Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1989, Síða 41
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1989. 57 Afmæli Guðni Ágústsson Guðni Ágústsson alþingismaður, Dalengi 18, Selfossi, verður fertugur á morgun. Guðni er fæddur á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi í Ámessýslu, var í námi í Héraðs- skólanum á Laugarvatni 1963-1966 og lauk búfræðiprófi á Hvanneyri 1968. Hann vann alrnenn landbún- aðar- og verkamannastörf 1968-1976 og vann við mjólkureftirlit hjá Mjólkurbúi Flóamanna 1976-1987. Guðni var formaður Ungmennafé- lagsins Baldurs í Hraungerðis- hreppi 1%9-1974, formaður Félags ungra framsóknarmanna í Ámes- sýslu 1972-1975, formaður Sam- bands ungra framsóknarmanna 1980-1982 og formaður kj ördæma- sambands framsóknarmanna á Suö- urlandi 1979-1986. Þá sat hann í stjóm Hollustuvemdar ríkisins 1982-1986. Guðni kvæntist 2. j úní 1973 Margréti Hauksdóttur, f. 3. apríl 1955. Foreldrar Margrétar em Haukur Gíslason, b. á Stóru-Reykj- um í Flóa, og kona hans, Sigurbjörg Geirsdóttir. Böm Guðna og Mar- grétar em Brynja, f. 7. mars 1973; Agnes, f. 20. nóvember 1976, og Sig- urbjörg, f. 15. apríl 1984. Systkini Guðna em Ásdis, f. 6. ágúst 1942, húsmóðir á Selfossi, gift Guðjóni Axelssyni og eiga þau fimm börn; Þorvaldur, f. 17. september 1943, vélvirki á Stokkseyri, kvæntur Guð- rúnu Guðfinnsdóttur og eiga þau tvö böm; Ketiil Guðlaugur, f. 14. fe- brúar 1945, b. á Brúnastöðum, kvæntur Þórunni Pétursdóttur og eiga þau þrjú böm; Gísh, f. 12. jan- úar 1946, iðnverkamaður á Selfossi; Geir, f. 11. janúar 1947, b. ogoddviti á Gerðum í Gaulveijabæjarhreppi, kvæntur Margréti Stefánsdóttur og eiga þau fjögur böm; Hjálmar, f. 15. febrúar 1948, b. á Laugstöðum, kvæntur Ingibjörgu Einarsdóttur og eiga þau fimm börn; Auður, f. 12. september 1950, gift Jens Jóhanns- syni, b. í Teigi í Fljótshhð, og eiga þau fjögur böm; Valdimar, f. 14. október 1951, ráðsmaður á Stóra- Ármóti; Bragi, f. 27. nóvember 1952, b. á Brúnastöðum, og á hann eitt bam; Guðrún, f. 13. janúar 1954, sjúkrahði á Selfossi, gift Guðjóni Skúla Gíslasyni og eiga þau eitt bam; Tryggvi, f. 1. apríl 1955, mjólk- urbílstjóri á Selfossi, kvæntur Helg- u Baldursdóttur og eiga þau þrjú böm; Þorsteinn, f. 26. apríl 1956, b. á Syðra-Velh í Gaulveijabæjar- hreppi, kvæntur Margréti Jónsdótt- ur og eiga þau eitt barn; Hrafnhild- ur, f. 1. september 1957, gift Oddi Guðna Bjamasyni á Stöðulfelh í Gnúpveijahreppi, og eiga þau þijú börn; Sverrir, f. 18. apríl 1959, ráðs- maður á Stóra-Ármóti, kvæntur Helgu Sveinsdóttur og eiga þau tvö börn, og Jóhann, f. 2. febrúar 1963, fangavörður á Selfossi, kvæntur Olgu Sveinbjömsdóttur og eiga þau eittbam. Foreldrar Guðna eru Ágúst Þor- valdsson, alþingismaður og b. að Brúnastöðum í Flóa, f. 1. ágúst 1907, d. 12. nóvember 1986, og kona hans, IngveldurÁstgeirsdóttir, f. 15. mars 1920. Ágúst var sonur Þorvalds, sjó- manns á Eyrarbakka, Bjömssonar, b. á Bohastöðum 1 Flóa, Björnsson- ar, b. á Læk, Þorvaldssonar, b. í Auðsholti, bróður Knúts, langafa Hannesar þjóðskjalavarðar, Þor- steins hagstofustjóra Þorsteinssona og Jóhönnu, móður Óskars Gísla- sonar ljósmyndara og ömmu Gísla Alfreðssonar þjóðleikhússtjóra og Ævars Kvaran leikara. Þorvaldur var sonur Bjöms, b. í Vorsabæ, Högnasonar, lögréttumanns á Laug- arvatni, Bjömssonar, bróður Sigríð- ar, móður Finns Jónssonar biskups, föður Hannesar biskups, ættföður Finsensættarinnar. Móðir Björns Þorvaldssonar var Ólöf Halldórs- dóttir, systir Tómasar, langafa Hannesar Þorsteinssonar. Móðir Ágústs var Guðný Jóhannsdóttir, b. í Eyvakoti á Eyrarbakka, Magn- ússonar, b. á Gijótlæk, Bjarnasonar. Móðir Magnúsar var Ehn Jónsdótt- ir, b. á Stokkseyri, Ingimundarson- ar, b. í Hólum, Bergssonar, b. í Brattsholti, Sturlaugssonar, ætt- föður Bergsættarinnar. Ingveldur er dóttir Ástgeirs, b. á Syðri-Hömrum, Gíslasonar, b. í Bitru í Flóa, Guðmundssonar, b. á Löngumýri, Arnbjarnarsonar, bróður Ögmundar, föður Salvarar, langömmu Tómasar Guðmundsson- ar. Móðir Ingveldar var Amdís, systir Jóhanns, föður Kjartans al- þingismanns. Amdís var dóttir Þor- steins, b. á Berustöðum í Holtum, Þorsteinssonar, b. á Berustöðum, Jónssonar. Móðir Þorsteins var Guðlaug Helgadóttir, systir Guð- mundar, afa Nínu Sæmundsson hst- málara. Bróðir Guðlaugar var Bjami, langafi Guðbjama, föður Sigmundar háskólarektors. Móðir Guðni Agústsson. Arndísar var Ingigerður, systir Árna, afa Jóns Dalbú Hróbjartsson- ar, prests í Laugamesprestakalh. Ingigerður var dóttir Runólfs, b. í Áshóli, bróður Sigurðar, langafa Sigþórs, föður Guðmundar, skrif- stofustjóra í landbúnaðarráðuneyt- inu. Runólfur var sonur Runólfs, b. á Brekkum í Holtum, Nikulássonar. Móðir Runólfs á Brekkum var Margrét Runólfsdóttir, b. í Sand- gerði, Runólfsspnar, föður Þorgerð- ar, langömmu Ólafs Friðrikssonar og Haraldar Níelssonar prófessors. Dóttir Runólfs var Guðrún, lang- amma Auðar og Jóns Auöuns. Guðni verður að heiman á afmælis- daginn. Ágúst Þorsteinsson Ágúst Þorsteinsson öryggisráð- gjafi, Goðatúni 18, Garðabæ, verður fimmtugur á morgun. Ágúst er fæddur í Vestmannaeyjum og ólst þar upp og í Reykjavík. Hann lauk sveinsprófi í plötu- og ketilsmíði 1959, öðlaðist meistararéttindi 1962 og var í tækninámi í Þýskalandi 1961-1962. Ágúst var yfirverkstjóri hjá Ohuverslun íslands 1963-1971 og öryggisfuhtrúi hjá íslenska álfé- laginu 1971-1976. Hann var við nám í öryggisfræðum í Þýskalandi 1971. Ágúst var forstjóri Landsmiðjunnar 1976-1983 en rekur nú eigið fyrir- tæki, Öryggiskeöjuna. Þá er hann jafnframt stundakennari við Tækniskóla íslands, Iðntæknistofn- un, við Verkstjómarfræðsluna, Fiskvinnsluskólann og fl. Hann sat í stjóm Sjálfstæðisfélags Garðabæj- ar og í fulltrúaráði 1972-1976. Hann sat í hreppsnefnd Garðabæjar sem varamaður 1971-1974 og 1978-1982 ogaöalmaður 1974-1978. Kona Ágústs er María Helga Hjálmars- dóttir, f. 28. febrúar 1942, háskóla- nemi. Foreldrar Maríu em Hjálmar G. Stefánsson verslunarmaður og kona hans, Þórdís J. Hansdóttir at- vinnurekandi, sem er látin. Böm Ágústs og Maríu Helgu em Þórdís Erla, f. 24. desember 1961, nemi í ljósmyndun í Arles í Frakklandi, í sambýh með Remy Marc Fenzy; Ásdís Helga, f. 19. mars 1964, nemi í byggingarhst í Edinborg, í sambýh með Páh Ásgrímssyni, og Ragn- heiður Ingunn, f. 13. júh 1965, í hst- námi í Strasbourg í Frakklandi. Systkini Agústs em Jes Einar, f. 5. september 1934, arkitekt, kvæntur Ragnhildi Sigurðardóttur og eiga þau tvö böm; Hildur Sigurlín, f. 16. ágúst 1937, kennari, gift Guðmundi Sigurðssyni og eiga þau fjögur böm; Guðni, f. 5. ágúst 1941, læknir, kvæntur Ehnu Klein og eiga þau tvö börn; Ásdís, f. 8. febrúar 1943, gift Róbert Bender og eiga þau þijú böm; Sólveig, f. 23. febrúar 1947, bókasafnsfræðingur, gift Gunnari Valtýssyni og eiga þau fjögur böm; Guðríöur, f. 4. desember 1948, hjúkr- unarfræðingur, gift Ólafi Einars- syni og eiga þau fjögur böm; Eirík- ur, f. 4. desember 1948, trétæknir, kvæntur Huldu Hahdórsdóttur og eiga þau tvö börn; Gísh Ingimund- ur, f. 3. ágúst 1952, lögregluþjónn, kvæntur Þórdísi Þórhahsdóttur og eiga þau þijú börn, og Sofifia, f. 17. desember 1954, fóstra, gift Gísla Jónssyni og eiga þau tvö böm. Foreldrar Ágústs eru Þorsteinn Einarssson, fyrrv. íþróttafulltrúi ríkisins, og kona hans, Ásdís G. Jes- dóttir. Þorsteinn er sonur Einars, afgreiðslumanns í Rvík, Þórðarson- ar, b. á Efra-Seh á Stokkseyri, bróð- ur Þorsteins, langafa Berthu, móður Markúsar Arnar Antonssonar út- varpsstjóra. Þorsteinn var einnig langafi Þorsteins, föður Víglundar, formanns Félags íslenskra iðnrek- anda. Þá var Þorsteinn langafi Harðar Ágústssonar hstmálara. Þórður var sonur Jóns, b. á Högna- stöðum, Jónssonar og konu hans, Guðrúnar Jónsdóttur, b. á Galta- Ágúst Þorsteinsson. felh, Bjömssonar, b. á Galtafelh, Björnssonar, b. í Vorsabæ, Högna- sonar, lögréttumanns á Laugar- vatni, Bjömssonar, bróður Sigríðar, móður Finns Jónssonar biskups. Móðir Jóns á Galtarfelh var Bryn- gerður Knútsdóttir, systir Sigríðar, ömmu Tómasar Guðmundssonar skálds, Hannesar þjóðskjalavarðar, Þorsteins hagstofustjóra og Jó- hönnu, móður Óskars Gíslasonar ljósmyndara og ömmu Gísla Al- freðssonar þjóðleikhússtjóra og Ævars Kvaran leikara. Móðir Þor- steins var Guðríður Eiríksdóttir, b. í Austurhlíð, Eiríkssonar Eiríksson- ar, b. á Laugarbökkum, Þorsteins- sonar, b. í Kílhrauni, Eiríkssonar, b. í Bolholti, Jónssonar, ættföður Bolholtsættarinnar. Móðir Guðríð- ar var Sigríður Einarsdóttir, b. á Urriðafossi, Einarssonar og konu hans, Guðrúnar Ófeigsdóttir ríka, b. á Fjalh á Skeiðum, Vigfússonar. Móðir Guðrúnar var Ingunn Eiríks- dóttir, dbrm. á Reykjum, Vigfússon- ar, ættföður Reykjaættarinnar. Til hammgju með afmaelið 8. apríl 85 ára 50 ára Hólmfríður Þorleifsdóttir, Efra-Firði, Bæjarhreppi. Hannes N. Magnússon, Einarsnesi 10, Reykjavík. Bjöm M. Pálsson, 70 ára Funafold 51, Reykjavík. Kristín Ingimundardóttir, 40 ára Gileyri, Tálknafjarðarhreppi. Magnús Stephensen Daníelsson, Kötlufelh 3, Reykjavik. Reynir Sverrisson, Sogavegi 28, Reykjavík. Fanney Ottósdóttir, Breiðvangi 36, Hafnarfirði. Hrafhhildur Sigurbjartsdóttir, Holtsbúö 49,_Garðabæ. Anna Þóra Árnadóttir, Granaskjóh 46, Reykjavík. Inga Steinunn Ólafsdóttir, Laugalæk 52, Reykjavík. 60 ára Jens A. Guðmundsson, Laugamesvegi 100, Reykjavík. Guðrún Nikolína Jónsdóttir, Garðarsbraut 67, Húsavík. Guðlaug Þ. Friðriksdóttir Til haimngju með aftnælið 9. apríl Sveinbjörn Sigbjömsson, Hamrahhð 24, Vopnafiröi. Völusteinsstræti 11, Bolungarvík. Vilhjálmur Magnússon, Nesvegi 3, Hafnahreppi. Benedikta Hallfreðsdóttir, Smáratúni 23, Keflavík. Guðbjörg Lilja Böðvarsdóttir, Túngötu 11, Eyrarbakka. Jóhannes Steindórsson, Munaðamesi n, Ámeshreppi. Valur Benediktsson, Efstasundi 88, Reykjavík. Pétur Jónsson, Þorvaldsstöðum, Breiðdalshreppi. Guðrún Steingríœsdóttir, Bhkanesi 28, Garðabæ. Jóhann Ólafsson, Ásbraut 17, Kópavogi. 50 ára 70 ára Þormóður Benediktsson, Höföahlíð 2, Akureyri. Gestur B. Ragnarsson, Selsvöhum 12, Grindavík. Guðmann Pétursson, Rauöhálsi, Mýrdalshreppi. Erna Þorleifedóttir, Öldugranda 5, Reykjavík. 40 ára________________________ Árni Valur Atlason, Byggöarholti 7, Mosfellsbæ. Páll Þórðarson, Sauðanesi, Torfalækjarhreppi. Helgi Lngvarsson, Nesbala 32, Seltjamarnesi. Guðlaugur Guðmundsson, Víkurbraut 11, Mýrdalshreppi. Þuríður Ragnarsdóttir, Skólagerði l, Kópavogi. Sturla Karlsson, Funafold 1, Reykjavik. Guðbjörg Magna Björnsdóttir, Suðurgötu 71, Siglufirði. Guðlaug Þóra Friðriksdóttir bóndakona, Vöhum, Saurbæjar- hreppi í Eyjafirði, er níræð í dag. Guðlaug Þóra fæddist að Hóla- gerði í Saurbæjarhreppi og ólst upp í Saurbæjarhreppi. Hún lauk fulln- aðarprófi í bamaskóla og starfaði sem vinnukona víðs vegar um sveit- ina. Eftir giftingu var hún í hús- mennsku með manni sínum á Völl- um þangað til þau keyptu jörðina 1939 og hófu búskap þar, en á Vöh- um bjuggu þau til 1969. Guðlaug var gerð að heiðursfélaga í Kvennfélaginu Hjálpinni í Saur- bæjarhreppi á áttræðisafmæh sínu. Guðlauggiftist 11.7.1917, Sigurvin Jóhannessyni, f. 11.7.1891, d. 10.9. 1980, syni Valgerðar Jónsdóttul: og Jóhannesar Jóhannessonar sem voruvinnuhjú. Guðlaug og Sigurvin eignuðust ehefu börn en misstu fimm þeirra. Böm þeirra: Valgerður, f. 6.8.1918, húsmóðir á Akureyri, gift Sigtryggi Jónssyni og eiga þau fjögur börn; Kristín, f. 9.9.1919, d. 25.10.1921; Friðrik, f. 18.4.1921, d. 10.4.1938; Páh, f. 27.3.1923, d. 23.5.1941; Sigur- hna Guðrún, f. 4.9.1925, d. 24.12. 1940; María Freygerður, f. 20.7.1927, d. 20.3.1944; Margrét Lólja, f. 7.6. 1930, húsmóðir á Akureyri, gift Jak- obi Thorarensen; Jakobína Valgerð- ur, f. 16.11.1932, húsmóöir á Akur- eyri, gift Ambimi Karlssyni og eiga þau sex börn; Kristín Friðrika, f. 12.1.1938, bóndakona á Vöhum, gift Leif Mikkelsen og eiga þau tvö börn; Freyja Páhna, f. 16.2.1943, bónda- kona að Bringu, gift Reyni Björg- vinssyni og eiga þau sex böm; og Friðrik Gestsson (fóstursonur), f. 14.1.1950, bhstjóri á Akureyri og á hannþrjúböm. MN Guólaug Þóra Friðriksdóttir. Systkini Guðlaugar voru sex og er einn bróðir hennar á iííi. Systkim hennar: Pálmi Júhus Friðriksson, f. 31.7.1886, d. 11.8.1960, bjó að Gull- brekku í Saurbæjarhreppi, átti Geirþrúði Frímannsdóttur og áttu þau fjögur böm; Guðrún Hansína Friðriksdóttir, f. 12.2.1896, d. 2.1. 1939, bjó að Holtakoti í Saurbæjar- hreppi og átti hún tvö börn; Margrét Sigríður Friðriksdóttir, f. 7.11.1887, d. 29.7.1940, húsmóöir á Akureyri, átti Jón Bergdal og áttu þau þrjú böm; Jósef Friðrik, f. 7.11.1891, d. 18.5.1970, bjó að Æsustaðagerði, átti Hahdóm Pétursdóttur og áttu þau fjögur börn; Níels Valdimar Frið- riksson, f. 11.3.1902, nú búsettur á ehiheimihnu Hlíð á Akureyri, og Páh Sveinsson Friöriksson, f. 28.4. 1904, d. 27.11.1%5. Foreldrar Guðlaugar voru Friðrik Jósefsson, f. 7.5.1862, d. 16.7.1%5, b. að Hólsgerði í Saurbæjarhreppi, og kona hans, María Pálsdóttir, f. 20.10.1866, d. 23.1.1933. Guðlaug mun taka á móti gestum áheimihsínu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.