Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 4. MARS 1989. 9 Bruggun bjórs er aldagömul list sem orðið hefur að visindagrein á síðustu árum. Þessi list hefur ekkert breyst þrátt fyrir vísindin. Menn vita nú bara hvað gerist en hafa lítinn áhuga á að breyta þvi. Uppskrifön, sem aliir bjór- bruggarar nota, er ósköp einfóld og í aðalatriðum alltaf sú sama: maltað bygg, soöið í vatni, humi- ar og ger. Það er síöan nostrið við að koma þessum efnum í sölu- liæfan vökva sem gerir gæfu- muninn. Byggkomiö er maltað tO að næringin í því geti nýst við bruggunina. Þetta er gert með því að hita byggið og mýlqa þaö. Stundum er byggið ristað og stundum er reykur látinn Ieika um þaö til aö gefa sérstakt bragð. f sumum löndum má iíka nota sykur með. Aðrar þjóðir hafa sett lög sem banna notkun sykurs. Þegar byggið er tilbúið er það sett í ámur. Þar er það hitaö í vatni við vægan hita til að ná næringunni úr. Hitunin skiptir mikiu máli á öUum stigum bruggsins og þar hefur hvert brugghús sína sér- visku. Sumir framleiöendur viija hita lengi við vægan hita, aðrir vUja nota stigvaxandi hita og enn aðrir viija hita mikið, Fyrir vikið verða afbrigöin óteljandi og við það bætist að hlutföil efnanna eru síbreytileg. í ámunni fer vökvinn í brugg- ketiUnn og aukefhi, eins og huml- ar og krydd, ef það er notað, bæt- ast við og að sjálfsögðu gerið. Á þessu stigi skiþast leiðir við bruggunina eftir því hvort bjór- inn á að vera yfirgerjaður eða undirgeijaður. Eftir að gerilsneyöing var upp- götvuö var farið aö nota þá aðferð tíl að auka geymsluþol bjórs. Gamlir bjórmenn láta þó geril- sneyddan bjór ekki inn fyrir sín- ar varir og í Englandi teija þeir áköfustu að geriisneyddur bjór sé alls ekki bjór. Margir bjórmenn viija heldur ekki bjór nema beint úr tunnun- um. Hann er yfirleitt ógeril- sneyddur og enn eru þaö Eng- iendingar sem kunna þjóða sist að meta bjór úr flöskum eða dós- um. Bandaríkjamenn eru mestu bjórframleiðendur í heimi. Þjóö- verjar, sem eru í öðru sæti, eru Hver Þjóðvetji drekkur hins veg- ar meira af bjór en gerist með öðrum þjóðum og Belgar fylgja fast á eftir. -GK FERMINGAR Umboðsaðilar: Bókaskemman Akranesi / Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi / Einar Guðfinnsson hf., Bolungarvík / Póllinn Isafirði / Radíólínan Sauðárkróki Radíóvinnustofan Akureyri / Tónabúðin Akureyri / Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Seyðisfirði og Eskifirði / Mosfell Hellu / Vöruhús K. Á. Selfossi Kjarni Vestmannaeyjum / Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavík / Tónspil Neskaupsstað PANASONIC SGD-15 Hljómtækjasamstæða. 2x20 watta magnari m/ 5 banda tónjafnara, tvöföldu kassettusegulbandi, FM steríó, LW, MW. Hálfsjálfvirkur plötuspilari og borð með tveimur hillum. Afborgunarverð kr. 20.950,- Staðgreiðsluverð kr. 19.900,- SAMSUNG SCM-7500 Hljómtækjasamstæða. 2x30 watta magnari m/5 banda tónjafnara steríó (digital) útvarp ■ m/16 stöðva minni, tvöföldu segulbandi m/high-speed dubbing, plötuspilari (hálf sjálfvirkur), geislaspilari m/16 laga vali. Afborgunarverð kr. 34.900,- Staðgreiðsluverð kr. 32.900,- JAPISS BRAUTARHOLTI 2, KRINGLUNNI, AKUREYRI Fermingargjafirnar sem unglingarnir vonast eftir eru alveg örugglega eitthvaö sem spilar tónlist. Þaö er stóra málið þegar unglingarnir eru spurðir hvers þeir óski sér í fermingargjöf. Draumagræjurnar þeirra fást allar í Japis - á veröi sem kemur öllum þægilega á óvart. í Japis höfum viö vönduð tæki frá nokkrum af stærstu og virtustu hljómtækjaframleiðendum heims. Tæki sem endast lengur. Viö í Japis vitum hvað unglingarnir vilja. TECHNICS X-900 Hljómtækjasamstaða m/fjarstýringu, 2x60 watta magnara m/super bass, steríó (digital) útvarp m/24 stöðva minni, tvöfalt segulband m/„seríes" afspilun og alsjálfvirkur plötuspilari. Afborgunarverð kr. 41.950,- Staðgreiðsluverð kr. 39.850,- Aukalega er hægt að fá SLP-J25 geislaspilara og skáp. PANASONIC RXC31L Ferðatæki m/segulbandi, 20 watta m/5 banda tónjafnara og lausum hátölurum. Steríó útvarp m/FM, LW, MW, SIV. Verð kr. 8.980,- PANASONIC RXFT-590 Ferðatæki m/tvöföldu kassettusegulbandi, 16 watta steríó digital útvarp m/FM, LW, MW, sjálfleitara og 24 stöðva minni. 3ja banda tónjafnari o. fl. Afborgunarverð kr. 12.950,- Staðgreiðsluverð kr. 12.300,- k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.