Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1989, Síða 51
LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1989.
63
Kvikmyndir Leikhús
Alvarieg gamanmynd
Á faraldsfæti (The Accidental Tourist)
Aðaihlutverk: William Hurt, Kathleen
Turner
Leikstjóri: Lawrence Kasdan
Handrit: Frank Galati, Lawrence Kasdan
Sýnd i Bióborginni
Macon Leary (William Hurt) hefur
atvinnu af því aö skrifa bækur með
ýmsum hollum ráöum fyrir feröa-
menn. Starfs síns vegna er hann oft
á ferðalögum og þegar hann kemur
heim úr einu, þá vill Sara (Kathleen
Tumer) konan hans, flytja í burtu frá
honum. Ástæðan er einkum sonar-
missir þeirra. Sara fer og skilur Mac-
on eftir hjá hundinum Edward. Þeg-
ar Macon þarf aö fara í næstu ferð
kemur hann hundinum fyrir á
hundagististað sem Muriel (Geena
Davis) rekur. Muriel er mjög opin
og talar mikið viö Macon en hann
er að flýta sér. Þegar hann kemur til
að sækja Edward býðst Muriel til að
siða hann en Macon afþakkar boöið.
Þegar Macon fótbrotnar flytur hann
til systkina sinna. Hann vill vera í
friði en útgefandi hans Juhan (Bill
Pullman) finnur hann þar.
William Hurt (Children of a lesser
God, The Big Chill) er einn af þessum
leikurum sem getur leikið hvað sem
er. Hann er sniðinn í að leika hinn
samviskubitna og lokaða Macon sem
nær að lifna viö með Muriel. Andlit
hans segir oft meira en mörg orð um
það hvemig honum líður og hvað
hann hugsar. Geena Davis (The Fly)
stelur oft senunni með fijálslegri og
hamlausri framkomu sem virðist
vera náttúruleg. Hún virðist bara
vera hún sjálf, á meöan Kathleen
Turner gerir stundum of mikið að
því aö leika. Aukaleikar standa sig
mjög vel og það er virkilega gaman
af sambandi útgefandans og syst-
uiinnar.
Lawrence Kasdan (Body Heat, Sil-
verado) er mjög fær leikstjóri og hafa
myndir hans verið hver annarri
betri. Hann skrifar gjarnan handrit-
in sjálfur og svo er einnig hér.
Þetta er mynd fyrir þá sem hafa
gaman af myndum með boðskap,
góðum leik og gamansömum undir-
tón - „gamandrama".
Stjömugjöf: ★ ★ ★
Hjalti Þór Kristjánsson
Áhugaleikfélagið
Hugleikur
sýnir nýjan íslenskan sjónleik:
INGVELDUR Á
IÐAVÖLLUWI
á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9
2. sýning þriðjud. 4. apríl kl. 20.30
3. sýning föstud. 7. apnl kl. 20.30
4. sýning laugard. 8. april kl. 20.30
5. sýning þriðjud. 11. april kl. 20.30
Miðapantanir i sima 24650
frá kl. 17.00 sýningardaga.
ÍSLENSKA ÓPERAN
lllll CAMLA SlO INOOLfSSncen
■ Islenska óperan
frumsýnir
Brúðkaup Fígarós
. .. _
Hljómsveitarstjóri: Anthony Hose.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd: Nicolai Dragan.
Búningar: Alexander Vassiliev.
Lýsing: Jóhann B. Pálmason.
Æfingastjóri: Catherine Williams.
Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjáns-
dóttir.
Hlutverk: Kristinn Sigmundsson, Olof
Kolbrún Harðardóttir, John Speight.
Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hrafnhildur
Guðmundsdóttir, Viðar Gunnarsson,
Hrönn Hafliðadóttir, Sigurður Björns-
son, Sigríður Gröndal, Inga J. Back-
man, Soffia H. Bjarnleifsd. Kór og
hljómsveit íslensku óperunnar.
Frumsýning i kvöld kl. 20.00.
2. sýning sunnudag 2. april kl. 20.00.
3. sýning föstudag 7. apríl kl. 20.00.
4. sýning laugard. 8. april kl. 20.00.
Miðasala opin alla daga frá 16—19 og fram
að sýningu sýningardaga. Lokuð mánudaga
og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag.
Simi 11475.
ATH.I Sýningar verða aðeins i april.
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath.l Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
Sunnudag kl. 14, uppselt.
Miðvikudag kl. 16, fáein sæti laus.
Laugardag 8. apríl kl. 14, uppselt.
Sunnudag 9. apríl kl. 14, uppselt.
Laugardag 15. april kl. 14, uppselt.
Sunnudag 16. april kl. 14, uppselt.
Fimmtudag 20. apríl kl. 16.
Laugardag 22. april kl. 14.
Sunnudag 23. april kl. 14.
Laugardag 29. april kl. 14.
Sunnudag 30. apríl kl. 14.
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Sunnudag kl. 20, 7. sýning.
Föstudag kl. 20, 8. sýning, fáein sæti
laus.
Laugardag kl. 20, 9. sýning, fáein sæti
laus.
London Cíty Ballet
Gestaleikur frá Lundúnum
Á verkefnaskránni:
Dansar úr Hnotubrjótnum
Tónlist: P.l. Tchaikovsky. Danshöfundur:
Peter Clegg. Hönnun: Peter Farmer.
Transfigured Night Tónlist: A. Schön-
berg. Danshöfundur: Frank Staff. Sviðsetn-
ing: Veronica Paper. Hönnun: Peter Farmer.
Celebrations Tónlist: G. Verdi. Danshöf-
undur: Michaei Beare.
Aðaldansarar: Steven Annegarn, Beverly
Jane Fry, Jane Sanigog Jack Wyngaard.
I dag kl. 14.30, uppselt.
I kvöld kl. 20.00, uppselt.
Ósóttar pantanir til sölu I dag.
SRcnrft
Litla sviðið
Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð.
Aukasýning:
I kvöld kl. 20.30.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.-20. Sima-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð
og miði á gjafverði.
"ST SAMKORT E
GLEBI-
DIGSKRÍIN:
Hin vinsœla
Gledidagskrá
sýnd öll
föstud. og laugardagskvöld.
Stórdansleikur.
Mannakorn
Og
Nýtt band.
Opid til 03.
LEIKFÉLAG
REYKJAVIKUR
SÍM116620
<BJ<9
SVEIT ASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Sunnudag kl. 20.30.
Fimmtudag 6. apríl kl. 20.30.
STANG-ENG
eftir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
I kvöld kl. 20.00, örfá sæti laus.
Miðvikudag 5. apríl kl. 20.00, örfá sæti laus.
Föstudag 7. apríl kl. 20.00, örfá sæti laus.
FERÐIN A HEIMSENDA
f Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
Idagkl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
Laugardag 8. april kl. 14.00.
Sunnudag 9. apríl kl. 14.00.
Þriðjudag 11. apríl kl. 16.00.
M iðasala i Iðnó, simi 16620.
Afgreiðslutimi:
Mánud.-föstud.kl. 14.00-19.00.
Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SÍMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12.
einnig símsala með VISA og EUROCARD á
sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntun-
umtil1.mai1989.
Kvikmyndahús
Vedur
Brautarholti 20
Síntar: 23333 <6 23335
Pekh)g
Veitingahús með ekta
kfnversku bragöi.
Þríréttaöur góöur
hádegisveröur. kr. 595,-
mánud.-föstud. kl. 12—14.
Kvöldveröur 18.30-23.00 alla
daga vikunnar.
Hverfisgötu 56 - viö hliöina
& Regnboganum - sími 12770
Sýnir i
Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3
Sál xnín er
hirðfífl í kvöld
Miðasala: Allan sólarhrmgmn i s. 19560
og i Hlaðvarpanum frá kl. 18.00 sýningar-
daga Emmg er tekið á móti pontunum i
Nýhofn, simi 12230.
6. sýning sunnud. 2. april kl. 20
7. sýning mánud. 3. april kl. 20.
8. sýning laugard. 8. april kl. 20.
Ath ' Takmarkaður sýningafjóldi.
Bíóborgin
Óskarsverðlaunamyndin
REGNMAÐURINN
Hún er komin óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29.
mars sl. Þau eru besta myndin, besti leikur
i aðalhlutverki Dustin Hoffman, besti leik-
stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald
Bass/Barry Morrow. Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry
Molen. Leikstjóri: Barry Levinson.
Sýnd kl. 4. 6.30, 9 og 11.30.
Óskarsverðlaunamyndin
Á FARALDSFÆTI
Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Turner
o.fl.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Óskarsverðlaunamyndin
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
3-sýningar sunnudag:
FISKURINN WANDA
LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL
Bíóhöllin
Páskamyndin 1989
Á YSTU NÖF
Hér er komin hin splunkunýja toppmynd,
Tequila Sunrise.
Aðalhlutverk Mel Gibson, Kurt Russel o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
I DJÖRFUM LEIK
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
KYLFUSVEINNINN II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sá stórkostlegi
MOONWALKER
Sýnd kl. 3 og 5.
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU?
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
KOKKTEILL
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
GOSI
Sýnd kl. 3.
ÖSKUBUSKA
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó
Páskamyndin 1989
í LJÓSUM LOGUM
MISSISSIPPI BURNING
Aðalhlutverk Gene Hackman og William
Dafoe.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Laugarásbíó
A-salur
TVÍBURAR
Aðalhlutverk. Arnold Schwarzenegger og
Danny DeVito.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Frumsýning
ÁSTRÍÐA
Ný vönduð gamartmynd með úrvalsleikur-
um. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóð-
um og lenda i ýmsum vandræðalegum úti-
stöðum, en bakka þó alltaf hver aðra upp.
Aðalhlutverk: Sissy Spacek (Coalminer's
Daughter), Jessica Lange (Tootsie), Diane
Keaton (Annie Hall). Leikstjóri Bruce Beres-
ford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
C-salur
SÍÐASTA FREISTING KRISTS
Endursýnum þessa umdeildu stórmynd i
nokkra daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýningar sunnudag kl. 3.
B-salur: ALVIN OG FÉLAGAR
C-salur: STROKUSTELPAN
Regnboginn
Frumsýnir
NICKY OG GINO
Þeir voru bræður, komu i heiminn með
nokk-urra mínútna millibili, en voru eins
ólikir eins og frekast má vera, annar bráðgáf-
aður - hinn þroskaheftur. Tom Hulce sem
lék „Amadeus" i samnefndri mynd, leikur
hér þroskahefta bróðurinn og sýnir á ný
snilldartakta. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray
Liotta, Jamie Lee Curtis. Leikstjóri Robert
M. Young.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
TVÍBURARNIR
Aðalhlutverk Jeremy Irons og Genevieve
Bujold.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ELDHEITA KONAN
Sýnd kl. 3, 5 og 11.15.
FENJAFÓLKIÐ
Sýnd kl. 7 og 9.
BAGDADCAFÉ
Sýnd kl. 3, 7 og 11.15.
Kvikmyndaktúbbur islands
JULES OG JIM
Sýnd kl. 3.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5 og 9.
HINIR ÁKÆRÐU
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
STELLA i ORLOFI
Sýnd ki. 3.
Endurskii
í skampírfriœ
Hæg suðvestan átt og él vestan til
en breytileg átt og skúrir austan til.
Hiti 1-5 stig.
Akureyri skýjað 8
Egilsstaöir skýjað 8
Hjarðames úrkoma 4
Galtarviti alskýjað 4
Kefla víkurfíugvöllur rigning 4
Kirkjubæjarklausturaiskýiab 5
Raufarhöfn skýjað 5
Reykjavík rigning 3
Sauðárkrókur skýjað 6
Vestmannaeyjar rigning 6
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skýjað 8
Helsinki léttskýjað 5
Kaupmannahöfn þokumóða 9
Osló alskýjað 8
Stokkhólmur rigning 3
Þórshöfn súld 7'
Algarve þokumóða 17
Amsterdam mistur 16
Barcelona skýjað 16
Berlín hálfskýjað 17
Chicago alskýjað 2
Feneyjar þokumóða 13
Frankfurt skúr 14
Glasgow reykur 9
Hamborg skýjað 13
London mistur 17
LosAngeles heiðskírt 14
Lúxemborg léttskýjað 19
Madrid skýjað 13
Malaga léttskýjað 19
Mallorca skýjað 16
Montreal snjókoma 0
New Yotk alskýjað 4
Nuuk snjókoma -10
Orlando mistur 22
París heiðskírt 18
Róm skýjað 22
Vin skýjað 23
Winnipeg léttskýjað 15
Valencia rigning 12
Gengið
Gengisskráning nr. 62 - . april 1989 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 53.160 53.300 53.130
Pund 89.763 90.000 90,401
Kan. dollar 44,517 44,634 44.542
Dönsk kr. 7,2204 7.2394 7,2360
Norsk kr. 7,7312 7,7516 7,7721
Sænsk kr. 8.2765 8,2983 8,2744
Fi. mark 12,5171 12,5500 12,5041
Fra.franki 8.3137 8,3356 8.3426
Bolg. franki 1,3416 1,3451 1,3469
Sviss. franki 32.0656 32,1501 32.3431
Holl. gyllini 24.9069 24.9725 25,0147
Vþ. mark 28.0891 28.1631 28.2089
Ít. lira 0.03829 0.03839 0.03848
Aust.sch. 3,9917 4.0023 4,0097
Port. escudo 0.3413 0.3422 0.3428
Spá. pesoti 0.4511 0.4523 0.4529
Jap.yen 0.40106 0.40211 0.40000
frskt pund 74.969 75,166 75,447
SDR 68,7226 68.9036 68.8230
ECU 58.4866 58,6407 58.7538
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðirnir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
31. mars scldust alls 44,393 tonn.
Magn i Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur 8,702 43.54 39.00 44.50
Þorskur, ós. 27,857 39.99 30,00 44.00
Vsa 2.001 46.66 35.00 62.00
Koli 1,949 40.82 39.00 48,00
Vsa, ós. 1.946 44,10 32,00 49.00
Lax 0.168 250,00 250,00 250.00
Keila 0,704 15.00 15.00 15.00
Steinbitur 0,578 30.00 30.00 30.00
Lúða 0.215 149.59 90.00 290.00
Á mánudag verður selt úr Sigluvik og Otri, aðallega
þorskur, karfi og ýsa.
Fiskmarkaður Suðurnesja
31. mars seldust alls 34,719 tonn
Þorskur 24,180 42,13 39,60 43,50
Ýsa 7,434 44,24 35,00 60,00
Keila 0,250 8.00 8.00 8.00
Stelnbitur 0.413 15.00 15.00 15.00
Lúða 0,005 100.00 100,00 100.00
Skarkoli 0.493 46.99 44,00 49,50
Karli 1,194 16.88 16.00 19.00
Rauðmagi 0,013 40,00 40.00 40.00
Skötuselur 0.012 355.00 355.00 355.00
1 dag verður selt úr Eldeyjar-Boða og dagróðra- og snur
voðarbátum. Uppboð hefst kl. 14.30.
FACDFACD
FACD FACD
FACD FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI