Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1989, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 4. MARS 1989. 13 Uppáhaldsmatur Fantasía Halls Hallssonar ---------------------5-------- í *' " . 'f ■ ■ „í fyrsta sinn sem kon- an mín bauð mér í mat, í tilhugalífinu fyrir sautján árum, bauð hún upp á fantasíu - ofn- bakaðan fisk. Við erum enn saman,“ sagði Hall- ur Hallsson léttur og hress eins og ævinlega er hann gaf okkur uppá- haldsuppskrift sína. Eins og sjá má af orðum Halls er greinilegt að slíkur réttur getur verið bráðnauðsynlegur til að krydda tilveruna. Hallur Hallsson viður- kenndi reyndar að hann væri ekki mikið fyrir matseldina en brást þó ekki fremur en fyrri daginn. Og hvað er betra er ný ýsa sem kennd er við tilhugalífið. Hallur hefur nýlega sagt upp störfum sínum hjá Sjónvarpinu og ætl- ar að færa sig yfir á Stöð 2 og má því reikna með að skákhð Stöðvarinnar styrkist allnokkuð á næstunni. Æth Sjón- varpið megi ekki fara að vara sig í þeim efnum nú þegar Háhur kveður. En Háhur lætur skák- ina lönd og leið í dag því það er ýsan góða sem skiptir öhu máh. Upp- skriftin lítur þannig út: 600 g ýsa, roðflett og beinlaus. Ysan er sett í eldfast form með græn- meti: hvitkáh, gulrót- um, papriku, sveppum og spergli. Kryddað er með svörtum pipar, aU season kryddi og lauk. (Látið endUega hug- myndaflugið ráða um val á grænmeti.) Þá er rjóma heUt yfir allt saman og rétturinn bakaður í ofni 1 30-40 min við 140-160°C. Betra er að hafa hitann lægri og réttinn lengur í ofn- inum. Með fantasíunni hefur HaUur hrísgrjón en seg- ir jafnframt að gott sé að hafa einnig kartöflu- mús. Auðveldur og ljúf- fengur réttur, tUbúinn á stuttum tíma. ELA Hallur Hallsson fréttamaður gefur okkur uppskrift aö fiskrétti sem hann fékk fyrst í tllhugalífinu. DV-mynd KAE .... ,M‘ Dahli leikurínn er hafinn í búðinni þinni Nú bregður lliftilTH á leik við alla sem vita hvað eru góðar kökur. Á iTOnnlJ umbúðunum er auðvitað lifunH merkið. Ekki henda umbúðunum, klipptu merkin út og geymdu þau þar til þú átt 15. Þá bið- urðu um jfifreftiTi umslag í búðinni þinni (um leið og þú kaupir sextándu kökuna). Merkin 15 seturðu í Ajmslagið og sendir okkur. Að launum færð þú svo 100 krónur, eða þú getur notað þessar 100 krónur sem greiðslu fyrir þennan glæsilega þýska postulíns kökudisk. Dahli leikurinn stendur til 31. maí. Dahli kökur og tertubotnar - alveg óborganlegt meðlœti. FJÖRVI - VÖRUMIÐSTÖÐIN HF. Simi 687877

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.