandalagið stuðlar að stórum, sterkum gráum markaði Hans Joachim von Bulow, framkvæmdastjóri Verslunarráðs Evrópubanda- lagsríkjanna, var sérstakur fyrirlesari á Viðskiptaþinginu í gær. Heiðurs- gestur var Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands. Við hlið hennar situr Jó- hann J. Ólafsson, formaður Verslunarráðs íslands. DV-mynd GVA Gunnar Helgi Hálfdánarson, fram- kvæmdastjóri Fjárfestingarfélags ís- lands, sagöi á Viðskiptaþingi Versl- unarráðsins í gær, að með tilkomu sameipnlegs markaðar innan Evr- ópubandalagsins árið 1992 væri þess gætt að stuðla að tryggum og heil- brigðum fjármagnsmarkaði utan' hins hefðbundna bankakerfis. „Regl- ur Evrópubandalagsins um sameig- inlegan markað stuðla að stórum og sterkum gráum markaði en svo hef- ur þessi markaður verið kallaður hérlendis," sagði Gunnar. Gunnar Helgi var einn af mörgum frummælendum á Viðskiptaþingi Verslunarráðs, sem haldið var á Hótel Sögu í gær og var um ísland og Evrópubandalagið. Kynntar voru reglur og tillögur sem Evrópubanda- lagið hefur sett sér vegna sameigin- lega markaðarins árið 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 5,5-9 Sp Sparireikningar 3jamán. uppsögn 5,5-10 Vb.Sp 6mán.uppsögn 5,5-11 Vb.Sp 12mán. uppsögn 5,5-9,5 Ab 18mán. uppsögn 13 Ib Tékkareikningar, alm. 1-4 Ib.Sp Sértékkareikningar 3-9 Ib.Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3jamán. uppsögn 1-2 Vb 6mán.uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Vb.Bb Innlán meðsérkjörum 3,5-16 Úb Innlán gengistryggð Bandarlkjadalir 8-8,5 Ab.Sb Sterlingspund 11,75- 12,25 Ab Vestur-þýskmörk 4,25-5 Ab Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12-18 Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12-18 Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-21 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Utlán til framleiðslu Isl.krónur 13-18 Lb SDR 9.5 Allir Bandaríkjadalir 11 Allir Sterlingspund 14,75 AHir Vestur-þýskmörk 7-7,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,6 MEÐALVEXTIR överðtr. feb. 89 13,2 Verðtr. feb. 89, 8,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalafeb. 2317 stig Byggingavísitala feb. 414stig Byggingavísitala feb. 125,4stig Húsaleiguvísitala Engin hækkun Verð- stöðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,544 Einingabréf 2 1,986 Einingabréf 3 2,315 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,634 Kjarabréf 3,515 Lífeyrisbréf 1.782 Skammtímabréf 1.230 Markbréf 1,864 Skyndibréf 1,074 Sjóðsbréf 1 1.703 Sjóðsbréf 2 1.435 Sjóðsbréf 3 1,211 Tekjubréf 1,590 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 130 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 288 kr. Hampiðjan 155 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 126 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. Hömlulaus viðskipti innan Evrópumarkaðar í stuttu máh eiga þessar reglur það sameiginlegt að ef leyft verður að framleiða vöru í einu Evrópubanda- lagsriki þá er henni sjálfkrafa tryggður aðgangur, hömlulaust, að öðru Evrópubandalagsríki. Sama er um þjónustu ýmiss konar, eins og fjármagnsþjónustu, ef hún er nægi- lega góð til að vera í einu landi Evr- ópubandalagsins þá er hún nægilega góð til að vera í þeim öllum. Slíkur aragrúi samræmdra reglna og staðla er í uppsiglingu innan Evr- ópubandalagsins að það er vissara fyrir íslensk fyrirtæki að vera með á nótunum í þeim efnum vegna þess hve við eigum mikil viðskipti við lönd innan Evrópubandalagsins. Víða leynast hindranir í viöskiptum fyrir okkur. En það var einmitt hlut- verk þingsins í gær að koma auga á þessar hindranir sem eru hæði bein- ar, tæknilegar og skattalegar. Markmið hins sameiginlega Evr- ópumarkaðar gengur út á að við- skipti í löndum Evrópubandalagsins séu svo frjáls og óhindruð að mark- aðurinn sé svipaður því og um eitt land sé að ræða. Verslun innan Evr- ópubandalagsins á að verða jafnauð- veld og verslun innan eins lands. Hvað gerist á matvælamarkaðnum? Ólafur Friðriksson, framkvæmda- stjóri verslunarsviðs Sambandsins, ræddi um hindranir á matvæla- markaðnum. Sá markaður er okkur mjög mikilvægur vegna mikils út- flutnings á sjávarafurðum til Evr- ópulandanna. Ólafur minntist á að ef reglum um til dæmis bindiefni og litarefni í mat- vælum væri komið á innan Evrópu- bandalagsríkjanna þýddi það aug- ljóslega að íslenskir matvælafram- leiðendur þyrftu að laga sig að hinum nýju reglum til að komast inn á markaðinn. „Útflytjendur verða að vera vel inni í þeim reglum sem í gildi eru eða verða settar til að ná sem bestum árangri í útflutningi,“ sagði Ólafur. Samræmdar skattareglur Innan Evrópumarkaðarins verður reynt að gera ferðir milh ríkja eins frjálsar og einfaldar og unnt er. Þetta kostar aftur að allar takmarkanir sem hindra þetta verða rýmkaðar. Þannig verður að samræma skatta- reglur Evrópubandalagsríkjanna. Skattareglurnar verða aö ganga út á að flutningur fólks á milli ríkja Evópubandalagsins verði sem auð- veldastur. Um þetta atriði flallaði ísfisksala til helstu viðskiptalanda okkar, Bretlands og Þýskalands, hef- ur farið hægt vaxandi síðustu 3 árin. Árið 1986 voru fluttar út tíl Bretlands 39.660 lestir í gámum. Árið 1987 voru það 42.947 lestir og í fyrra voru flutt- ar út 46.828 lestir. Fiskiskip seldu í Bretlandi 16.193 lestir árið 1986, áriö 1987 urðu þær 18.247 og í fyrra 19.770. Meðalverðið er mjög svipað öll árin eða á milh 80 til 82 krónur fyrir khó- ið. <k Th Þýskalands voru fluttar út í gámum 10.884 lestir árið 1986. Árið 1987 voru fluttar út 9.267 lestir og í fyrra 7.550 lestir. Þarna er um smá minnkun aö ræða. Aftur á móti hefur sala fiskiskipa í Þýskalandi aukist. Hrafnhhdur Stefánsdóttir, lögfræö- ingur Vinnuveitendasambands ís- lands. Landbúnaðarmálin Um landbúnaðarmál Evrópumark- aðarins flahaði Gunniaugur Júhus- son, hagfræðingur Stéttarsambands bænda. „Stefna Evrópubandalagsins gengur þvert á þær meginreglur sem ghda í landbúnaðarmálum á ís- landi,“ sagði hann. „Innan Evrópumarkaðarins verð- ur fijálst að flytja lifandi húsdýr á mhli landa svo og ferskt kjöt. A ís- landi er þetta ekki leyfhegt þar sem miklar varnir eru hérlendis gegn búflársjúkdómum," sagði Gunnlaug- ur. Ólafur Ó. Johnson, forstjóri O. Johnson & Kaaber hf„ ræddi um tæknilegar hindranir en tæknhegar hindranir eru lög og reglur um tæknilegar kröfur sem viðkomandi vara verður að uppfylla. Dæmi um tæknilega hindrun er regla sem myndi kveða á um að öll húsgögn sem framleidd væru yrðu að vera úr norskri furu og með dönsku áklæði. Að sögn Ólafs er með Evrópumarkaðnum leitast við að hafa hann fullkominn innri markað sem gengur út á að afnema sem mest af tæknilegum og skattalegum hindr- unum. Auk þess sem flutningur á vinnuafli og þjónustu verði sem frjálsastur. Frjáls samkeppni ræður sölunni Ólafur sagði að settir yrðu upp Árið 1986 seldu þau 17.463, árið 1987 voru það 17.623 lestir og í fyrra 20.361 lestir, Að sjálfsögðu er mest um karfa og ufsa á Þýskalandsmarkað en þorsk og ýsu á markaðinn í Bret- ' landi. í fyrra voru fluttar út ahs rúmlega 94.000 lestir af öllum tegundum ís- fisks. Þar af var þorskur á Bretlands- markaði 36.729 lestir, ýsa 15.075 lestir og koh 6.947 lestir. Ails voru seldar 18.554 lestir af karfa í Þýskalandi í fyrra og 4.533 lestir af ufsa. Þessar„tölur koma fram í skýrslu frá Landssambandi íslenskra útvegs- manna sem var að koma út. -S.dór samræmdir gæðastaðlar um vörur innan Evrópubandalagsins en síðan réði fijáls samkeppni sjálfri sölunni. Hann nefndi að ef kominn væri ákveðinn gæðastaðall innan Evrópu- markaðarins mætti eitt land ekki hindra innflutning á vörunni þótt hún uppfyllti ekki sömu gæðakröfur og í því landi. Stanley Pálsson verkfræðingur ræddi um staðla sem settir yrðu inn- an Evrópubandalagsins á næstunni. „Við íslendingar eigum að reyna að hafa eins mikh áhrif og unnt er við gerð staðla á þeim sviðum þar sem við höfum mestra hagsmuna að gæta.“ T ryggingamarkaðurinn Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvá- Almennra trygginga hf., ræddi um tryggingamál Evrópubandalagsríkj- anna og sagði að skaðatryggingaregl- ur myndu fyrst og fremst ná yfir stór- ar áhættur, eins og atvinnurekstrar- tryggingar. Svo vikið sé aftur að Gunnari Helga Hálfdánarsyni, framkvæmdastjóra Fjárfestingarfélags íslands, þá sagði hann í erindi sínu að erlendis væru verðbréfasjóðir ekki beittir bindi- skyldu, eins og gert væri ráð fyrir að yrði hérlendis. Bankastarfsemi án hafta Tryggvi Pálsson, bankastjóri Verslunarbankans, ræddi um bankastarfsemi innan Evrópumark- aðarins. „Gert er ráð fyrir að ef Ferskfisksala íslendinga til Þýskalands og Bretlands s.l. þrjúár. I Gámar G Skip Þýskaland Bretland 50 40 1986 1987 1988 banka er veitt starfsleyfi í heima- landi sínu sé honum heimht að starfa ahs staðar innan hins sameinaða Evrópumarkaðar. ‘ ‘ Enn fremur sagði Tryggvi að ein- stakhngar myndu geta opnað reikn- ing í hvaða landi sem er innan Evr- ópubandalagsins og auk þess tekið lán erlendis frá. Tryggvi kvað reglur Evrópubanda- lagsríkjanna um 8 prósent eiginflár- hlutfah banka hafa meiri áhrif á rekstur banka hér á landi en víða annars staðar þar sem einkabank- amir hérlendis ættu erfiðarameð að uppfylla þessa reglu. Tryggvi skaut síðan á íslensk stjórnvöld og sagði að lönd sem byggju við höft í bankakerfinu, líkt og ísland, kynnu aö einangrast í við- skiptum í framtíðinni. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS=Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL= = Glitnir, IB = lönaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband íslenskra sam* vinnufélaga, SP= Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverð Einkennl Kr. Vexiir FSS1985/1 150,91 11,5 GL1986/1 165,55 11,8 GL1986/291 122,97 10,9 GL1986/292 110,68 10,9 IB1985/3 182,24 9,4 IB1986/1 155,07 9,2 LB1986/1 128,03 9,3 LB 1987/1 125,00 8,9 LB1987/3 117,03 9,2 LB1987/5 112,21 8,9 LB1987/6 132,10 11,5 LB:SIS85/2A 197,19 11,8 LB:SIS85/2B 174,39 10,9 LIND1986/1 144,90 13,2 LÝSING1987/1 118,34 11,6 SIS1985/1 257,74 12,2 SIS1987/1 164,33 10,9 SP1975/1 12608,00 8,2 SP1975/2 9414,02 8,2 SP1976/1 9049,00 7,1 SP1976/2 6878,10 8,2 SP1977/1 6417,66 7,5 SP1977/2 5293,48 8,1 SP1978/1 4351,30 7,5 SP1978/2 3381,71 8,1 SP1979/1 2940,74 5,6 SP1979/2 2196,59 8,1 SP1980/1 1999,74 7,9 SP1980/2 1528,11 8,2 SP1981/1 1257,61 8,2 SP1981/2 956,62 8,2 SP1982/1 915,78 6,9 SP1982/2 667,50 8,2 SP1983/1 532,07 6,9 SP1983/2 349,07 8,0 SP1984/1 346,77 8,2 SP1984/2 354,33 8,0 SP1984/3 342,44 8,0 SP1985/1A 302,60 8,1 SP1985/1SDR 241,64 8,2 SP1985/2A 235,81 7,4 SP1985/2SDR 213,69 8,3 SP1986/1A3AR 1277,65 8,3 SP1986/1A4AR 219,20 8,2 SP1986/1A6AR 226,16 8,3 SP1986/2A4AR 189,61 8,3 SP1986/2A6AR 192,40 8,2 SP1987/2A6AR 141,75 8,1 SP1987/2D2AR 150,50 8,2 SP1988/1D2AR 134,55 8,2 SP1988/1D3AR 134,80 8,3 SP1988/2D3AR 108,34 8,3 SP1988/2D5AR 106,05 8,1 SP1988/2D8AR 102,82 7,8 SP1988/3D3AR 102,15 8,3 SP1988/3D5AR 101,20 8,1 SP1988/3D8AR 99,18 7,7 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 13.2. '89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Islands hf. ísfisksalan erlendis: Hef ur f arið vaxandi síðustu þrjú árin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.