Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989. Utlönd Sovéskir hermenn stilla sér upp fyrir blaðamenn, síðastliðinn mánudag, þegar haldin var eins konar kveðjuathöfn fyrir blaðamenn á flugvellinum i Kabúl. Simamynd Reuter Afganskir skæruliðar i fullum herklæðum fyrir utan fund leiðtoga sinna i Islamabad í Pakist- an. Miklar deilur eru milli mismunandi fylkinga skæruliða. Simamynd Reuter Síðasti Sovétmaðurmn farinn ffá Afganistan: Umsátur um Kabúl - skæruliðar deila sín á miHi Síöustu sovésku hermennirnir hafa laumast út úr höfuöborg Afgan- istans, Kabúl. Ríkisstjórn Naji- bullahs forseta þarf nú að standa frammi fyrir tugþúsundum skæru- hða, sem njóta stuðnings frá Vestur- löndum, alein. Níu ára og sjö vikna afskiptum sov- éska heraflans í höfuðborginni lauk á tilþrifalítinn hátt skömmu eftir myrkur í gærkvöldi. Fjórar risastórar Ilyushin-76 flutn- ingavélar tóku sig á loft með leifam- ar af tækjum og þá örfáu hermenn sem höfðu orðið eftir til að standa vörð um flugvöllinn. Blaðamenn horfðu upp á áttatíu menn í frökkum með loðhúfur ganga upp landganginn að einni flugvélinni með farangur sinn. Engin kveðjuhá- tíö var haldin og enginn háttsettur embættismaar í stjórninni í Kabúl var viðstaddur. Ríkistjórn Najibullahs átti ekki heldur fulltrúa á mánudag þegar Sovétmenn settu á svið stutta „kveöjuathöfn" fyrir fjölmiðla. Boris Gromov höfuðsmaður, yfir- maður Sovétmanna í Afganistan, var síöasti sovéski hermaðurinn til að fara yfir landamærin til Sovétríkj- anna, laust fyrir klukkan sjö í morg- un að íslenskum tíma. Þá höfðu Sov- étríkin staðið við sinn hluta af sam- komulaginu sem gert var í apríl á síðasta ári og fól meðal annars í sér að Sovétmenn skyldu vera á brott frá Afganistan þann 15. febrúar á þessu ári. Skæruliðar í Afganistan hafa heitið því að fella ríkisstjórn Najibullahs en flokkur forsetans hefur heitið því að berjast á móti. Vadim Perfilyev, talsmaður sovét- stjórnarinnar, sagði í gær að um þrjátíu þúsund skæruliðar sætu nú um borgina og biðu þess að gera árás. Fjórum eldflaugum var skotið inn í Kabúl í gær. Fjögur börn og einn gamall maður biðu bana, að sögn stjórnvalda. Skæruliðar hafa nú látið ganga dreifibréf í borginni þar sem fólk er varað við því að fara út á götu eftir daginn í dag. Fólk sem býr í nám- unda við flugvöllinn hefur verið hvatt til þess að yfirgefa heimili sín. Skæruliðamir, sem vonast til að ná völdum í landinu eftir aö Sovét- menn eru farnir til síns heima, deila enn hart sín á milli. Virðist sem þeir geti ekki komið sér saman um það hvernig skipta eigi þingsætum á ráð- gjafarþinginu, Shura, sem á aö velja landinu bráðabirgðastjórn. Reuter Ungur drengur heldur á stafla af hefðbundnu afgönsku brauði, sem kallað er nan, eftir að hafa beðið í biðröð eftir því í fjórar klukkustundir. Brauðið er fastur hluti af mataræði Afgana en skortur hefur veriö á því í Kabúl undanfarna daga vegna umsáturs skæruliða. Simamynd Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, föstudaginn 17. febrúar 1989 á neðangreindum tíma: Háteigur 3, efri hæð, þingl. eigandi Jóhann Öm Matthíasson, kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Trygginga- stofaun ríkisins, Akraneskaupstaður, Landsbanki íslands og Útvegsbanki Islands. Höfðabraut 1 (efsta hæð), þingl. eig- andi Elías R. Víglundsson, kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Jörundarholt 103, þingl. eigandi Sig- urður J. Halldórsson, kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Byggðastofriun. Sandabraut 13, efri hæð, þingl. eig- andi Svanborg Eyþórsdóttir, kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur em Trygginga- stofiiun _ ríkisins, _ Veðdeild Lands- banka íslands, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Skarðsbraut 3 (2. h.t.v.), þingl. eigend- ur Hörður Óskarsson og Valborg Þorvaldsdóttir, kl. 13.15. Uppboðs- beiðandi er Ámi Pálsson hdl. Suðurgata 35A (efri hæð), þingl. eig- andi Ingólfúr Fr. Magnússon, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands Suðurgata 65 (4. hæð), þingl. eigandi Óttar Einarsson, kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Akraneskaupstaður og Tryggingastofnun ríkisins. Yesturgata 121, þingl. eigandi Þórður Óskarsson hf., kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er innheimtumaður ríkis- sjóðs. Vesturgata 25, efsta hæð, þingl. eig- andi Ellert Bjömsson, kl. 13.45. Upp- boðsbeiðandi er Jón Sveinsson hdl. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Suðurgötu 57, fimmtudaginn 17. febrúar 1989 á neðangreindum tíma: Akurgerði 4 (kjallari), talinn eigandi Hjörtur Líndal Guðnason, kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Akursbraut 3, þingl. eigandi Jón Valdimar Bjömsson, kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Akraneskaupstað- ur, Landsbanki íslands og Stefán Sig- urðsson hdl. Deildartún 7 (neðri hæð), þingl. eig- endur Ragnheiður Helgadóttir o. fl., kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Akra- neskaupstaður og Tryggvi Bjamason hdl. Garðabraut 45 (03.01), þingl. eigandi Óskar Pálmi Guðmundsson, kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. Garðabraut 45 (01.06), þingl. eigandi Ragnheiður Gunnarsdóttir, kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Garðabraut 45 (03.03), þingl. eigendur Vilhjálmur Birgisson og Þórhildur Þórisdóttir, kl. 11.15. Uppboðsbeið- endur em Akraneskaupstaður, Veð- deild Landsbanka íslands, Jón Sveins- son hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl.,_Guð- jón Ármann Jónsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Grenigrund 16, þingl. eigandi Ragnar Valgeirsson, kl. 11.30. Uppboðsbeið- andi er Landsbanki íslands. Jörundarholt 230, þingl. eigandi Guð- brandur Þorvaldsson, kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Steingrímur Ei- ríksson hdl., Landsbanki Islands, Út- vegsbanki íslands og Veðdeild Lands- banka fslands. Kirkjubraut 7, neðri hæð, þingl. eig- andi Sigurður P. Hauksson, kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofn- un ríkisins. Krókatún 5 (1. hæð), þingl. eigandi Hjörvar Jóhannsson, en tahnn eig- andi Gróa Haraldsdóttir, kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru. Veðdeild Landsbanka íslands, Lögmenn Hamraborg 12 og Jón Þóroddsson hdl. Krókatún 5 (kjallari, þingl. eigandi Lífeyrissjóður Vesturlands en talinn eigandi Gróa Dal, kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. Merkigerði 10, þingl. eigandi Jens í. Magnússon, kl. 11.45. Uppboðsbeið- endur- em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Gísli Gíslason hdl. Merkigerði 6, neðri hæð, þingl. eig- andi Rósa M. Salómonsdóttir, kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Trygg- ingastofnun ríkisins, Jón G. Briem hdl., Jón Sveinsson hdl., Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Tiyggvi Bjama- son hdl. Presthúsabraut 24, þingl. eigandi Biynhildur N. Guðmundsdóttir, en talinn eigandi Jóhann Haraldsson, kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Reynir AK-18, þingl. eigandi Birgir Jónsson, kl. 13.15. Uppboðsbeiðandi er Tryggingasjafhun ríkisins. Skagabraut 33 (n.h.), þingl. eigendur Ásgerður Ásgeirsd. og Rannveig Bjamad., kl. 13.15. Uppbpðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skarðsbraut 1 (02.01), þingl. eigandi Guðmundur M. Þórisson, kl. 13.15. Uppboðsbeiðendur em Landsbanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands, Jón Sveinsson hdl. og Tiyggvi Bjama- son hdl. Stillholt 18, þingl. eigandi Akraprjón hf., kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em innheimtumaður ríkissjóðs og Akra- neskaupstaður. Vallabraut 11, 3. h.t.v., þingl. eigandi Grétar Sigurðsson, kl. 13.30. Uppboðs- beiðendur em Tryggingastofiiun rík- isins og Veðdeild Landsbanka íslands. Vesturgata 22, þingl. eigandi Garðar Ellertsson, kl. 13.45. Uppboðsbeiðend- ur em Tryggingastofhun ríkisms, Jón Sveinsson hdl., Landsþanki íslands, Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Sigurgeirsson hdl. og Magnús Norðdahl hdl. Vesturgata 78b, þingl. eigandi Hjörtur Júlíusson, kl. 13.45. Uppboðsbeiðend- ur ern Ámi Einarsson hdl., Lands- banki íslands, Tryggingastofnun rík- isins, Hróbjartur Jónatansson hdl., Jón Sveinsson hdl. og Ólafur Garðars- son hdl. BÆJARFÓGETINN Á AKRANESI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.