Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 30
46
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989.
Föstudagur 17. febrúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Gosi (8). (Pinocchio).Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir.
18.25 Kátir krakkar (The Vid Kids).
Fyrsti þáttur. Kanadiskur mynda-
flokkur í þrettán þáttum. Um er
að raeða sjálfstaeða dans- og
söngvaþætti með mörgum af
þekktustu dönsurum Kanada.
Þýðandi Reynir Harðarson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar. Sextándi þátt-
ur. Breskur myndaflokkur i léttum
dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.25 Búrabyggð. Breskur teikni-
myndaflokkur úr smiðju Jims
Henson. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
19.54 Ævintýri Tinna Krabbinn með
gullnu klærnar. (1)
20.00 FrétBr og veöur.
20.35 Spumingakeppni framhalds-
skólanna Þriðji þáttur. Mennta-
skólinn í Kópavogi gegn Flens-
borgarskóla. Stjórnandi Vernharð-
ur Linnet. Dómari Páll Lýðsson.
21.15 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingi-
marsson,
21.35 Derrick. Þýskur sakamála-
myndaflokkur með Derrick lög-
regluforingja. Þýðandi Kristrún
Þórðardóttir.
22.35 Krossavik (Cross Creek).
Bandarísk biómynd frá 1983.
Leikstjóri Martin Ritt. Aðalhlut-
verk Mary Steenburgen, Rip Torn,
Peter Coyote og Alfre Woodard.
Myndin er byggð á endurminn-
ingum rithöfundarins Marjorie
Kinnan Rawling. Árið 1928
ákveður ung kona að flýja ys og
þys stórborgarinnar og flytjast til
óbyggða Florida. Hún vonar að
umskiptin verði til þess að henni
takist að semja ritverk sem falli
útgefanda hennar í geð. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
15.45 Santa Barbara. Bandariskur
framhaldsþáttur.
16.30 Stjörnuvíg IV. StarTrek IV. Hin
framtakssama áhöfn ætlar að
jíessu sinni að ferðast aftur til 20.
aldarinnar. Aðalhlutverk: William
Shatner, Leonard Nimoy og De-
Forest Kelley, Leikstjóri: Leonard
Nimoy.
18.25 Pepsí popp. íslenkur tónlistar-
þáttur þar sem sýnd verða nýjustu
myndböndin, fluttar ferskar fréttir
úr tónlistarheiminum, viðtöl, get-
raunir, leikir og alls kyns uppá-
komur.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Klassapiur. Golden Girls. Gam-
anmyndaflokkur um hressar mið-
aldra konur sem búa saman á
Flórída.
21.00 Ohara. Litli, snarpi lögreglu-
þjónninn og gæðablóðin hans
koma mönnum i hendur réttvis-
innar þrátt fyrir sérstakar aðfarir.
Aðalhlutverk: Pat Morita, Kevin
Conroy, Jack Wallace, Catherine
Keener og Richard Yniguez.
21.50 Flóttinn frá apaplánetunni. Es-
cape from the Planet of the Apes.
Myndin er sú þriðja i sérstakri vís-
indaskáldsöguröð sem gerð hefur
verið um framti'ðarsamfélag úti I
geimnum. Aðalpersónurnar eru
þrír mannlegir apar sem hafa ferð-
ast mörg hundruð ár aftur í tímann
til að sleppa undan gereyðingu
heimkynna sinna úti í geimnum.
Aðalhlutverk: Roddy McDowall,
Kim Hunterog Bradford Dillman.
23.25 Uppgjöf hvað...No Surrender.
Bresk gamanmynd sem gerist I
Liverpool. Fyrrverandi söngvari
gerist framkvæmdastjóri skugga-
legs næturklúbbs sem nokkrir
glæpamenn eiga. Sértil skelfingar
upgötvar hann að forveri hans I
starfi hefur horfið sporlaust og
skilið eftir endemis skrítið og
skrautlegt starfslið. Aðalhlutverk
Michael Angels, Avis Bunnage,
James Ellis, Elvis Costello o.fl.
Leikstjóri Peter Smith. Framleið-
andi Michael Peacock. Palace
Pictures 1986. Alls ekki við hæfi
barna.
01.05 Svarta beltiö. Black Belt Jones.
Spennumynd sem fjallar um bar-
áttu svartabeltishafans Jones við
glæpahring sem gerir ítrekaðar til-
raunir til þess að leggja karate-
skóla í rúst. Aðalhlutverk: Jim
Kelly, Gloria Hendry og Scatman
Crothers. Ekki við hæfi barna.
2.30 Dagskrárlok.
Ath. Af óvlöráðanlegum orsökum
náöi kvikmyndin „Daisy Miller"
ekkl til landsins i tæka tiö.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Skólavarðan.
Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson.
13.35 MÍðdegissagan: „Blóðbrúð-
kaup" eftir Yann Queffeléc. Guð-
rún Finnbogadóttir þýddi. Þórar-
inn Eyfjörð les. (17.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um islenska
bankakerfiö. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
miðvikudagskvöldi.)
15.45 Þlngfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Símatíminn.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þihgmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 9.45.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
dóttir. - lllugi Jökulsson spjallar
við bændur á sjötta tímanum. -
Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni
útsendingu að loknum fréttum kl.
18.03.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Óskar
Páll Sveinsson kynnir tíu vinsæl-
ustu lögin. (Einnig útvarpað á
sunnudag kl. 15.00.)
21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum
þýsku. Þýskukennsla fyrir byrj-
endur á vegum Fjarkennslunefnd-
arog Bréfaskólans. Sjöundi þáttur
endurtekinn frá mánudagskvöldi.
22.07 Snúningur. Óskar Páll Sveins-
son ber kveðjur milli hlustenda
og leikur óskalög.
23.45 Frá Alþjóðlega skákmótinu i
Reykjavik. Jón Þ. Þór skýrir vald-
ar skákir úr fjórðu umferð.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og
sagðar fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,
7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00. 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norö-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norö-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
uriands.
Útvarp kl. 21.00:
Kvöldvaka
- Jónatan Ólafsson
Í dag er Jónatan Ólafsson tónskáld 75 ára. Af því tilefiii
verður sérstök dagskrá til heiðurs honum á rás 1 í kvöld.
Sigurveig Hjaltested muu syngja mörg þekktustu laga
Jónatans við undirleik Elínar Guðmundsóttur.
Jónatan byijaði ungur aö spila söng- og danslög við ýmis
tækifæri. Hann iék gjarnan undir hjá bróður sínum Erlingi
og ferðaðist með honura um landiö.
Jónatan er löngu landsþekktur fyrir sönglög og danslög.
Tvisvar vann hann 1. verðlaxm í danslagakeppni SKT og
einu sinni í danslagakeppni félags islenskra dægurlagahöf-
unda. Meðal sígildra dægurlaga hans má nefna Landlegu-
valsinn, í landhelginniog Óskir rætast. Hijóðfæraleikur var
aðalstarf Jónatans í 30 ár og spilaði hann á öllum helstu
skemmtistöðum bæjarins.
Þeir sem upplifðu danslagastemmningu fyrri ára ættu
ekki að láta þennan þátt framhjá sérfara. -JJ
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litii barnatíminn - „Kári litli
og Lappi". Stefán Júlíusson les
sögu sína. (4) (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 islensk blásaratónlist.
21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sveini
í Firði. Vilhjálmur Hjámarsson flyt-
ur fyrri hluta frásöguþáttar um
Svein Ólafsson, bónda og al-
þingismann i Firði i Mjóafirði. b.
Einsöngur. Sigurveig Hjaltested
syngur lög eftir Jónatan Olafsson:
Elln Guðmundsdóttir leikur með
á píanó. c. Þjóðsögur og þættir.
Margrét Gunnlaugsdóttir les úr
safni Einars Guðmundssonar.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í
Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá
gangi mála I fjórðu umferð.
22.15 Veðurfregnlr.
22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún
Ægisdóttir les 23. sálm.
22.30 Danslög.
23.00 I kvöldkyrru. Þáttur í umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlistarmaöur vikunnar -
-Hróðmar Sigurbjörnsson. Umsjón:
Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn
Samhljómsþáttur frá deginum
áður.)
01.00 Veöurfregnir. Næturútvaip á
samtengdum rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landiö á áttatiu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar
Jónasson feika þrautreynda gull-
aldartónlist.
14.05 Mllli mála, Óskar Páll á út-
kikki. - Arthúr Björgvin Bollason
talar frá Bæheimi.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp
fyrir jiá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hafstein, Ævar
Kjartansson og Sigrlður Einars-
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Föstu-
dagstónlist. Fréttir kl. 10, 12 og
13, Potturinn kl. 11. Bibba kemur
með Halldór milli kl. 11 og 12.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Föstu-
dagsskapið allsráðandi á Bylgj-
unni, óskalagasíminn er 61 11 11.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl.
15 og 17. Bibba og Halldór á sin-
um stað.
18.00 Fréttir.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 íslenski listinn. Ólöf Marin
kynnir 40 vinsælustu lög vikunn-
ar.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur-
vakt
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Þessi
geðprúði dagskrárgerðarmaður er
mættur aftur eftir smáfrí. Hann
verður með nýtt popp og gamalt
og blandar þessu skemmtilega
trukki og dýfu.
14.00 Gísli Kristjánsson.
18.00 Þægileg tónlist með kvöldverð-
inum.
19.00 Sigurður H. Hlöðversson
23.00 Darri Ólason.
4.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Reykjavík FM 95,7
Akuiéyri FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlisL
13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri
Sturluson sér um tónlistina þína
og lltur m.a. I dagbók og slúður-
blöð. Símanúmerin fyrir óskalög
og afmæliskveðjur eru 27711 fyr-
ir Norðlendinga og 625511 fyrir
Sunnlendinga.
Rás 1 kl 21.00:
Sveinn í Firði
17.00 Siðdegi í lagi. Þáttur fullur af
fróðleik og tónlist i umsjá Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis er Belg-
urinn, upplýsingapakki og það
sem fréttnæmast þykir hverju
sinni.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlisl
20.00 Jóhann Jóhannsson i sinu sér-
staka föstudagsskapi. Jóhann
spilar föstudagstónlist eins og
hún gerist best.
24.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar.
Þær gerast ekki betri.
4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alfa með erindi til þín. Marg-
vislegir tónar sem flytja blessunar-
rikan boðskap.
15.00 í miöri viku. Endurtekið frá mið-
vikudagskvöldi.
17.00 Orö trúarinnar.Blandaður þátt-
ur með tónlist, u.þ b. hálftíma-
kennslu úr orðinu og e.t.v. spjalli
eða viðtölum. Umsjón: Halldór
Lárusson og Jón Þór Eyjólfsson.
Endurtekið á mánudagskvöldum.
19.00 Alfa með erindi til þin.frh.
22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með plötu þáttarins. Orð
og bæn um miðnætti. Umsjón:
Ágúst Magnússon.
00.20 Dagskrárlok.
í kvöld flytur Vilhjálmur
Hjálmarsson, fyrrum ráö-
herra, frásöguþátt um Svein
Ólafsson, bónda og alþingis-
mann í Firöi í Mjóafirði.
Sveinn var fæddur á 1863 en
lést 1949. Hann var ötuil for-
ystumaður í félags- og
sveitamálum í sínu byggö-
arlagi. Sveinn var alþingis-
maður í 17 ár og einn af
stofnendum Framsóknar-
flokksins. Þátturinn um
Svein í Firði er tekinn sam-
an úr riti sem Vilhjálmur
vinnur nú að um sveitunga
sína í Mjóafirði.
-JJ
Vilhjálmur Hjálmarsson,
fyrrum ráðherra, segir frá
sveitunga sínum, Sveini í
Firði í Mjóafirði.
10.00 RótartónlistGuðmundur Smári.
13.00 Tónlist
15.00 Á föstudegi. Grétar Miller leikur
fjölbreytta tónlist og fjallar um
íþróttir.
17.00 í hreinskilni sagt Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Samtökin’78. E.
19.00 Opið.
20.00 FES. Unglingaþáttur í umsjá
Gullu.
21.00 Uppáhaldslögin. Tónlistarþátt-
ur, opið til umsóknar fyrir hlust-
endur að fá að annast þáttinn.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
02.00 Næturvakt til morguns. Fjöl-
breytt tónlist og svarað I sima
623666.
0IS>
EVI 104,8
16.00 MH.
18.00 FÁ.
20.00 MS.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt Útrásar. Sími
680288.
04.00 Dagskrárlok.
HliíÉíÍHII
---FM91.7--
18.00-19.00 Hafnarfjöröur í helgar-
byrjun. Leikin létt tónlist og sagt
frá menningar- og félagslífi á
komandi helgi.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla lætur gamminn
geisa.
Ólund
Akun^ri
FM 100,4
17.00 Um aó vera um helgina. Listir,
menning, dans, bíó og fleira. Itar-
leg umfjöllun með viðtölum. Um-
sjón Hlynur Hallsson.
18.00 Handríö ykkur til handa. Loð-
fáfnir og Sýruskelfir I góðu gengi.
19.00 Peysan. Snorri Halldórsson
spilar tónlist af öllum toga. Gestur
kvöldsins leikur lausum hala.
20.00 Gatió. Húmanistar á mannlegu
nótunum. Félagar i Flokki manns-
ins sjá um þáttinn e.t.
21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt-
ur. Hvað ætlar fólk að gera um
helgina? Viðtöl.
21.30 Samræður. Umsjón Sigurður
Magnason.
23.00 Grautarpotturínn. Ármann Kol-
beinsson og Magnús Geir Guð-
mundsson blúsa og rokka.
1.00 Næturlög. Naeturvakt Ólundar.
Þetta er ein af þremur
kvikmyndum í visinda-
skáldsögtu-öð sem gerðar
hafa verið um framtíðar-
samfélag í geimnum. Ap-
ðalpersónurnar eru þrír ap-
ar sem eru afar mannlegir.
Þeir hafa farið hundruöi ára
aftur i tímann til að forðast
gereyöingu heimkynna
sinna útií geimnum. Aparn-
ir koma til Bandaríkjanna
og er þeim vel tekið í fyrstu.
Að því kemur að heima-
menn uppgötva aö aparnir
fjölga sér á sama hátt og
náttúran gerir ráð fyrir. Þá
grípur um sig mikill ótti
manna um framhaldið. Til-
gangur apanna var að vara
mannkynið viö framtíðinni.
En atburðir þróast á annan
veg en ætlað var og jarð-
arbúar óttast að einhver
svik séu í tafli. Aöalhlut-
verkin leika Roddy McDow-
all, KimHunter og Bradford
Dillraan.
-ÓTT
Alfre Woodard og Mary Steenburgen i hlutverkum sínum.
Sjónvarp kl. 22.35:
Krossavík
Föstudagsmynd Sjónvarps fjallar um unga konu, Mar-
jorie Kinnan Rawlings, sem flytur búferlum milli lands-
hluta í Bandaríkjunum. í New York-borg gengur lífið ekki
of vel, einkalífið er í molum og ritstörfin ganga skrykkjótt.
Líf Marjorie breytist þegar hún flyst í sóhna á Flórída.
Hún kaupir miklar appelsínuekrur og hefur ræktunar-
starf. Fólídð í nágrenninu tekur henni vel og hún verður
þátttakandi í gleði þess og sorgum. Smátt og smátt birtir í
kringum Mariorie. Hún finnur ást og hamingju en glatar
því aftur - en ritstörfin hafa aldrei gengið betur.
Myndin gerist á árinu 1928 og í aðalhlutverkum eru Mary
Steenburgen, Rip Tom og Peter Coyote. Myndin fær 3
stjömur hjá Maltin og sérstakt hrós fyrir falleg atriði.
-JJ