Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989. Menning Herrann þræll hans EGG tetkhústð sýnir: 8ÁL MÍN ER HIRÐFÍFL Í KVÖLD: ESCURIAL, höfundur Michel de Gheld- erode Þýöing: Sigurður Pólsson AFSAKIÐ HLÉ, höfundur: Árni tbsen Leiksljðri: Sveinn Einarsson Leikmynd og búningar: Steinunn Þórar- insdóttir Lýslng: Ámi Baldvinsson Sýning EGG leikhússins undir samheitinu Sál mín er hiröfííl í kvöld er í raun þrískipt. Fyrst er sýndur einþáttungurinn Escurial, eftir belgíska höfundinn Michel de Ghelderode og fer sýn- ingin fram í kjallara Hlaðvarpans við Vesturgötu, þar sem hlaönir veggir, dökkar súiur og kertaijós skapa dramatíska miðaldastemn- ingu. Siöan er áhorfendum boðið að ganga sem leiö liggur út Hafnar- stræti og setja sig niöur i sýningar- salnum Nýhöfn. Þar er einþáttung- urinn Afsakið hlé eftir Árna Ibsen leikinn, í björtu og nýtískulegu umhverfi. Hvítur og rósbleikur marmari á gólfi, hvítir veggir og sterk form í málverkum Grétars Reynissonar mynda umgjörö uro nútímatilbrigði við sama stef og í fyrri þættinura. Þá er haldið til baka og Escurial leikinn á ný í Hlaðvarpanum, en nú meö allt öðrum brag. Hlutverk- um er víxlað, leikraátinn er opinn og einkennist ööru fremur af hraða og fáránleika og tirai verksins er færður fiam til dagsins í dag. Sveinn Einarsson leikstjóri markar þessum þríleik mjög ákveöið samhengi og hefur valiö hörkugóða áhöfn í sýninguna. Leikararnir ná allir athyglisverð- um tökum á hlutverkum sínum og hönnuöir leikmynda og búninga, Steinunn Þórarinsdóttir, og lýsing- ar, Ámi J. Baldvinsson, hafa unnið mjög vel. Fyrsti þátturinn fer fram ein- hvem tíma á miðöidum. Ógn og grimmd era í fyrirrúrai, mögnuð upp af leikmáta og dnmgalegu umhverfi. Túlkunin er hefðbundin og innhverf. Magnaö samspil fifls- ins og konungsins birtir í senn hat- ur og ótta, kúgun og niðuriægingu. Konungurinn, sem er á mörkum þess aö vera geöveikur, eirir illa á meðan hann bíður þess að drottn- ingin deyi af vöidum eiturs. Hann krefst þess aö hiröfíflið stytti sér stundir á meöan. En fífliö er maður líka og smám saman kemur í ljós flókið samspil þessara þriggja ein- staklinga, konungs, fifls og drottn- ingar. Þaö er óhætt að segja að textinn einn og sér megni að halda athygli áhorfenda fanginni frá upphafi til enda. Hann er meistaralega Qéttaö- ur og höfúndur veltir i sifellu upp nýjum flötum í því ójafna valda- tafli sem þama er teflt. Siguröur Páisson hefur þýtt textann á ágætt mál sem tekur miö af umhverfi og tima verksins. Viðar Eggertsson er ógnvekjandi sem hinn hálfsturlaöi konungur, lítilmótlegur og óútreiknanlegur og harla fátt um mannlega drætti f fari hans. Hann leikur hlutverkiö af fyrirhafnarlausri fullkomnun og fær frábæran mótleik frá Þór Tuli- nius sem tekst aö sýna inn í kviku fiflsins. Þrátt fyrir undirlægjuhátt og kúgun býr það enn yfir leifum af mannlegri reisn og tilflnningum sem gerir sambandið við drottning- una skiljanlegt. Miðhluti þrileiksins, Afsakið hlé, eftir Áma Ibsen er lauflétt úttekt á sama þema, svört kómedía, sem skemmtir og bitur í senn. Þetta er einkar lipurlega skrifað- ur leikþáttur sem lýsir á snjallan hátt sams konar vaidauppbyáíingu og fyrra verkið. Hér er það for- stjóri í nútímafyrirtæki sem hefur öfi ráö starfsmanna f hendi sér og Leiklist Auður Eydal getur skákað sínu hirðfífli (einka- ritaranum) fram og aftur að vild. Ámi Ibsen vinnur af hæfilegu alvöruleysi úr stööunni. Samtölin era fyndin og fléttan gengur ágæt- lega upp. í samfloti með og í sam- hengi við móðurskipið fær svo þátturinn dýpri merkingu. Verkiö gerist á einni af þessum stælskrifstbfum sem nóg er til af í dag. Allt er hannað samkvæmt formúlunni, húsgögn með svörtu leðri, nóg af krómi og græjurnar í lagi. En reksturinn er spilaborg að hruni komin. Forstjórinn, Ævar Eiður, er uppgefinn uppi, búinn að reyna allt og orkar varla aö snúa sig út úr vandræðunum einu sinni enn. Honum berst hins vegar óvænt hjálp þegar einkaritarinn leggur höfuðiö í bleyti og finnur lausn á vandanum. Og rétt eins og Gheld- erode vindur höfundur upp á sögu- þráöinn og kemst að sömu niöur- stöðu. Hér era herra og hjú f sömu hlutverkum og á miðöldum og af- takan er framkvæmd með jafn- köldu blóði ef því er að skipta. Kristján Franklin Magnús og Ingrid Jónsdóttir leika Ævar Eiö ogLísu, einkaritarannhans. Kristj- án hefúr fantagott útlit í hlutverkið og skopgerir þennan heimsleiða forstjóra meö ágætum. Þegar við á söðiar hann algjörlega um og sýnir tilfmningakulda og hörku sem sæma mundi hvaða stórforstjóra sem væri. Ingrid var líka bráðöragg í hlut- verki Iisu, þó að ýkjurnar raættu ekki vera öllu meiri til að byrja meö. Þeir Viðar og Þór brugðu sér í sraáhlutverk tveggja dæmigerðra úr augiýsingadeildinni og þar með fékk sú atvinnugrein sitt, og það vel úti iátið. Á eftir þessum þætti var aftur tölt út í Hlaðvarpa og horft á seinni útgáfú Escurials. I stað þess aö sitja á hefðbundnu áhorfendasvæði og horfa á leik á „sviði“, eins og í fyrri flutningi verksins, var nú áhorfendum skák- að til hliðanna, þannig að frítt spil var fyrir leikendur eftir endilöng- um salnum. Leikurinn var enda allur á lengdina og einkenndist af miklum hraða og ótæpilegri líkam- legri tíáningu. Viöar leikur hér hlutverk fíflsins en Þór konunginn. í stað hins innibyrgða, kraumandi haturs fær æði konungs útrás í hvers kyns tiltektum og hiröfíflið er hálfu yesælla og varnarlausara gagnvart óútreiknanlegum uppá- tækjum hans. Sem fyrr höföu þeir Viöar og Þór túlkunina á valdi sínu, þó að þeir hefðu með þessum hætti hlut- verkaskipti. Þessi seinni útgáfa verksins varp- aðí Ijósi á verkið úr nýrri átt og sagði meira, þangaö til nær ekkert var ósagt látiö. Óneitanlega fannst mér meira til um fyrri útgáfuna, þar sem eitt- hvað bjó undir, en seinni útgáfan þjónaði þá einkum þeim tilgangi aö sýna fram á þann mun sem mis- munandi túlkunarleiöir gefa, þrátt fyrir nákvæmlega sama texta. Og saman varpa þessar tvær útgáfur verksins ijósi hvor á aöra og veita fyllingu. Eins og fyrr sagði er rökrétt sam- hengi i uppsetningu þáttanna. Leikmátinn breytist stig af stigi og þegar upp er staðið í lok sýningar er þóst að þessir þrír þættir mynda mjög svo athyglisverða heild, þar sem ádeilan á valdniðslu og grimmd er í fýrirrúmi. AE Fenningar_______________________________pv Arbæjarkirkja Fermingar sunnudaginn 2. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson Stúlkur: Anna Margrét Jakobsdóttir, Vorsabæ 5 Bima Anna Bjömsdóttir, Heiðarási 22 Bjamey Oddrún Hafsteinsdóttir, Hraunbæ 59 Erla Sigríður Hailgrímsdóttir, Mýrarási 7 Helga Bima Jónasdóttir, Hraunbæ 44 Ingunn Ingimarsdóttir, Klapparási 7 Kristbjörg Helga Ingadóttir, Brekkubæ 14 Maria Huld Hilmarsdóttir, Deildarási 19 Rebekka Frímannsdóttir, Reykási 6 Sigrún Erla Sigurðardóttir, Brautarási 14 Sólrún Dögg Guðmundsdóttir, Fjarðarási 16 Piltar: Ágúst Schweitz Eriksson, Kleifarási 1 Bergþór Lund, Urriðakvísl 21 Einar Garðarsson, Hraunbæ 45 Fjölnir Freyr Haraldsson, Eyktarási 26 Gunnlaugur Bijánn Þorbergsson, Hraunbæ 58 Hlynur Freyr Stefánsson, Reykási 9 Ingvar Ýmir Jónsson, Heiðarási 8 Jón Ólafur Sigurjónsson, Klapparási 10 Ólafur Jörgen Hansson, Álakvísl 23 Sighvatur Rúnarsson, Brúarási 8 Sigurgeir Sigurpálsson, Kleifarási 10 Þórarinn Elvar Ragnarsson, Hraunbæ 12 A Áskirkja Fermingarbörn sunnudaginn 2. april kl. 14.00. Prestur sr. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Kolbrún Ósk Ómarsdóttir, Langholtsvegi 37 Friðrik Ingi Karelsson, Rauðalæk 71 Hákon Ágústsson, Laugateigi 39 Haukur Ingi Jónsson, Oldugranda 3 Hjálmar Edvardsson, Vesturbrún 38 Kjartan Nielsen, Austurbrún 37 A Steinar Marinó Skúlason, Skipasundi 40 Tryggvi Hjörvar Tryggvason, Austurbrún 35 Valur Guðjón Valsson, Kambsvegi 35 Breiðholtssókn Ferming sunnudaginn 2. april kl. 13.30. Prestur sr. Gísli Jónasson. Stúlkur: Erla Bjórk Ágústsdóttir, Grýtubakka 10 Guðbjcrg Hrönn Óskarsdóttir, Leirubakka 28 Heiða Óskarsdóttir, Ósabakka 15 Helga Gunnarsdóttir, Jörfaþakka 18 Hjördís Ósk Óskarsdóttir, Ósabakka 15 Hrafnhildur Steindórsdóttir, Maríubakka 30 íris Steindórsdóttir, Mariubakka 30 Katrín Óskarsdóttir, Leimbakka 10 Kristin Berg Bergvinsdóttir, Leirubakka 8 Marta Halldórsdóttir, Hjaltabakka 14 Rebekka Símonardóttir, Blöndubakka 18 Rósa Gunnlaugsdóttir, írabakka 4 Piltar: Birkir Jónsson, Núpabakka 9 Guðmundur Sveinsson, Prestbakka 7 Heimir Þór Andrason, Leirubakka 18 Hilmar Örn Óskarsson, Grýtubakka 28 Kristinn Jóhannsson, Blöndubakka 14 Kristvin Guðmundsson, Kóngsbakka 5 Margeir Sæbjömsson, Irabakka 24 Ómar Öm Hauksson, Leirabakka 32 Örvar Gestur Ómarsson, Ferjubakka 2 Bústaðakirkja Ferming sunnudaginn 2. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Ólafur Skúlason. Stúlkur: Anna Clara Björgvinsdóttir, Silungakvisl 7 Bergþóra Halldórsdóttir, Langagerði 2 Elfa Dögg S. Leifsdóttir, Silungakvísl 17 Hildur Helga Lúthersdóttir, Jöldugróf 2 Hekla Jóhannsdóttir, Akurgerði 40 Hildur Guðmundsdóttir, Laxakvísl 13 Hrönn Stefánsdóttir, Reyðarkvísl 13 Hrönn Þorsteinsdóttir, Dverghömrum 26 íris Rut Árnadóttir, Langagerði 62 Jóhanna Sigurborg Jafetsdóttir, Langagerði 26 Maria Leifsdóttir, Brekkuseli 24 María Ósk Sigurðardóttir, Álakvísl 42 Sigrún Daníelsdóttir, Sogavegi 156 Piltar: Agnar Þór Ámundason, Jöldugróf 4 Ásgeir Jóel Richardson, Búðargerði 1 Benedikt Bjamason, Tjamargötu 10 A Bjöm Darri Sigurðsson, Markarvegi 2 Guðmundur Öm Gylfason, Hörðalandi 22 Guðmundur Páil Magnússon, Alftalandi 15 Guðni Rafn Gunnarsson, Hæðargarði 52 Hafsteinn Garðar Hafsteinsson, Lálandi 24 Jóhann Þorvaröarson, Háagerði 29 Jóhannes Sveinn Sveinsson, Álftalandi 3 Jón Ágúst Brynjólfsson, Holtaseli 45 Kristinn Daníelsson, Fiskakvísl 3 Magnús Magnússon, Bleikjukvísl 4 Pétur Gylfi Kristinsson, Bjarmalandi 18 Sigurður Valur Pálsson, Kögurseli 3 Viðar Ámason, Stemagerði 10 Vigfús Þórsson, Jöldugróf 17 Vilhjálmur Andri Einarsson, Rauðagerði 58 Ægir Viktorsson, Hverafold 20 Fermingarböm sunnudaginn 2. apríl kl. 13.30. Prestur sr. Ólafur Skúlason. Stúlkur: Anna Pála Stefánsdóttir, Giljalandi 29 Amdís Guðjónsdóttir, Brúnalandi 12 Ása Einarsdóttir, Langagerði 29 Bima Hafsteinsdóttir, Alfheimum 62 Fanný Sigurþórsdóttir, Rauðagerði 67 Ólína Kristín Jónsdóttir, Sogavegi 148 Soffia Lára Hafstein, Básenda 6 Svanfríður Ingjaldsdóttir, Logafold 178 Tanya Lynn Wiliiamsdóttir, Garðsenda 9 Þómý Tómasdóttir, Frankfurt, p.t. Steinagerði 11 Piltar: Bjarki Rafn Eiríksson, Réttarholtsvegi 55 Bjöm Hróbjartsson, Stóragerði 22 Garðar Hörður Garðarsson, Dalalandi 10 Sigurður Ríkharð Árnason, Kvistalandi 15 Digranesprestakall Fermingarbörn í Kógavogskirkju sunnudaginn 2. apríl kl. 10.30. Prestur sr. Þorbergur Kristjánsson Piltar: Ágúst Bjarki Magnússon, Fumgrund 58 Bjami Benjamínsson, Hamraborg 14 Brynjólfur Smári Þorkelsson, Alfhólsvegi 113 Daniel Svavarsson, Álfhólsvegi 4 Eggert Oddur Birgisson, Sæbólsbraut 36 Erling Ingi Sævarsson, Hlíðarhvammi 9 Eyvindur Valdimarsson, Reynihvammi 7 Gunnar Örn Amarsson, Hliðarvegi 30 Hjörvar Rögnvaldsson, Hlíðarvegi 20 Jón Bjami Bjamason, Nýbýlavegi 48 Jörgen Már Jörgensson, Hjallabrekku 11 Kári Steingrímsson, Skólatröð 1 Magnús Snorri Ragnarsson, Alfhólsvegi 107 Ólafur Páll Magnússon, Hlíðarhjalla 33 Steinn Óskar Sigurðsson, Fumgrund 56 Viðar Kárason, Fumgrund 52 Þorvaldur Ami Þorvaldsson, Víðigrund 55 Ömólfur Kristinn Bergþórsson, Fífuhvammi 5 Stúlkur: Ama Valdís Kristjánsdóttir, Hrauntungu 41 Áslaug Þorsteinsdóttir, Hlíðarvegi 12 Halla Magnúsdóttir, Vogatungu 28 Hildur María Hilmarsdótir, Laufbrekku 28 Hrafnhildur Ásta Smith, Digranesvegi 38 Hrefna Björg Gunnarsdóttir, Vallartröö 1 Jóhanna Júlíana Óöinsdóttir, Álfatúni 19 Kolbrún Bjömsdóttir, Furugrund 20 Margrét Guöjónsdóttir, Hátröö 4 María Bjamadóttir, Túnbrekku 2 Ólöf Ása Guömundsdóttir, Álfhólsvegi 107 Sigurbjörg Ingadóttir, Bjamhólastíg 9 Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir, Víðigrund 51 Dómkirkjan Fermingarbörn sunnudaginn 2. april kl. 11.00. Prestar sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Anna Margrét Jónsdóttir, Reynimel 43 Amar Haraldsson, Frostaskjóli 89 Ásta Camilla Gylfadóttir, Víðimel 51 Auður Elfa Kjartansdóttir, Hávallagötu 27 Birgir Svavarsson, Framnesvegi 63 Guðmundur Gíslason, Skildinganesi 24 Halldór Gunnar Pálsson, Brávallagötu 40 Helga Rakel Rafnsdóttir, Rauðarárstíg 32 Helgi Rafn Helgason, Hvassaleiti 47 Hildur Bjömsdóttir, Neshaga 5 Hólmfríður Lýdia Ellertsdóttir, Granaskjóli 56 Jóhann Pétur Haröarson, Skeijatanga 1 Karen María Jónsdóttir, Lindargötu 14 Margrét Halla Lúðviksdóttir, Bollagörðum 41, Seltjamarn. Rannveig Sigfúsdóttir, Starhaga 6 Sigríður Sara Þorsteinsdóttir, Skildinganesi 28 Siguröur ÖU Hákonarson, Einarsnesi 16 Styrmir Guðmundsson, HávaUagötu 17 Svava Marla Þóröardóttir, MeistaravöUum 7 Thor Thors, SkUdinganesi 27 Vignir Már Sigurðsson, Heiðargeröi 26 Þóra Hrönn Darúelsdóttir, Sunnuflöt 32, Garðabæ Þorbjörg Ása Kristinsdóttir, Ránargötu 19 ÞórhaUur Rúnar Rúnarsson, Brekkustíg 8 Fermingarbörn sunnudaginn 2. apríl kl. 14.00. Prestar sr. Hjalti Guðmundsson og sr. Kristinn Ágúst Friöfinnsson. Agnes Benediktsdóttir, SkUdinganesi 21 Alireð Bjöm Gíslason, Suðurgötu 35 Birgjr Andri Briem, Suðurgötu 33 Bryndís Ásmundsdóttir, Kaplaskjólsvegi 64 Brynjar Bjöm Gunnarsson, Holtsgötu 21 Daöi Þorsteinsson, LönguhUð 19 Edda Sif Óttarsdóttir, Bergstaðastræti 84 EUsabet Elín Úlfsdóttir, Ránargötu 29 Eyrún Nanna Einarsdóttir, Bámgötu 35 Gunnþórunn Sigurðardóttir, Stýrimannastíg 12 HaUgrímur Stefán Sigurðsson, Fjólugötu 23 Heba Björg HaUgrímsdóttir, BoUagötu 3 Helga Agnes Bjömsdóttir, Nýlendugötu 16 Helga María Garðarsdóttir, SkUdinganesi 42 Helga Gerður Magnúsdóttir, Bakkastíg 4 Höskuldur Goöi Olason, HaUveigarstig 4 Ingólfur Guðmundsson, SólvaUagötu 57 Kristín Þóra EgUsdóttir, Grjótagötu 9 Margrét Rös Bjömsdóttir, Grenimel 30 María Hrund Marinósdóttir, Vesturgötu 19 Marteinn Þorkelsson, Miöstræti 8 B Ninna Sif Svavarsdóttir, Grenimel 23 Sigrún Edda Erlendsdóttir, Fáfnisnesi 15 Sveinbjöm Þór Jónsson, ÁsvaUagötu 2 Þórlaug Einarsdóttir, Unnarstíg 2 Fella- og Hólakirkja Ferming og altarisganga sunnudaginn 2. apríl kl. 14.00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Bára Hlín Erlingsdóttir, Þrastarhólum 10 Berglind Guðmundsdóttir, YrsufeUi 20 Daniel Már Sigurðsson, Gaukshólum 2 Guðbjartur Kjartansson, Smyrilshólum 6 Guðmundur Logi Ólafsson, Hamrabergi 32 Gunnar Þór Gunnarsson, Stelkshólum 12 HaUa Margrét Ólafsdóttir, Hamrabergi 32 HaUgrimur Þór Hinriksson, Fýlshólum 6 Helga Dögg Siemsen, Heiönabergi 14 Herborg Amarsdóttir, Fýlshólum 7 ívar Ragnarsson, Suðurhólum 26 Jón Helgi Guðbjömsson, Suðurhólum 20 Jón HaUdór Guðmundsson, Ugluhólum 12 Jóna Erlendsdóttir, Vesturhólum 5 Kolbrún Hrund Ólafsdóttir, Starrahólum 2 Kristín Ásta Alfi-edsdóttir, Spóahólum 6 Kristín Wium Gunnarsdóttir, Stelkshólum 12 Kristjana Axelsdóttir, Vesturhólum 1 Matthías Matthíasson, Spóahólum 10 Sigríður Lilja Samúelsdóttir, Hólabergi 10 Sigrún Gréta Einarsdóttir, Dúfnahólum 4 Siguröur Snædal JúUusson, Arahólum 2 Sigurlaug Ýr Gísladóttir, Spóahólum 14 SteUa Ingibjörg Sverrisdóttir, Vesturbergi 6 Valur Ingi Valsson, Trönuhólum 4 Þóra Sigurborg Guðmannsdóttir, Dúfnahólum 4 Þröstur Bragason, Arahólum 2 Öriygur Karl Eggertsson, Krmnmahólum 4 Grensáskirkja Fermingarbörn sunnudaginn 2. apríl kl. 10.30. Amlaug Borgþórsdóttir, Safamýri 34 Auður Margrét Coakley Mikaelsdóttir Neðstaleiti 2 Ámi Þór Ingimundarson, Kjarrvegi 11 Bima Aronsdóttir, FeUsmúla 17 Bjarki Hrafn Friðriksson, Markarvegi 4 Elma Finnbogadóttir, DalseU 7 Guörún Fríður Hansdóttir, Logafold 120 Hans Tómas Björnsson, Stóragerði 6 Haukur Rúnar Magnússon, Hvassaleiti 70 Helga Zoega, Viöjugeröi 8 Helma Ýr Helgadóttir, FeUsmúla 5 Hjörtur Ólafsson, Kjarrvegi 5 Hörður Steinar Sigurjónsson, Espigerði 10 Jóhanna Andrésdóttir, Kringlunni 73 Jónas Eliasson, Safamýri 11 Kári Sigurbjömsson, Safamýri 63 Magnús Pálmi Skúlason, Hvassaleiti 7 Róbert Ágústsson, Hlyngerði 11 Valdimar Þór Valdimarsson, AðaUandi 6 Viggó Öm Jónsson, Hvassaleiti 14 Þórdís Sigfúsdóttir, Háaleitisbraut 42 Ægir Gauti Þorvaldsson, Hvassaleiti 43 Fermingarbörn sunnudaginn 2. april kl. 14.00. AtU Þórðarson, Hvassaleiti 157 Bylgja Hrönn Bjömsdóttir, Álftamýri 2 Edda Guðríður Ævarsdóttir, Fellsmúla 8 Elsa Guörún Jóhannesdóttir, Hvassaleiti 14 HaUdór v^agn Hreinsson, Miðleiti 1 Harpa Másdóttir, Stífluseli 11 HUdur Ingvarsdóttir, Heiðargerði 1 HUmar Tómasson, Fellsmúla 8 Hulda Guðjónsdóttir, Grundargerði 24 Jakob Óskar Ólafsson, Austurbrún 18 Jón Óskar Friðriksson, Kambsvegi 23 Kristin Lára Ólafsdóttir, Neðstaleiti 13 Linda Björk Ingimarsdóttir, Fellsmúla 19 Magnea Lijja Þorgeirsdóttir, Neðstaleiti 20 Marianna Gunnarsdóttir, Seljugerði 5 Sigríöur Þóra Reynisdóttir, Stóragerði 8 Sigurbjörg Linda Ævarsdóttir, Fellsmúla 8 Stefán Sveinn Gunnarsson, Espigeröi 4 Þórður Viöar Gunnarsson, Fellsmúla 13 Kristrún Lísa Garðarsdóttir, Háaleitisbraut 153

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.