Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1989, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjádst,óháð dagblað MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1989. Jafnt hjá Jóhanni > og Spasský Pétur L. Pétuisson, DV, Barcelom: Fimmta umferð heimsbikarmóts- ins í skák einkenndist af jafnteflum. Það skildu allir jafnir nema hvað Kasparov vann Kortsnoj í 55 leikjum. Ein skák fór í bið. Jóhann Hjartarson var með hvítt gegn Spasský. Skákin stóð stutt yfir og sömdu þeir félagar um jafntefli eftir aðeins tólf leiki. Skák Speelman og Vaganian var þó enn skemmri en þeir sömdu um jafntefli eftir aðeins átta leiki. Staðan er því sú að efstur trónir Lubojevic með fjóra vinninga en '"•’hann bar sigur úr býtum í biðskák sinni gegn Beljavski á mánudag því að Beljavski gaf skákina símleiðis. Það er þéttur hópur stórmeistara sem fylgir fast á eftir. Annað til sjö- unda sætið er skipað Jusupov, Jó- hanni Hjartarsyni, Húbner, Salov og Seirawan, sem allir eru með þrjá vinninga. Jusupov var í fríi í gær þannig að hann hefur aðeins teflt fjórar skákir meðan hinir hafa teflt fimm. í sjöunda og áttunda sæti eru Spas- _>?ký og Illescas með tvo og hálfan vinning hvor. Þar á eftir koma Ka- sparov, Kortsnoj, Ribii, og Beljavski með tvo vinninga, Nibolic með einn og hálfan, Vaganian með einn, og lestina rekur Speelman með hálfan vinning. Þessir tefla í dag: Vaganian - Beljavski Nicolik - Speelman Nogueiras - Lubojevic Spasský - Short Illescas - Hjartarson Kasparov - Húbner Ribli-Kortsnoj Jusupov - Seirawan Salov fær frí Sætún 1 gær: Þrír teknir a oðru hundraðinu Þrír ökumenn misstu ökuréttindi sín í gær fyrir að hafa ekið mjög hratt á Sætúni í Reykjavík. Sá sem hraðast ók mældist á 118 kílómetra hraða. Sá sem næstur kom ók á 104 kíló- metra hraða og sá þriðji mældist á 102. Akstursskilyrði hafa batnað til ^piuna og við það eykst hætta á hraö- ''akstri. Lögreglan verður því með auknar hraðamæhngar á götum borgarinnar. -sme LOKI Fær amma ekki diplóma frá Kvartmíluklúbbnum? Lítill drengur hafði nær misst ömmu sína þegar bílar eru annars bæinn. Náði hún í tæka tíð með unnar eftir á en þá var búið að fingur þegar hann klemmdist milli vegar var drengnum snarað út i drenginn á Borgarspítalann þar kæra óþekktan ökumami á leið til stafs og hurðar á Selfossi i gær. bíl og ekið í loftköstum á sjúkra- semfingurinnvargrædduráaftur. Reykjavíkur á ofsahraða. Verður ekkert gert við hraöakstri ömm- unnar vecna kringumstæðnanna. -hlh og þar sem hún kallar ekki allt og flaug á 140 kílómetra hraða í aksturinn tilkynntur til lögregl- Þannig var að fingurinn hékk a smáskinnræmu og því þurfti skjót- ar hendur til að bjarga honum. Amma drene’Rins var nærstödri húsið. Þar var buið um fingurinn til bráðabirgða áður en feröinni var haldið áfram til Reykjavikur. Þá tróð amma bensfneiöfinni i bntn Mun drengnum heilsast vel og get- ur eflaust þakkað hraðakstri ömmu aö hann heldur fmgrinum. Að söen móðnr drenesins var Bakkaði á barnavagn Loðnubátarnir koma nú inn drekkhlaðnir til Faxaflóahafna, enda að veiðum uppi í landsteinum víða. Þannig voru nokkur loðnuveiðiskip að veiðum alveg upp undir Helguvík í gær eins myndin sú arna ber með sér. Á innfelldu myndinni er svo Svanur RE að leggjast að bryggju í Reykjavík með fullfermi eða 700 lestir. í gær voru aðeins eftir tæpar 5 þúsund lestir af loðnukvótanum, þannig að loðnuvertíðinni er þar með alveg að Ijúka. DV-mynd S Jóhann talinn áttundi besti skákmaður heims Alls hlutu tíu stórmeistarar út- nefningu og keppa sjö þeirra- á heimsbikarmótinu hér i Barcelona. 4. Short 5. Ivanchuk Pétur L. Pétursscm, DV, Barcelana: Jóhann Hjartarson hefur verið 6. Júsúpov útnefndur áttundi besti skákmaður Bestu skákmenn heims eru, að 7. Beljavski heims í óskarsverölaunaútnefn- mati skákfréttaritara, þessir: 8. Jóhann Hjartarson ingu alþjóöasambands skákfrétta- 1. Kasparov 9. Timman ritara. Verðlaun þessi eru veitt 2. Karpov 10. Salov einu sinni á ári. 3. Speelman Veöriö á morgun: Gola eða Á morgun er spáð norðaustan- golu eða kalda með slydduéljum norðvestanlands en víðast hvar suðaustangolu eða kalda í öðrum landshlutum. Skúrir eða rigning verða við suður- og austurströnd- ina en víða léttskýjað norðanlands og hiti 2—5 stig. Sextán ára piltur bakkaði bifreið á barnavagn í Keflavík í gærdag. Barn, sem var í vagninum, slapp án telj- andi meiðsla. Pilturinn, sem verður sautján ára í þessum mánuði og er því réttindalaus, bakkaði bíl sem hann hafði verið farþegi f. Ökumaður bílsins hafði brugðið sér frá og not- aði pilturinn tækifærið til að prófa bílinn - með fyrrgreindum afleiðing- um. -sme Farbann á ta'u fiskibáta Siglingamálastofnun ríkisins setti á mánudag og þriðjudag farbann á tíu fiskibáta frá Akranesi, Reykjavík og Keflavík. Bátarnir eru flestir 8 til 12 tonn að stærð. Stærsti báturinn er um 80 tonn. Farbann er ekki sett á báta nema í neyð, að sögn Páls Guðmundssonar, yfirskoðunar- manns hjá Siglingamálstofnun. Útgerðarmenn viðkomandi báta hafa ekki sinnt því að færa báta sína til skoðunar þrátt fyrir ítrekanir frá Siglingamálastofnun. Bátarnir tíu höfðu ekki haffærisskírteini og var því ólöglegt að sækja sjó á þeim. Hluti bátanna á veiðarfæri í sjó og var eig- endum þeirra ekki veitt undanþága til að sækja veiðarfærin. Hluti útgerðarmannanna hefur þegar bætt úr því sem að var og aðr- ir hafa beðið um skoðun á bátum sínum. „Við munum fylgja því eftir að bát- ar, sem ekki hafa haffæriskírteini, komi til skoðunar. Farbann er ekki sett nema í neyð - en því verður beitt ef nauðsyn ber til,“ sagði Páll Guð- mundsson. -sme BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.