Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slides,
yfirfærðar á myndband. Fullkominn
búnaður til klippingar á VHS. Mynd-
bönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okk-
ar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á video-
upptökuv., monitorum o.m.fl. Mynd-
bandavinnslan Heimildir samtímans
hf., Suðurlandsbraut 6, simi 688235. ‘
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Eldhús-, baðinnréttingar og fataskápar.
Staðlaðar og sérsmíðaðar. Komum
heim til þín, mælum upp og gerum
tilboð, þér að kostnaðarl. Hringið eða
lítið inn í feýningarsal að Síðumúla 32,
opið um helgar, símar 680624 og eftir
lokun 667552. Innréttingar 2000.
Góðar gjafir fyrir börnin. Barnahús-
gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð,
skólaborð m/loki og snyrtiborð
m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk,
falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl.
hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755.
Ódýrt, notað og endurnýtt. Sófar, svefn-
bekkir, hjónarúm, sófaborð, fataskáp-
ar, hillur, vaskar, föt o.m.fl. Allur
ágóði til félagsmála. Endurnýtingar-
markaður Sóleyjarsamtakanna, Auð-
brekku 1. Opið frá kl. 16-19. S. 43412.
Ál - ryðfrítt stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R., s. 83045-672090-83705.
Athugið! Nokkrar vatnsdýnur, breidd
1,37-1,52-1,83 og lengd 2,13. Verð frá
16 þús. Þetta er sérstakt tilboð og um
fáar dýnur að ræða. S. 678783.
Eldra píanó til sölu. Einnig veglegt
sófasett 3 + 2 + 1, skipti á góðum hom-
sófa eða raðstólum koma til greina.
Uppl. í síma 91-651702 eftir kl. 17.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Heilsumarkaðurinn er fluttur að Lauga-
vegi 41. Vörur fyrir sykursjúka, Merz
snyrtivömr, megrunarvörur, vítamín-
kúrar o.fl. Póstsendum. S. 91-622323.
Leðursófasett, sjónvarp, videotæki og
myndavél, Minolta 9000, einnig hljóm-
flutningstæki til sölu. Uppl. í síma
91-688378.
Sjónvarp og videó. 20" Philips sjónvarp
með fjarstýringu, Hitatchi videótæki
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
92-14821.
Vélar og verkfæri. Kaup - sala, nýtt
notað, fyrir jám-, tré- og blikksmiði,
verktaka o.fi. Véla- og tækjamarkað-
urinn hfi, Kársnesbr. 102A, s. 641445.
3ja eininga veggsamstæða úr sým-
brenndri eik og gott, hvítt barnarimla-
rúm. Uppl. í síma 91-657110 eftir kl. 19.
Barnarúm - Kojur. Til sölu furu bama-
rúm og unglingakojur. Uppl. í síma
91-38467, Laugarásvegur 4a.
Litiö notaður afruglari til sölu, einungis
staðgreiðsla kemur til greina. Hringið
í síma 91-29641.
Búslóð til sölu vegna flutnings. Uppl. í
síma 91-12942.
Mitsubishi farsími í sleða til sölu. Uppl.
í síma 96-25168 og 96-22537 eftir kl. 19.
M”"y"
■ Oskast keypt
Felgur, dekk og Gufunesstöð. Vantar 4
stk. 8 gata felgur, 13-16" breiðar, enn-
fremur góð 3640" dekk og Gufunes-
talstöð. Á sama stað til sölu nýleg
Lapplander dekk. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3489.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti.
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Áttu gamlan sófa eða svart/hvítt sjón-
varp sem þú mátt missa? Leikhús Frú
Emilíu, bráðvantar slíkt sem leik-
mynd. Uppl. í s. 31036/25193 e. kl. 18.
Ódýrt. Vantar grjótgrind og krómfelg-
ur undir BMW 316 ’81. Uppl. í síma
686248 fyrir kl. 16, og eftir kl. 16 í síma
612211. Viggó.
Saumavélar. Tvístunguvél, smelluvél
og sníðahnífur óskast. Uppl. í síma
37131 á daginn og eftir kl. 19 í 40526.
Vantar þvottavél og tauþurrkara, má
vera bilað. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3494.
Kolakamína óskast eða eldavél. Uppl.
í síma 91-34796.
■ Verslun
Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til
gjafa, joggingefni og loðefni fyrir
þangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og
föndur. Saumasporið, s. 91-45632.
■ Fatnaður
Pels - leðurjakki. Til sölu nýr pels, „blá-
refur“, sídd 3/4, og þýskur karlmanns-
leðurjakki, vandaður, stórt númer.
Uppl. í síma 91-43880.
2 svartir síðir kjólar og 1 hvítur stuttur
til sölu, á háar og grannar stúlkur.
Uppl. í síma 91-656345 eftir kl. 20.
■ Fatabreytingar
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónustan,
Klapparstíg 11, sími 91-16238.
■ Fyrir ungböm
Silver Cross barnavagn með stálbotni,
Britax ungbamabílstóll, Baby Björn
ömmustóll, burðarrúm, skiptitaska og
magapoki til sölu. Sími 91-641656.
Silver Cross barnavagn með stálbotni
til sölu, einnig barnarimlarúm. Uppl.
í síma 42303.
■ Heimilistæki
Lítið notuð uppþvottavél til sölu. Uppl.
í síma 23745 eftir kl. 18.
■ Hljóðfæri
Hljómborð, algjört æði. Yamaha PS
6300, 1/2 árs, til sölu. Eitt með öllu,
hvort sem það er í stofunni eða í
hljómsveit, taska og standur fylgir,
allt á mjög góðu verði. Uppl. í síma
43102 frá kl. 18-22.
Verðlaunapianóin og flyglarnir frá Yo:
ung Chang, mikið úrval. Einnig úrval
af gíturum o.fl. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma
hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
Flygill til sölu. Vel með farinn flygill
er til sölu. Tegund: Danemann (bresk-
ur). Uppl. í síma 92-13059 á morgnana
og á kvöldin.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Fender jassbass og Yamaha raf-
magnspíanó til sölu. Uppl. í síma 91-
652106 eftir kl. 18.
■ Hljómtæki
Pioneer bílgræjur til sölu, kassettu-
tæki, útvarp, tónjafnari og kraftmagn-
ari. Mjög fullkomnar græjur á sann-
gjörnu verði. Uppl. í síma 92-11395.
■ Teppaþjónusta
Stigahús - fyrirtæki - íbúðir. Hreinsum
gólfteppi og úðum composil. Nýjar og
öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755,
kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson.
■ Húsgögn
1 árs gamalt hjónarúm til sölu. Verð
17 þús. Uppl. í síma 91-40001 eða
686372 eftir kl. 19.
2 gamlir eikarborðstofuskápur til sölu.
Uppl. í síma 91-18841.
Nýlegur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma
675508.
Sófi til sölu. Uppl. í síma 36686.
■ Antik
Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn,
bókahillur, skápar, klæðaskápar,
skrifborð, speglar, sófasett, rúm, lamp-
ar, málverk, silfur og postulín. Antik-
munir, Laufásvegi 6, s. 20290.
■ Bólstnm
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsg. o.fl. Úrval af efnum. Uppl. og
pant. á daginn og kvöldin í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Sveinn bólstr-
ari, sími 641622, heimasími 656495.
■ Tölvur
Archimedes 310 tölva til sölu, 5 '/<" og
3'A", ásamt 20 mb hörðum diski og
Rom borði. Bækur, blöð og hugbúnað-
ur fylgir með. Er með P.C. hermi. S.
91-641969 alla daga. Greiðslukjör.
Stopp! Nýtt fyrir PC tölvur. Láttu tölv-
una velja og fara yfir lottótölurnar
þínar. Kynningarverð, diskur + leið-
beiningar kr. 1.500. Hringdu og pant-
aðu í síma 96-26463.
Amstrad óskast. Óska eftir nýlegri
Amstrad 512K eða 640K, svart/hvítur
skjár og með einu diskadrifi. Stað-
greiðsla. Uppl. í síma 96-25731.
Vantar góða og vel með farna
Machintosh tölvu á góðu verði.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 30063 e.kl.
18.
Amstrad 1512 640K með 30MB hörðum
diski til sölu. Uppl. í síma 91-672468
eftir kl. 18.
Atari ST tölva til sölu ásamt 40 leikjum.
Á sama stað óskast Amiga 500 tölva
til kaups. Uppl. í síma 97-11058.
Amstrad CPC 464 til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 23489 e.kl. 18.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Til sölu: Pentax P30, með 50 mm F2
linsu. Linsur fyrir Pentax, Takumar
135 mm F3.5 (skrúfuð) og TeleSor 24
mm F2,8. Uppl. í síma 91-43492.
■ Dýrahald
Stórmót og kynbótasýning í Reiðhöll-
inni. Dagana 14.-16. apríl verða stór-
viðburðir í Reiðhöllinni. Opið íþrótta-
mót, keppt verður í öllum aldursflokk-
um í eítirtöldum greinum: tölti, fjór-
gangi, fimmgangi, hlýðni og hindrun.
Forkeppni hefst föstudaginn 14. apríl
kl. 19 í hlýðni og hindrunarstökki. Á
laugardaginn og sunnudaginn hefst
keppni kl. 10. Urslitakeppnin verður
háð á laugardags- og^unnudagskvöld-
ið og hefst kl. 21 báða dagana og verð-
ur krydduð með glæsilegri kynbóta-
sýningu. Skráning fer fram í Reið-
höllinni í síma 91-673620 og skal verða
lokið fimmtudaginn 13. apríl kl. 18.
Reiðhöllin hf.
Stóðhestar, stóðhryssur. Rauðblesótt-
ur 8 v., f. Hrafn 802, m. Hátíð 4670,
ein. 7,70, verð 250 þ., einnig efnilegir
ungfolar og álitlegar hryssur. Útvega
fóður til vors. Uppl. í síma 98-78551.
Vantar fullorðinn eiganda með hunda-
reynslu. Er rúmlega eins árs tík, gold-
en retriver og labradorblanda, frísk,
falleg og húshrein. Umsóknir og uppl.
sendist DV, merkt „T-3491“.
Þeir sem áhuga hafa á að vera með
sýningaratriði á hestadögum í Reið-
höllinni, þann 5., 6. og 7. maí nk.,
hafi samband við Gylfa Geirsson í
síma 91-673620. Reiðhöllin hf.
Aðstoðarmaður óskast til starfa við
tamningu og þjálfun, nokkur reynsla
í hestamennsku skilyrði. Uppl. í síma
95-4510 eftir kl. 19.
Fimm básar i 8 hesta húsi i Viðidal til
sölu, einnig tveir alhliða hestar, vel
ættaðir, meri og hestur. Uppl. í síma
16814.
Hestaflutningar. Farið verður á Horna-
§örð og Austfirði næstu daga, einnig
vikulegar ferðir til Norðurlands.
Uppl. í s. 91-52089 og 54122 á kvöldin.
Hestakerrur til leigu. Iiöfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
4 falleg trippi til sölu, gott verð og
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
98-31271.
Gullfallegur scháferhvolpur, 6 mánaða
gamall, til sölu. Uppl. í síma 93-12486
eftir kl. 19.
Vil láta hesthús i Viðidal í skiptum fyr-
ir vinnupláss, 50-70m2. Uppl. í síma
91-37009 eftir kl. 19.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í símá
91-33571 eftir kl. 17.
Mertrippi undan Ófeigi 882 til sölu.
Uppl. í síma 98-75148 eftir kl. 20.
Scháferhvolpar til sölu. Uppl. í síma
98-71279 eftir kl. 19.
Vel vandir kettlingar fást gefins. Uppl.
í síma 43606 eftir kl. 19.
Vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma
9878141 á kvöldin.
■ Vetrarvörur
Arcticcat Cida '86 vélsleði til sölu, mjög
góður og vel með farinn, ekinn 2400.
Verðhugmynd 270-300 þús. Uppl. í
síma 91-666396 næstu kvöld.
Mikið úrval af gönguskíðum og göngu-
skíðavörum s.s. gönguskóm, stafir og
bindingar. Heimsþekkt merki. Send-
um í póstkörfu. Rafbær sfi 9871866.
Skidoo Escapebe árg. '88 vélsleði til
sölu, ekinn 2500 km, með hitahand-
föngum og rafstarti. Uppl. í síma
91-75323 og 91-35849.
Skee-Doo formúla MX ’87 til sölu, ekinn
2900 km. Farangursgrind og bensín-
brúsastatív. Góð kjör. Uppl. í síma
91-671826 eftir kl. 18.
Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar eins sleða kerrur. Bílaleiga
Amarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400.
85 ha vélsleði til sölu, ’84 verð 150 þús.
Uppl. í síma 667179 og eftir kl. 21 í
667265.
Polaris Indy Crosscountry '83 vélsleði
til sölu. Uppl. í síma 91-77112 og
91-45082.
Vélsleði Artic Cat Wild Cat til sölu, 110
ha, árg. ’89, nýr sleði, rétt tilkeyrður.
Uppl. í síma 96-23300 og hs. 96-23655.
Vélsleði til sölu, Activ Pantera ’85,
mjög góður sleði. Uppl. í síma 98-34714
eftir kl. 18.
Poiaris Long Track ’84, ekinn 2200 míl-
ur. Uppl. í síma 9821958 og 98-22226.
■ Hjól
Honda MTX ’88 til sölu, skoðað ’89, til
greina kemur að taka sjónvarp upp í,
mjög vel með farið. Uppl. í 'síma
91-16271 eftir kl. 12.
V-Max. Til sölu Yamaha V-Max 1200
CC ’86, gullfallegt hjól. Bein sala.
Uppl. í símum 91-666929 og 985-27586,
Hjörleifur.
Harley-Davidson Sportster 883, árg. ’87
til sölu. Uppl. í síma 24464 og uppl.
gefur verslunin Hænco í síma 12052.
Óska eftir crosshjóli í góðu standi, ekki
eldra en ’80. Uppl. í síma 72242 eftir
kl. 16.
Fjórhjól með afturhjóladrifi óskast.
Uppl. í síma 14505 eftir kl. 16.
Kawasaki GPZ1000 RX ’87, blátt. Uppl.
í síma 92-13547.
Yamaha Viargo 700 ’85 til sölu. Uppl.
í síma 23745 eftir kl. 18.
■ Vagnar
Dráttarbeisli undir allar tegundir
fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél-
sleða- og hestaflutningakerrur. Látið
fagmenn vinna verkið. Sími 44905.
Tjaldvagn. Óska eftir vel með förnum
tjaldvagni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3499.
■ Til bygginga
Stálgrindarhús. Stálgrindarhús í öllum
stærðum, galvanniseruð eða lituð
stálklæðning, stórar innkeyrsludyr,
hentugar sem verkstæðis eða fóður-
geymslur. Mjög gott verð. Uppl. í síma
91-41561 eftir kl. 19.
Einangrunarplast i öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Vantar 1x6 mótatimbur og 2x4 uppi-
stöður_ í lága sökkla. Sími 26609 kl.
8-18. Árni eða Héðinn.
3000 Breiðfjörðsmótakrækjur á 30 kr.
stk. til sölu. Uppl. í síma 91-680113.
■ Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Stórkostlegt úrval
af byssum og skotfærum ásamt ýmsum
fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði.
Greiðslukjör, greiðslukortasamning-
ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Browning A-500 hálfsjálfvirkar hagla-
byssur með skiptanlegum þrengingum
og endurbættum gikkbúnaði eru
komnar. Verð kr 42 þús., greiðslukjör
og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Haglabyssuíþrótt. Umræðufundur um
framtíð haglabyssuíþróttarinnar
verður haldinn á vegum STl, mánu-
daginn 10. apríl, kl. 20 í fundarsal ISÍ
Laugardal. Állir áhugamenn um fram-
tíð íþróttarinnar velkomnir. Stjórnin.
■ Hug_____________________
Til stendur að fjölga verulega félögum
um rekstur 3ja flugvéla. Um er að
ræða C-150, C-182 og C-310, fundur
fyrir áhugasama verður haldinn í
Borgartúni 6, fimmtud. 6.4. kl. 20.
Greiðslukjör afar sveigjanleg. Nánari
uppl. í síma 27868, Kristinn eða Elías.
■ Sumarbústaðir
Nú hefur þú tækifærið til að eignast
glæsilegt sumarhús á ótrúlega hag-
stæðu verði, t.d. er verð nú í apríl á
46 m2 sumarhúsi fullbúnu, bæði að
utan og innan, kr. 1.556.800. Getum
ennþá afgreitt hús fyrir sumarið. Tré-
smiðja Guðmundar Friðrikssonar,
Grundarfirði, sími 93-86995.
Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú
þegar, húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veita Jóhann eða
Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka
daga og 14-16 um helgar. TRANSIT
hfi, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði.
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögru
skóglendi, rafmagn og hitaveita, til-
valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út-
vegað teikningar og fokheld hús. S.
93-51374 kl. 9-11 og á kv.
1 hektari úr landi Kiausturhóla Gríms-
nesi til sölu, 70 km frá Reykjavík,
ásamt 10 m2 bústað, 1000 trjáplöntur
fylgja. Mikið og fallegt útsýni. Verð
700 þús. Uppl. í s. 91-686872 e.kl. 19.
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafmagn
og hitaveita, tilvalið f/félög eða fyrir-
tæki, get útvegað teikningar og fok-
held hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á kv.
Glæsileg sumarhús, margar stærðir og
gerðir, hef sumarbústaðalóðir með
aðgangi að veiðivatni. Teikningar og
aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106.
Mikið úrval af stöðluðum teikningum
af sumarhúsum. Pantið nýjan bækl-
ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími
91-681317 og 680763 á kvöldin.
Sumarhús. Er með lóð. Vantar hús.
Allt kemur til greina. Æskileg stærð
35-50 fm. Uppl. í síma 672547 eftir kl.
18.
Sumarhús. Til afgreiðslu í sumar
nokkrar stærðir af sumarhúsum (ein-
ingahús), frábært verð. Uppl. í síma
96-23118 og 96-25121.
■ Fydr veiðimenn
Veiðileyfi til sölu í nokkrum ám og
vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur.
Greiðslukort, greiðsluskilmálar.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085
og 91-622702.
■ Fasteignir
Keflavík. Einstakt tækifæri. Til sölu 3
íbúðir í sama húsi í Keflavík, húsið
er steinhús og stendur rétt við mið-
bæinn.
• 2 hæð 125 m2, forstofa, gangur, eld-
hús, 5 herb. og bað.
• 3 hæð 125 m2, gangur, eldhús, 5
herb. og bað.
• Ris ca 115 m2, gangur, eldhús, 4
herb. og bað, nýlegar innréttingar.
Skipti koma til greina á 2-5 herb. íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
91-31800 á daginn og 622226 á kvöldin.
Óska eftir kaupa fasteign í Reykjavík
eða nágrenni í skiptum fyrir japansk-
an jeppa að verðmæti 550-4500 þús.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3504.
140 ferm einbýlishús með stórum bíl-
skúr til sölu í Þorlákshöfn. Uppl. í
síma 98-33997.
ísafjöröur. 3ja herb. 95 ferm. íbúð í
kjallara í einbýlishúsi til sölu. Uppl.
1 síma 94-4039 allan daginn.
2 herb. ibúð í Njarðvik til sölu. Vil taka
bíl upp í. Uppl. í síma 92-14430.
■ Fyrirtæki
Litil og góð matvörverslun í vesturbæn-
um til sölu strax. Einn starfsmaður.
Verð kr. 2.200 þús. + lager. Til greina
kemur að taka nýlegan bíl/bíla upp í
kaupverð. Hafið samband við auglþj.
DV i síma 27022. H-3497.________
Veitingabíll til sölu, tilvalið tækifæri til
þess að eignast lítið fyrirtæki, há-
annatími framundan, skipti.á nýlegum
bíl möguleg. Uppl. í síma 91-24605 á
daginn og 91-672443 á kvöldin.
■ Bátar
Bátavélar á lager eða til afgreiðslu
með stuttum fyrirvara.
Mermaid bátavélar 50-400 ha.
Mercruiser dísil-/bensín-, hældrifsvél-
ar 120-600 ha.
Mercury uta'nb.mótorar 2,2-200 ha.
Bukh bátavélar 10-48 ha.
Góðir greiðsluskilmálar.
Góð varahlutaþjónusta.
Sérhæft eigið þjónustuverkstæði.
Vélorka hfi, Grandagarði 3, Reykja-
vik, s. 91-621222.
Viðgerðarþjónusta. Höfum opnað sér-
hæft þjónustuverkstæði fyrir Mer-
maid og Bukh bátavélar, Mercruiser
og BMW hældrifsvélar. Gott viðhald
tryggir langa endingu. Hafið samband
tímanlega fyrir vorið.
Vélórka hfi, Grandagarði 3, Reykja-
vik, sími 91-621222.
Plastverk hf. Sandgerði. Erum með í
framleiðslu 4ra tonna fiskibáta af
gerðinni (færeyingur) þaulreyndur og
góður bátur, Einnig gaflarann 4 /2
tonna, ganhraði 10 mílrn- með 30 ha
vél, fáanlegir á ýmsum byggingarstig-
um. Sími 92-37702 og 92-37770.