Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 4. MARS 1989. 5 i>v Fréttir Kassar þessir'eru módel að væntan- iegu listaverki sem á að kosta 2,6 milljónir króna. DV-mynd, BB, ísafirði Stjómsýsluhúsiö: Listaverk á 2,6 miiyónir Vilborg Davíðsdóttir, DV, ísafirði: Undanfarnar vikur hefur stórum kössum, klæddum svörtu plasti, ver- iö komiö fyrir í anddyri Stjómsýslu- hússins hér á ísafirði. Kassar þessir em módel aö listaverki, sem verður sett upp þar innan nokkurra mán- aða. Það er hannað af Steinunni Þór- arinsdóttur hstamanni og verður gert úr blágrýti og gleri. Áætlaður kostnaður við kaup og uppsetningu á verkinu er rúmar 2,6 milljónir króna og er þá miðað við verðlag í nóvember sl. Kostnaðurinn skiptist samkvæmt eignarhlutdeild á bæjarsjóð, Útvegsbankann og þá op- inbem aðila, sem hafa aðstöðu í hús- inu. Byggingamefnd hefur fahð Steinunni að gera uppkast að samn- ingi um gerð verksins en smíði þess mun taka 3-4 mánuði. Verkið sem á að höfða th vestfirska flalla mun standa á sökklum og efst á hvern tind verður sett gler; Vatn mun síðan seytla niður það eftir sér- stökum raufum á hstaverkinu. Hagkaup: Gjaldheimtan með 47 millj- óna kröfu Gjaldheimtan í Reykjavík hefur krafist uppboðs á eign Hagkaups hf. að Hafnarbraut 1 í Kópavogi. Upp- boðsbeiðnin er gerð vegna vanskila á opinberum gjöldum ársins 1988. Vanskihn eru tæplega 47 milljónir króna auk vaxta og kostnaðar. Upp- boöið er auglýst í Lögbirtingablaðinu 1. mars. „Þetta var klaufaskapur hjá okkur og það er búið að kippa þessu í lið- inn,“ sagði Sigurður Gísh Pálmason hjá Hagkaup. Hjá Gjaldheimtunni fengust þær upplýsingar að Hagkaup hefði sagst ætla að greiða skuld sína svo ekki kæmi th uppboðsins. Uppboöskrafan hefur ekki verið tekin th baka. -sme Ráöherrarmr: Og þá voru eftir þrír Enginn ríkisstjórnarfundur var í gærmorgun vegna fjarveru sex ráð- herra. Einu ráöherrarnir sem voru þá á landinu voru flokksformennirn- ir þrír. Steingrímur Hermannsson gegndi því starfi forsætis-, sjávarútvegs-, hehbrigðis-, tryggingar-, dóms- og kirkjumálaráðherra í gær. Jón Bald- vin Hannibalsson var utanríkis-, fé- lagsmála-, viðskipta- og iðnaðarráð- herra. Ólafur Ragnar Grímsson var fjármála-, menntamála-, landbúnað- ar- og samgönguráðherra. .gse ÞU SPARAR KR. 34.400 AfflEÐ ÞVI AÐ FARA IMAÍ OG JÚNÍ MEÐ VERÖLD TIL COSTA DEL SOL Við vildum bara benda þér á hversu hagstæðara það er að ferðast með Veröld með fjölskylduna í maí og júní heldur en í ágúst til Costa del Sol og nota fjöl- skylduafsláttinn okkar á Benal Beach. Á þessum tíma er veðrið eins og það getur best orðið á Spáni, allur gróður í blóma, mann- lífið fjölskrúðugt og enda- lausir möguleikar til að krydda sumarleyfið. Verð kr. Vigia - Nýja Santa Clara Lúxus fyrir lægra verð. m " k 41.600 t Einstakt tækifæri 1 í páskaferð a mann a mann Verð aðeins kr. Við fengum nokkur viðbótarstúdíó á frábæru verði á Benal Beach í páskaferðina til Costa del Sol 1 21. mars. a mann. m.v. 2 í stúdíóíbúð Eldriborgaraferð ódýrasta ferðin Við fengum aukagistingu á Timor Sol, því á fimmtudag og föstudag bókuðu sig yfir 50 manns. Brottför 2. apríl, 30 nætur. Verð aðeins kr. QAál a mann m.v. 2 í stúdíóíbúð Sérstakur fararstjóri Ásdís Skúladóttir, leikstjóri. Opið á laugardögum frá kl. 10-14. verð miðað við hjón m. 2 börn. Hjúkrunarfræðingur Guðný Guðmundsdóttir. 'C" HJA VEROLD FÆRÐU MEIRA FVRIR RENINGANA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.