Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1989, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BOar til sölu Mercedes Benz 230 ’75 til sölu, fall- egur og góður bíll, sjálfskiptur, vökva- stýri, rafmagn í topplúgu o.fl. Uppl. í síma 46700 og 681070. Mjög fallegur Daihatsu Charade ’83 til sölu gegn staðgreiðslu, ekinn 69 þús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-52432 eftir kl. 17. MMC Lancer 1500 GLX ’86 til sölu, lit- ur: gull, selst gegn góðum staðgrafsl. eða góðum skuldabréfum. Uppl. í síma 91-22087, best milli 17 og 20 daglega. Peugeot 505 GRD, 7 manna, árg. ’83, til sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. á Bílasölu Vesturlands í síma 93-71577. Peugeot 505 station, 7 manna, árg. ’83, dísil, 5 gíra, vökvastýri, svartur, glæsi- legur bíll. Ath. skipti á ódýrari. S. 92-14888 á daginn og 92-14244 á kv. Subaru 1800 GLF ’84, ek. 54 þús. km, vökvast., veltist., ný ryðvörn, sk. ’89, grjótgrind og kúla, rafm. í rúðum og speglum. Vs. 91-26022 og hs. 670217. Toyota Corolla XL 5 dyra '88 til sölu, ekinn 10 þús., litur steingrár, verð 640 þús, skipti möguleg. Uppl. í síma 91- 656166.' Volvo 240 GL ’83, 5 gíra, vel með far- inn, einnig Toyota Corolla DX ’86, 3ja dyra, beinskiptur, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-76304 eftir kl. 19. Ford Bronco '73 til sölu, beinskiptur, 8 cyl., 289, 33" dekk, læstur framan og aftan. Uppl. í síma 91-46641. Honda Civic DX '88, 3 dyra, til sölu, ekinn 10 þús. km. Uppl. í síma 42361 eftir kl. 17. Lada Sport ’86 til sölu, hvítur, 4 gíra með léttstýri, ekinn 37 þús. Uppl. í síma 91-46986 eða 46460. Mazda 626 LX 2000 ’88 til sölu, ekin 7000 km. Uppl. í síma 92-12664 eftir kl. 19. Pajero disil turbo '86 til sölu, skemmd- ur eftir veltu. Uppl. í síma 91-32225 eða 91-74836. Peugeot 205 GR ’87 til sölu, ekinn 24 þús. km, selst á góðu staðgreiðslu- verði. Uppl. í síma 91-78115. Subaru ’81 station 4x4 til sölu eða skipti á jeppa í sama verðflokki. Uppl. í síma 79553 til kl. 19. Subaru Justy ’86 til sölu, snjódekk, dráttarkúla, útvarp + segulband. Uppl. í síma 91-51117 eftir kl. 18. Susuki Alto ’81 ekinn 81 þús., skemmd- ur eftir árekstur, varahlutir fylgja, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 91-78251.' Toyota Hilux EFI SR5 ’85 til sölu, ekinn 70 þús., svartur með plasthúsi. Uppl. í síma 91-42445 eftir kl. 18. Willys ’74 CJ5 til sölu, 6 cyl., upphækk- aður, splittað fram og afturdrif, afl- stýri. Uppl. í síma 91-83226 eftir kl. 19. Porche 924 ’82, góður bíll. Uppl. í síma 92-15530 e.kl.19. Tjónbill. Daihatsu Charade ’83 til sölu. Uppl. í síma 91-666570 eftir kl. 20. ■ Húsnæði í boði Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. 3ja herb. ibúð, ca 72 ferm, í lyftuhúsi í Breiðholti til leigu. Tilboð um greiðslu + meðmæli sendist DV, merkt „Laus 2803“. Herbergi, 10 ferm og 13 ferm, með að- gangi að eldhúsi, til leigu í hjarta borgarinnar. Uppl. í síma 91-20585. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 3ja herb. íbúð i Eyjabakka tii leigu laus strax. Uppl. í síma 97-41135 eftirkl. 17. ■ Húsnæði óskast Leiguskipti. Óska eftir 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá 1. apríl nk., í eitt ár eða lengur. Leiguskipti á 2 herb. íbúð á Akureyri. Erum tvö í heimili. Uppl. í síma 96-26750 e. kl. 19. Ung hjón með eitt barn og annað á leið- inni óska eftir 3ja herb. íbúð í vest- urbæ eða Hlíðunum frá og með mán- aðamótum mars/apríl. Uppl. í síma 611270 eftir kl. 19.______________ Einstaklings eða 2ja herb. ibúð óskast frá og með næstu mánaðam., einhver fyrirframgr. ef óskað er. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-2784. 2-4ra herb. ibúð óskast í gamla mið- bænum, erum tvö fullorðin í heimili. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2811.__________ 3ja-4ra herb. ibúð óskast á leigu fyrir bifreiðarstjóra utan af landi, helst í nágrenni Borgartúns. Áhugasamir hringi í síma 91-72190 eftir kl. 19. Einhleypur karlmaður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsaðstöðu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-72225. Ungt par með litið barn bráðvantar 2-3 herb. íbúð á sanngjörnu verði sem fyrst. Mjög góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 641633 e. kl. 19. 2 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-78972 eftir kl. 18. Litil íbúð. Einhleypur þrítugur karl- maður óskar eftir lítilli íbúð strax. Vs. 91-688588 til kl. 17. Ómar. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Reglusemi. 30 ára maður óskar eftir l-2ja herb. íbúð. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í s. 91-689174. ■ Atvinnuhúsnæöi Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hfi, Ármúla 19, s. 680510, 680511. Keramikverkstæði til leigu, 50-60 fin. Öll helstu tæki íylgja, gæti einnig hentað fyrir aðra starfsemi, t.d. vinnu- stofu myndlistarmanns. Uppl. í síma 18235. Athugið! Vantar lítið iðnaðarhúsnæði, bílskúr eða þess háttar á góðum stað. Uppl. í síma 685215 næstu daga. Eggert,___________ Til leigu er verslunarhúsn. í Skipholti, ca 100 m2, með ca 60 m2 bakhúsi. Til- boð sendist DV f. föstud. 17/2, merkt „S-909“. Algjörum trúnaði heitið. Óska eftir ca 50 m! atvinnu- eða geymsluhúsnæði í Rvík eða Hafnarf. Æskilegt á jarðhæð með innkeyrslu- dyrum. S. 91-685040 eða 92-46750. Til leigu í austurborginni 60 m2 pláss við götu, góð lofthæð, stórir gluggar, vel standsett. Símar 91-39820 og 30505. ■ Atvirma í boöi Ef þú ert utan af landi og sækist eftir að búa og starfa í Reykjavík þá gæti þetta verið tækifæri fyrir þig því að okkur vantar starfskraft í hlutastarf gegn herbergi með aðgangi að íbúð. Ef þetta á við þig hafðu þá samband í síma 91-623030. Litiö iönfyrirtæki vantar starfskraft nokkra tíma á viku til að hafa umsjón með bókhaldi fyrirtækisins. Umsækj- andi þarf að vera vanur bókhaldi og vinnu á tölvu. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2800. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Sérhæft verktakafyrirtæki óskar að ráða starfsmann til útivinnu strax, meira- próf áskilið og reynsla í umhirðu véla. Mikil vinna. Lysthafendur sendi um- sóknir um aldur og fyrri störf til DV, mekt „P-2794”. Siikiprentun. Viljum ráða handlaginn og röskan starfskraft til starfa við silkiprentun. Uppl. á staðnum í dag og á morgún. Samson hfi, Silkiprent, Skipholti 35, Reykjavík. Þýöandi. Óska eftir sanngjörnum þýð- anda til að þýða efni sem varðar saka- mál, á ensku (PC- og Macintoshtölvu- vinnsla æskileg). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2773. Dagheimiiið Bakkaborg óskar að ráða starfsmann til uppeldisstarfa hálfan daginn. Uppl. gefa forstöðumenn í síma 71240. Gjaldkeri óskast á þekkt veitingarhús í borginni, vísar einnig til sætis. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2801._____________________________ Góö manneskja óskast á heimili í Selja- hverfi frá kl. 9-13 til að hugsa um heimilið og 5 ára dreng (ekki reykingamanneskja). S. 19380/77393. Lítið frystihús á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir matsmanni með réttindi strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2802. Manneskja óskast tii að elda hádegis- mat í kjörbúð, vinnutími frá kl. 8.30-13. .Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2793. Röskur starfskraftur óskast nú þegar, allan daginn í matvöruverslun í Graf- arvogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2791. Vélavörður. Vélavörður óskast á 20 tonna yfirbyggðan línubát sem er með beitningavél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2812. Handflakara vantar strax, gott kaup fyrir góða menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2807. Matsvein vantar á Lóm, Ólafsvik, sem stundar línuveiðar og síðan net. Uppl. í síma 93-61443 og 985-22577. ■ Atviima óskast Ég er ung og hress stúlka sem er að leita að skrifstofustarfi eða skyldum störfum hálfan daginn, er með próf úr Einkaritaraskólanum, hef bæði góða reynslu og meðmæli í margvís- legum skrifstofustörfum. Uppl. í síma 675193. Kristín._______________ 22 ára gamall piltur óskar eftir framtiö- arstarfi, margt kemur til greina, vanur þungavinnuvélum. Uppl. í síma /8076 eftir kl. 17. Aukavinna - skrifstofa. 20 ára reynsla í alhliða skrifstofustörfum, ensku- og dönskukunnátta. Mán/mið/fös. 9-13. Vinsaml. hringið í s. 38362 (símsvari). Er tvitug menntaskólastúlka og vantar vinnu með skólanum, er vön skrif- stofuv. en fleira kemur til greina. Hef góð meðmæli. S. 91-44759 e.kl. 16.30. Maóur á fimmtugsaldri óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2796. Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta- störfum á skrá. Sjáum um að útvega hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18. Uppl. í síma 621080 og 621081. Tvitug stúlka, kvöldskólanemi, óskar eftir hálfs dags vinnu sem framtíðar- starfi, hefur eigin bíl. Uppl. í síma 91-79898. Vélavinna. Tæplega tvítugur maður óskar eftir vinnu, helst á vélum eða bíl. Hefur reynslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2795. Ég er 24 ára i leit aö atvinnu. Er með próf í hótel- og veitingarekstri. Hef unnið í 4 ár sem þjónn. Tala 5 tungu- mál. Uppl. í síma 91-51468 eftir kl. 17. Maður um þritugt óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-612385.____________ Viðgerðarmaöur, vanur alhliða véla- og verkstæðisvinnu, óskar eftir starfi sem fyrst. Uppl. í síma 91-689174. Vélvirki. 26 ára vélvirki óskar eftir atvinnu, vanur blikksmíði o.fl. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 96-26750. ■ Bamagæsla Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, allir aldurshópar koma til greina. Er í efra Breiðholti. Uppl. - í síma 91-77558..-..- Tek börn í gæslu, hálfan eða allan daginn, allir aldurshópar koma til greina, hef góða aðstöðu, er í Fífu- hvammi 23, Kópavogi. Uppl. í s. 41280. Árbær - Selás. Get bætt við mig böm- um hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 91-673456. Get bætt við mig 1-2 börnum. Uppl. i síma 30606. Tek börn i gæslu frá 2ja ára, er í Hlíð- unum, hef leyfi. Uppl. í síma 91-25264. ■ Ýmislegt Þjónustumiðlun! Sími 621911. Veislu- þjónusta, iðnaðarmenn, hreingerning- ar o.fl. Þú hringir til okkar þér að kostnaðarlausu. Ar h/f, Laugavegi 63. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Leiöist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: Píanó-, orgel-, fiðlu-, gítar-, harmón- íku-, blokkflautu- og munnhörpu- kennsla. Einkatímar og hóptímar. Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími 91-16239 og 91-666909.___________ Námsaðstoð við skólanema- fullorð- insfræðsla. Reyndir kennarar. Innrit- un í síma 91-79233 frá kl. 14.30-18. Nemendaþjónustan sf. - Leiðsögn sf. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs- hátíðir og allar aðrar skemmtanir. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý I Fjölbreytt tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Gala kvartettinn. Kvartettsöngur fyrir árshátíðir, þorrablót og aðrar skemmtanir. Upplýsingar í símum 91-39055 og 687262. ■ Hremgemingar ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein- staklinga við framtal og uppgjör. Er- um viðskiptafræðingar, vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf vegna staðgreiðslu skatta, sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við kaupendur og seljendur fasteigna. Pantið í símum 73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla daga og fáið upplýsingar um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Hagbót sf., Ármúla 21, Rvik. Framtöl frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð- gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta. (S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 15-23. Skattframtöl 1989. Sigfinnur Sigurðs- son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja- vík-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326. Skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur- jónsson lögfræðingur, sími 91-11003 og 91-46167. ■ Bókhald Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir rekstraraðila. Tímavinna eða föst til- boð ef óskað er. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649. Biðjumst velvirðingar á ranglega upp- gefnu símanúmeri í auglýsingum okk- ar dagana 10. 11. og 13. febr. Debet, sími 91-670320. Debet er lítil, persónuleg bókhalds- stofa, þar eru unnin smá sem stór verkefni. Hvað getum við gert fyrir þig? Ðebet, sími 91-670320........... STARTARAR Yfirleitt fyrirliggjandi fyrirflestar teg. dísilvéla. if íjii/liÍÍj!!i!Íl /I ífólksbila: M. Benz200,220,240,300. Oldsmobile, GM 6.2, Land-Rovero.fl. isendlbíla: M. Benz307,309, kálfao.fl. í vörubíla & rútur: M. Benz, Volvo, Scania, Man, Bedford, Tradero.fi. ívinnuvélar: Broyt, Caterpillar, Payloader, Clark, Ursus, Ferguson, Zetor, Same, Hyster, Deutz o.fl. í bátavélar: Lister, Volvo Penta, Scania, Cummings, Cat, Ford, Mercruisero.fi. Mjög hagstætt verð. Einnig tilheyrandi varahl., s.s anker, segulrofar, bendixaro.fi. 1964 1989 BILAFAFHF. BORGARTÚNI 19, SÍMI 24700. ■ Þjónusta Framkvæmdafólk ath. Tek að mér alla vinnu er tengist tréverki. Tilboðs- vinna - hönnun - ráðgjöf. Ingibjartur Jóhannesson, iðnfræðingur - húsa- smíðameistari, sími 14884. Gólflistasalal Frábært verð. Mikið úr- val. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Höfðatúns og Borgartúns). Uppl. veittar í síma 22184 og hjá Gulu lín- unni, s. 623388. Veljum íslenskt. Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Tréverk og timburhús. Byggjum timb- urhús, öll innanhúss smíðavinna, ný- smíði, viðgerðir, breytingar. Kostnað- aráætlanir, ráðgjöf og eftirlit. Fag- menn. Símar 656329 og 42807. Málarar geta bætt við sig verkefnum, úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld- in. Nýsmíði - húsaviðgerðir. Tæknileg' þjónusta, kostnaðarútreikn., eftirlit. Eingöngu vanir fagmenn. Tímavinna eða tilboð. Kreditkortaþj. S. 91-77814. Raflagnateikningar - simi 680048. Raf- magnstæknifræðingur hannar og teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús, verslanir o.fl. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir, öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar, nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005. Málarar geta bætt við sig verkefnum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2798. Tökum að okkur alhliða breytingavinnu, flísalagnir o.fl. (Múrarameistari). Bergholt hf„ sími 671934. ■ Ökukenrtsla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ■ fimrömmun Ál- og trélistar, sýrufrítt karton. Mikið úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar. Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, s. 91-25054. ■ Húsaviðgerðir Endurnýjum hús utan sem innan. At- vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar á hálfvirði. Uppl. í símum 91-671147 og 44168. ■ Til sölu Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar aftur, verð frá 2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm- fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið, Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4, sími 91-14974. BR0SUM / og alltgengurbetur •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.