Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Qupperneq 3
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. 3 FEROZA ER KOMINN AFTUR eftir frábærar móttökur á frumsýningu Daihatzu Feroza jeppinn fékk frábærar móttökur á frumsýningu og seldust tvær fyrstu sendingarnar strax upp. Nú er Daihatzu Feroza kominn aftur og enn á frábæru verði. Alvöru jeppabifreið á fólksbílaverði með fólksbílabensíneyðslu Fullkominn jeppi, byggður á sjálfstæðri grind með bensíneyðslu á við meðalstóran fólksbíl og á sambærulegu verði. Daihatsu Feroza Jeppi til allrar almennra nota, sem eyðir 7,7 lítrum pr. 100 km i utanbæjarakstri, 11 lítrum innanbæjar. Með DAIHATSU FEROZA er sá tími liðinn, að jeppar séu of dýrir eða of dýrir í rekstri. Daihatsu Feroza DX á aðeins: Kr. 1.072.300 kominn á götuna stgr. 4 strokka fjórgengisvél 1600 cc 16 ventla, 5 gíra, vökvastýri, tvöfaldur veltibogi, 3ja punkta öryggisbelti framm í og aftur í. Sjálfstæð snerilfjöðrun með jafnvægisstöng að framan, heil hásing og fjaðrir að aftan. Vönduð innrétting, litað gler, hlutalæsing á drifi, driflokur og snúningshraðamælir. / Daihatsu Feroza EL-II Kr. 1.122.700 kominn á götuna stgr. Hér koma til viðbótar við búnað DX, veltistýri, sóllúga, lúxusinnrétting, voltamælir, hallamælir, stafræn klukka og hágæða útvarps- og seguibandstæki. Við sýnum DaihatsuFerozahiá umboðsmönnumokkar áAkureyri,Akranes, Egilsstöðum og KetiaviK á naestu dögum. Daihatsu Feroza EL-II sport Kr. 1.187.100 kominn á götuna stgr. Hér kemur flaggskipið okkar einn með öllu og til viðbótar krómfelgur, krómað grill, krómaðir stuðarar að framan og aftan, krómaðir hliðarspeglar og krómaðir hurðarhúnar. Daihatsu Feroza framtíðarjeppi fjölskyldunnar Sýning í dag kl. 10-16. Brimborg hf. Faxafen 8 , sími (91) 685870.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.