Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Blaðsíða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989.
Utlönd
Gorbatsjov hafnar
tilmælum Bush
Þeir Gorbatsjov og Castro voru óaðskiljanlegir þá þrjá daga sem Gor-
batsjov var á Kúbu. Á meðan fylgdi eiginkona Castros Raisu Gor-
batsjovu um. Frú Castro sagðist ekki gera það vegna þess að hún
væri gift Castro heldur væri hún látin fylgja Raisu vegna þess að hún
væri hæfust til þess. Skemmtileg tilviljun að hún er lika gift Castro.
sem byggist á hagsmunum allra
aðila, án utanaðkomandi truflun-
ar,“ sagði Gorbatsjov.
Ummæli hans voru greinilega
höfnun á þeim áskorunum Bush
Bandaríkjaforseta um að Sovétrík-
in hætti einhliða að senda vopn til
bandamanna sinna á svæðinu.
Kúbumenn segjast veita vinstri
sinnuöum hreyfingum siðferðileg-
an stuðning en að þeir séu hættir
að senda vopn.
Daginn áður en Gorbatsjov kom
til Kúbu sagði Raul Roa Kouri, að-
stoðarutanríkisráðherra Kúbu, að
land hans hefði rétt til aö styðja
byltingarmenn „vegna þess að aðr-
ar rikisstjórnir telja sig hafa rétt
til að styðja gagnbyltingarmenn,"
og átti greinilega við stuðning
Bandaríkjamanna við kontra-
skæruliðana í Nicaragua.
Ræða Gorbatsjovs var flutt eftir
að leiðtogamir tveir skrifuðu undir
vináttusamning þar sem „órjúfan-
legri vináttu og einingu" Kúbu og
Sovétríkjanna var fagnað.
Báðir vísuðu á bug því sem þeir
sögðu aö væri söguburður á Vest-
urlöndum um að alvarlegir brestir
væru í samskiptum ríkjanna og
vildu greinilega sýna að mjög vel
færi á með þcim.
Castro, sem ávarpaði þingið á
undan Gorbatsjov, réðst á heims-
veldisstefnu Bandarikjanna um
víða veröld þótt orðalag hans væri
mun mildara en það sem hann not-
ar þegar áhorfendur hans eru ein-
ungis Kúbverjar.
Mikhail Gorbatsjov. leiðtogi Sov-
étríkjanna. sem nú er í heimsókn
á Kúbu. notaði tækifærið er hann
hélt ræðu í Havana í gær til að for-
dæma harðlega hvers kvns útflutn-
ing á bvltingum og gagnbvltingum.
I ræðu serri Gorbatsjov flutti í
kúbska þinginu hvatti hann einnig
til þess að öllum vopnasendingum
til ríkja á svæðinu yrði hætt og
hafnaði fullyrðingum Bandaríkj-
anna um að Mið- og Suður-Amer-
íka væru hluti af bakgarði Banda-
Mikhail Gorbatsjov og Fidel Castro faðmast eftir undirritun vináttu- og
samvinnusamnings í Havana í gær. Simamynd Reuter
Gorbatsjov var mildari í mál-
flutningi sínum. Hann hvatti þróuð
ríki til að styðja tillögu sem hann
lagði fram hjá Sameinuðu þjóðun-
um í desember síðastliðnum um
þrjátíu ára frystingu á skuldum
þriðja heims ríkja. Sagði hann að
slíkt myndi „koma blóðinu aftur
af stað í efnahagskerfi heimsins."
Gorbatsjov forðaðist hins vegar
að gagnrýna Bandaríkjamenn í
þessum efnum. En Castro var ekki
hræddur við það er hann lýsti yflr
að tillögur Bradys, fjármálaráð-
herra Bandaríkjanna, væru „enn
einblekkingin". Reuter
ríkjanna. Sagði Gorbatsjov að
bandarísk stjórnvöld freistuðust
enn til að beita valdi á svæðinu.
„Við erum algerlega andvígir
hvers kyns útflutningi á byltingum
og gagnbyltingum," sagði sovéski
leiðtoginn en Fidel Castro, sem
Bandaríkin saka um að nota her-
vald til að útbreiða kommúnisma
sinn. hlustaði á af athygli.
Vandamálið í Mið-Ameríku „er
einungis hægt að leysa á pólitískan
hátt... með suöur-amerískri lausn
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Laugamesvegur 86,4. hæð t.h., þingl.
eig. Guðrún Olga Clausen, föstud. 7.
aprfl ’89 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugavegur 33B, hluti, þingl. eig. Vic-
tor hf., föstud. 7. aprfl ’89 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Laugavegur 46, hluti, þingl. eig. Kjart-
an Ölafsson, föstud. 7. apríl ’89 kl.
10.00. Upptoðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Leirubakki 32, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Haukur Már Haraldsson, föstud. 7.
aprfl ’89 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Miðtún 80, kjallari, þingl. eig. Krist-
bjöm Sigurðsson, föstud. 7. aprfl ’89
Id. 10.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Mjölnisholt 14, 3. hæð austurendi,
þingl. eig. Albest hf., fóstud. 7. apríl
’89 kl. 10.15. Upplx)ðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Neðstaberg 6, þingl. eig. Ólaíúr
Guðnason, föstud. 7. aprfl ’89 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka íslands.
Neðstaleiti 28, hluti, þingl. eig. Ingvar
Herbertsson og Svanborg Daníelsd.,
föstud. 7. aprfl ’89 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur em Indriði Þorkelsson hdl.
og Hróbjartur Jónatansson hdl.
Njálsgata 40, hluti, þingl. eig. Fél.
áhugamanna um stjömulíffræði,
föstud. 7. aprfl ’89 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Selásblettur 11A, talinn eig. Ólafúr
Jónasson, föstud. 7. apríl ’89 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðandi er Agnar Gústafs-
son hrl.
Silungakvísl 18, þingl. eig. Einar B.
Bimir, föstud. 7. apríl ’89 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís-
lands.
Skeifan 8, hluti, þingl. eig. Jón Sig-
urðsson, föstud. 7. aprfl ’89 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skipholt 50A, 03-01, þingl. eig. Jó-
hanna Snorradóttir, föstud. 7. aprfl ’89
kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki Islands.
Skólavörðustígur 17, kjallari, þingl.
eig. Öm Ingólfeson, fóstud. 7. aprfl ’89
kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Skólavörðustígur 28, kjallari, talinn
eig. Gunnar Þ. Karlsson, föstud. 7.
aprfl ’89 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur
em Bjöm Jónsson hdl., tollstjórinn í
Reykjavík, Þórunn Guðmundsdóttir
hrl., Magnús Guðlaugsson hdl. og
Kristinn Hallgrímsson hdl.
Skúlagata 54,1. hæð, þingl. eig. Anna
Benediktsdóttir, föstud. 7. apnl ’89 kl.
15.30. Uppboðsbeiðandi er Sveinn H.
Valdimarsson hrl.
Snorrabraut 33, 3. hæð t.v., þingl. eig.
Sigríður Guðmundsdóttir, föstud. 7.
aprfl ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sóleyjargata 33, hluti, þingl. eig. Birg-
ir Þormar og Gunnar Þormar, föstud.
7. aprfl ’89 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Starmýri 2, hluti, þingl. eig. Dansk-
ísl. verslunarfél. hf., föstud. 7. aprfl ’89
kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Aðalland 2, þingl. eig. Jóhannes
Tryggvason, föstud. 7. aprfl ’89 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands, Guðjón Ármann Jóns-
son hdl. og Kristinn Hallgrímsson
hdl. _________________________
Asparfell 2, hluti, þingl. eig. Anna
Jónsdóttir og Guðmundur Óskarsson,
föstud. 7. aprfl ’89 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Gjaldskil sf. og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Austurberg 38, hluti, þingl. eig. Ingi-
björg Kristrún Einarsdóttir, föstud.
7. aprfl ’89 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Álakvísl 53-63, hluti, talinn eig. Þórir
Sigurðsson, föstud. 7. apríl ’89 kl. 11.15.
Uppboðsbeiðandi er ójaldheimtan í
Reykjavík.
Álfheimar 74, hluti 034)2, þingl. eig.
Sonja Ida Kristinsdóttir, föstud. 7.
aprfl ’89 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands og Ásgeir
Thoroddsen hdl.
Álftahólar 8, hluti, þingl. eig. Matthí-
as Hansson, föstud. 7. apríl ’89 kl.
13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Bergstaðastræti 9A, hluti, þingl. eig.
Bragi Ingólfsson og Úrsúla I. Karls-
dóttir, föstud. 7. apríl ’89 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Sveinn H.
Valdimarsson hrl., Tryggingastofnun
ríkisins og Kristinn Hallgrímsson hdl.
Bergstaðastræti 19, þingl. eig. Rut
Skúladóttir, föstud. 7. aprfl ’89 kl.
14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Bolholt 6, hluti, þingl. eig. Peysan sf.,
föstud. 7. apríl ’89 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Brautarholt 20, hluti, þingl. eig. Björg-
vin L. Ámason, föstud. 7. apríl ’89 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Lögfræði-
þjónustan hf.
Bústaðavegur 151, þingl. eig. Fákur,
hestamannafélag, föstud. 7. aprfl ’89
kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Dalaland 10, hluti, þingl. eig. Birgir
Öm Birgisson, föstud. 7. aprfl ’89 kl.
14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Drápuhlíð 9, hluti, þingl. ejg. Sigyn
Eiríksdóttir, föstud. 7. aprfl ’89 kl.
15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Drápuhlíð 30, hluti, þingl. eig. Krist-
inn G. Kristinsson, föstud. 7. aprfl ’89
kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Eyjabakki 3, hluti, þingl. eig. Guðrún
Álfgeirsdóttir, föstud. 7. apríl ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Jóhann-
es Halldórsson, Gjaldheimtan _ í
Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Guðjón Ármann Jónsson hdl.,
Róbert Ami Hreiðarsson hdl, Útvegs-
banki Islands hf., Sigurður G. Guð-
jónsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl.,
Fjárheimtan hf. og Ólafúr Axelsson
hrl.
Funahöfði 10, þingl. eig. Jónas Karls-
son, föstud. 7. apríl ’89 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Gerðuberg 1, þingl. eig. Guðjón Páls-
son, föstud. 7. apríl ’89 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík, Steingrímur Eiríksson
hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Kristinn
Hallgrímsson hdl. og Fjárheimtan hf.
Grensásvegur 24, hluti, þingl. eig.
Litaver, heildverslun, föstud. 7. apríl
’89 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grensásvegur 8-10, hluti, þingl. eig.
Ólafúr Þór Jónsson og Jón Þórðar-
son, föstud. 7. aprfl ’89 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í
Reykjavík og Þórólfúr Kr. Beck hil
Grettisgata 3, hluti, þingl. eig. Þráinn
Þorsteinsson, fóstud. 7. aprfl ’89 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Grettisgata 9, íb. 024)2, þingl. eig. Sig-
urður Jóh. Tyrfingsson, föstud. 7. aprfl
’89 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og
Baldur Guðlaugsson hrl.
Laugamesvegur 86, l.t.v., þingl. eig.
Guðmundur Sigþórsson, föstud. 7.
aprfl ’89 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, Búnað-
arbanki íslands, Verslunarbanki ís-
lands hf., Sigurður G. Guðjónsson
hdl. og Landsbanki Islands.
Skógarhlíð 18, hluti, talinn eig. Böð-
var Böðvarsson, föstud. 7. apríl ’89 kl.
10.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Hákon H.
Kristjónsson hdl.
Víðidalur, C-tröð 11, hesthús hl. A,
þingl. eig. Gunnar Malmquist, föstud.
7. aprfl ’89 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTTD í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Álfheimar 28, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Helga Finnbogadóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri föstud. 7. apríl ’89 kl. 16.00.
Uppboðsbeiðandi er Helgi V. Jónsson
hrl.
Úthlíð 11, hluti, þingl. eig. Jón Hjör-
leifeson, fer fram á eigninni sjálfri
föstud. 7. aprfl ’89 kl. 16.30. Uppboðs-
beiðandi er Sigurður G. Guðjónsson
hdl____________________________
BORGARFÓGETAEMBÆTTfl) IREYKJAVÍK