Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Side 46
62 LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. Laugardagur 8. apríl SJÓNVARPIÐ 11.00 Fræðsluvarp - Endursýning. Grænhöfðaeyjar (40 mín.j.Bak- þankar(11 mín.), Alles Gute(15 mín.), Ljós, taka, Afríka (52 mín,), Alles Gute (15 mín.). 14.00 iþróttaþátturlnn. Umsjón Bjarni Felixson. 18.00 íkorninn Brúskur (17). Teikni- myndaflokkur í 26 þáttum. Leik- raddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 18.30 Smellir. Úlfar Snær Arnarson fjallar um þungarokkshljómsveit- ina Van Halen. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (Fame). Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. Spaugstofu- menn fást við fréttir liðandi stund- ar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrirmyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Skytturnar fjórar. (The Four Musketeers). Bandarisk kvik- mynd frá 1975. Leikstjóri Richard Lester. Aðalhlutverk Oliver Reed, Raquel Welch, Richard Cham- berlain, Michael York, Christop- her Lee, Geraldine Chaplin, Faye Dunaway og Charlton Heston. Framhald myndarinnar um skytt- urnar þrjár og fjallar um baráttu DArtagnan og félaga hans við Rochefort. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 23.20 Grammy verðlaunin 1989. (The 31 th Annual Grammy Aw- ard). Þann 22. feb. 1989 fór fram í Los Angeles árleg verðlaunaaf- hending fyrir tónlist, svokölluð Grammy verðlaun. Meðal þeirra sem þarna komu fram voru Wit- ney Huston, Tracy Chapman, Manhattan Transfer, Linda Ron- stadt, Lyle Lovett, Leontyne Price, Dizzy Gillespie og Sarah Vaug- han. Kynnir er Billy Crystal. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 01.50 lltvarpsfréttir i dagskrárlok. 8.00 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 8.25 Jógi Yogi's Treasure Hunt Teiknimynd. Worldvision. 8.45 Jakari. Teiknimynd með is- lensku tali. Leikraddir: Júlíus Brjánsson. 8.50 Rasmus klumpur. Petzi. Teikni- mynd með islensku tali. Þýðandi: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð- rún Þórðardóttir og Júlíus Brjáns- son. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! yu^FERÐAR HJÓLBARÐAR þurla aö vera með góóu mynstri allt ónð. Slitnir hjólbaróar hafa mun minna veggrip og geta verið haettulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! yUMFEROAR 9.00 Með Afa. Afi og Pási vinur hans eru alltaf morgunhressir. Afi ætlar að sýna látbragðsleik, syngja og segja skemmtilegar sögur og sýna ykkur teiknimyndirnar Skeljavík, Litli töframaðurinn, Skófólkið, Glóálfarnir, Snorkarnir, Popparnir, Tao Tao og margt fleira. Myndirn- areru allar með islensku tali. Leik- raddir: Árni Pétur Guðiónsson, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementina. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. 11.30 Fálkaeyjan. Ævintýramynd í 13 hlutum fyrir börn og unglinga. 5. hluti. 12.00 Pepsi popp. Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt frá því í gær. 12.50 1941. Gamanmynd eftir Steven Spielberg sem gerist í lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Aðalhlut- verk: Dan Akroyd, Ned Betty, John Belushi, Christopher Lee, Toshiro Mifune. Leikstjóri: Steven Spielberg. Framleiðandi: John Milius. Columbia 1979. Sýningar- tími 115 mín. Lokasýning. 14.40 Ættarveldið Dynasty. Lifs- mynstur Carrington fjölskyldunn- ar er litrikt að vanda. Þýðanai: Snjólaug Bragadóttir. 20th Cent- ury Fox. 15.30 Örlagadagar Pearl. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, Dennis Weaver og Robert Wagn- er. Leikstjóri: Hy Averback. Fram- leiðandi: Sam Manners. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Warner 1978. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Sýnt verður frá stórmóti i keilu sem fram fór I Keilulandi i Garðabæ fyrr um daginn, o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum, 20.30 Laugardagur til lukku. Lukku- hjólið snýst nú norður á Akureyri. Gestir þáttarins eru að norðan. Kynnir: Magnús Axelsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.30 SteiniogOlli. Laureland Hardy. Þeir félagarnir fara á kostum. Að- alhlutverk: Stan Laurel og Oliver Hardy. Framleiðandi: Hal Roach. 21.50 Draumargetaræst. Sam’sSon. Myndin byggir á uppvaxtarárum leikarans Michael Landon í New Jersey á sjötta áratugnum. Aðal- hlutverk: Eli Wallach, Anne Jack- son og Timothy Patrick Murphy. Leikstjóri: Michael Landon. Fram- leíðandi: Kevin O'Sullivan. World- vision. Sýningartími 95 min. Aukasýning 22. maí. 23.25 Magnum P.l. Vinsæll spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Tom Selleck. 0.15 Furðusögur II Amazing Stories II. Aðalhlutverk: Lukas Haas, Gregory Hines, Danny DeVito, o.fl. Leikstjórar: Steven Spielberg, Peter Hyams og Danny DeVito. Framleiðandi: Steven Spielberg. Sýningartími 70 mín. Aukasýning 19. maí. Ekki við hæfi barna. 1.25 Leikið tveimur skjöldum. Little Drummer Girl. Mynd sem byggð er á sögu hins fræga rithöfundar John Le Carré. Aðalhlutverk: Diane Keaton, Klaus Kinski og Yorgo Voyagis. Leikstjóri: George Roy Hill. Framleiðandi: Patrick Kelíy. Sýningartími 125 min. Alls ekki við hæfi barna. 3.30 Dagskrárlok. 6.45 Veðurfregnlr. Bæn. Séra Yrsa Þórðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustend- ur". Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litlibarnatíminn-„Agnarögn” eftir Pál H. Jónsson. Heimir Páls- son, Hildur Heimisdóttir og höf- undur Ijúka lestrinum. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrir- spurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vikunnar og þingmála- þáttur endurtekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. Þrjár, nóvelettur fyrir píanó eftir Francis Poulenc. James Galway leikur á flautu. Vals i a-moll op. 34 nr. 2 eftir Frederic Chopin. Svíta fyrir hljómsveit eftir Jan Wölner. (Af hljómplötum og -diskum.) 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vett- vangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i viku- lokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur i umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Ákureyri. 17.30 Stúdió 11. Nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. „Impromptu" eftir Áskel Másson. „Fantasea" eftir Místi Þorkels- dóttur. Umsjón: Sigurður Einars- son. 18.00 Gagn og gaman. Anna Ingólfs- dóttir segir sögu tónskáldsins Ed- vards Grieg og leikur tónlist hans. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ól- afur Þórðarson. 20.00 Litli barnatíminn - „Agnar- ögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur Ijúka lestrinum. (Endur- tekinn frá morgni.) 20.15 Visur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Þuriði Baldursdóttur söngkonu. (Frá Akureyri.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. Hali- dór Vilhelmsson syngur Biblíuljóð op. 99 nr. 1 - 10 eftir Antonin Dvorak. Gústaf Jóhannesson leikur með á píanó. (Hljóðritun Útvarpsins.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugar- dagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Béla Bartók með píanói og hljómsveit. Jón Örn Marinós- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásumtil morguns. 3 00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. - Þor- steinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Páls- dóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Lára Marteinsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir rabbar við Magnús Ólafsson sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þátturfrá þriðju- degi.) 3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 7.00 Samtengdar rásir Bylgjunnar og Stjörnunnar. Umsjón Páll Þor- steinsson og Þorgeir Astvaldsson. 10.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 Gunnlaugur Helgason. 19.00 Samtengdar rásir Bylgjunnar og Stjörnunnar. 22.00 Darri Ólason mættur á nætur- vaktina. Hann er maðurinn sem svarar í sima 681900 og tekur við kveðjum og óskalögum. Darri er ykkar maður. 4.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akureyri FM 101ý8 9.00 Kjartan Pálmarsson er fyrstur á fætur á laugardögum og spilar tónlist fyrir alla, alls staðar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Axel Axelsson með tónlist við þitt hæfi. 15.00 Fettur og brettur. íþróttatengd- ur þáttur i umsjá Einars Brynjólfs- sonar og Snorra Sturlusonar. Far- ið verður yfir helstu íþróttavið- burði vikunnar svo og helgarinnar og enska knattspyrnan skipar sinn sess í þættinum. 18.00 Topp tiu. Bragi Guðmundsson leikur tíu vinsælustu lögin á Hljóðbylgjunni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson og laugar- dagskvöld sem ekki klikkar. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. Stuð, stuð, stuð. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. iVLFA FM' 102,9 17.00 Vinsældaval AHa. Endurtekið frá miðvikudagskvöldi. 19.00 AHa með erindi til þín, Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrik- an boðskap. 22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist- arþáttur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. (Endurtekið næsta föstudagskvöld): 00.30 Dagskrárlok. 10.00 Plötusafnið mitt. Steinar Vikt- orsson leyfir fleirum að njóta ágæts plötusafns. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Al vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumál- um gerð skil. 16.00 Samtök kvenna á vinnumark- aði. 17.00Í Miðnesheiðni. Samtök her- stöðvaandstæðinga. 18.00 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 18.30 Frávimutilveruleika. Krýsuvík- ursamtökip. 19.00 Ferill og „Fan“. Baldur Braga- son fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni góð skil. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Láru o.fl. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns með Steinari K. og Reyni Smára. Fjöl- breytt tónlist og svarað í sima 623666 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 IR. 18.00 KV. 20.00 FB. 22.00 FÁ. 24.00 Næturvakt Útrásar. Oskalög, kveðjur og góð tónllst Simi 680288. 04.00 Dagskrárlok. Útvarp Rót kl. 14.00: í þættinum Af vettvangi baráttunnar á Rótinni í dag verð- ur meöal annars íjallað um heræfingarnar sem boðaðar hafa veriö hér á landi í sumar. Reynt verður með sérfræði- legri aöstoö aö svara því hvers konar æfingar sé um að ræða og hvert sé markmið þeirra. Aörar spurningar, sem svara veröur leitað viö, eru einnig um herstööina. Miklar herstöðvaframkvæmdir hafa verið hér á landi undanfarin ár en hver eru markmið þeirra? Hver er staða íslands í vígbúnaöarkapphlaupinu? Einnig verður haldið áfram endurflutningi á viðtalsþátt- um Einars Ólafssonar viö Brynjólf Bjarnason. -JJ Sjónvarp kl. 21.35: Skyttumar fjórar Þessi kvikmynd er óbeint framhald myndarinnar um skytturnar þrjár. Sömu að- alpersónurnar eru hér enn á sveimi og skora menn á hólm í þeim tilgangi að verja heiður sinn og fagurra kvenna. Myndirnar eru byggðar á sögum Alexanders Dumas eldri (1802-1870). Sögur sín- ar byggði hann á endur- minningum d’Artagnans sem uppi var á 17. öld. Artagnan og vinir hans, Porthos hinn stóri, greindi Aramis og þunglyndi Athos, urðu strax einhverjar vin- sælustu persónur bók- menntasögunnar. í gegnum aldimar hafa flestir alist upp við lestur bóka Dumas um skytturnar og Greifann af Monte Christo en hana skrifaði Dumas í kjölfar út- komu bókanna um skytt- umar. Myndin Skytturnar fjórar Rás 1 kl. 17.30: Stúdíó 11 Þátturinn Studíó 11 dregur nafh sitt af hljóðveri meö þessu númeri í Útvarpshúsinu í Efstaleiti, sem er eingöngu ætlaö fyrir tónlistarupptökur. Á hvetju ári lætur Ríkisútvarpið hljóörita raikið af tón- list, íslenskri og erlendri, en þó oftast i flutningi innlendra hijóðfæraleikara. Þessi tónlist er síðan leikin á ýmsura tím- um i dagskránni en frumflutningur fer yfirleitt fram i sér- stökum dagskrárliðum. Rikisútvarpið hljóðritar einnig mikið af tónlist í Háskóla- bíói aðaliega með Slnfóníuhljómsveit íslands, bæði tónleika og vandaðar stúdíóupptökur. í þættinum veröa leikin verk- in „Impromtu" efiár Askel Másson og „Fantasea1* eftir Mist Þorkelsdóttur. Tónverkin tók Rflúsútvarpiö upp í Háskóla- bíói á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarmnar. Auk þess verö- ur rætt við höfunda varkanna, Mist og Áskel. -JJ Stöð 2 kl. 21.50: Draumar geta ræst Sjónvarpsstjarnan Mic- hael Landon, sem viö þekkj- um úr Gunsmoke og Húsinu á sléttunni, þreytir hér fmmraun sína sem leik- stjóri. Myndin er byggö á ævi hans sjálfs og lýsir því hvemig fátækur strákur frá New York gerist vinsæll sjónvarpsleikari. í upphafi myndarinnar er Eugene Orowitz, en það er skímarnafn Michael Lan- don, ósköp venjulegur fram- haldsskólanemi. Hann er skotinn í Bonnie eins og svo margir aðrir skólafélagar hans. Vonbrigði hans verða hins vegar mikil þegar Bonnie tekur upp fast sam- band viö fótboltastjörnu skólans. Hann leitar stuðn- ings hjá vinkonu sinni, Cat- hy, en henni finnst miður hversu lítinn áhuga hann sýnir henni. Faðir Michaels er kvikmyndahúsaeigandi á miöjum aldri sem átti sér marga óuppfyllta drauma. Strákur ákveður að gera eitthvað í sínum málum til að forðast sömu örlög og faðirinn. Hann æfir spjót- Michael Landon æfði spjót- kast af miklu kappi, varð háskólameistari og hlaut námsstyrk í Kaliforníu. kast af miklu kappi, verður háskólameistari og hlýtur námsstyrk í háskóla í Kali- fomíu. Hér fara hjóhn loks að snúast hjá Michael og brátt verður hann eftirsótt- ur sjónvarpsleikari. Timothy Patrick Murphy leikur Michael Landon en Eh Wahach foðurinn. Kvik- myndahandbók Maltins gef- ur myndinni ** og hrósar sérstaklega leik Eh Wallach. -JJ Raquel Welch leikur vin- konu Artagnans en hann fer fyrir skyttuhópnum. var kvikmynduð um leið og Skytturnar þrjár. Sömu leikarar eru í aðalhlutverk- um, Michael York, Oliver Reed, Richard Chamberlain og Raquel Welch. Kvik- myndahandbókin gefur myndinni ** stjömur og hrósar fjörinu og gaman- serninni. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.