Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 41. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989. VERÐ I LAUSASOLU KR. 75 Þarf um 1.800 milljónir inn í fimmtán fyrirtæki - aðeins tvö eða þrjú fyrirtækjanna þurfa fyrst í gjaldþrot - sjá þaksíðu Fyrsta framleiðslan af Egils-Gull er tilbúin til neyslu í nýjum umbúðum. Egils-Gull er bjór sem seldur verður til neyslu innanlands frá og með 1. mars nk. Þeir Klaus Schmieder, bruggmeistari hjá Ölgerð Egils Skallagrímsson, og Ágúst Sig- urðsson matvælafræðingur eru íbyggnir á svip þar sem þeir smakka á fyrsta skammtinum, ferskum beint úr tankinum. Egils-Gull er 5% sterkur bjór sem svipar dálítið til Pólar bjórsins sem framleiddur er hjá Agli en er þó bæði hálfu pró- senti veikari og léttari. Pólar bjórinn verður áfram seldur í Fríhöfninni. 5000 lítrar eru bruggaðir í einu af Egils-Gull fyrir innanlandsmarkaðinn svo enginn ætti að þurfa að sitja þurrbrjósta þegar B-dagurinn rennur upp. -Pá/DV-mynd GVA ísland burstaði Kuwait í handbolta -sjábls. 16og33 Hvertverður innkaupsverðá íslenska bjórnum? -sjábls.3 VerðurGuðjón aðstoðarmaður BogdansáSpáni? -sjábls.33 Læknafélagið vill enn fækka í iæknadeild -sjábls.5 í Haf narfjörð aðkaupafisk áSuðurnesjum -sjábls.5 Munið eftir f uglunum -sjábls.7 Bíllinn horfinn úr stæðinu - hvað svo? -sjábls. 41 Einn milljarður í risnu ogferðirríkisins -sjábls.4 fjármálaráðuneytinu -sjábls.5 Svðar hætta við kaup á norskum laxi vegna selamálsins -sjábls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.