Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989.
Smáauglýsingar
■ Lyftaxar
Asea rafmagnslyftari 75 til sölu, lyftir
upp í 5 'A metra, skipti möguleg á bíl.
Uppl. í síma 651030.
■ BOaleiga
Bílaleiga Arnarflugs-Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Corolla og
Carina, Austin Metro, MMC L 300
4x4, Honda Accord, Ford Sierra, VW
Golf, Ch. Monza, Lada Sport 4x4,
Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4. Ath.,
pöntum bíla erlendis. Höfum einnig
hestakerrur, vélsleðakerrur og fólks-
bílakerrur til leigu. Afgr. Reykjavík-
urflugv., s. 91-29577, Flugstöð Leifs
Eirikssonar, s. 92-50305, útibú Bíldu-
dal, sími 94-2151 og við Flugvallarveg
sími 91-614400.
Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bilaleigan Ás, s. 29090, Skógarhlíð 12
R. Leigjum út japanska fólks- og stati-
onbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323,
Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, minibus. Sjálfsk. bílar. Bílar
með barnast. Góð þjónusta. H.s 46599.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Bjóð-
um Subaru st. 89, Subaru Justy 89,
Sunny, Charmant, sjálfskipta bíla,
bílasíma, bílaflutningavagn. S. 688177.
Bónus. Vetrartilboð, simi 91-19800.
Mazda 323, Fiat Uno, hagstætt vetrar-
verð. Bílaleigan Bónus, gegnt Um-
ferðarmiðstöðinni, sími 91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 91-45477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
,. ^Þverhoíti 11, síminn er 27022.
Óska eftir að kaupa Toyotu Corollu eða
Carinu ’79-’82, Mözdu 121 ’76-’78 eða
annan sambærilegan bíl á verðbilinu
80-100 þús., þarf að vera í góðu standi.
Uppl. í síma 98-63391.
Óska eftir Lödu Sport, árg. ’88, 5 gíra
eða Toyotu Tercel, árg. ’87, í skiptum
fyrir Lancer árg. ’85 GLX. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 30589 eftir kl. 19.
Suzuki. Óska eftir jeppa ’85-’87, í skipt-
um fyrir Suzuki jeppa ’82. Hafið sam-
band í síma 657165 eftir kl. 20.
Óska eftir bíl, 5-20 þús., verður að vera
í góðu standi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3496.
Bíll óskast fyrir ca 150-200 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-675460.
Óska eftir að kaupa bil á ca 150-200
þús. Uppl'. í síma 91-35282 eftir kl. 19.
■ Bílar tíl sölu
Úrval notaðra Lada bifreiða.
Lada Sport ’87,5 g., ek. 34. þ., v. 440 þ.
Lada Sport ’87,5 g., ek. 24. þ., v. 410 þ.
Lada Sport ’86,5 g., ek. 56. þ., v. 360 þ.
Lada Sport ’86,4 g., ek. 34. þ., v. 320 þ.
Lada Sport ’85,4 g., ek. 44. þ., v.290 þ.
Lada st. ’86, ek. 50 þ., verð 150 þ.
Lada st. ’87, ek. 34. þ., verð 230 þ.
Lada Lux ’87, ek. 30 þ., verð 230 þ.
Lada Safir ’87, ek. 30 þ., verð 200 þ.
Lada Samara 1500 ’88, 5 g., ek. 15. þ.
v. 350 þ.
Lada Samara ’88, ek. 16. þ., verð 320 þ.
Lada Samara ’87, ek. 24. þ., verð 270 þ.
Lada 1200 ’85, ek. 44. þ., verð 110 þ.
Opið virka daga frá kl. 9-18, laugar-
daga 10-14. Bíla- og vélsleðasalan,
' Suðurlandsbraut 12, sími 84060.
Ertu að leita þér að alvörubil???Þá
þarftu ekki að lesa lengra, til sölu
Pontiac Firebird Formula 400 ’70, 455,
430 ha, 4ra gíra beinskiptur. Til sölu
af sérstökum ástæðum. Selst á aðeins
350 þús. stgr. Sjón er sögu ríkari.
Uppl. í síma 84844 og e. kl. 19 í s. 51245.
Mazda 929 GLXi ’85 til sölu, ek. 57
þús., bein innspýt., 5 g., vökvast., rafm.
í rúðum, centrallæs., cruisecontrol,
sumar- og vetrard., útv. + segulb. Mjög
góður bíll. Skipti, skuldabr. eða góður
staðgreiðsluafsl. Uppl. í s. 91-75204
e.kl. 17 eða á Bílas. Braut, s. 681502.
Tveir góðir. Til sölu Nissan Cherry
’83, rauður, ekinn 79 þús., huggulegur
bíll, Mitsubishi Sapporo ’82, nýleg
vél, blár, góður staðgreiðsluafsl.
og/eða bréf. S. 16740 milli kl. 18 og 21.
Volvo 264 76, skemmdur eftir umferð-
aróhapp, er með 4 cyl. B23 vél ’82,
leðursætum, topplúgu og ýmsum nýj-
um hlutum. Selst í heilu lagi eða pört-
um. Uppl. í síma 98-34665.
AMC Concord ’81 til sölu, 6 cyl.,
sjálfsk., ekinn 50.000 km, góður bíll,
skipti/skuldabréf. Uppl. í síma 652013
Sími 27022 Þverholti 11
Honda Civic GL ’88 til sölu, 16 ventla,
3ja dyra, ljósblár sanseraður, ekinn
16 þús. km, nýr á götu í júlí ’88, sól-
lúga, vökva- og veltistýri, sem nýr.
Uppl. í síma 92-14513 fyrir kl. 18 og
92-14965 eftir kl. 18.
Lada Sport. Ef þú átt ljóta, ryðgaða
og lélega Lödu Sport þá á ég fjarska
fallega og góða Lödu Sport ’78, af-
skráða. Það er hægt að setjast beint
upp í og aka henni burt. Verð 30 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 84972.
Chevrolet Nova Concourse 77 til sölu,
8 cyl., rafmagn í rúðum, centrallæs-
ingar, veltistýri. Verð 200 þús., skipti
á endurohjóli, 250-600 cub. Uppl. í
síma 95-1431 milli kl. 21 og 22.
Mazda 929 7 7 2000 til sölu, skoð. ’88,
þarfnast smáaðhlynningar, varahl.
fylgja. Stendur á Bæjarleiðaplaninu
við Langholtsveg, númerið er 0-10300.
Uppl. gefur Guðmundur í s. 91-73919.
Til sölu AMC Eagle, station 4x4, árg.
’80. 6 cyl, sjálfskiptur. Ekinn 121 þús.
Skipti athugandi. Á sama stað vantar
vökvastýri í MMC L300 sendibíl.
Uppl. í síma 641508 e. kl. 20.
Daihatsu - Suzuki. Til sölu eru tvö
bitabox Suzuki til niðurrifs á 5000
kr., og ýmsir varahlutir í Daihatsu
’86. Uppl. í síma 82489.
Ford Escort 1100 ’85, 3 dyra, keyrður
aðeins 40 þús., staðgreiðsluverð að-
eins 300 þús.. skipti á ódýrari kemur
til greina. Uppl. í síma 71714 og 79482.
Frambyggður rússi ’81 með dísilvél til
sölu. Þokkalega góður bíll með sæti
fyrir 11 og eða svefnaðstöðu, klæddur
að innan, lítur vel út. S. 98-22721 á kv.
M. Benz 200 ’83 til sölu, ekinn 89 þús,
4 hauspúðar, rafm. í topplúgu og rúð-
um, verð 800 þús, staðgreitt 670 þús.
Uppl. í síma 96-27414 og 96-21284.
Mazda 626 75 til sölu, í góðu ásig-
komulagi. Selst á góðu verði. Uppl. í
síma 40467 milli kl. 17 og 19 fram á
föstudag.
Mazda 626 GLX ’87 til sölu, 5 dyra,
rafmagn í rúðum, sjálfsk., vökvast.,
ekinn 14 þús. Verð 700 þús. Uppl. í
síma 675415 e.kl. 19.
Mazda - BMW. Til sölu tveir toppbílar
af sérstökum ástæðum, Mazda 323 st.
’84, 1500, 5 gíra, BMW 518 ’81, báðir
á góðum vetrardekkjum. S. 641605.
Til sölu gott eintak af Volvo 244 GL ’80
. Sjálfskiptur með vökvastýri. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 91-77912
e. kl. 18.
Range Rover 71 til sölu, vökvastýri.
Mikið endurnýjaður. Á sama stað er
til sölu Mazda 626 2000, ’87, 5 dyra
Uppl. í síma 91-44318.
Range Rover 74, uppgerð vél, gott
gangverk, góð dekk, allur nýklæddur
að innan í hólf og gólf, toppbíll. Uppl.
í síma 675152 eða 985-24151 e.kl. 18.
Tækifæri? Til sölu Daihatsu Cuore ’87,
ekinn 19 þús., 20 þús. út og 20 þús. á
mán., gangverð 370 þús. Uppl. í síma
74314._______________________________
40-50 þús. staðgreitt. Peugeot 604 ’78
eða skipti á amerískum bíl. Uppl. í
síma 985-23253.
Bronco 74, 8 cyl. 302, beinskiptur í
gólfi, 33" BF Goodrich, sanngjamt
verð. Uppl. í síma 985-25898.
Daihatsu Charade, árg. ’80 til sölu.
Vetrar- og sumardekk. Uppl. í síma
45320.
Fairmont 78 til sölu. Skipti á Lada
Sport koma til greina. Uppl. í síma
13421 eftir kl. 18.
Fiat Panorama 127 station ’85 til sölu,
verð 100 þús. stgr. Uppl. í síma 652764
eftir kl. 17.
Gullfallegur Volvo 244 DL ’81 er til sölu,
skipti óskast á ódýrari bíl, t.d. Fiat
Uno. Uppl. í síma 686852.
Lada 1500 station ’88 til sölu, gott út-
lit, lítið keyrður. Uppl. í síma 91-37712
eftir kl. 19.
Lada Lux ’85 til sölu, ekinn 33 þús. km.
Uppl. í síma 666977 og 689630 eftir kl.
19.
Lancia Y10 ’87 til sölu, ekin 23 þús.
km, toppbíll. Uppl. á bílasölunni Blik
í síma 686477.
Land Rover disil 76 með mæli til sölu,
upptekin vél, mjög góður bíll. Uppl. í
síma 98-78172 á kvöldin.
Sjálfskiptingar. Tökum að okkur að
gera við sjálfskiptingar. Uppl. í síma
687913.
Subaru 4x4 ’83 til sölu, möguleiki að
taka ódýran sendibíl upp í, önnur
skipti möguleg. Uppl. í síma 93-11500.
Toyota Corolla ’85 DX til sölu, mjög vel
með farin, ekinn 35 þús. km, verð 400
þús. Uppl. í síma 84759.
Trabant ’87 til sölu, ekinn 8.500 km.
Uppl. gefur Guðmundur í heimasíma
76087, vinnusíma 689888.
Volkswagen Golf ’81 til sölu þarfnast
lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-16296.
Volvo 244 DL 78 til sölu í mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl. í símum 91-84760
eða 671957.
Volvo 244 DL 78 til sölu, selst á 75 þús
staðgreitt. Uppl. í síma 91-10715 eftir
kl. 18.
Corolla Liftback 1600 til sölu, sjálfsk.,
góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma
689630 og 666977 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade '83 til sölu. Uppl. í
síma 98-12248.
Fiat 127 ’85, ekinn 55 þús. til sölu, selst
ódýrt staðgreiddur. Uppl. í síma 24722.
Góður, sparneytinn bíll til sölu. Uppl. í
síma 52729 eftir kl. 18.
Justy ’88. Subaru Justy 4x4, ekinn 6000
km. Uppl. í síma 92-37606.
Lada Samara ’87 til sölu, selst á góðu
verði. Uppl. í síma 19879 og 24584.
Lada Sport ’87 til sölu, 5 gíra, spoke-
felgur, toppeintak. Uppl. í síma 77373.
Lancer ’86 til sölu, skemmdur eftir
umferðaróhapp. Uppl. í síma 91-31615.
Mustang Copra '81 til sölu, vél 2,3
turbo. Uppl. í síma 91-79930 eftir kl. 19.
Toyota Tercel árg.’80 til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 91-613545 eftir kl. 19.
■ Húsnæði í boði
Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð
traustra leiguviðskipta. Höfum Qölda
góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds-
laus skráning leigjenda og húseig-
enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl-
un húseigenda hf., Ármúla 19, s.
680510, 680511.
Góð, nýleg 2ja herb. ibúð á neðri hæð
í austurborginni til leigu, sérinngang-
ur og þvottahús, sér upphitað bíla-
stæði, leigist frá 1. maí nk. Tilboð
sendist DV fyrir laugardag, merkt
„Reglusemi - fyrirframgreiðsla”.
Til leigu nýleg og falleg 2ja herbergja
íbúð í miðbæ Garðabæjar. Laus 15.
maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist
DV, merkt „3480“.
2ja herb. íbúð til leigu í vesturbænum,
til ágústloka. Tilboð sendist DV,
merkt „V-3501”.
Einstaklingsibúð til leigu í Hlíðunum,
laus nú þegar. Tilboð sendist DV,
merkt „X-3502”.
Einstaklingsíbúð til leigu í Breiðholti,
laus strax, 1 árs fyriframgreiðsla. Til-
boð sendist DV, merkt „2020“.
Laus strax. Glæsileg 5 herb. sérhæð til
leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
689207 eftir kl. 17 næstu daga.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu herb. í Hafnarfirði með baði
og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 91-
651030 eftir 19.
Til leigu herbergi með bað- og eldunar-
aðstöðu, miðsvæðis í Reykavík. Uppl.
í síma 53216.
Bilskúr til leigu við Eyjabakka, 20 m2.
Uppl. í síma 91-74403.
Ungt fólk, herbergi til leigu í Sporða-
grunni 14. Uppl. í síma 32405.
■ Húsnæði óskast
Hjón með 3 börn óska eftir 4 herb. ibúð
fyrir mánaðam. maí/júní í eitt ár. Fyr-
irframgr. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Nánari uppl. í s. 72192.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð á góðum stað. Tveir mán.
fyrirfram. Uppl. í síma 83688 milli kl.
18 og 20._________________________
Ungt par, með 9 mán. gamalt, bam
bráðvantar 3-4 herb. íbúð. Öruggar
greiðslur. Reykjum ekki. Erum mjög
reglusöm. Uppl. í síma 78842.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð,
helst með sérinngangi. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-600307
á daginn og 91-73454 á kv. (Dagný).
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð á Reykjavík-
ursvæðinu, fyrirframgreiðsla allt að
200 þús. Reglusemi. Uppl. í síma
93-12901 eftir kl. 17.
Óska eftir að taka 2-3 herb. íbúð á
leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver íyrirframgr. möguleg.
Uppl. í síma 91-79817.
Óskum eftir 4 herb. ibúð á leigu í
Hafnarfirði, frá 1. júní. Reglusemi,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 94-7494.
19 ára Akureyringur óskar eftir her-
bergi. Uppl. í síma 91-20692 milli kl.
18 og 21.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Ungt, barnlaust par óskar eftir íbúð frá
1. maí, helst í Kópavogi. Uppl. í síma
43256 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka 2-3 herb. íbúð leigu
í austurbæ Kóasvogs. Uppl. í síma
43606 eftir kl. 19.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu
frá 1. maí. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 675134.
Róleg eldri kona óskar eftir lítilli leigu-
íbúð. Uppl. í síma 12164 eftir kl. 17.
Óskum eftir 5 herb. ibúð á leigu. Uppl.
í síma 670427 eftir kl. 18.
■ Atvinnuhúsnædi
Stáigrindarhús. Stálgrindarhús í öllum
stærðum, galvaniseruð eða lituð stál-
klæðning, stórar innkeyrsludyr, hent-
ug sem verkstæðis- eða fóðurgeymsl-
ur. Mjög gott verð. Uppl. í síma
91-41561 eftir kl. 19.
Bjart og gott atvinnuhúsnæði, ca 290
m2, í Kaplahrauni í Hafnarfirði, góð
lofthæð og stórar aðkeyrsludyr, lang-
tímaleiga kemur til greina. Uppl. í
símum 686535, 680510 og 680511.
Bilskúr. Bílsk. til leigu í gamla miðb.,
leigist helst sem geymsluhúsn., vel
búinn hillum. Uppl. í s. 25101 og
673595 milli kl. 19 og 22 næstu kvöld.
Óskum eftir að ca 60-80 ferm verslunar-
húsnæði á leigu í gamla miðbænum,
með sanngjarnri leigu, þarf ekki að
vera á besta stað. Sími 46505 e.kl. 19.
70-120m2 iðnaðarhúsnæði óskast þarf
að vera snyrtilegt og með góðum hita.
Uppl. í síma 91-678057.
Bílskúr til leigu í austurbænum, 28 m2,
hiti og rafmagn. Uppl. í síma 35481
eftir kl. 17.30.
Lagerhúsnæði, 196 m2, til leigu í ná-
grenni Hlemmtorgs. Uppl. í síma 91-
25780, 25755 og hs. 30657.
Til leigu verslunarhúsnæði á jarðhæð
við Síðumúla í .Reykjavík, stærð 163
m2. Uppl. í símum 681077 og 32874.
■ Atvinna í boði
Sölustarf við sölu á auglýsingavörum:
bolir, fánar, svuntur, pennar, kveikj-
arar. Viðkomandi þarf að hafa sölu-
hæfileika. Hér er um fullt starf að
ræða, ferðalög eru um landið allt.
Nauðsynleg't að viðk. hafi eigin bíl til
afnota. Umsóknareyðublöð liggja
frammi hjá Ragnari Guðmundssyni,
Skólavörðustíg 42, 3 hæð. Uppl. verða
ekki gefhar í gegnum síma.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022,
Aukavinna. Áttu bíl? Viltu aukavinnu
um kvöld og helgar, við að keyra út
létta vöru? Hafðu þá samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3493.
Háseti. Vanan háseta vantar á togar-
ann Rauðanúp Þh 160 frá Raufarhöfn
nú þegar. Uppl. í símum 96-51284,
96-51200 og 96-51296 á kvöldin.
Júmbó samlokur óska eftir að ráða
starfskraft til starfa, vinnutími frá kl.
5.30 fyrir hádegi til kl. 14.30. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-3492.
Línuveiðar. Matsveinn og háseti ósk-
ast á 150 tonna bát sem rær frá Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 985-22410 og
91-52908.
Starfskraftar óskast á veitingastað, til
aðstoðar í eldhúsi o.fl. Dagvinna.
Uppl. í síma 91-694922 milli kl. 16 og
20__________________________________
Starfskraftur óskast i sveit til heimlis-
hjálpar að óviðráðanlegum orsökum.
3 börn í heimili, börn engin fyrirstaða,
laun eftir samkomulagi. S. 91-20582.
Verkafóik. Útgerðarfélagið Njörður
óskar að ráða verkafólk í fiskverkun
sína í Sandgerði nú þegar. Mikil
vinna. Sími 91-641790 og 92-37448.
Óskum að ráða bifvéiavirkja eða mehn
vana viðgerðum á vörubílum og tækj-
um. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-3495.
Starfskraftur óskast til starfa á sveita-
heimili. Uppl. í síma 98-78596 milli kl.
21 og 23.
Starfskraftur óskast í kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. á staðnum milli kl. 13
og 18. Videóhöllin, Lágmúla 7.
Óska eftir aðstoðarfólki í eldhús á kvöld-
in og um helgar. Uppl. á Hardrock-
café milli kl. 9 og 11 næstu morgna.
Óska eftir mönnum, vönum akstri vöru-
bifreiða. Uppl. á Skemmuvegi 12,
Kópavogi. Hreinsitækni sf.
Óska eftir vélstjóra á 35 lesta snurvoða-
bát sem rær frá Suðurnesjum. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-3475.
Óskum að ráða smiði til skipaviðgerða
nú þegar. Skipasmíðastöðin Dröfn hf.,
sími 91-50817.
Óskum eftir að ráða aðstoðarmann í
bakarí. Uppl. í síma 71667 milli kl. 15
og 17.______________________________
Kranamaður óskast. Góð laun. Lyftir
hf., simi 685940, hs. 672548.
Verkamaður óskast í byggingarvinnu.
Uppl. í síma 43605 e.kl. 18.
Kassastörf. Viljum ráða nú þegar fólk
til starfa við afgreiðslu á kassa í versl-
unum okkar Skeifunni 15, Kringlunni
og við Eiðistorg. Um er að ræða störf
allan daginn eða frá hádegi. Allar
nánari uppl. um störfin veita verslun-
arstjórar. Hagkaup, starfsmannahald.
Ræstingar • gangavarsla. Starfsmann
vantar til ræstinga og gangavörslu í
Snælandsskóla í Kópavogi, um hálft
starf er að ræða frá kl. 13 17. Uppl.
veittar af húsverði á skólatíma í síma
91-44911. Skólastjóri.
■ Atvinna óskast
Er 21 árs og óska eftir útkeyrslu- og
eða sölustarfi. Ýmislegt annað kemur
til greina, er vön. Uppl. í síma 91-
612383.
Starfsmiðlun stúdenta óskar eftir hluta-
störfum á skrá. Sjáum um að útvega
hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18.
Uppl. í síma 621080 og 621081.
Óska eftir að komast i vel launaða
vinnu hjá traustu fyrirtæki. Allt kem-
ur til greina, get byrjað strax. Uppl.
í síma 623469 eftir kl. 18.
23 ára stúlka óskar eftir vel borgaðri
kvöld og helgar vinnu, er vön íram-
reiðslustörfum. Uppl. í síma 91-36108.
Bráðvantar vel launaða helgarvinnu,
aðra. hverja helgi, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-673769 e.kl. 20.
Ung stúlka óskar eftir að taka að sér
almenn þrif í heimahúsum. Uppl. í
síma 91-79971 eftir kl. 17.
Vélstjóri með full réttindi óskar eftir
vinnu í landi, eða á fiskiskipi. Uppl.
í síma 91-611186.
23 ára stúdent óskar eftir atvinnu strax.
Uppl. í síma 38793.
■ Bamagæsla
Stúlka fædd 76 óskar eftir að gæta
barns yngra en 4ra ára í Árbæjar-
hverfi í sumar. Uppl. í síma 91-674081.
Sólveig.
Vesturbær - miðbær. Aðili óskast til
að gæta 3ja ára drengs eftir hádegi, 4
daga í viku. Uppl. í síma 26135 eftir
kl. 18.
Dagmamma í Breiðholti getur bætt við
sig börnum. Allur aldur. Verður í sum-
ar. Uppl. í síma 670055.
Get bætt við mig börnum, er í austur-
bænum, hef leyfi. Uppl. í síma 24196.
■ Ýmislegt
Þarftu að rýma til? Keyrum húsgögnum
og öðru dóti fyrir þig, sem þú ætlar
að henda gegn því að fá að hirða það
skásta. Endurnýtingamarkaður Sól-
eyjarsamtakanna, Auðbr. 1, s. 43412.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Ungur maður óskar eftir að kynnast
konu til að verða vinkona (á öllum
aldri). Öllum bréfum svarað. Tilboð
sendist DV, merkt „Traustur vinur”.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Saumanámskeið, fyrir byrjendur og
lengra komna er að hefjast, aðeins 3
í hóp. Uppl. og innritun í síma 18706.
Ásgerður Ósk Júlíusdóttir, klæðskeri.
Einkakennsla og prófundirbúningur í
dönsku og ensku. Einnig þýðingar.
Guðlaug, sími 91-23556.
Aðstoða i stærðfræði framhaldsskóla.
Uppl. í síma 91-72991.
■ Spákonur
Viltu vita um framtiðina? Eg get sagt
þér það sem þú vilt vita (dulspeki).
Nýtt á íslandi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3503.
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð.
Sími 91-79192 alla daga.
Spái i spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 13732. Stella.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa! Viltu fjölbreytta tón-
list, leiki og fjör? Strákarnir okkar eru
til þjónustu reiðubúnir. Hafðu sam-
band í síma 51070 (651577) frá kl. 13-17
eða heimasíma 50513 á morgnana,
kvöldin og um helgar.