Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Qupperneq 42
54
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Kennari með áhuga fyrir ferðalögum
(sótlarlanda) o.fl. vill kynnast efnalega
sjálfstæðum manni, 40-50 ára. Svör
sendist DV, merkt „Ferðalangur‘\
'Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
Ungur maður óskar eftir að kynnast
vinkonu. Hikið ekki við að skrifa.
Öllum bréfum svarað. Sendið til DV,
merkt „Traustur vinur“.
■ Kermsla
Námsaðstoö við skólanema. Reyndir
kennarar. Innritun í síma 91-79233 frá
kl. 14.30-18. Nemendaþjónustan sf. -
Leiðsögn sf.
Aðstoða í stærðfræði framhaldsskóla.
Uppl. í síma 91-72991.
■ Skemmtardr
Diskótekið Dísa! Fyrir árshátíðir, ár-
gangshátíðir og allar aðrar skemmt-
anir. Komum þvert á land sem er.
Fjölbreytt dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptavinir, .vinsaml. bókið tíman-
lega. Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Diskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tónlist,
góð tæki, leikir og sprell leggja grunn-
inn að ógleymanlegri skemmtun. Út-
skriftarárgangar við höfum lögin ykk-
ar. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666.
Ef þig vantar hljómsveit hringdu þá í
síma 91-52612 (Þorvaldur), 652057
(Hjalti) og 673746 (Björgvin). Eigum
aftur lausar helgar. Tríó Þorvaldar.
■ Hreingemingar
Hreingerningar-teppahreinsun- ræst-
ingar. Tökum að okkur hreingerning-
ar og teppahreinsun á íbúðum, stofn-
unum, stigagöngum og fyrirtækjum.
Fermetragjald, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 91-78257.
Ath. Hreingerum teppi og sófasett með
háþrýsti- ogdjúphreinsivélum. Tökum
einnig að okkur fasta ræstingu hjá
fyrirtækjum og alls konar flutninga
með sendib. Ema og Þorsteinn, 20888.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Sótthreinsun teppa og húsgagna, Fiber
Seal hreinsikerfið, gólfbónun. Aðeins
gæðaefni. Dagleg þrif og hreingern-
ingar. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ FramtaJsaöstoð
Hagbót sf„ Ármúla 21, Rvík. Framtöl.
Bókhald. Uppgjör. Kærur. Ráðgjöf.
Þjón. allt árið. (Sig. Wiium). S. 687088
& 77166 kl. 16-23 kv.- og helgartímar.
■ Þjónusta
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur al-
hliða húsaviðgerðir s.s. sprunguvið-
gerðir, múrviðgerðir, inni- og útimál-
un, smíðar o.m.íl. Pantið tímanlega
fyrir sumarið. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Uppl. í síma
680314. S.B. Verktak.
Trésmiðir. Tökum að okkur viðhald
og nýsmíði, úti sem inni, svo sem:
skipta um glugga, glerjun, innrétting-
ar, milliveggi. Klæðningar, þök, vegg-
ir, úti og inni. Verkstæðisvinna. Fag-
menn. 20 ára reynsla. Öllu vanir. Haf-
ið samband í síma 611051 og 53788.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Vantar þig gott fagfóik? Iðnaðarmenn
hreingerningar - garðyrkja - veislu-
þjónusta. Alhliða heimilisþjónusta,
vinna - efni - heimilistæki. Ár hf„
ábyrg þjónustumiðlun, s. 621911.
Bergholt hf. Tökum að okkur alhliða
breytinga- og viðgerðavinnu, flísa-
lagnir og fleira. (Múrarameistari).
Sími 671934 í hádeginu og á kvöldin.
Húsasmiður með meistararéttindi sem
stundar nám í tæknifræði óskar eftir
að taka að sér verkefni í sumar. Uppl.
í síma 689232 og 21956 næsu daga.
Litbrigði sf„ alhliða málningarþjónusta.
Getum bætt við okkur verkefnum, úti
sem inni. Uppl. í síma 611237 og 985-
29119.
Múrverk, flísalagnir. Látið fagmenn
vinna verkið. Get bætt við mig verk-
um, stórum sem smáum. Guðm. R.
Þorvaldss. múrarameistari, s. 641054.
Pípulagnir - viðhald - breytingar.
Tökum að okkur stærri sem smærri
verk. Vönduð vinna, eingöngu fag-
menn. Símar 91-46854 og 92-46665.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Húsasmiður óskar eftir verkefnum, t.d.
nýsmíði, viðhaldi eða breytingum.
Uppl. f síma 45257.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Uppl. í síma 623106 á dag-
inn og 77806 á kvöldin.
Pipulagningamaður getur bætt við sig
verkum í tímavinnu og mælingum.
Uppl. í síma 40931.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Uppl. í síma 91-72486 og 91-670126.
■ Ökukennsla
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
iöggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLÝ 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898 og bílas. 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Símar 78199 og 985-24612.____________
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur.
Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Guðjón Hansson. Kenni á Galant
turbo. Hjálpa til við endumýjun öku-
skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit-
kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn^ Ökuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Ökukennsla, og aðstoð við endumýjun,
á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn,
engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig-
urðsson, s. 24158,672239 og 985-25226.
■ Garðyrkja
Danskur skrúðgarðameistari og teiknari
teiknar garða, hannar garða, klippir
til tré og runna. Uppl. í s. 34591 (best
á sunnud. og miðvikud. kl. 18-20).
Klippum tré og runna. Útvegum hús-
dýraáburð. Veitum alhliða garðyrkju-
þjónustu. Garðyrkjuþjónustan hf.
Símar 11679 og 20391.
Trjáklippingar.
Trjáklippingar og vetrarúðun. Uppl. í
síma 16787 eftir kl. 17. Jóhann
Sigurðsson garðyrkjufræðingur.
Garðeigendur athugið! Klippum tré og
runna. Fljót og góð þjónusta, unnin
af fagfólki. Sími 14884.
■ Húsaviðgerðir
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efnum, bæði úti og inni. Vönduð
vinna. Uppl. í síma 29868 Hilmir.
■ Verkfeeri
Óska eftir rennibekk. Öska eftir að
kaupa lítinn málmsmíða-rennibekk
(50-100 cm á milli odda). Hef einnig
áhuga á að kaupa ýmis önnur notuð
jámsmíðaverkfæri. Uppl. í s. 33308.
■ Nudd
Trimform. Leið til betri heilsu.
Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt-
ir, þjálfun, endurhæfing á magavöðv-
um. Uppl. í síma 91-686086.
Slökunarnudd. Kem í heimahús og
nudda fólk slökunamuddi. Uppl. í
síma 17412 milli kl. 16 og 21. Geymið
auglýsinguna.
Trimform, leið til betri heilsu. Bakverk-
ir, vöðvabólga, almenn vöðvaþjálfun,
nuddpottur og gufa á staðnum. Pantið
tíma í síma 76070. Betri stofan.
■ Fyrir skrifstof una
Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir,
úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími
91-687222.
■ Til sölu
2ja-4ra hesta kerrur. Hestakerrur í
hæsta gæðafl., verð frá 99.800. Grkjör.
Allar gerðir af kerrum, vögnum og
dráttarbeisl. Allir hlutir í kermr. Var-
ist eftirlík. Víkurvagnar, kermsalur-
inn, Dalbrekku, s. 43911/45270/72087.
Eitt vinsælasta stell allra tíma „Tend“
nýkomið í verslunina. Nýborg, sími
18400, Gjafavörur, Laugavegi 91, Ros-
enthalverslunin.
Útihurðir i miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 91-84585 og 84461. Sambandið bygg-
ingarvörur, Krókhálsi 7, s. 82033,
Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, s.
92-14700. Trésm. Börkur hf„ Fjölnis-
götu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Dúnmjúku sænsku sængurnar frá kr.
2.900-4.900, koddar, tvær stærðir, verð
650 og 960. Rúmfatnaður í úrvali.
Póstsendum. Karen, Kringlunni 4,
sími 91-686814.
Veljum íslenskt! Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala -
smásala. Gúmmívinnslan hf„ Réttar-
hvammi 1, Akureýri, sími 96-26776.
J. B. PÉTIIRSSON
BUKKSMIÐJA-VERKSMIDJA
JÁRNVÖRUVERZLUN
ÆGISGOTU 4 og 7
Simar 1 3125 og 1 53 00
Fyrir húsbyggjendur. Þakrennur -
rennubönd - niðurfallsrör
þakgluggar - þaktúður - kjöljárn -
gaflþéttilistar - ö.fl. Við klippum og
beygjum járn af ýmsum gerðum og
önnumst alla almenna blikksmíði.
Hafðu samband. J.B. Pétursson, blikk-
smiðja, Ægissgötu 4 og 7, sími 13125
Stór númer. Nýr pöntunarlisti.
Hringdu í síma 622335 og fáðu frítt
eintak.
DV
Dusar sturtuhurðir og baðkarsveggir á
kjaraverði. A. Bergmann, Miðbæjar-
markaðnum, Aðalstræti 9, s. 27288.
Kays pöntunarlistinn, betra
meiri gæði, yfir 1000 síður af
stórar og litlar stærðir, búsáhöld,
íþróttavörur o.fl. o.fl. Verð 190 án
bgj. Pantið í síma 91-52866, B. Magn-
ússon, Hólshrauni 2, Hafnfj.
Lafði lokkaprúð dúkkur, hestar, tré,
kastali, Barbie vörur, hjartafjölskyld-
an, húgögn, dúkkuhús, legókubbaföt-
ur, hjólbörur, gröfur, sparkbílar,
Brawestar karlar kr. 250.-, garpar kr.
690,- Leikfangahúsið, Skólavörðustíg
10, sími 14806.
Normbau nælonhúðuðu stálhandriðin á
góðu verði, gerum föst tilboð. A.Berg-
mann, Miðbæjarmarkaðinum, Aðal-
stræti 9, s. 27288.
Normbau snagar, húnar, handföng og
fylgihlutir á baðherbergi, mjög gott
verð. A.Bergmann, Miðbæjarmarkað-
inum, Aðalstræti 9, s. 27288.
■ Líkamsrækt
Tilboð. Pressubekkur og lyftingasett,
50 kg. Verð 9.970 stgr. Sendum í póst-
kröfu. Verslunin Vaxtarræktin,
Skeifunni 19, sími 681717.
Vagnax
Smiðum, leigjum hestakerrur, fólks-
bílakerrur, jeppakerrur, vélsleðakerr-
ur. Eigum allar teg. á lager. Útvegum
kerrur á öllum byggingarstigum og
allt efni til kerrusmíða. Kraftvagnar,
sími 641255, hs. 22004 og 78729.
Kerra ’81 til sölu með 8 tonna heildar-
þunga, eigin þyngd 2,5 tonn, sturtar á
þrjá vegu. Uppl. í símum 985-21301 og
91-52208 eftir kl. 18.
■ Bátar
Flugfiskur, 22 fet 145 ha turbo disíl,
keyrður 550 klst. á vél. Allur yfirfar-
inn, teppalagður og klætt í síður.
Flapsar, CB stöð, útvarp/segulb. Einn-
ig geta ný VHF stöð og litadýptarmæl-
ir fylgt. Mjög góð greiðslukjör. Uppl.
á daginn í síma 31400/622988 og á
kvöldin í 41274/44031.
Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj-
andi dýptarmæla, ratsjár, lóran C og
sjálfstýringar í trillur. Friðrik A.
Jónsson hf„ Fiskislóð 90, símar 14135
og 14340.
■ BQar til sölu
Til söiu tveir góðir: Mazda 323 ’87 Full
time 4WD turbo og Colt GLX 1,5 ’88,
háðir hvítir. Uppl. í síma 24540 eða
19079. Karl.
Renault 11 turbo ’84 til sölu, er með
rafmagn í rúðum og læsingum, 115 ha,
bíltölva, sumar og vetrardekk, sóll-
úga, ekinn 76 þús. Verð 520 þús.,
möguleiki að hafa allt á skuldabréfi,
skipti möguleg á Daihatsu. Uppl. í
síma 91-652239 og 91-78842.