Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989.
35
dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ TQ sölu
MARSHAL-Stórlækkun.
Marshal vetrarhjólbarðar,
verð frá kr. 2.200.
Marshal jeppadekk,
verð frá kr. 4.500.
Umfelgun, jafavægisstillingar.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði,
Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu vegna breytinga: 2 hvit strimla-
gluggatjöld, h. 2,15, br. 3,32, filmu-
skoðari (f. microfilmur), skrifstofu-
borð m/vélritunarborði, 2 skrifstofu-
stólar á hjólum, skjalaskápur m/hill-
um. Símar 91-23188 á daginn og heima-
sími 91-53568.
Góðar gjafir fyrir börnin. Barnahús-
gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð,
skólaborð m/loki og snyrtiborð
m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk,
falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl.
hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755.
Snyrtivörukynning. Merz snyrtivörum-
ar verðá kynntar föstud. 17. febr. í
versluninni milh kl. 14 og 18. Heilsu-
markaðurinn. Ath. breytt heimilis-
fang, Laugavegur 41, sími 91-622323.
Útskorinn kinversk kista til sölu, ca 15
ára, með 29 útskomum myndum og
ljónslöppum, lengd 100,1 cm, breidd
52 cm, dýpt 60 cm. Kjörgripur. Verð
40-45 þús. Uppl. í síma 91-670462.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, s. 686590.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9 -16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Hagstætt verð. Skrifborð, stólar, hillu-
samstæður og lagerrekkar. Seljum nú
þegar. Uppl. í síma 686631 og á kvöld-
in í síma 82319.
Megrunarfrævlakúr og hárkúr. Send-
um í póstkröfu allar tegundir af víta-
mínum. Mico sf., Birkimel 10, s. 91-
612292. Opið alla daga milli 13 og 17.
Snyrtiborö og pelsjakki. Hvítt lakkað
snyrtiborð í góðu ástandi, dökkbrúnn
pelsjakki, kápa o.fl. til sölu, ódýrt.
Uppl. í síma 35556.
Sófasett til sölu. Það er sófi sem hægt
er að gera tvíbreiðan og tveir stólar,
einnig gamall og góður ísskápur.
Uppl. í síma 91-621939.
Vel með farin baðinnrétting ásamt kló-
setti, baðkeri og spegli, til sölu, selst
í einu lagi, verð 25 þús. Uppl. í síma
672738 í kvöld og um helgina.
Yaesu FRG-9600 12 volta scanner til
sölu, tíðnisvið 60-900 mhz, straum-
breytir og festing í bíl fylgir. Sími
652228 eftir hádegi og 54198 á kvöldin.
Nordmende 20" sjónvarpstæki, Sanyo
videotæki og afruglari til sölu. Uppl.
í síma 92-11405.
Pioneer model KE 5230 stereo bílaút-
varp til sölu. Uppl. í síma 91-73203
eftir kl. 20.
Stimpilklukka frá Skrifstofuvélum til
sölu. Uppl. í síma 91-41021 á vinnu-
tíma.
Ónotaöar snjókeðjur með böndum til
strekkingar til sölu. Uppl. í síma
91-27887.
2 tonna, 3 fasa víratalía á braut til sölu.
Uppl. gefur Kristján í síma 685099.
Bókbandstæki óskast. Uppl. í síma
91-75422 og 98-33631 eftir kl. 19.
■ Óskast keypt
Því ekki aö spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Kaupum notuð litsjónvörp, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 21216. Verslun-
in Góðkaup, Hverfisgötu 72.
Rafsuða. Vil kaupa kolsýru rafsuðu-
vél, 3ja fasa, vel með fama. Uppl. í
síma 92-13139.
Óska eftir aö kaupa 1-2 nýlega sólar-
bekki. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-2834.
Ódýr eldavél óskast. Uppl. í síma
91-16736.
Óska eftir þrekhjóli. Uppl. í síma
91-685873 eftir kl. 18.
■ Verslun
Látiö filmuna endast ævilangt. Ókeypis
gæðafilma fylgir hverri framköllun
hjá okkur. Póstsendum. Myndsýn,
pósthólf 11040,131 Rvík, sími 91-77755.
Saumavélar frá 17.990, skíðagallaefni,
vatterað fóður, rennilásar og tvinni,
áteiknaðir dúkar, páskadúkar og
föndur. Saumasporið, sími 91-45632.
Stórútsala! Mikil verðlækkun, teygju-
lök, 50% afsláttur, ódýr rúmföt, nátt-
sloppar og margt fleira. Póstsendum.
Sími 91-14974. Skotið, Klapparstíg 31.
■ Fyiir ungböm
Fallegur og vel með farinn Emmalj-
unga bamavagn (rautt plussáklæði)
til sölu, dýna, sæng, innkaupagrind
og hlífðarplast fylgir. Verð 16 þús.
Sími 91-19296.
Sem nýr, mjög vel með farinn Gesslein
barnavagn til sölu, einnig fæst Gess-
lein svalavagn gefins. Uppl. í síma
91-82716.____________________
Burðarrúm, taustóll, göngugrind o.fl.
barnadót til sölu. Uppl. í síma 91-
675598.
Vel með farinn Silver Cross barnavagn
til sölu, einnig tauburðarrúm. Uppl. í
sima 42877.
■ Heimilistæki
Amerískur isskápur meö sjálfvirku ís-
hólfi til sölu, ísskammtari og vatn í
hurð, einnig Candy þvottavél. Uppl. í
síma 91-33380 og 91-78565.
Philco þurrkari til sölu, lítið notaður,
fæst á góðum kjörum ef samið er strax.
Uppl. í síma 78059 milli kl. 16 og 19.
Gamall Westinghouse ísskápur til sölu.
Uppl. í síma 35556.
■ Hljóðfæri
Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Söngvari á aldrinum 14-16 ára óskast
í byrjandahljómsveit í Reykjavík.
Uppl. hjá Sigga í síma 91-32662 frá kl.
16-19.
Saxófónn til sölu. Til sölu ónotaður
Yamaha tenórsaxófónn. Uppl. í síma
641427 í dag og næstu daga.
■ Húsgögn
Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett
og stakir sófar, homsófar eftir máli.
Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2.
hæð, sími 91-36120.
Danskt sófasett í sérflokki til sölu, 3ja
sæta sófi, 2 stólar + húsbóndastóll.
Uppl. í síma 91-11857.
Hvitt eldhúsborð og fjórir stólar til sölu.
Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 79767
eftir kl. 20 í kvöld og næstu daga.
■ Hljómtæki
Glæsilegt Audioline bíltæki og Mack
audio equalizer, verð aðeins 30 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-24749 í dag
og mn helgina.
Pioneer hljómflutningstæki til sölu á
' góðu verði. Uppl. í síma 688043.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, , háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. ftarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
Snæfell - teppahreinsun. Hreinsum
teppi og húsgögn í heimahúsum og
fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur
vatnssog. Margra ára reynsla og þjón-
usta. Sími 652742.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endmnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Bólstrun
Sveins Halldórssonar, sími 641622,
heimasími 656495.
Klæðum og gerum við gömul húsgögn.
Sjáum um viðgerð á tréverki. Fag-
menn vinna verkið. Bólstrun, Reykja-
víkurvegi 62, sími 651490.
■ Tölvur
Ericsson AT tölva með innbyggðum 40
MB hörðum diski og einu disklinga-
drifi, 512 K vinnsluminni, gulum skjá
og lyklaborði, Texas Omni Ieysiprent-
ara 2115, Page Planner umbrotsfor-
riti. Uppl. í síma 96-62358 eða 96-62222.
Brynjar.
Commodore 128 til sölu með diskettu-
drifi, stýripinna, kassettutæki, mús og
einhverju af diskettum. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 91-72286 e. kl. 19.
Amstrad CPC 6128 með litaskjá og
leikjum til sölu. Uppl. í síma 641322.
Óska eftir hörðum diski við Macintosh
tölvu. Uppl. í síma 97-88970.
■ Sjónvöip
Ferguson litsjónvörp til sölu, stærðir
14", 21", 22", 24" og 26". Notuð Fergu-
son sjónvörp tekin upp í. 1 /i árs
ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri
Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Sjónvarp - orgel. Oska eftir að kaupa
nýlegt litsjónvarpstæki í skiptum fyrir
Yamaha rafinagnsorgel. Uppl. í síma
91-72286.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Sendum ILFORD Ijósmyndavörur til
allra landshluta, samdægurs. Beco,
Barónsstíg 18. Sími 91-23411.
■ Dýrahald
Frá Reiðskóianum, Reiðhöllinni: Nokk-
ur pláss laus á byrjendanámskeiðið
sem hefst mánudaginn 20. febrúar kl.
17 og einnig á konunámskeið, fyrir
óvanar og vanar konur, sem hefst 20.
febrúar kl. 19 og 20. Kennari Sigrún
Sigurðardóttir. Einnig minnum við á
reiðnámskeið Reynis Aðalsteinssonar
sem hefjast 6. mars. Verkefni: Vanda-
málahestar og taumvinna. Uppl. og
innritun í síma 673620 milli kl. 13 og
17 virka daga.
Hestamenn. Fjölbreytt vöruval fyrir
fólk og fáka. Enn aukum við þjónustu
við hestamenn. Höfum m.a. til sölu
reiðhestablöndu, grasköggla, fóður-
sölt og vítamín. Ennfremur leigjum
við út tveggja hesta kerru. Hesta-
sport, Hafaaifirði, sími 651006.
Frá félagi tamningamanna. Þeir félag-
ar, sem hafa áhuga á að vinna að sýn-
ingu félagsins, Hestadögum, 4. og 5.
mars, hafi samband strax við Sigur-
björn eftir kl. 20 á kvöldin í síma 91-
685952.
Hestadagar i Reiðhöllinni. Þeir sem
áhuga hafa á að sýna kynbótahross á
hestadögum 4. og 5. mars nk. vinsam-
legast hafi samband við Gylfa Geirs-
son í Reiðhöllinni í síma 91-673620.
Viltu læra hestamennsku? Við reið-
skóla Reiðhallarinnar er laus staða
hestahirðis og aðstoðarmanns reið-
kennara. Uppl. í síma 673620 milh kl.
13 og 16 fimmtudag og föstudag.
Fallegur 4ra mánaða scháférhvolpur
til sölu. Læknisvottorð fylgir. Athug-
ið, er enn hjá foreldrum sínum. Áhug-
asamir hafi samband í síma 651449.
Hestamenn. Nú er rétti tíminn til að
nota ábreiður. Eigum ábreiður á góðu
verði. Póstsendum um allt land.
Hestasport, Hafaarfirði, s. 91-651006.
Vegna forfalla vantar reiðkennara og
leiðbeinendur við reiðskóla Reiðhall-
arinnar. Uppl. í síma 673620 milli kl.
13 og 16 fimmtudag og föstudag.
Nokkur efnileg folöld undan Hlyn 910
til sölu. Uppl. í síma 98-75688.
Óska eftir að kaupa sebra- eða máva-
finkur. Uppl. í síma 91-44692 e.kl. 18.
Óska eftir notuðum hnakki, ekki mjög
dýrum. Uppl. í síma 35141. Markús.
■ Vetrarvörur
Vélsleði til sölu: Johnson Golden Ghost
30 ’76, með rafstarti og bakkgír, ekinn
2.800 mílur, góður sleði í góðu lagi.
Verð 70 þús. S. 91-77725 á kvöldin.
Ski-doo Blizzard MX 5500, bætt fjöðrun
að aftan, lengra belti. Uppl. í síma
93-81522 eftir kl. 19.________________
Skidoo vélsleði til sölu Formúla MX/LT
’87, með farangursgrind, til sölu, ekinn
2100 km. Uppl. í síma 91-76595.
Nýr Arctic Cat Jagafs ’89 vélsleði til
sölu. Uppl. í síma 96-62340 (Sigurður).
Óska eftir góðum vélsleða á 100-200
þús. Uppl. í síma 672332 eftir kl. 18.
■ Hjól
Óska eftir að kaupa Kawasaki 250 fjór-
hjól. Á sama stað til sölu Yamaha
MR trail. Uppl. í síma 91-28934 eftir
kl. 19._________________________
Óska eftir að skipta á Ford Taunus '82
og á 250 Kawasaki fjórhjóli en Suzuki
kemur til greina. Uppl. í síma 98-75685
efitir kl. 19.
Óska eftir fjórhjóli, Suzuki Quartrazer
250 eða 500, í skiptum fyrir Mözdu 626
’82,2ja dyra, rafmagn í öllu, bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 92-15915.
Fjórhjól til sölu: Honda 4x4 350 cc, sem
nýtt, öll skipti koma til greina: bíll,
hjól eða sleði. Uppl. í síma 91-615086.
Yamaha FZR 1000 ’88 til sölu, einnig
Suzuki 250 Quadracer ’87. Uppl. j síma
92-11100 eftir kl. 18.
M Vagnar____________________
Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í
Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989
gerðimar væntanl. í mars/apríl. Sjón
er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn-
um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
Vélsleöakerra til sölu, fæst á góðu verði
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
91-37079.
■ Til bygginga
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu, kaupanda að kostnaðar
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370.
■ Byssur
Til sölu nyleg Mossberg haglabyssa.
Uppl. í síma 95-4916.
M Flug________________________
Óskum eftir að leigja skýlispláss fyrir
TF-TOA sem er Piper Arrow R-200.
Vinsamlegast hafið samnband við
Hermann í s. 73983 eða Eirík í s. 76126.
■ Verðbréf
Sterkur fjármagnsaðili. Tískuverslun
óskar eftir útleysningafé. Skilvísar
endurgreiðslur. Ahugasamir sendi inn
nafn og símanr. í pósthólf 3370, 123
Reykjavík.
■ Sumarbústaðir
Spánn! Ódýr sumarhús á vinsælum
stöðum á Spáni. Sýningarhús hér
heima. H. Hafsteinsson, sími 651033
og 985-21895.
■ Fyrirtæki
Enskt fyrirtæki með góð viðskiptasam-
bönd og dótturfyrirtæki á íslandi
vantar meðeiganda, einnig góð skil-
yrði fyrir þann sem vill læra erlend
- viðskipti. Uppl. í síma 91-35978.
Söluturn í- vesturbæ (rótgróinn staður)
til sölu, með veltu ca 1600 þús. á mán-
uði. Ath. skipti, skuldabréf og fleiri
möguleika. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2843. .
Snyrtivöruverslunin París, Laugavegi
61, er til sölu, ef viðunandi verð fæst.
Mjög góðir greiðsluskilmálar, jafavel
5 ár. Uppl. í s. 83757, aðallega á kv.
Myndbandaleiga til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-2839.
■ Bátar
Ford C-Power bátavélar. ljósavélar,
iðnaðarvélar, 35-235 ha. Ford C-
Power vélar eru sterkar vélar sem
endast vel. Almenna varahlutasalan
s£, Faxafen 10, s. 91-83240.
Ýsunet, þorskanet, flotteinar, blýtein-
ar, uppsett net, fiskitroll.
Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími
98-11511, hs. 98-11700 og 98-11750.
Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og
ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka-
vör h/f, sími 25775 og 673710.
Óska eftir 2ja-4ra tonna bát og grá-
sleppunetaútgerð. Uppl. í síma
97-58864 eftir kl. 19.
Óska eftir 2ja-4ra tonna trillu til kaups.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2836.____________________
Samtaksskrokkur óskasttil kaups. Uppl.
í síma 91-83960 og 686861.
■ Vídeó
Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir
2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda.
Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt
Þróttheimum, sími 91-38350.
FERMINGAGJAFA-
HANDBÓK DV
Auglýsendur!
Hin margfræga fermingagjafahandbók DV kemur út
miðvikudaginn 15. mars.
Auglýsingum þarf að skila inn í síðasta lagi fyrir 6. mars.
Hringið og fáið nánari upplýsingar
Þverholti 11 Sími 27022