Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989.
29
Skák
Jón L. Árnason
Aö loknu New York mótinu varö skák
forsíðuefni í bandarískum blööum og
fyrsta frétt sjónvarpsstöðvanna. Gata
Kamskij, 14 ára sovéskt undrabam,
ákvað þá að verða eftir í Bandaríkjunum
ásamt fóður sínum. Kamskij hefur verið
talinn helsta von Sovétmanna á skák-
sviðinu síðan Kasparov óx úr grasi. Flótti
hans vakti því að vonum mikla athygli.
Kamskij stóð sig vel á New York mót-
inu en mátti þó lúta í lægra haldi fyrir
Judit litlu Polgar og öldungnum Vassiiy
Smyslov. Gegn Smyslov fór hann illa að
ráði sínu. Lok skákarinnar urðu þannig.
Smyslov hafði hvítt og átti leik:
62. Rc3 Kb8?? 63. Hd8+ Kc7 64. Hxd4!og
Kamskij gafst upp. Ef 64. - Hxd4 65. Rb5 +
og hvltur vinnur létt.
Bridge
ísak Sigurðsson
Norður/suður eru í þremur gröndum
og útspilið er spaðagosi frá vestri. Samn-
ingurinn er siður en svo einfaldur og
margar hættur í úrspilinu. Hvemig er
besta íferðin fyrir sagnhafa?
* KD5
V 743
♦ KDG1098
+ .5
♦ G10974
V ÁD92
♦ 72
+ Á3
* Á62
¥ ÁD92
♦ 72
+ Á3
Hvar er best fyrir sagnhafa að vera inni?
Er ekki best að spila strax tígli? Málið
er ekki svo einfalt. Hvorum megin sem
spaðinn er tekinn, ef farið er í tígulinn,
þá lendir sagnhafi í kastþröng á suður-
hendinni þegar hann tekur tígulslagina
í borði. Það gagnar heldur ekki að taka
fyrsta slag í borði á spaðakóng, spila
tígli, og þegar spaða er spiiað í annaö
sinn, að spUa þá laufi, því að þá er engin
innkoma lengur heim á fríslagina á lauf.
Lausnin er að drepa á spaða í blindum
og spUa strax laufi í öðrum slag. Ef sá
slagur er gefinn er hægt að fara í tígul-
inn. Ef drepið er á laufás og spaða enn
spilað er einn laufslagur tekinn og síðan
farið í tígulinn. Vömin getur aldrei tekið
nema fjóra slagi, jafnvel þótt hún skipti
í hjarta.
Krossgáta
Lárétt: 1 hvassyrtur, 7 skaut, 9 geisla-
baugur, 10 espa, 11 orku, 13 andvarpaði,
15 munnbitann, 16 kvendýr, 18 drottmn,
19 fitla, 20 landræma.
Lóðrétt: 1 gat, 2 óspektir, 3 slæðingur, 4
fikt, 5 snemma, 6 truflaöi, 8 bað, 10 ákaf-
ur, 12 mjúkum, 14 endist, 17 oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 pláss, 6 mg, 8 rósina, 9 ómag-
ana, 11 fum, 12 grip, 13 orma, 14 pár, 16
svanir, 18 sá, 19 farið.
Lóðrétt: 1 próf, 2 lómur, 3 ás, 4 sig, 5
snarpir, 6 mani, 7 glapráð, 10 amma, 12
gana, 13 öss, 15 ári, '17 vá.
Er ábyrgð á þessu?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnar§örður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
simi 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 22222.
Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 31. mars - 6. apríl 1989 er
í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á núðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í sima
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 5. apr.:
Fylgi jafnaðarmanna í Danmörku
hefurminnkað
Þýsk blöð ráðast á Dani fyrir „hörku" þeirra í garð
Þjóðverja í Slesvík
Spakmæli
H ve lítið sem þú átt - notaðu minna.
Samuel Johnson
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17. r
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarijörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi^,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisj_
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Óvænt fólk kemur þér skemmtilega á óvart í dag. Taktu
vandamálin fóstum tökum um leiö og þau koma upp.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ættir að rífast og skammast eins og þú getur þar til allt
loft er úr þér, en blandaðu ekki tilfinningunum í það. Hreins-
að loft þjappar fólki saman.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Það sem þig vantar eru peningar til að hrinda hugmyndum
þinrnn í framkvæmd. Varastu samkeppni. Rejmdu að ljúka
við það sem þú byrjar á.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir að skipuleggja tima þinn mjög vel ef þú ætlar að
komast yfir allt sem þú þarft að gera. Gleymdu samt ekki
fjölskyldu þinni.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Reyndu að vera ekki mjög ráðvilltur. Taktu ákvörðun og
stattu við hana. Stattu ekki með öðrum í deilumáli. Það eru
margar hhðar á málunum.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Settu markið hátt og stefndu taktfast að því. Þér gengur
betur að fást við einhver ný verkefni en þau gömlu.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þér gengur mjög vel að umgangast fólk og sérstaklega fólk
af gagnstæðu kyni. Veldu þér vini með lík áhugamál og þú.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gerðu eitthvað skemmtilegt og óvenjulegt í dag. Þér tekst
mjög vel upp, sérstaklega ef einhver rómantík er í spilinu.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður að koma þér á framfæri og taka þátt í hlutunum
til að verða ekki utanveltu. Hikaðu ekki við að renna styrk-
um stoðum undir nýjan vinskap.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Haltu góðu sambandi við alla, sérstaklega þá sem máli skipta
fyrir þig. Reyndu að sjá sjónarmiðin frá mörgum homum.
Þú ert stundum dálítið of formfastur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Kláraðu alla hefðbundna vinnu eins fljótt og þú getur þvi
eitthvað sem þér finnst skemmtúegt gagntekur hug þinn
allan.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Láttu ekki sjóða upp úr hjá þér þótt um einhvem skoðanaá-
greining sé að ræða. Hlúðu að ástarsambandi, það er dálítið
brothætt um þessar mundir.