Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989. fþróttir DV Stúfar frá b-keppninni inn að hlakka mikið til sumarsins og vertíðarinnar. Guðmundur Guð- mundson landsliðsmaður er þar eng- in undantekning en hann er mikill áhugamaður um stangaveiði. Guð- mundur notar frístundir sem gefast til þess að hnýta flugur fyrir átök sumarsins en hann mun vera laginn á þeim vígstöðvum ekki síður en á handknattleiksvellinum. Þjófurinn kemur aftur og aftur íslendingarnir, sem fylgja landslið- inu hér í Cherbourg, hafa orðið varir við mikinn hávaða tvær undanfarn- ar nætur. Mikil brothljóð hafa heyrst og skýringin er sú að bíræfinn þjófur hefur lagt það í vana sinn að heim- sækja verslun sem stendur 20 metra frá hótelinu og mölvar þar rúður í gríð og erg. Síðan ekur hann á brott á mótorhjóli. Bíða menn nú spenntir eftir því hvort hann haldi upptekn- um hætti. Svipað og í Sviss Það vora margir taugaspenntir á leik íslands og Búlgaríu og stuðnings- menn landsliðsins ekki síður en leik- sagði Kjartan að það hefði ekki verið laust viö aö öll þessi læti hafi minnt sig nokkuð á hamaganginn í Sviss. Kjarnorkukafbátar Cherbourg er mikill ferðamannabær aö sumarlagi og þá koma hingað tug- Stefin Kristjánsson, DV, Cherbourg: Guömundur hnýtir flugur Margur stangaveiðimaðurinn er far- mennirnir. Kjartan L. Pálsson farar- stjóri hafði ekki séð leik í handbolta frá því í heimsmeistarakeppninni í Sviss 1986 þegar hann mætti á leik íslands og Búlgaríu. Eftir leikinn þúsundir ferðamanna frá Englandi með feijum yfir Ermarsundið. Cherbourg er hins vegar þekktust fyrir það að hér framleiöa Frakkar kjarnorkukafbáta sína og húsin þar Urslit og stoður í riðlum b-keppninnar Línur eru farnar að skýrast í riðla- keppninni og nokkur lið, þau sem eru Austurríki.......2 1 0 ísrael...........2 0 0 1 35-39 2 2 37-48 0 komin með fjögur stig, eru þegar C-riðill: endanlega örugg með sæti í milli- ísland - Kuwait 33-14 riðh. Úrsht leikja í gærkvöldi og stöð- Rúmenía - BÍílgaría 24-21 ur að þeim loknum eru sem hér segir: ísland 2 2 0 0 53-26 4 A-riðill: Rúmenía 2 2 0 0 49-37 4 Kúba-Danmörk 23-27 Búlgaría 2 0 0 2 33-44 0 Egyptaland - - Pólland 17-32 Kuwait 2 0 0 2 30-58 0 Pólland 2 2 0 0 58-40 4 D-riðill: 2 2 0 0 54-42 4 V-Þýskaland - Holland. 26-14 2 0 0 2 46-53 0 Sviss - Noregur 22-18 Egyptaland. 2 0 0 2 36-59 0 V-Þýskaland 2 2 0 0 48-31 4 B-riðill: Sviss 2 2 0 0 44-34 4 Ísrael-Spánn 19-21 Noregur 2 0 0 2 35-44 0 Austurríki - Frakkland.... 14-21 Holland 2 0 0 2 30-48 0 Frakkland.. 2 2 0 0 48-32 4 -VS Spánn 2 1 0 1 39-40 2 Broddi oq Þórdís í 8 liða úrslit - á opna svissneska Grand Prix mótinu Þau Broddi Kristjánsson og Þórdís Edwald komust í gærkvöldi í 8 liða úrslit í tvenndarleik á opna sviss- neska Grand Prix mótinu í badmin- ton sem nú stendur yfir í Lausanne. Broddi og Þórdís unnu svissneskt par í 1. umferð, 15-11,16-17,15-4, og finnsku meistarana í 2. umferð, 15-10, 15-6. Þau áttu að leika gegn dönsku pari í 8 liða úrslitum í gær- kvöldi en engar fregnir hafa borist af frammistöðu þeirra þar. Þau kepptu einnig bæði í einstakl- ingskeppni í gær. Broddi vann Vest- ur-þjóðverja í 1. umferð, 15-7, 15-4, og Svía í 2. umferð, 15-0, 15-9. í 16 manna úrslitum tapaði hann síðan fyrir Svíanum Per Axelsson, 9-15, 5-15. Þórdís féll út í 1. umferð gegn vestur-þýskri stúlku, 11-7,7-11,2-11. -VS KR-ingar sluppu með skrekkinn Tindastóll vann með tíu stigum KR-ingum tókst naumlega að verja 13 stiga forskot sitt úr fyrri viðureign sinni við Tindastól í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar í körfuknattleik þegar liðin mættust öðru sinni á Sauðárkróki í gærkvöldi. Tindastóll vann, 91-81, eftir 43-36 í hálfleik og á tímabili höfðu heimamenn 12 stiga forystu í leiknum. KR er því komið í undanúrslit og mætir Njarðvík. Valur Ingimundarson skoraði 37 stig fyrir Tindastól, Eyjólfur Sverris- son 20 og Sverrir Sverrisson 10. Jó- hannes Kristbjömsson gerði 25 stig fyrir KR og Guðni Guðnason 15. • Þór tapaði fyrir Grindavík, 89-97, í úrvalsdeildinni á Akureyri í gærkvöldi. Grindavík var alltaf yfir, 45-58 í hléi, en skömmu fyrir leikslok munaði þó aöeins þremur stigum. Guðmundur Bragason skoraði 31 stig fyrir Grindavik, Steinþór Helgason 22 og Jón Þór Haraldsson 14. Konráð Óskarsson gerði 33 fyrir Þór og Eirík- ur Sigurðsson 17. • í Kennaraháskólanum tapaði ÍS fyrir Val, 62-78, eftir 32^4 í hálfleik. Tómas Holton skoraði 23 stig fyrir Val, Hreinn Þorkelsson 15 og Bárður Eyþórsson 12. Guðmundur Jóhanns- son gerði 18 stig fyrir ÍS og Jón Júl- íusson 12. • í 1. deild karla unnu Laugdælir stórsigur á Víkverja og í 1. deild kvenna tapaði ÍS fyrir KR, 38-45. -ÞÁ/gk/HHson/VS Þjóðsöngshátíð Búigara Skömmu fyrir leik íslands og Búlgaríu voru þjóðsöngvar þjóð- anna leiknir, fyrst sá íslenskl Þá var búlgarski þjóðsöngurinn sunginn og um tíraa leit út fyrir að landsleikurinn yrði að söng- hátíð því að þjóðsöngur Búlgara ætlaði aldrei að hætta. Seinna kom í ljós að hann var leikinn tvívegis. Heckersýndi ótrúiegan ieik Stefan Hecker, markvörður Ess- en í Vestur-Þýskalandi og vest- ur-þýska landsliösins, sýndi mik- inn snilldarleik þegar Vestur- Þjóðverjar sigraðu Norðmenn, 22-17, í leik í d-riðli í fyrrakvöld. Hecker hélt Þjóðverjunum alger- lega á floti i leiknum og varði hvorki meira né minna en 29 skot í leiknum. Vonandi dæma Spánverjarnir Eins og íram hefur komið í DV eru það dómarapör frá Austur- Þýskalandi, Bandaríkjunum og Spáni sem dæma leíkina í riðli tslands hér í Cherbourg. Austur- þýsku dómaramir dæmdu leik Islands og Búlgaríu, Bandaríkja- mennimir leikinn gegn Kuwait í gærkvöldi og því bendir allt til þess að spánska parið dæmi leik- inn gegn Rúmenum annaö kvöld. íslendingarnir hér vona það í þaö minnsta því að þessir spönsku dómarar hafa dæmt fjóra lands- leiki hjá íslenska liðinu og alltaf hefur ísland fariö með sigur af hólmi. Eíns og krakkar og heimsmeístarar Daninn Erik Larsen er eftirlits- maður á vegum alþjóða hand- knattleiksambandsins á leikjun- um í Cherbourg. Larsen, sem á sæti í tækninefnd IHF, sagöi eftir leik íslands og Búlgaríu aö ís- lensku leikmennirnir hefðu leik- ið eins og krakkar í fyrri hálfleik en eins og heimsmeistarar í þeim síðari. Tiedemann vill vinna meö Guöjóni Austur-þýski þjálfarinn Paul Tie- demann, sem tekur við íslenska landsliðinu eftir b-keppnina, hef- ur lýst því yfir að hann vilji hafa Guðjón Guðmundsson sem að- stoöarmann sinn. HSÍ mun leggja á það áherslu að með Tiedemann verði íslenskur aðstoðarþjálfari og Guðjón þá áfram liðsstjóri. • Jakob Sigurósson átti frábæran leik gegn Kuwait í gærkvöldi og skoraði níu mi Furstarnir f k -17 mörk úr hraðaupphlaupum og ísland Stefin Kristjánsson, DV, Cherbourg: „Það var kominn tími til að við rúlluð- um almennilega yfir eitthvert lið. Ég er sérstaklega ánægður með hraða- upphlaupin í þessum leik en okkur hefur oft gengið illa að skora úr þeim. Þetta var góður sigur og Jakob var hreint frá- bær í þessum leik,“ sagði Þorgils Óttar Mathiesen, fyrirliði íslenska landsliðs- ins, eftir að íslendingar höfðu unnið skemmtilega stóran sigur á slöku liði furstadæmisins Kuwait. Lokatölur urðu 33-14 og er þetta meö stærstu sigrum íslendinga í handknattleik frá upphafi. Þessi mikli markamunur þýðir að ís- lendingum dugar jafntefli gegn Rúmen- um annað kvöld til að vinna riðilinn en hann nýtist okkur ekkert í milliriðli nema Kuwaitmenn vinna Búlgara á morgun. Ef Kuwait hafnar í neðsta sæt- inu í riðlinum fer íslenska liðið ekki með þessi glæsilegu úrslit í milliriðilinn. Sem oft áður var íslenska liðiö nokkuð lengi í gang og Kuwaitmenn skoruðu tvö fyrstu mörk leiksins en íslendingar skoruðu ekki fyrsta mark sitt fyrr en sex mínútur voru liðnar af leiknum. Síðan var jafnt, 2-2,'3-3 og 4-4. Þá komust ís- lendingar yfir í fyrsta skipti í leiknum og skoraðu næstu fjögur mörk og Kuwa- itmenn gáfust upp. Staðan var 15-8 í leik- hléi. Islendingar unnu síðari hálfleikinn 18-6 Það var virkilega ánægjulegt að sjá með hvaða hugarfari leikmenn íslenska liðsins komu til leiks í síðari hálfleik. Allir börðust af miklum krafti og það var ekki síður sterkur varnarleikur og markvarsla sem skóp þennan stóra sigur en góður sóknarleikur. Hvað eftir annað vannst knötturinn í vörninni og íslenska liðið skoraði 17 mörk úr hraðaupphlaup- um í leiknum. íslendingar skoruðu 18 mörk í síðari hálfleik gegn aðeins 6 og segir það raunar allt sem segja þarf. KA vann alla tólf leiki sína Deildakeppni karla í blaki lauk um síðustu helgi. KA lék þá síðustu tvo leiki sína og vann báða, HSK 3-1 á Laugarvatni (12-15, 15-5, 15-8 og 15-4) og HK 3-0 í Kópavogi (15-11, 15-12 og 15-8). Akureyrarliðið vann því alla tólf leiki sína og varð deildar- meistari með yfirburðum. • Framarar lögðu mikið erfiði á sig í síöustu viku til að komast til Laugarvatns. Þeir voru 3 tíma á leið- inni upu eftir en sjö á leiðinni til baka í mjög slæmri færð. En það var yfirburðasigur liðsins 1 þess virði fyrir þá því að þeir unnu leikinn gegn HSK, 3-0, og vár þetta eini sigúr Fram í keppninni. • Daginn eftir var einnig leikið á Laugarvatni en þá vann HSK sigur á Þrótti frá Neskaupstað, 3-2. Hrin- umar enduðu 14-16, 15-11, 11-15, 154> og 15-13. Á fóstudaginn tryggði Þróttur, R., sér annað sætið með því að sigra ÍS, 3-2. ÍS byrjaöi leikinn á fullum krafti og vann fyrstu tvær hrinumar, 15-8 og 15-13. Þróttarar gáfust ekki upp deildakeppni karla í blaki og unnu hinar þijár, 15-11, 15-9 og • Lokastaðan í 1. deild karla varð 15-10, og leikinn þar með. sem hér segir: • Þá áttust einnig við Fram og KA ....12 12 0 36-8 24 Þróttur, Nes. Framarar byijuðu leik- Þróttur, R ....12 9 3 30-13 18 inn ágætlega og unnu fyrstu hrinu, ÍS ....12 7 5 29-19 14 15-5. Eftir það tóku Þróttarar öll völd HK ....12 7 5 24-19 14 og unnu næstu þijár hrinur, 15-9, 15-7 og 15-10. Þróttur, N ....12 4 8 17-29 8 HSK ....12 2 10 8-33 4 • Þróttur, Neskaupstað, kom síð- Fram ....12 1 11 10-33 2 an virkilega á óvart með því að sigra -B afspymulélega IS-inga, 3-2 (14-16, 15-5, 7-15, 15-3 Og 15-12) Atta lið bi innanhús Úrslitakeppnin um íslandsmeistara- titilinn í meistaraflokki karla í innan- hússknattspymu fer fram í Laugar- dalshöllinni í kvöld og hefst klukkan 19. Þaö eru átta liö sem ieika til úrslita, þau sem komust áfram úr riðlakeppn- inni sem fram fór á sunnudaginn var en þá þurfti aö fresta úrslitakeppninni vegna rafmagnsleysis. Léikin er útsláttarkeppni og þessi fé-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.