Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989.
39
dv Smáauglýsingar - 3ímí 27022 Þverholti 11
Fréttir
■ Verslun
Stórútsölunni haldió áfram. Full búð af
vönduðum kápum og jökkum á mjög
hagstæðu verði. Nokkrar ljósar sum-
arkápur úr gaberdíni á kr. 2000. Næg
bílastæði. Póstkröfuþjónusta. Kápu-
salan, Borgartúni 22, sími 23509.
Ungbarnafatnaöur i úrvali. H-búðin,
sími 656550, miðbæ Garðabæjar.
BÍLSKÚRS
fHURÐA
OPNARAR
FAAC. Loksins fáanlegir á íslandi.
Frábær hönnun, mikill togkraftur,
hljóðlátir og viðhaldsfríir. Bedo sf.,
Sundaborg 7, sími 91-680404, kl. 13-17.
í fatadeild: 20-50% afsláttur til 20. febr-
úar á meiri háttar nærfatnaði, dress-
um úr plasti og gúmmíefnum.
1 tækjadeild: Frábært úrval af hjálpar-
tækjum fyrir hjónafólk, pör og ein-
staklinga. Athugið! Allar póstkröfur
dulnefndar. Opið frá kl. 10-18 mánud.
til fóstud. og 10-14 laugard. Erum i
Þingholtsstræti 1, sími 14448.
Hornsófar og sófasett fást með áklæði,
leðri eða leðurlook. Euro og Visa rað-
greiðslur, allt að 11 mánuðum. Innbú,
Auðbrekku 3, sími 91-44288.
Nýjar
gerðir
af nærbuxum
og toppum
Gott verð
HRÍSMÓUM 4, GARÐABÆ,
SÍMI 656550
■ Bátar
5,95 tonna trilla til sölu, meó nýrri Volvo
Penta vél, veiðarfæri geta fylgt, þarfn-
ast lagfæringar á lúkar. Uppl. í síma
94-7457 og 94-7407.
■ Bílar til sölu
Oldsmobile dísll Delta Royal 88 ’78, vél
’83, er í góðu lagi, skipti/skuldabréf.
Mazda 626 ’83, vel með farinn, ekinn
95 þús., vetrar/sumard. skipti/góður
staðgr.afsl. Benz 1017, ekinn 330 þús.,
er með lyftu, selst með eða án kassa,
skipti/skuldabr. staðgr.afsl. Hafið
samband við DV í s. 27022. H-2805.
Mercury Cougar XR7 turbo til sölu, einn
með öllu, ekinn ca 20 þús. m. Mikill
staðgreiðsluafsláttur eða á mjög góð-
um kjörum. Einnig Charade ’80, þarfn-
ast smávægilegrar viðgerðar. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-23903 á kvöldin.
Ford Econoline 250 4x4 ’81 til sölu, lit-
ur brúnsans., klæddur að innan, 4
snúningsstólar + bekkur, vél 6 cyl.,
300 cc, 4ra gíra kassi. Verð 1.150 þús.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma
91-666871 og á Bílasölunni Blik.
Grand Wagoneer 1986. Uppl. í síma
31682 milli kl. 17 og 22 og 621738 á
daginn.
Ford 150 XLT Lariat ’87 til sölu, sjálf-
skiptur 8 cyl., bein innspýting, 35“
B.F., Brahama plasthús, verð
1.400.000. Uppl. í síma 91-680615 og
91-666615.
ír..irrETiir
Arangur GrænMðunga í Þýskalandi í hvalamálinu:
Getur haft áhrif á
sambúð ríkjanna
- segir í skýrslu Halldórs Ásgrímssonar
Cherokee Limited til sölu, 4ra dyra,
árg. ’84, rafinagn í rúðum o.fl., skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-32787.
■ Þjónusta
PN COMBi SYSTEM*
FOH FLEXI8LE PROOUCTION OF WINDOWS AND DOORS
Smíðum allar gerðir af gluggum og
hurðum. Sérsmíðum glugga í gömul
hús. Sérstakar læsingar fyrir vængja-
hurðir. Gluggar og hurðir, s. 641980,
Kársnesbraut 108, kj., Kópavogi.
Húsaeinangrun hf. Að blása steinull
ofan á loft/þakplötur og í holrúm er
auðveld aðferð til að einangra án þess
að rífa klæðningar. Steinullin er mjög
góð einangrun, vatnsvarin og eldþol-
in, auk góðrar hljóðeinangrunar.
Veitum þjónustu um land allt. Húsa-
einangrunin hf., símar 91-22866/82643.
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-21602 og 641557.
Snjómokstur, traktorsgrafa til leigu.
Uppl. í síma 985-28340.
„Forseti Islands, forsætisráðherra,
utanríkisráðherra og sjávarútvegs-
ráðherra, hafa skrifað stjórnvöldum
í Þýskalandi til að vekja athygli
þeirra á stöðu' mála vegna áróðurs
Greenpeace og afleiðingum þess fyrir
íslenskt atvinnulíf og hugsanleg
áhrif á sambúð íslands og Þýska-
lcrnds."
Svo segir meðal annars í skýrslu
Halldórs Ásgrímssonar sjávarút-
vegsráðherra sem hann lagði fram á
ríkisstjómarfundi á þriðjudaginn
var. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem
talað er um að áróður Grænfriðunga
í hvalamálinu geti snert opinber
samskipti íslands og Þýskalands.
í skýrslunni er rakinn gangur mála
frá því tímabundin stöðvun hval-
veiða 1986 til 1990 var ákveðin hjá
Alþjóðahvalveiðiráðinu. Þar kemur
fram að hugarfarsbreyting þurfi að
koma til hjá fulltrúum hinna ýmsu
þjóða í ráðinu ef leyfa eigi aftur hval-
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Viðgerð á Náttfara, Fokkervél
Flugleiða sem hlekktist á í lendingu
á Akureyrarflugvelh í fyrradag,
hófst strax í gærmorgun og var vél-
inni flogið suður til Reykjavíkur í
gærkvöldi.
Þegar DV kom við á Akureyrar-
flugvelli í gærdag unnu flugvirkjar
að viðgerð á nefhjóh vélarinnar.
Vinnuaðstaða þeirra var ekki glæsi-
leg, 15 stiga frost var og þurftu flug-
Símasambandslaust varð við aUa
bæi í Öræfum um miðnætti sl. laug-
ardag. Mikið þrumuveður var og
laust eldingu niður í spennistöð á
HnappavöUum og fór þá aUt rafmagn
af, einnig á Háöxl.
Viðgerðarmenn fóru frá Höfn á
sunnudag og komu rafmagni á en
bUun hafði orðið í búnaöi Landssím-
ans á Háöxl og varð að fá viðgerðar-
veiðar í atvinnuskyni. Fulltrúar í
ráðinu vísi alltaf til almenningsáUts-
ins. Síðan er greint frá hvalveiðum
okkar í vísindaskyni og þeim rann-
sóknum sem þeim hafa fylgt. Síðan
segir að niðurstöður þeirra rann-
sókna muni „líklega réttlæta stefnu-
breytingu fyrrgreindra ríkja að
minnsta kosti hvaö varðar nýtingu
hvala í N-Atlandshafi.“
í skýrslunni kemur fram að megin-
þunginn í fyrirhugaðri áróðursher-
ferð íslenskra stjórnvalda í Þýska-
landi verði í maí í vor. Þá hefur ver-
ið ákveðið að HaUdór Ásgrímsson
flýti opinberri heimsókn sinni tU
Þýskalands og að hún verði farin í
apríl. Heimsókn HaUdórs til Þýska-
lands er sögð vera „hápunktur við-
bragða íslenskra stjórnvalda”.
Loks er greint frá því að í athugun
sé að fjölga starfshði við íslenska
sendiráðið í Bonn.
virkjar að hita sér á höndunum í
sérstökum hitablásara með stuttu
milUbiU.
Það var einungis viðgerð á nefhjóU
vélarinnar sem fram fór á Akureyri
en frekari viðgerð fer fram í Reykja-
vík. Um er að ræða skemmdir fremst
á skrokki vélarinnar rétt fyrir aftan
nefhjól og einnig aftast á skrokki
hennar en véUn mun hafa rekið stél-
ið niður er hún fór út af flugbraut-
inni. TaUð er að fuUnaðarviðgerð
muni taka a.m.k. eina viku.
menn frá Pósti og síma í Reykjavík.
Ekki tókst þeim heldur að koma
símasambandi á nema á suma bæina
og komust þeir í símasamband aftur
á miðvikudag. Varahluti vantar frá
Reykjavík og er von á þeim í dag,
fimmtudag, með flugvél ef hún kem-
ur. Ekkert hefur veriö flogið síðan á
mánudag.
Farsímarásir, sem eru gegnum
Háöxl, eru einnig ónothæfar.
-S.dór
Unnið að viðgerð á Náttfara á Akureyrarflugvelli i gærdag.
DV-mynd: GK
Fokkervél Flugleiða:
Bráðabirgðaviðgerð
í 15 gráða frosti
Símasambandslaust í Öræfum:
Eldingu laust niður
í spennistöð
Júlía Imsland, DV, Höfn: