Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 24
40 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989. LONDON ISL. LISTINN NEW YORIC Bandaríkin (LP-plötur Bobby Brown - efstur á ný. m 1. (2) DON'TBECRUEL ..........BobbyBrown 2. (1 ) APPETITE FOR DESTRUCTIONS .....................Guns And Roses 3. (3) VOLUMEONE...........TravelingWilburys 4. (6) SHOOTING RUBBERBANDS ..Edie Brickell 5. (4) GNRLIES..............GunsAndRoses 6. (7) HYSTERIA ..............DefLeppard 7. (8) NEWJERSEY.................BonJovi 8. (9) GIVIN YOUTHE BESTl'VEGOT ...Anita Baker 9. (5) OPENUPANDSAY... AHH........Poison 10. (10) JOURNEY'S GREATEST HITS...Journey Island (LP-plötur 1. (Al) BAD................Michael Jackson 2. (4) VOLUMEONE...........TravelingWilburys 3. (-) TECHINQUE.................NewOrder 4. (5) REAL LIFE...............Boy Meets Girl 5. (8) THE RAWANDTHE COOKED ..................Fine Young Cannibals 6. (3) FROSTLÖG................Hinir & þessir 7. (2) MYSTERY GIRL............Roy Orbison 8. (1 ) RATTLEAND HUM ................ U2 9. (9) GREATESTHITS ........FleetwoodMac 10. (Al) Á FRÍVAKTINNi.........HinirS þessir Fine Young Cannibals - hrátt eða soðið. Bretland (LP-plötur 1. (-) THE RAWANDTHECOOKED ..................Fine Young Cannibals 2. (2) MYSTERYGIRL............RoyOrbison 3. (9) ANYTHING FOR YOU ......Gloria Estefan 4. (1) TECHNIQUE............... NewOrder 5. (-) SPIKE..................ElvisCostello 6. (3) THE LEGENDARY ROYORBISON Roy Orbison 7. (4) THELIVINGYEARS.MikeAndTheMechanics 8. (14) WANTED......................Yazz 9. (5) ANCIENTHEARTS.......r...TanitaTikaram 10. (6) THEINNOCENTS.............. Erasure Einn kemur þá annar fer. Mic- hael Jackson er ekki fyrr fallinn af toppi annars innlenda listans en hann stekkur í toppsæti hins. Við af honum á toppi íslenska listans tekur Blue Zone en sú hljómsveit er á góðri uppleið á lista rásar tvö. En það eru fleiri á uppleið, Will To Power er á stórsiglingu upp báða listana og Roy heitinn Orbison er líka að nálgast toppinn á báðum stöðum. Marc Almond og Gene gamli Pitney eru enn vinsælastir í Lundúnum en nýtt lag með Simple Minds gæti gert harða hríö að topp- sætinu í næstu viku. Sömu sögu má segja um lagið í þriðja sætinu með Michael Ball. Vestra heldur Paula Abdul velli í efsta sætinu en margir bíða óþolinmóðir, eftir að röðin komi að þeim. Og þar stendur unglingurinn Debþie Gibson hvað best að vígi. -SþS- 1. (3) JACKIE Blue Zone 2. (1 ) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 3. ( 2 ) WAITING FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 4. ( 6 ) YOU GOT IT Roy Orbison 5. ( 7 ) FOUR LETTER WORD Kim Wilde 6. (17) BABY I LOVE YOUR WA- Y/FREEBIRD Will To Power 7. ( 8 ) LEAVE ME ALONE Michael Jackson 8. (11) STOP Sam Brown 9. (5) HÓLMFRÍÐUR JÚLÍUS- DÓTTIR Ný dönsk 10. (3) ANGEL OF HARLEM U2 1. (3) SMOOTH CRIMINAL Michael Jackson 2. (1 ) WAITING FOR A STAR TO FALL Boy Meets Girl 3(4) YOU GOT IT Roy Orbison 4. ( 8 ) BABY I LOVE YOUR WA- Y/FREEBIRD Will to Power 5. (2) ANGEL OF HARLEM U2 6. (9) JACKIE Blue Zone 7. (6) LAST NIGHT Traveling Wilburys 8. ( 5 ) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns mins 9. (16) AS LONG AS YOU FOLLOW Fleetwood Mac 10. (7) ALL SHE WANTS IS Duran Duran SOMETHING 1. (1) HOLD OF MY HEART Marc Almond & Gene Pit- ney 2. (-) BELFAST CHILD Simple Minds 3. (12 ) LOVE CHANGES EVERYT- HING Michael Ball 4. ( 2 ) THE LIVING YEARS Míke And The Mechanics 5. ( 4 ) LOVE TRAIN Holly Johnson 6. ( 9 ) MY PREROGATIVE Bobby Brown 7. ( 3 ) YOU GOT IT Roy Orbison 8. (6) THE LAST OF THE INTERN- ATIONAL PLAYBOYS Morrisey 9. (11) FINE TIME Yazz 10. (7) WAIT Robert Howard & Kim Mazeile. Gengið Snjókoma og fannfergi hafa frá örófl alda verið fylgifiskar íslenskrar veðráttu og ekkert óeðlilegt viö það miðað við staðsetningu landsins. Lengi vel olli fannfergi ekki mikilli röskun á ferðum landsmanna, hestamir skeiðuðu skaflana án vandræða en nú á öld blikkbeljunnar er annað uppi á teningnum. Ekki má smásnjófól festa á jörð en allt er komið í kaos í umferðinni og þá er gott að geta gripið til snjó- ruðningstækja. Og þau vinna verk sitt vel, fyrir blikkþelj- urnar en ekki aðra vegfarendur. Snjónum af götunum er sem sagt rutt upp á gangstéttir og þar er hann látinn vera fram á vor. Gangandi vegfarendur geta bara átt sig, það kostar allt of mikið að ryðja snjónum af gangstéttunum. Og fyrir vikið verða gangandi vegfarendur, mest böm, ungl- ingar og gamalmenni, að láta sig hafa það að ganga á götun- um þar sem ekki þarf að vaða skaflana í klof. Og merkilegt á 1. (1 ) STRAIGHT UP Paula Abdul 2. (3) WILD THING Tone Loc 3. (4) BORN TO BE MY BABY Bon Jovi 4. (12) LOST IN YOUR EYES Debbie Gibson 5. (7) THE LOVER IN ME Sheena Easton 6. ( 2 ) WHEN l'M WITH YOU Sheriff 7. (9) SHE WANTS TO DANCE WITH ME Rick Astley 8. (11) WHAT I AM Edie Brickell 9. (10) WALKING AWAY Information Society 10. (15) YOU GOT IT New Kids Michael Jackson - toppsætin í röðum. götunum nokk heyrist hvorki hósti né stuna frá Umferðarráði sem öll sumur predikar fyrir börnunum að gatan sé ekki leik- svæði. Hún dugir hins vegar prýðilega sem göngustígur á veturna þegar skyggni er slæmt, hálka og snjór. Gamla fólk- ið fær þó meiri athygli frá yfirvöldum en börnin, því er einfaldlega ráðlagt aö halda sig heima, færðin sé svo slæm. í kjölfar kvikmyndarinnar Moonwalker hefur plata Mic- haels Jacksons, Bad, öðlast miklar vinsældir á nýjan leik eins og sjá má á DV-lista vikunnar. Traveling Wilburys em aö þvælast þetta upp og niður listann milli vikna og hækka sig upp um tvö sæti nú. Ein ný plata skýtur upp kollinum á listanum þessa vikuna og er þar á ferðinni hljómsveitin New Order. Hvort hún fer enn lengra skal ósagt látið. -SþS- Michael Jackson - beint á toppinn á ný.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.