Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989.
31
dv Fréttir
Samdráttur hjá Eimskip:
Sumarráðn-
ingum haldið
í lágmarki
„Það er öllum sumarráðningum
haldið í lágmarki í ár. Við reynum
að skipuleggja sumarfríin þannig að
ekki séu margir í fríi í einu. Það mun
því myndast aukið álag í sumum
deildum félagsins yfir annatímann.
Þetta gildir um aðalskrifstofuna og
Sundahöfn," sagði Þórður Óskars-
son, starfsmannastjóri Eimskipafé-
lagsins, viö DV.
Eimskip hefur ráðið margt sumar-
qfleysingafólk undanfarin ár og
þannig séð mörgu námsfólki fyrir
sumarvinnu. í ár horfir dæmið öðru-
visi við.
„Við neyðumst hreinlega til að
ráða minna en áður. Ráðningum
verður þannig háttað að þeir sem
hafa unniö áður hjá félaginu ganga
fyrir. Þannig sparast tími sem ann-
ars færi í starfsþjálfun."
Þórður sagöi að samdráttur ætti
sér einnig stað í ráðningu afleysinga-
fólks á skipin. Þar væri málum hins
vegar þannig háttað að ákveðinn
fjöldi manna yrði að vera i hverri
áhöfn. -hlh
Bílvelta á
Grindavíkurvegi
Fólksbíll valt á Grindavíkurvegin-
um seint í fyrrakvöld. Tvennt var í
bílnum og sakaði ekki en bíllinn mun
vera gjörónýtur eftir veltuna. -hlh
LEIKKLÚBBUR
FJÖLBRAUTASKOLANS
BREIÐHOLTI
ARISTOFANES
KYNNIR:
nýtt íslenskt
leikverk.
DRAUMAR í LIT
eftir Valgeir Skagfjörð.
í leikstjóm Hjálmars Hjálm-
arssonar.
Sýnt í hátíðarsal Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti.
Framsýning 4. apríl kl. 20.30
2. sýn. 6. apríl. kl. 20.30.
3. sýn. 7. apríl kl. 20.30
4. sýn. 9. apríl kl. 20.30
5. sýn. 10. apríl kl. 20.30
6. sýn. 12. apríl kl. 20.30
7. sýn. 14. apríl kl. 20.30
ÍSLENSKA ÓPERAN
_____IIIII GAMLA BlO INGÓLRSTWÆTl
■ Islenska óperan
frumsýnir
Brúðkaup Fígarós
5. sýning föstud. 14. aprll kl. 20
6. sýning laugard. 15. apríl kl. 20
7. sýning sunnud. 16. apríl kl. 20
8. sýning fóstud. 21 april kl. 20
9. sýning laugard. 22. apríl kl. 20
10. sýning sunnud. 23. apríl kl. 20
11. sýning föstud. 28. apríl kl. 20
12. sýning sunnud. 30. apríl kl. 20
13. sýning föstud. 5. mai kl. 20
Allra síðasta sýning.
Miðapantanir í síma 11475 kl. 10-12
og 14-16.
Miðasala opin alla daga frá 16-19 og fram
að sýningu sýningardaga. Lokuð mánudaga
og sunnudaga ef ekki er sýning þann dag.
Simi 11475.
Leikhús
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Fimmtudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Fimmtudag 13. april kl. 20.30.
Li
STANG-ENG
eftir Göran Tunström.
Ath. breyttan sýningartíma.
Miðvikudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Föstudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Sunnudag kl. 20.00, örfá sæti laus.
Miðvikudag 12. apríl kl. 20.00, örfá sæti
laus.
FERÐIN Á HEIMSENDA
Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna-
dóttur.
Laugardag 8. apríl kl. 14.00.
Sunnudag9.apríl kl. 14.00.
Þriðjudag 11. apríl kl. 16.00.
Miðasala i Iðnó, simi 16620.
Afgreiðslutími:
Mánud.-föstud. kl. 14.00-19.00.
Laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12,
einnig símsala með VISA og EUROCARD á
sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun-
um til 1. maí 1989.
FACD FACD
FACD FACD
FACD FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Sýnir i
Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3
Sál mín er
hiröfífl í kvöld
Miðasala: Allan sólarhnngmn i s 19560
og i Hlaðvarpanum írá kl 18 00 sýningar-
daya Emnig ur tekið a móti pontunum i
Nýhofn simi 12230
8. sýning laugard. kl 20. uppselt.
9 sýning þuðjudag 11. apnl kl 20.
10 sýning fostucjacj 14 april kl. 20
Ath.l Takmatkaður sýnmcjafjoldi
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnaleikrlt
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath.l Sýningar um helgar hefjast kl. tvö
eftir hádegi.
i dag kl. 16, uppselt.
Laugardag kl. 14, uppselt.
Sunnudag 9. april kl. 14, uppselt.
Sunnudag 9. apríl kl. 17. aukasýning.
Laugardag 15. apríl kl. 14, uppselt.
Sunnudag 16. april kl. 14, uppselt.
Flmmtudag 20. april kl. 16.
Laugardag 22. april kl. 14, fáein sæti
laus.
Sunnudag 23. apríl kl. 14, fáein sæti
laus.
Laugardag 29 april kl. 14, fáein sæti
laus.
Sunnudag 30. apríl kl. 14.
Haustbrúður
Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur
Föstudag kl. 20, 8. sýning, fáein sæti
laus.
Laugardag kl. 20, 9. sýning, fáein sæti
laus.
Laugardag 15. apríl kl. 20.
Fimmtudag 20. apríl kl. 20.
Ofviðrið
eftir William Shakespeare
Þýðing: Helgi Hálfdanarson
Tónlist: Lárus Grímsson
Leikmynd og búningar: Una Collins
Lýsing: Páll Ragnarsson
Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson
Leikarar: Arnar Jónsson, Árni Tryggvason,
Bessi Bjarnason, Erlingur Gíslason, Gunnar
Eyjólfsson, Hákon Waage, Helgi Björnsson,
Jón Símon Gunnarsson, Maria Ellingssen,
Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Sigrún
Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður
Skúlason. Raddir: Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Ölöf Kolbrún Harðardóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir.
Ungir listdansarar: Brynia Vífilsdóttir, Hekla
Jóhannsdóttir, Hjördís Árnadóttir, Kitty Jo-
hannsen, Margrét Sigurðardóttir, Sólrún
Þórunn Bjarnadóttir, Þóra Katrín Gunnars-
dóttir og Friðrik Thorarensen.
Föstudag 14. apríl kl. 20.00, frumsýning
Sunnud. 16. april kl. 20.00, 2. sýning
Miðvikud. 19. apríl kl. 20.00, 3. sýning
Föstud. 21. apríl kl. 20.00, 4. sýning
Sunnud. 23. apríl kl. 20,00, 5. sýning
Föstud. 28. apríl kl. 20.00, 6. sýning
Sunnud. 30. april kl. 20.00, 7. sýning.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Sími 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðlelkhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
Kvikmyndahús
Bíóborgin.
Óskarsverðlaunamyndin
REGNMAÐURINN
Hún er komin óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29.
mars sl. Þau eru besta myndin, besti leikur
i aðalhlutverki Dustin Hoffman, besti leik-
stjóri Barry Levinson, besta handrit Ronald
Bass/Barry Morrow. Aðalhlutverk: Dustin
Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry
Molen. Leikstjóri: Barry Levinson.
Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.30.
Óskarsverðlaunamyndin
' Á FARALDSFÆTI
Aðalhlutverk: William Hurt, Kathleen Tumer
o.fl.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Óskarsverðlaunamyndin
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bíóhöllin
Frumsýnir grínmyndina
ARTHUR Á SKALLANUM.
Hver man ekki eftir hlnni frábæru grínmynd
Arthur? Núna er framhaldið komið, Arthur
og the Rocks, og ennþá er kappinn fullur.
Það er Dudley Moore sem fer hér á kostum
eins og i fyrri myndinni. Aðalhlutverk Dud-
ley Moore, Liza Minnelli, John Gielgud,
Geraldine Fitzgerald. Leikstj., Bud Yorkin.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05.
Á YSTU NÖF
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.00.
í DJÖRFUM LEIK
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
KOKKTEIL
Sýnd kl. 7, 9, og 11.
MOONWALKER
Sýnd kl. 5.
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KOKKTEILL
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Páskamyndin 1989
i LJÓSUM LOGUM
MISSISSIPPI BURNING
Aðalhlutverk Gene Hackman og William
Dafoe.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Laug-arásbíó
A-salur
TViBURAR
Aðalhlutverk. Arnold Schwarzenegger og
Danny DeVito.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
Frumsýning
ÁSTRÍÐA
Ný vönduð gamanrnynd með úrvalsleikur-
um. Þrjár sérvitrar systur hittast á æskuslóð-
um og lenda í ýmsum vandræðalegum úti-
stöðum, en bakka þó alltaf hver aðra upp.
Aðalhlutverk: Sissy Spacek (Coalminer's
Daughter), Jessica Lange (Tootsie), Diane
Keaton (Annie Hall). Leikstjóri Bruce Beres-
ford.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
C-salur
SiÐASTA FREISTING KRISTS
Endursýnum þessa umdeildu stórmynd í
nokkra daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
Frumsýnir
NICKY OG GINO
Þeir voru bræður, komu I heiminn með
nokk-urra mínútna millibili, en voru eins
ólíkir eins og frekast má vera, annar bráðgáf-
aður - hinn þroskaheftur. Tom Hulce sem
lék „Amadeus" í samnefndri mynd, leikur
hér þroskahefta bróðurinn og sýnir á ný
snilldartakta. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Ray
Liotta, Jamie Lee Curtis. Leikstjóri Robert
M. Young.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
TViBURARNIR
Aðalhlutverk Jeremy Irons og Genevieve
Bujold.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ELDHEITA KONAN
Sýnd kl. 5 og 11.15.
FENJAFÓLKIÐ
Sýnd kl. 7 og 9.
BAGDAD CAFÉ
Sýnd kl. 7 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 5 og 9.
HINIR AKÆRÐU
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Stjörnubíó
ALLT ER BREYTINGUM HÁÐ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Veður
Sunnan- og síðan suðaustanstinn-
ingskaldi austast en annars gola eða
kaldi, rigning eða súld á Suöaustur-
landi og við austurströndina,
slydduél vestanlands en víðast þurrt
, um norðanvert landið. Hiti 1-4 stig
á Suðvesturlandi en 4-8 stig norð-
austanlands.
Akureyrí alskýjað
Egilsstaöir skýjað
Hjarðarnes rigning
Galtarviti léttskýjað
Keílavíkurílugvöllur snjóél
Kirkjubæjarklausturrígning
Raufarhöfn alskýjað
Reykjavík úrkoma
Sauöárkrókur úrkoma
Vestmannaeyjar alskýjað
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Osló
Stokjdiólmur
Þórshöfn
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Malaga
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Oríando
París
Róm
Vin
Winnipeg
Valencia
heiðskírt
léttskýjað
léttskýjað
heiðskírt
léttskýjað
skýjað
rigning
mistur
léttskýjað
alskýjað
alskýjað
skýjað
alskýjað
slydda
skýjað
rigning
heiðskírt
rigning
léttskýjað
léttskýjað
skýjað
rigning
þokumóða
snjóél
léttskýjað
þokumóða
skýjað
þokumóða
léttskýjað
léttskýjað
3
6
5
2
1
2
3
1
2
3
"2-1*
-2
3
-20
-2
4
9
4
6
3
6
12
3
2
2
5
24
1
2
9
4
8
U/
-8
20
5
13
11 '
0
8
Gengið
Gengisskráning nr. 64-5 april 1989 kl. 09.15
Eíning kl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng
Dollar 52,800 52,940 53,130
Pund 89,710 89,948 90,401
Kan. dollar 44,394 44,512 44,542
Dönsk kt. 7,2478 7,2670 7,2360
Norskkr. 7,7590 7,7796 7,7721
Sænsk kr. 8,2772 8,2991 8,2744
Fi.mark 12,5207 12,5539 12,5041
Fra. franki 8,3488 8,3710 8,3426
Belg. franki 1,3461 1,3496 1,3469
Sviss. franki 32.1588 32,2441 32,3431
Holl. gyllini 24,9899 25.0562 25,0147
Vþ. mark 28.1818 28,2585 28,2089
Ít. lira 0,03841 0.03851 0,03848
Aust.sch. 4,0046 4,0152 4,0097
Port. escudo 0,3421 0,3430 0,3428
Spá. pesetí 0,4542 0,4554 0,4529
Jap.yen 0,40167 0,40274 0.40000
Irskt pund 75,169 75,368 75,447
SDR 68,6601 68,8421 68,8230
ECU 58,8529 58.8084 58,7538
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
5. april seldust alls 40,459 tonn
Magn i Verð I króntim
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Hrogn
Karfi
Lúða
Rauðmagi
Steinbitur
Þorskur
Ufsi
Ýsa
Blandað
0,021 50,00
1,087 26.00
0,043 240,00
1.015 20,86
0,439 10,00
36,819 40,84
0,852
0,131
0,052
12.00
35,00
18,00
50,00
26,00
240,00
20,00
10,00
25,00
12.00
35,00
18,00
50,00
26.00
240,00
25,00
10,00
47,00
12.00
35,00
18,00
Á morgun verður selt úr Þrym og Keili.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
4. april seldust alls 37.302 tonn
Þorskur, ós. 28,552 43,33 38,00 47,50
Þorskut, sl. 6,500 49,50 49,50 49,50
Koli 1,940 44,32 35,00 50,00
Vsa 0,414 35,00 35,00 35,00
Kadi 0,883 27,00 27,00 27,00
Steinbitur 0,391 24,00 24,00 24.00
Lúða 0,350 297,39 205,00 330,00
Lax 0,050 270,00 270.00 270,00
morgun verða seld 40 tonn af þorski úr Núpi ÞH og
einnig úr Stakkavik og fl. bátum.
Fiskmarkaður Suðurnesja
4. april seldust alls 48,907 tonn
Þorskur
Ýsa
Karfi
Ufsi
Steinbitur
Skarkoli
tanga
Lúða
10,338
12,783
6,672
14,883
1,170
0,780
1,040
0,172
45,20
50,23
28,05
16,35
14,71
41,93
21,00
160,00
41,00 47,50
45,00 62,00
27.50 28.50
10.50 19,50
7,00 15,00
35,00 45,00
21.00 21,00
50,00 300.00
dag verður selt úr dagróðra- og snurvoðarbátum ef
gefur á sjá.