Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 4. MARS 1989. Suimudagiir 5. rnars SJÓNVARPIÐ 16.25 Það er leið út Þáttur um streitu og þau geðrænu vandamál sem af henni geta skapast s.s. þung- lyndi og aðrir geðrænir kvillar. Umsjón Maria Maríusdóttir. Áður á dagskrá 30. ágúst 1988. 17.30 Hér stóð bær. Heimildamynd eftir Hörð Ágústsson og Pál Steingrimsson um smiði þjóð- veldisbæjarins í Þjórsárdal. Aður á dagksrá 2. febrúar 1989. 17.50 Sunnudagshugvekja. Heiðdís Norðfjörð, læknaritari á Akureyri, flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjón Helga - . Steffensen. 18.25 Gauksunginn (The Cuckoo Sister). Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur í fjórgm þáttum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne (Roseanne). Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.30 Verum viðbúin! - Að leysa vandamál. Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador. Sautjándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Ball- ing. Áðalhlutverk Jörgen Buck- höj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.05 Mannlegi þátturinn. Vöðvarnir > stækka, heilinn rýrnar. Þáttur i umsjón Egils Helgasonar. 22.25 Njósnari af lífi og sál (A Perfect Spy). Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carré. Aðalhlutverk Peter Egan, Ray McNally, Rudiger Weigand og Peggy Ashcroft. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.20 Úr Ijóðabókinni. Jú ég hef áður unnað eftir Jakobínu Johnson. Flytjandi Sigrún Edda Björns- ' dóttir. Formála flytur Soffía Birgis- dóttir. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. £3.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 8.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 8.20 Paw, Paws. Teiknimynd. 8.40 Stubbarnir. Teiknimynd. 9.05 Furðuverumar. Leikin mynd s. um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. 9.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Bráðfjörug teiknimynd. 9.50 Dvergurinn Davið. Falleg teikni- mynd með íslensku tali um dverg- inn Davíð og ævintýri hans. 10.15 Lafði Lokkaprúð. Teiknimynd. 10.30 Herra T. Teiknimynd. 10.55 Perla. Teiknimynd. 11.20 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 12.10 Menning og listir. Leiklistar- skólinn. Hello Actors Studio. Lokaþáttur. 13.05 Rakel. My Cousin Rachel. Seinni hluti spennumyndar sem gerð er eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: Gerald- ine Chaplin og Christopher Gu- ard. 14.50 Undur alheimsins. Nova. III- viðrisdag nokkurn i desember árið 1986 gerðust þau merku tíðindi að 45 hvalir voru í miklum lífs- háska undan ströndum norðaúst- ur-hluta Bandaríkjanna. Vindátt og öll ytri skilyrði höfðu gert það að verkum að hvölunum var ekki undankomu auðið og þeir höfn- uðu á grynningum í Cape Cod- flóa. 15.50 ‘A la carte. Endursýndur þáttur þar sem við fylgjumst með hvern- ig matbúa má nautafillet með blómkáli au’gratin. Umsjón: Skúli Hansen. 16.15 Guð gaf mér eyra Sérlega falleg mynd um heyrnarlausa stúlku sem hefur einangrað sig frá umheimin- um. Aðalhlutverk: Marlee Matlin, William Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. 18.10 NBA körfuboítinn. Einir bestu íþróttamenn heims fara á kostum. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.15 GeimáMurlnn. Langt er um liðið frá því siðast sást til loðna dýrsins frá plánetunni Melmac. Það býr enn í góðu yfirlæti hjá Tannerfjöl- skyldunni sem hirti það upp úr ruslageymslunni á sínum tíma. 20.45 Tilkynnt síðar 2.1.15 Land og fólk. Eins og nafn þessa þáttar ber með sér erum við og landið okkar þungamiðja ferðalaga Ömars Ragnarssonar víða um landið. Hann spjallar við fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrufegurðarinnar með áhorf- endum. Umsjón Ömar Ragnars- son. 22.15 Áfangar. Sérlega fall- egir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu, merkir fyrir náttúrufegurð eða sögu. Umsjón: Björn G. Björnsson, 22.25 Alfred Hitchcock. Stuttir saka- málaþættir sem gerðir eru í anda jtessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Universal. 22.50 Hickey og Boggs. Dularfullur maður ræður tvo einkaspæjara til (tess að leita horfinnar stúlku. Málið reynist flóknara og hættu- legra en i fyrstu virðist. Aðalhlut- verk: Robert Culp, Bill Cosby og Rosalind Cash. Leikstjóri: Robert Culp. Framleiðandi: Fouad Said. United Artists 1972. Sýningartími 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 00.35 Dagskrárlok. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.00 Uglan hennar Mínervu. Þættir um heimspeki. Rætt verður við Gunnar Harðarson um heim- spekiiðkun Islendinga á fyrri öld- um. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað í mars 1985.) 23.40 Tibrigði eftir Johannes Brahms, um stef eftir Nicolo Pag- anini. Santiago Rodriguez leikur á pianó. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Sense and sensibility eftir Jane Austen. Breska leikkonan Claire Bloom flytur kafla úr verkinu. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 13.00 Pétur Guðjónsson sér um að hafa góða skapið í lagi á sunnu- degi. 16.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir spilar og spjallar. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 íslenskir tónar. Kjartan-Pálm- arsson leikur öll bestu íslensku lögin, lögin fyrir þig. 23.00 Þráinn Brjánsson, kveldúlfur- inn mikli, spilar tónlist sem á vel við á kvöldi sem slíku. 1.00 Dagskrárlok. 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Öskalagasím- inn er 61 11 11. 21 OOBjami Ólafur Guðmundsson. Þasgileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ALFA Rás I FM 92,4/93,5 7.45- Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinþjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Ög- mundi Jónassyni. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 6, 1-15. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist eftir Dietrich Buxte- hude. (Af hljómplötum) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurtregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir í tilefni af aldarafmæli hans 12. mars. Umsjón: Árni Sigurjóns- son. 11.00 Messa í Neskirkju á æsku- lýðsdegi þjóðkirkjunnar. Prestar: Séra Torfi Stefánsson Hjaltalín og séra Ölafur Jóhannsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Smetana Mozart og Bach. 13.30 Brot úr útvarpssögu. Fjórði þáttur af fimm. Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Jakob Þór Einars- son. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 14.45 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. Franz von Suppé, Johann Strauss og Edu- ard Kúnneke. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónas- son tekur á móti gestum í Duus- húsi. Tríó Egils B. Hreinssonar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhalds- leikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögu- maður. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Níundi þáttur af tíu. Leikend- ur: Gísli Halldórsson, Bryndis Pét- ursdóttir.ÁrniTryggvason, Borgar Garðarsson, Þórhallur Sigurðs- son, Margrét Guðmundsdóttir, Jón Júlíusson, Sverrir Gislason, Úlfar Þórðarson og Einar Þórðar- son (Frumflutt 1963.) 17.00 Tónleikar á vegum Evrópu- bandalags útvarpsstöðva. Út- varpað tónleikum frá tónlistar- hátínni í Salzburg 1988: - „Aprés une lecture du Dante" eftir Franz Liszt. Elisabeth Leonskaja leikur á pianó. - Píanókvintett i f-moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Oleg Maisenberg leikur með Hagen kvartettinum. (Hljóðritun frá aust- urríska útvarpinu.) 18.00 „Elns og gerst hafi í gær“. Viðtalsþáttur í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun.) Tónlist. Til- kynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Tónar frá Búlgariu. Umsjón: Ólafur Gaukur (Endurtekinn þátt- urfrá 1978.) 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 íslensk tóniist. (Hljóðritanir Útvarpsins.) 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Les- ari með henni: Sigurður Hallmars- son. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon lýkur lestri þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. FM 90,1 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úrdæg- urmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. PéturGrétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin- sælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) 16.05 Á fimmta timanum. Skúli Helgason fjallar um hljómsveitina „Fine Yong Cannibals" og ræðir við söngvara hennar, Roland Gift. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenkum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Félags- lif unglinga á Akureyri. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Ak- ureyri) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlistafýmsutagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00, Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 10.00 Margrét Hrafnsdóttir. Þessi fjallhressa útvarpskona fer á kost- um hér á Stjörnunni. Margrét fer rólega af stað en kemur okkur síð- an smátt og smátt í gang. 14.00 í hjarta borgarinnar. Þetta er þáttur sem öll fjölskyldan hlustar á. Jörundur Guðmundsson stýrir þessum bráðskemmtilegu þáttum sem eru i beinni útsendingu frá Hótel Borg. Þar koma fram leikar- arnir Guðmundur og Magnús Ólafssynir, kallaðir MÓL og GÓL. Einnig mæta í þáttinn fulltrúar frá tveimur fyrirtækjum sem keppa í léttum og spennandi spurninga- leikjum og síðast en ekki síst spjallar Jörundur svo við tvo kunna gesti i hverjum þætti. Skemmtiþáttur sem enginn má missa afl 16.00 Margrét Hrafnsdóttir. Magga tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið og heldur uppi góðri stemmningu, hvar annars staðar en hér á Stjörnunni. 18.00 Stjaman á rólegu nótunum. Þægileg tónlist á meðan þjóðin nærir sig. 20.00 Sigursteinn Másson. Óskalaga- þáttur unga fólksins. S. 681900. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. ffljóðbylgjan Reykjavik FM 95,7 Akureyxi FM 101,8 9.00 Haukur Guójónsson, hress og kátur á sunnudagsmorgni. 12.00 Ókynnt hádegistónlist FM 102,9 14.00 Orö Guðs til þín. Þáttur frá Orði lífsins—endurtekið frá þriðjudegi. 15.00 Alfa með erlndi til þin: Guð er hér og vill finna þig. Blessunarrík tónlist spiluð. Fram til 15.20 er lögð áhersla á að lesa stutta lestra úr orðinu á milli þess sem íslensk lög og önnur norræn tónlist er spiluð. 21.00 Orð Guðs til þin. Þáttur frá Orði lifsins - endurtekið frá fimmtu- degi. 22.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrárlok. 11.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar Ivarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Elds er þörf. Vinstrisósíalistar. E. 16.00 Kvennaútvarpið. Ýms kvenna- samtök. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Mormónar. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingó. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur í um- sjá Kristjáns Freys. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. Tónlist á rólegu nótunum. 23.30 Rótardraugar. 24.30 Næturvakt til morguns með Baldri Bragasyni. Fjölbreytt tónlist og svarað í sima 623666. Meðal efnis: kl. 2.00 Poppmessa í G- dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. Kynnt breiðskífa nætur- innar, lesið úr isfólkinu o.fl. FM 104,8 10.00 Sigurður Guðnason, Ólafur D. Ragnarsson. 13.00 Einar Freyr Jónson. 16.00 Skemmtiþáttur útvarpsráðs I.R. Jón Öli Ölafsson, Friðrik Kingo, Ágúst Gunnlaugsson, Hafþór Pálsson. 20.00 Útvarpsráð Útrásar. 22.00 MH. 01.00 Dagskrárlok. Ólund Akuren FM 100,4 19.00 Þungarokksþátturinn.Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með þungarokksglefsum. 20.00 Gatið 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþátt- ur. Atvinnulifið í bænum og ná- grenni tekið til umfjöllunar. 21.30 Listaumfjöllun. Gagnrýni á kvikmyndir, leikrit, myndlist og tónlist. Umsjón hefur litla lista- mafían. 22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nótunum. Félagar i Flokki manns- ins sjá um þáttinn. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson. Hljómsveit eða tónlistarmaður tekinn fyrir. 24.00 Dagskrárlok. Alf er ennþá i fullu fjöri hjá Tannerfjölskyldunni. Stöð 2 kl. 20.15: Geimálfurinn - Alf kominn aftur Geimálfurinn frá Melmac plánetunni er kominn aftur á skjáinn. Hann lenti á sín- um tíma í bílskúrnum hjá Tannerfjölskyldunni og þar hefur hann búið síðan í góðu yfirlæti. Þrátt fyrir að Alf hafí stórt hjarta og sýni á sér ýmsar góðar hliðar er fjölskyldan stundum að gef- ast upp á honum. Fíkn hans í áldósir og fjölskyldukött- inn, fúlir brandarar og ýmislegt fleira verður til þess að oft hangir heimil- isfriðurinn á bláþræði. Auk þess reynir fjölskyldan að halda þessum 202 ára furðu- fugli leyndum fyrir ná- grönnunum og gera tilraun til þess að dulbúa hann sem óvenjulegan hund. Þessir þættir eru ætlaðir fyrir alla fjölskylduna. -ÓTT Rás 1 kl. 16.20: Bömin ff á Víðigerði í dag verður fluttur næst- sig upp á þUfar og gátu ekki síðasti þáttur framhalds- gertsigskiljanlegaáerlend- leikritsins um bömin frá um tungumálum. Var þaö Víðigerði. I áttunda þætti ekki hann sem hafði kennt sagöi frá ferð Ameríkufa- þeim að segja voter, voter, ranna yfir hafið á leið Glas- svo að þeir dræpust ekki úr gow. Þar beið þeirra stóra þorsta og vesöld? Ameríkufariö sem Qutti Leikendur í 9. þætti era: Evrópubúana, væntanlega Gísli HaUdórsson, Ámi innflytjendur, tíl vestur- Tryggvason, Borgar Garö- heims. Sjóveikin þjáði aUa arson, Jón Júlíusson, Sverr- nema Stjána sem þóttist fær ir Gíslason, Úlfar B. Þórðar- í flestan sjó. Hann hafði Utla son og Einar Þórðarson. samúð með þessum vesal- -ÓTT ingum sem ekki gátu drifið Stöð 2 kl. 14.50: Undur al- heimsins - hvalir í lífsháska Fyrir tveimur árum kom- ust 45 hvahr í sjálfheldu við norðausturströnd Norður- Ameríku. Þetta gerðist í slæmu veðri og lentu þeir á grynningum í Cape Cod flóa. Björgunarmenn reyndu allt hvað þeir gátu tU að beina hvölunum aftur á haf út en án árangurs. Hvalimir ýmist strönduðu eða drápust vegna ofþorn- unar. Þrír kálfar komust þó af og var þeim komið á sæ- dýrasafnið í New England. Þar var þeim hjálpað eins og kostur var í sjö mánuði. Á meðan kálfamir voru safninu skipulögðu vísinda- menn aðgerðir tU að koma þeim aftur á heimaslóðir. Að lokum fóru þeir í skip sem flutti þá á slóðir villtra hvala. í þessari mynd er greint frá því hvernig þeir voru rannsakaðir. Einnig er sýnt frá aðlögun þeirra að nýjum hvalahópi þangað til þeir eignuðust afkvæmi sjálfir. -ÓTT Útrás kl. 22.00: Neðanj arðargöngin FM 104.8 í kvöld hefur nýr þáttur göngu sína hjá Útrás, Út- varpsfélagi firamhaldsskóla- nema hf. Dagskrárliðurinn, sem nefnist Neðanjarðar- göngin, verður á hvetju sunnudagskvöldi frá kl. 22.00-01.00 - á Útrás FM 104.8. Meginefni þáttarins er tónlist sem flokkast undir nýbylgju. Kynntur verður „óháður" vinsældarlisti, sem valinn er af tónlistar- háhugamönnum í fram- haldsskólunum. Fréttir úr tónlistarheiminum og um- fjallanir varðandi íslenskt tónlistarlíf verða einnig á dagskrá í þættinum. Um- sjónarmenn þáttarins eru þeir Indriði H. Indriðason, Friðjón Friðjónsson, Araar Pálsson og Hjálmar Sig- marsson. -ÓTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.