Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 21
LAUGÁRDAGUR 4. MARS 1989. 21 Fjölmennt í flugukast- kennslunni hjá Ármönnum „Viö erum meö tvo hópa á sunnuciög- um og þátttakan er mjög góö, fullt hjá okkur og þetta eru veiðimenn á öllum aldri,“ sagði Kolbeinn Gríms- son, veiðimaður og einn af kennur- unum á flugukastnámskeiði Ár- manna, er við litum inn hjá þeim síð- astliðinn sunnudag. Þeir Þorsteinn Þorsteinsson, Engilbert Jensen og Sæbjörn Kristjánsson kenna líka og Dorg, dorg og aftur dorg Tími dorgveiðinnar er kominn og veiðimenn munu eflaust renna víða í vakir um helgina, hvort sem það er Leirvogsvatn, Geitabergsvatn eða Mývatn. Á myndinni sést veiði- maðurinn klóki Leifur Benediktsson renna fyrir fiska á Geitabergsvatni en fiskurinn var tregur. DV-mynd G.Bender Hafirðu smakkað vín - latfcu þér þá AIJDREI detta í hug að keyra! y^rROAfl MUNIÐ MINNINGARKORT FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR í REYKJAVÍK SÍMI694155 DRÚGUM ÚR HRAÐA! || UMFERÐAR kerrnt er í íþróttahúsi Kennarahá- skólans. „Við verðum fram í lok apríl og ennþá er hægt að koma nokkrum að,“ sagði Kolbeinn ennfremur. Það voru veiðimenn á öllum aldri sem mættu þarna í bítið á sunnudag- inn og æfðu sig að kasta. „Mér finnst geysilega gaman að koma hingað og læra að kasta flug- unni, enda góðir kennarar," sagði einn af veiðimönnunum á námskeið- inu, sem mest hefur veitt á maðk hingaðtil. -G.Bender Flugustöngum sveiflað og hin réttu handtök lærð á flugukastnámskeiðinu hjá Ármönnum á sunnudaginn. DV-mynd G.Bender SJOVADlluALMENNAR Síðumúli 39 YTT FELAG MEÐ STERKAR RÆTUR Sameining Sjóvátryggingarfélags íslands hf. og Almennra Trygginga lif'. er orðin að veruleika. Það besta úr starfsemi hvors um sig hefur verið sell undir eitt merki. Nýtt og endurbætt skipulag tryggir aukna hagræðingu í rekstri án þess að mannlega þættinum sé gleymt. Að baki er áratuga starf að alhliða vátryggingamálum. Með þá reynslu í farteskinu, traust staifsfólk og mikla faglega þekkingu er okkur ekkert að vanbúnaði og hefjumst því handa af einhug. SJÓVÁ-ALMENN AR veitir fjölbreytta fyrirgreiðslu á sviði hefðbundinna trygginga, en einnig verður bryddað upp á nýjungum sem auka enn á öryggi viðskiptavina okkar. Þeir ganga að persónulegri og ábyrgri þjónustu vísri hjá okkur. Fyrst um sinn verður öll almenn afgreiðsla á sömu stöðum og verið hefur nema afgreiðsla Tjónadeildar verður einungis í Síðumúla 39, sími 82800, og Innheimtudeild og sala tiygginga til fyrirtækja að Suðurlandsbraut 4, sítni 692500. w SJOVADgTALMENNAR Suöurlandsbraut 4 og Síðumúla 39. Umboösmenn um allt land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.