Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989.
19
■ Til sölu
MARSHAL-Stórlækkun.
Marshal vetrarhjólbarðar,
verð frá kr. 2.200.
Marshal jeppadekk,
verð frá kr. 4.500.
Umfelgun, jafnvægisstillingar.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði,
Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Útskorlnn kinversk kista til sölu, ca 15
ára, með 29 útskomum myndum og
ljónslöppum, lengd 1,1, breidd 52, dýpt
60. Kjörgripur. Verð 40-45 þús.
Uppl. í síma 91-670462.
Fermingarföt á dreng til sölu + skyrta,
slaufa og hvítur hálsklútur, frekar
stórt númer. Verð 9.500 kr. Uppl. í
síma 72918.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Ljósabekkur til sölu, Silver Solarium
Professional, 22 peru, skoð. af Holl-
ustuvemd ríksins, Geislavörnum.
Uppl. í síma 43383.
Megrunarfrævlakúr og hárkúr. Send-
um í póstkröfu allar tegundir af víta-
mínum. Mico sf., Birkimel 10, s. 91-
612292. Opið alla daga milli 13 og 17.
12 ára Candý þvottavél (5 þús.), brúnt
borð og 6 pinnastólar (5 þús.) og bóka-
og stereoskápur 100 cmxl50 cm (5
þús.). Sími 91-51035 e.kl. 17.
Ónotaðar keðjur til sölu. Acco Veed
amerískar snjókeðjur til sölu á jeppa
eða sendibifreiðar. Uppl. í síma
91-82637.___________________________
Farseðiil til sölu, önnur leið til Lux-
emburgar, verð kr. 8 þús. Uppl. í síma
91-43303.___________
Jeppadekk til sölu, stærð 31x10,5x15, á
hvítum 15" 5 gata White Spoke felg-
um. Uppl. í síma 91-13984 og vs. 688622.
Sjónvarp, myndlykill og Super-8 sýn-
ingarvél til sölu, selst allt ódýrt. Uppl.
í síma 91-15188, Edda.
Nýleg þvottavél, verð 15 þús. Uppl. i
síma 652573.
Þvottakar með færibandi (lengri gerð-
in). Greiðslukjör. Uppl. í síma 652360.
■ Oskast keypt
Einfaldur, löglegur, peningakassi óskast
til kaups fyrir verslun. Uppl. í símum
91-688565 til kl. 18 og 666882 eftir kl.
19.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Óska eftir barnakojum (ekki í fullri
lengd) og stórri kommóðu. Einnig til
sölu bastrúm, 90x190 cm, barnarimla-
rúm og 2 litlar kommóður. S. 91-24868.
Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 21216. Verslun-
in Góðkaup, Hverfisgötu 72.
Saumavél óskast. Óska eftir ódýrri og
vel með farinni saumavél. Uppl. í síma
91-39609.
Óska eftir að kaupa notaða hrærivél
með fylgihlutum fyrir veitingahús:-
Uppl. í síma 96-22970 eða 96-22525.
Óska eftir góðum borðfræsara með
tappasleða. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2808.
Óska eftir að kaupa notaðan nuddbekk.
Uppl. í síma 91-680114 eftir kl. 19.
■ Verslun
Efnisbútar i miklu úrvali. Vönduð og
góð efni. Frá 25 kr. hver bútur. Opið
mán. til föstud. 13-19 og laugard.
10-16. Hagkaup, Skeifunni 13.
Látiö filmuna endast ævilangt. Ókeypis
gæðafilma fylgir hverri framköllun
hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn,
pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755.
Saumavélar frá 17.990, skiöagallaefni,
vatterað fóður, rennilásar og tvinni,
áteiknaðir dúkar, páskadúkar og
föndur. Saumasporið, sími 91-45632.
Stórútsala! Mikil verðlækkun, teygju-
lök, 50% afsláttur, ódýr rúmföt, nátt-
sloppar og margt fleira. Póstsendum.
Sími 91-14974. Skotið, Klapparstíg 31.
■ Pyrir ungböm
Til sölu ársgamall, vel með farinn
Emmaljunga barnavagn. Uppl. í síma
91-45262 eftir kl. 18.
Óska eftir að kaupa barnavagn
og burðarrúm. Uppl. í síma 91-45227
milli kl. 19 og- 21- - -
Barnabrek, sími 17113.
Nýtt, notað, kaup, sala, leiga:
Vagnar, kerrur, rúm, (bíl)stólar o.fl.
o.fl. Bamabrek, sérverslun með ung-
barnavörur, Barmahlíð 8, s. 91-17113.
■ Heimilistæki
AEG Santo ísskápur til sölu, hæð 158,
breidd 55, dýpt 60. Verð 20 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 621645.
■ Hljóðfæri
Vegna erfiðrar lausafjárstöðu eiganda
er til sölu Lynex 16 bit stereo sampler
fyrir Atari ST tölvu. Miklir stækkun-
armöguleikar. Verð ca 130 þús. Uppl.
í síma 91-46758 eftir kl. 19.
5-8-10-12-15-18-24 hátalarar
af öllum stærðum ásamt fylgihlutum
á leiðinni! Uppl. fyrir hádegi og á
kvöldin. ísalög sf., sími 39922.
Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 40224.
Söngkonu eða mann vantar f hljóm-
sveit sem fyrst. Uppl. ásamt mynd
sendist DV, merkt „6100“.
■ Hljómtæki
Pioneer bílgræjur til sölu, mjög full-
komnar, seljast á sanngjömu verði.
Uppl. í síma 92-11395.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Snæfell - teppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn í heimahúsum og
fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur
vatnssog. Margra ára reynsla og þjón-
usta. Sími 652742.
■ Húsgögn
Mjög vel með farin húsgögn í ungl-
inga- eða einstakhngsherb. til sölu:
skrifborð, hillur með hljómplötugrind,
borð, stóll og svefhbekkur. Á sama
stað skrifborðssamstæða í barna- eða
unglingaherb. Allt vel með farið.
Uppl. í síma 91-78224 eftir kl. 18.
Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett
og stakir sófar, hornsófar eftir máli.
Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2.
hæð, sími 91-36120._____________
Nýtt sófasett 2 + 1+1, borðstofuborð, 4
stólar, stofuskápur, nýtt rúm 1 og 'A
breidd, til sölu. Uppl. í síma 91-54256
eftir kl. 17.
Borðstofuborð, stækkanlegt, með 4
pinnastólum til sölu. Uppl. í síma
91-74443.
Stórt furuhjónarúm til sölu. Verð 8
þús. Uppl. í síma 91-38838 milli kl. 17
og 20,__________________________
Sófasett til sölu, ódýrt. Uppl. í síma
91-13982.
■ Antik
Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn,
bókahillur, skápar, skrifborð, speglar,
sófasett, lampar, málverk og postulín.
Antikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290.
■ Málverk
Grafikmyndir eftir Erro til sölu. Uppl. í
síma 91-39191.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.____________________
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Bólstrun
Sveins Halldórssönar, sími 641622,
heimasími 656495.
Klæðum og gerum við gömul húsgögn.
Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag-
menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja-
víkurvegi 62, sími 651490.
■ Tölvur
Ericsson AT tölva með innbyggðum 40
MB hörðum diski og einu disklinga-
drifi, 512 K vinnsluminni, gulum skjá
og lyklaborði, Texas Omni leysiprent-
ara 2115, Page Planner umbrotsfor-
riti. Uppl. í síma 96-62358 eða 96-62222.
Brynjar.
Smáauglýsingar - Súni 27022 Þverholti 11
Victor AT tölva, stærri gerðin, til'sölu, með 40 mb og 40 ms diski, tvö diskettu- drif, á 120 þús. kr. Ega Wonder lita- kort á 10 þús. kr. og Kaytec prentari, breiður, á 20 þús. kr. Selst gegn stað- greiðslu. Uppl. í s. 15647 e.kl. 17. Tölva - hjól. BBC Master með tvöföldu drifi og góðum lita Monitor til sölu, 200 leikir, forrit og tölvuborð fylgir, einnig Suzuki TS 125 ’87. Uppl. í síma 96-25959 eftir kl. 19. Sparið verulega/ Timbur óskast. Fram- leiðið eigin steypu. Hef til sölu mjög góða steypuhrærivél sem framleiðir ca 70% úr rúmm. í einu, vélin er dís- il- knúin og mjög spameytin. Tilvalin fyrir verktaka eða húsbyggjendur sem gætu sameinast um kaupin, einnig fyrir véla- og tækjaleigu með útleigu í huga. Á sama stað óskast töluvert magn af timbri, t.d. 1x6, 2x5, 3x9. Skipti koma til greina á vélinni og timbri eða hlutagréiðsla. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2813.
IBM samhæfð. Til sölu IBM samhæfð tölva, með 2 diskettudrifum, fjöldi hagnýtra forrita fylgir. Uppl. í síma 91-686789 milli kl. 18 og 22. Victor VPC II til sölu, tæplega 2ja ára, 2ja drifa, gulur skjár, ATI kort og klukkukort. Uppl. í síma 91-78115.
Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu, kaupanda að kostnaðar lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370.
Óska eftir PC tölvu meö hörðum disk, æskilegt að prentari fylgi. Nánari uppl. í síma 91-42819 eftir kl. 19. ■ Byssur
Skotfélagið í Hafnarfirði. Opið hús í kvöld kl. 20 í húsnæði Trésmiðju B.Ó. við Reykjanesbraut, Hafnarfirði. Stjórnin.
Óska eftir skiptum á leikjum í PC-tölvu. Uppl. í síma 91-78842.
■ Sjónvörp Skotreyn. Fræðslufundur miðvikudag- inn 15. febr. í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Minkurinn: Framsögumaður Haukur Brynjólfsson. Kaffiveitingar.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
■ Sumarbústaðir
Spánn! Ódýr sumarhús á vinsælum stöðum á Spáni. Sýningarhús hér heima. H. Hafsteinsson, sími 651033 og 985-21895.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Fasteignir
Bílskúr óskast til kaups. Óska eftir að kaupa stóran bílskúr á Reykjavíkur- svæðinu. Gott verð fyrir góðan skúr. Uppl. í síma 91-18248 e.kl. 18.
■ Ljósmyndun
Óskum eftir eldra einbýlishúsi í Rvík, helst í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð með bílskúr á Hrísateig. Hafið samband við DV í síma 27022. H-2799.
Sendum ILFORD Ijósmyndavörur til allra landshluta, samdægurs. Beco, Barónsstíg 18. Sími 91-23411.
■ Dýrahald ■ Fyrirtæki
Góðir reiðhestar, 6 og 7 v.: alhl. rauð- blesóttur, brúnblesóttur klárhestur m/tölti, sýningarefni, og 2 efnil. hryss- ur, leirljós og grá. Einnig krakkahest- ar. Jórunn sf., s. 96-23862 (Guðrún). Til sölu lítill og góður skartgripalager m/eða án viðskiptasambanda. Tilvalið fyrir þá sem vilja auka við sig eða byrja innflutning. Greiðslukjör, hag- stætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2797.
Hestadagar í Reiðhöllinni. Þeir sem áhuga hafa á að sýna kynbótahross á hestadögum 4. og 5. mars nk. vinsam- legast hafi samband við Gylfa Geirs- son í Reiðhöllinni í síma 91-673620.
■ Bátar
Bátasmiðja Guðmundar tilkynnir! Höf- um nú hafið framleiðslu á nýjum Sómabátum. Sóma 660, fiski- og skemmtibáti, og Sóma 666, aftur- byggðum með kili, sérlega hentugum til grásleppuveiða. Verð mjög hag- stætt. Bátasmiðja Guðmundar, Eyrar- tröð 13, s. 50818 og 651088.
Bás til leigu á Víðidalssvæði, innifalið hey, graskögglar og morgungjöf. Uppl. í síma 91-11747 til kl. 17 og 21152 eftir kl. 17, biðja um Gunnar.
Óska eftir að koma íslenskum hund í pössun á daginn, helst í Grafarvogi eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2809.
Lórannámskeið, fyrir þá sem þurfa að læra betur á lóraninn sinn, verður haldið laugard. 18. og sunnud. 19. febr. Uppl. og innritun í símum 91-689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Hraðfiskibátur, Gáski 1000, 9,24 tonn, 100 tonna kvóti. Tilbúinn undir vél og tæki. Uppl. í síma 91-622554 á dag- inn og 72596 eftir kl. 19.
Hestar til sölu, þrír jarpir og einn rauð- ur. Verð og gæði við allra hæfi. Uppl. í síma 91-78051 eftir kl. 20.30. Skosk-íslenskur hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-611039 eftir kl. 18.
Óska eftir hreinræktuðum síamskettl- ingi, helst læðu. Uppl. í síma 91-13560 frá kl. 9-17.
Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein- ar, uppsett net, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710.
Brúnn Hrafnssonur, góður reiðhestur, til sölu. Uppl. í síma 985-21613.
■ Vetrarvörur
Skidoo Everest ’83 til sölu, ekinn aðeins 300 km. 70 ha, 2ja manna, með rafm- starti og hitahandföngum, mjög vel með farinn. Uppl. í s. 91-51694 e. kl. 19. Óska eftir bát í skiptum fyrir góðan bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2814.
Gönguskíðaskór til sölu, stærð 42, einn- ig skíðaskór, stærðir 42, 37, 32, 26. Gott verð. Uppl. í síma 34108. Frambyggður plastbátur, 2,2 tonn, til sölu. Uppl. í síma 96-41748.
Netaútbúnaöur til sölu. Uppl. í símum 92-15141 og 92-37529.
Kawasaki Drifter FA '82 til sölu, lítið ekinn, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 96-62497 eftir kl. 17.
■ Vídeó
Óska eftir vélsleða á verðbilinu 100-200 þús. Uppl. í síma 83466 á daginn og 43974.
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB mynd sf., Skip- holti 7, sími 622426.
■ Hjól
Sniglar, ath.!! Heimsfrægir mótorhjóla- ökumenn koma á næsta miðvikudags- fund í Hafnarfirði. Mætum snemma. Stjórnin.
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrvaí mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. Til sölu fullkomið video, Hi-Fi stereo, hægt að nota seni segulband. Verð 35 þús. Uppl. í síma 91-25964 eftir kl. 18.
Honda XR 600 ’88 til sölu, ekið 7000. Uppl. í síma 666551 eftir kl. 19.
■ Vagnar
Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í ' Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989 gerðirnar væntanl. í mars/apríl. Sjón er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn- um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. ■ Varahlutir
Bilabjörgun, simar 681442 og 71919. Eigum ávallt fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir af bifreiðum. 20 ára þjónusta tryggir gæðin. Erum að rífa: MMC Colt ’82, VW Golf ’77 ’82, Opel Ascona ’82, BMW ’77-’82, Bronco ’74, Scout ’74, Honda Prelude, Accord, Civic ’81, Audi ’78, Rússajeppa ’79, Mazda 323, 929 ’81, Saab ’76-’81, Lada 1600, Sport, Dodge Aspen ’79, Ford Fairmont '79, Datsun 280 C ’81, Toy- ota Cressida dísil ’82. Þar sem vara- hlutimir fást, Bílabjörgun, Smiðju- .y??iÞ9;.A 1 1........... w,
Nýlegt hjólhýsi til sölu, 9 feta. Uppl. í síma 91-78727 á kvöldin.
■ Til bygginga
Garðastál vill kaupa 110 ferm af lituðu garðastáli eða sambærilegu efni í loft- klæðningu innanhúss, ljósu á lit. Haf- . Íft.4A»\?-.YÍftPX ÍA ,
Varahlutaþjónustan sf., s. 652759 og
54816. Varahl. í Toyota Tercel 4x4 ’84,
Audi 100 CC ’79-’84-’86, MMC Pajero
’85, Nissan Sunny ’87, Pulsar ’87, Mic-
ra ’85, Daihatsu Charade ’80-’84-’87,
Cuore ’86, Honda Accord ’81-’83-’86,
Quintet ’82, MMC Galant ’85 bensín,
’86 dísil, Mazda 323 ’82-’85, Renault
11 ’84, Escort ’86, Fiesta ’84, Mazda
929 ’81-’83, Saab 900 GLE ’82, Toyota
Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Suzuki
Alto ’81-’83, Charmant ’80. Dranga-
hraun 6, Hafnarfirði.
Bílapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Lancer ’86, Escort
’86, Sierra ’84, Mazda 323 ’88 - 626
’83, BMW 323i ’85, Sunny ’88, Lada
Samara ’87, Galant ’87, Opel Áscona
’84, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab
900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244/264, Peuge-
ot 505 D ’80, Subaru ’83, Justy ’85,
Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81,
Tercel 4wd ’83, Colt ’81, BMW 728 ’79
- 316 ’80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við-
gerðarþjón. Sendum um allt land.
Start hf. bilapartasala, s. 652688, Kapla-
hrauni 9, Hafharf. Erum að rífa: Cam-
aro ’83, BMW 316,320 ’81 og ’85, MMC
Colt ’80-’85, MMC Cordia ’83, Saab
900 '81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86
dísil, 323 ’81-’86, Chevrolet Monza ’86,
Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel
’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat 127, Uno ’84,
Peugeot 309 '87, VW Golf ’81, Lada
Samara ’86, Sport, Nissan Surtny ’83,
Charmant ’84 o.m.fl. Kaupum bíla til
niðurrifs. Sendum. Greiðslukortaþj.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 ’82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
’87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzi'ki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Bílarif, Njarðvík, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Honda Prelude ’82, Toyota
Camry ’84, VW Golf ’85, Suzuki Swift
- Alto ’82-’87, Mazda 626 ’79-’82, Ford
pickup ’74, Pajero ’83, Fiat Panda ’83,
Volvo 345 ’82, Subaru Justy ’86. Einn-
ig mikið úrval af vélum. Sendum um
land allt.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Co-
rolla ’84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
626 ’80-’84, 929 ’81, Cressida ’80-’81,
Malibu, Dodge, Galant ’80, Volvo 244,
Benz 309 og 608,16 ventla Toyotavélar
1600 og 2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Varahlutir í Daihatsu Cuore ’88, 400
sjálfskipting, 208 millikassi, Ford
millikassi 208, startari fyrir Nissan
dísil, alternator fýrir Nissan disil,
Survo bremsur fyrir GM, Dodge start-
ari, Chevrolet alternator, startari fyrir
6,9 dísil, 727 sjálfskipting framskaft
fyrir Dodge. S. 91-46559 e.kl. 19.
Versliö við fagmanninn. Varahlutir í:
Benz 300 D ’83, 240 D ’80, 230 ’77,
Lada ’83-’86, Suzuki Alto ’81-’85,
Suzuki Swift ’85, Uno 45 ’83, Chevro-
let Monte Carlo ’79, Galant ’80, ’81,
Mazda 626 ’79, Colt ’80, BMW 518 ’82.
Uppl. Arnljótur Einarsson bifvéla-
virkjameistari, s. 44993 og 985-24551.
Aðalpartasalan sf., s. 54057, Kaplahr. 8.
Varahl. í flestar gerðir nýlegra bíla,
s.s. BMW 320, 728, Civic ’85, Escort
’85, Mözdu, Volvo 340 ’86, Sierru ’86,
Fiestu ’85, Charade ’84, Uno ’84 o.m.fl.
Sendum út á land. S. 54057.
Bílameistarinn hf. sími 36345 og 33495.
Nýlega rifnir Corolla ’86, Carina ’81,
Civic ’83, Escort ’85, Galant ’81-’83,
Skoda ’85-’88, _ Subaru 4x4 ’80-’84
o.m.fl. Viðg.þj.-Ábyrgð. Póstsendum.
Girkassi í Toyotu Hilux óskast, 4 gíra
Chevrolet kassi og allar gerðir koma
til greina. Uppl. í síma 94-1535 eftir
kl. 19.
Hilux, 5 gíra kassi og millikassi, einnig
gírkassar, sjálfskiptingar o.fl. í flesta
japanska bíla. H. Hafsteinsson, sími
651033 og 985-21895.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Vél í Ford 300 cc ásamt 3ja gíra kassa,
vél í Ford 351 M fyrir beinskiptingu,
einnig varahlutir í Suzuki hásingar
ásamt stýrisarmi. S. 91-666257.
Óska eftir stöðu- og stefnuljósi hægra
megin að framan á Volvo 244 ’78, é
sama stað er til sölu nýlegt reyklitað
stofuborð. Uppl. í síma 92-13282.
Afturhásing óskast. Óska eftir 9" Ford
afturhásingu með 31 rillu öxlum. Sími
611216 og 611214 eftir kl. 20.
Jeepster ’67. Til sölu Jeepster ’67, vél-
arlaus, Dana 27" framhásing og Dana
44" afturhásing. Uppl. í síma 91-35684.
Notaöir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-53949 á
daginn og 651659 á kvöldin.
Til sölu milllkassi, hásingar, drifsköft